Alþýðublaðið - 30.04.1948, Side 8
1
Gerisí ‘áskrifeodur
toð AlþýðiibialSiiiii.
Aiþýðublaðið itm á hvert,
I heimilx, Hringið 5 gtaaa
, 4900 eða 4906.
Hjálparsendingar Isiendinga til
Evrópu nema samtais 1 miilj,
Sslendlogar liliiífallslega staerstu
i 'gefendur sfðarl árc.
FRAMLÖG íslendinga til hjálparsíarfsemi í öðrum
löndum hafur frá því í byrjun styrjaldarinnar numið um
28.5 milljónúm króna, og erum'við því án efa lang stærstu.
gefendur allra þjóða, ef miðað er við stærð okkar. Af fram
iíögum okk'ar hefur UNNRA fer.gið stærstan hiutann, eða
9 milljónir króna. en næst koma landssöfnun'in ítil Norð-
ínanna og Dana 1944 ríieð 4,5 milljónir, 03 barnasöfnunin,
sem mun nú alls nema tæplega 4 milljór'Um.
—------------------------
SEM KUNNUGT ER náðist ekki samkomulag í
1. maí nefndum fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í
Reykjavík um ávarp, stefnum'S verkalýðsins * hags-
munamáium innanlands eg viðhorf hans til alþjóða-
máia, þar sem krafizt. var mótmæla gegn kúgun, ein-
ræði og harðstjórn, og meðmæla með Marshalláætlun-
inni. Enn fremur jafns ræðutíma á útifundum, í
húsum og ú'tvarpi á milli kommúnista og annarra,
sem stefnu þeirra eru andstæðlr. Öllu þessu var neitað.
Vegna þessa hefur stjórn Sjómannafélags Reykja-
víkur ekki getað fahizt á að vera með kommúnist-
um í kröfugöngu né útifundi 1. maí og verður því fáni
íélagsins ekki borinn og félagið tekur engan opinber-
an þátt í útia'thöfnum dagsins, sem kommúnistar
stofna til. #fi[|
SIGURJÓN Á. ÓLAFSSON* "
Firnm ný meí sett á sundmeist-
aramótinu í gærkvöldi
----------------♦—-------
Alls hafa verið sett 12 ný met á jþrem
dögunn á mótinu.
--------«,-------
FIMM NÝ ÍSLANDSMET voru sett á sundmeist-
aramótinu í gær. Kolbrún Ólafsdóttir setti tvö met, 50
m. skriðsundi 33.8 sek. og 100 m. skriðundi á 1.17.6.
Ari Guðmundsson Ægi setti önnur tvö met, í 200
m. skriðsundi á 2:23.2 sek. og 400 m. baksundi á
6:09. sek. Loks setti Sig. Jónsson HSÞ. met í 200 m. biúngu-
sundi á 2:46.7 sek. Hafa því verið sett 12 ný íslandsmet á
sundmeistaramótinu, sem fram hefur fax*ið undanfarna þrjá
daga.
Úrslit í einstökum greinum í
Danska smjirii
kemur i búir i day
DANSKA SMJÖRIÐ ir.un
koma í búðirnar í dag. Kom
það til landsinsfí gærmorgun
með Lagarfossi og var þsgar
í gærdag byrjað að skipa því
upp. Er því búizt við að smjör
inu verði ekið út í verzlanixn
ar í dag.
FRÁ OG MEÐ 1. maí breyt
ist lokunartími sölubúða,
þannig að á laugardögum
verða sölubúðir opnar til kl.
12 á hádegi, en á föstudögum
verða sölubúðir opnar til kl.
7 eftiir hádegi. Verður lokun
urtíminn þannig til 31. sept-
ember í haust.
í kvöld 30. apríl verða sölu
búðir. þó aðeins opnar til kl.
6 e. h., en á morgun verður
þeim lokað kl. 12 á hádegi.
Rætt við Svía
um viðskipta-
samningæ
