Alþýðublaðið - 30.04.1948, Page 4
\
ALÞÝÐUBJLAÐIÐ
Fösíudagur 30. apríl 1848.
m
1 i B '■
Kaffi og pönnukökur, átthagafjötrar, Kalifornía,
Kiviera. — Ðönsk stúlka, síld og rækjur. — Sjó-
baðsíaðiir, bjartsýni.
'ÉG SAT Á. SKÁLANUM og
’A
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Ititstjóri: Stefán Pjetursson.
Fréttastjóri: Benedikt Gröndal.
Þingfréttir: Helgi Sæmundsson.
Ritstjórnarsímar: 4901, 4902.
Auglýsingar: Emilía Möller.
Auglýsingasími: 4906.
Áfgreiðslusími: 4900.
Aðsetur: AlþýðuhúsiS.
Alþýðuprentsmiðjan tuf.
F
tJTVARPSRAÐ ákvað á
þriðjudagsmorguninn, að Al-
þýðusambandsstjórn skyldi
ekki fá nein séarréttindi til
þess að koma fram í útvarp-
inu 1. maí í ár.
Ut af þessari samþykkt
fékk Þjóðviljinn flog og fór
með mörg hrakleg orð i
garð núverandi iríkisstjórnar,
rétt eins og hún hefði ráðið
ákvörðun útvarpsráðs.
Alþýðublaðið vill ekki
ætla, að hér sé um neinn mis
skilning að ræða, heldur föls
un. Það veit það að vísu, að
stjórn Ai.þýðusambands Is-
lands hefur undanfarin ár
haft nokkurn hluta af dag-
skrártíma útvarpsins í samf 's
bandi við hátíðahöld verka-
lýðsins 1. maí, en það veit
jafnvel, að í ár hefur slíkri
ráðstöfun útvarpsdagskrár-
innar 1 maí verið rnótmælt
víða um land.
*
^Staðreyndirnar/sem ákvörð
un útvarpsráðs varðandi 1.
maí byggðist á, eru þessar:
1) Hin kommúnistíska
stjóm Alþýðusambandsins
fcr fram á það, að fá að ráða
dagskrá útvarpsins að veru-
legu leyti 1. maí, þar á meðal
vali og orðum þeirra maraia,
sem þar koma fram.
2) Stjórnir Alþýðusam-
bands Vestfjarða og Alþýðu
sambands Suðurlands mót-
mæltu því báðar, að kommún
istar, sem nú eru einráðir í
stjórn Ailþýðus'arnbands Is-
lands, fái .að reka kommúnist
ískan áróður í ríkisútvarpið
þennan dag.
3) Fulltrúar Sjómannafé-
lagsins og Prentarafélagsins
í 1. maí nefnd fóru þess á
'leit, að deiluaðilar innan
verkalýðssamtakanna fengju
jafnan ræðutíma í útvarp-
'inu.
4) Ftmdur, sem haldinn
var með stjórnum verkailýðs
félaganria í Reykjavík, skor-
aði á útvarpsráð að iláta
. stjórn Alþýðusambandsins
hafa þann útvarpstima 1.
maí, sem hún hefur haft
hingað til.
*
Þjóðviljinn -— og komraún
istar yfirleitt — geta Iegið
útvarpsráði á hálsi fyrir þao,
að þpð hafi ekki bu.kkað sig
cg, beygt fyrir kröfum kom-
múnista í sambandi við 1.
maí. Eh útvarpsráð hefur,
skyldu til þess að vaka yfir
pÓLitísku hlutleysi útvarps-
ins; þess vegna er það kosið
með tilnefningu allra stjórn
málaílokka/ á alþingi.
En það er einn flokkur,
sem ekki vill sætta sig við
lýöræði og jafnrétti í ríkis-
útvarpinu. I deídunum um
rikisútvarpíð neituðu kornrn
únistar þegar að fallast á
jafnan ræðutíma 1. maí fyr-
j'r síg og pólitíska andstæð-
át pöimukökur með kaffinu og
starði á litlu blómin, sem eru aö
reyna að skjóta upp kolhmum.
Kunningi minn settist hjá mér
og pantaði kaffi. Hann leií yfir
garöinn og upp til húsanna
handan við Iiann, apóíeksins og
hótejsins mikla, og svo leit hann
í skarðið, þar sem Jónas vill
byg'gja þingmannaheimili.
,.VEIZTU AF HVÉRJU m.ér
þykir garaan að sitja hérna?“
spurði hann. „Af því maður sit-
ur svo lágt og þá sýnast húsin
svo há og glæsileg!" „O, fjand-
inn hafi.það!“ svaraði ég. „En
hvaða gagn er í háum húsum,
þegar maður er bundinn átt-
hggafjötrum?“ hélt hann á-
fram. ,Mig langar til að íara til
utlanda og mennta mig, ég gæti
jafnvel íengið styrk, en ég get
ekki fengið gjaldeyrisleyfi, og
flugfélögin mega ekki selja mér
miða, nema ég hafi númer frá
viðskiptanefnd. l>etta er ein-
kenni 20. aldarinnar: menn geta
ekkert og fá ekkert, nema þeir
hafi númer,“
■,ÞETTA LAGAST,“ svaraði
ég, „en svona er það alltaf. Við
sakleysingjarnir verðum að
þola alls konar óhagræði fyrir
syndir bófanna, sem þetta þjóð-
félag hefur alið upp. Stórlax-
arnir hafa getað safnað sér
gjaldeyri erlendis og nú vilja
þeir eyða honum. Þeir kæra sig
kollótta um lög landsins, en
setjast upp í flugvél með alia
fjölskylduna, skreppa til Kali-
forníu eða Riviera í sumarírí
eða vorfrí eða bara til að lyfta
sér upp. Það verður að stoppa
þetta, en það er ekki hægt
nema að stoppa okkur sakleys-
ingjana líka. Við erum u-ndir
náð ríkisins komnir, ef okkur
vantar tuttugu pund til að sjá
kóngsips Lundúnaborg. Saklaus
ir líða fyrir seka.“
„ÞAÐ ER VÍÐÆIÍ SVONA,“
sagði kunningi minn og stakk
upp í sig stóru tertustykki. „Ég
þekki danska stelpu, sem varð
fyrir því óhappi að giftast ein-
um af þessum gáfnaljósum okk-
ar við Ilafnarhúskóla. Það geng
ur sæmilega hjá þeim, þau búa
við Vesturgötu — heyrðu, mik-
ið -déskoti er Vesturgatan ann-
ars Ijót. Jæja, ,.en síúlkuna lang
aði til að senda foreldrum sín-
um úti í Khöfn eitthvað smá-
vegis í jólagjöf. Hún ætlaði að
vera þjóoleg og .sentía aðeins ís-
lenzka framleiðslu, ur því að
pabbi hennar v’ar hvort sem er
allra manna gírúgastur í síid og
rækjur. En. hun fékk ekki ao
inga sína, hverju nafni, sem
þeir nefndust! Þeir gerðu
kröfu til þess, að fá að ráða
ræðumönnum í ríkisútvarp-
inu 1. maí, aleinir!
tJtvarpsráð var á oðru
máli: Það var þeirrar skoo-
unar, að ríkisútvarpið yrði
að vísu að helga dagskxá
sína 1 maí að verúlegu ileyti
tiléfni dagsins; en þc að það
hlustaði með athygli á allar
þær 'samþykktir, sem gerðar
hafa verið í sambandi við 1.
maí, komst það að þeirri nið
urstöðu, að það gæti ekki
fallist á neina þeirra. Það
samþykkti hins vegar, að
vísa framkomnum erindum
stjórnar Alþýðusambandsins
senda neitt út úr landinu. Af
hverju? Af því að braskarar
hafa sent gjaíapakka til út-
landa, látið selja innihald þeirra
| á svörtum markaði og hagnazt
stórkostlega í gjaldeyri, sem
Landsbankinn aldrei sér.“
>,ÞAÐ VERÐUR Aö stoppa
slíka hluti. Það samþykkja all-
ir. En þar með verður líka að
stoppa saklausu dönsku stúlk-
una, sem langaði til að senda
föður sínum síld og rækjur 1
jólagjöf og efla íslenzkan út-
flutningsiðnað. Og mannínn,
sem þurfti að launa kunningja í
Fleetwood góðan greiða með
smásendingu og fleira og fleira.
Það er sama sagan. Saklausir
þurfa að borga brúsann fyrir ó-
skammfeilni braskaranna.“
! ... ■ * &
ÉG VAR BÚINN með kaffið
og kunningi minn líka. Við
samþykktum, að það væri slæm
ur heimur, sem færi svoleiðis
með heiðarlegt fólk. En það er
erfitt að gera við því.
NORÐANGOLAN næddi um
okkur, er við komum út á Aust-
urstræti, svo að ég hneppti að
mér frakkanum og bölvaði í
hljóði. Ég keypti blað af götu-
sala og leit á forsíðuna: ,,Sjó-
baðstaður í Fossvogi.“ Við vor-
um komnir að Pósthússhorninu
og vindsveipur snaraði sér fyr-
ir hcrnið og feykti blaðinu úr
höndum mér. „Sjóbaðst3t>ur!“
sagði kunningi minn. „Ég held
íslendingar séu mestu bjartsýn-
ismenn í heimi.“ Skuggi.
Bernard Shaw víll
©III2 mljéfiíf!
BERNHARD SHAW fékk
nýlega senda ávísun uþp á
80 þúsund sterlingspund eða
rúmar tvær milljónir króna.
Var þetta frá kvikmynda-
kónginum . Arthur Rank, og
var upphæðin höfundalaun
Shaws fyrir kvikmyndina
„Cæsar cg KIeópaitra“, sem
var gerð eftir leikriti hans.
Shaw sendi ávísunina til
baka með þeim ummælum,
að hann þyrfiti ekki á pening-
um að halda í svipinn! Kvaðst
hann rnundu skrifa, ef hann
þyrfti á fé að halda.
á bug, ,vegna ósamkomulags
ist hlutleysisskyldu útvarps-
vegna áróðursins, sem í þeim
var falinn, og ekki samrýmd
ins innan þess sambands og
ins. En það samþykkti jafn-
framt að bi'ðja félagsmálaráð
herra, forseta Alþýðusam-
bandsins og foi'seta Banaa-
lags starfsmanna ríkis og
bæja að tala í útvarpinu 1.
maí.
Á þessu -augnabliki er ekki
annað vitað, en að þeir hafi
allir tjáð sig fúsa til þess;
og virðist sannarlega engin á-
stæða til þess aö brígsla út-
varpsráði um hlutdrægni í
sambandi við slíkt ræðu-
mannaval í útvarpið 1. maí.
1 maí fiétíSarhöld
merki dagsins verða afhent til sölu á skrif-
stofu Iðju í Alþýðuhúsinu í kvöld (föstudag
inn) kl. 8,30 og Hvg. 21 frá kl. 9 f. h. á morg
un 1. maí.
Aðgöngumiðar að öllum skemmtunum
dagsins verða seldir á skrifstofu Iðju á
laugardag frá kl. 10—12 f. h.
nr. 10. 1948 frá skömmtunarstjóra.
Viðskiptanefndin hefur ákveðið, að stoifnauki nr. 11
skuli gilda áfram sem lögleg innkaupaheimild fyrir einu
pari af skorn, eins og verið hefur og um ræðir í reglu-
gerð við-skiptamálaráðuneytisins frá 13. ágúst 1947 og
aúglýsingu viðskiptajiefndar frá 14. égúst sama ár. CiÍ'cl
ir stofnauki þessi til loka næst komandi maí mánaðar,
r.ema annað verði ákveðið síðar.
J'aínframt hefur viðskiptanefndin ákveðið, 'að á
tímábilinu frá og meo 1. maí til 31. dssemher 1948, skuli
reitimir H-1 til H-15 (báðir meðtal'dir) í núgildandi
skömmtunarbók no. 1 giida sem lögleg innkaupaheimild
fyrir skófatnaði sem hér segir:
I 1 par karlmannaskór eða kvennskór 12 reitir
1 par unglingaskór á 10—16- ára stærðir 2Vz
— 6 (35—39) 6 reitir
1 par barnaskór að 10 ára, stærðir 0—2
(19—34) ■ 4 reitir
1 par inniskór (allar stærðir), þar með tald-
ir sp'artas'kór, leikfimissókr, fiitskór og'
opnir sandalas'kór - 3 reitir
II Um 'aukaskamnit fyrir vinnusfcóm igildi sörau regl-
iur, sem að undanförnu hafa gilt.
III Um skömmtun á sérstökum fþróttaskófa-tnaði gildi
þær reglur, að íþróttafélög og skól.ar geti fengio hjá
skömrntunárskrifstofu ríkisins sérstakar innkaupa-
heimiklir, eftir tillögum frá íþróttafulltrúa ríkisins.
. Reykjavík, 29. apríl 1948.
Skömmtuiiarsíjóri.
Auglýsið í Alfsýðublaðinu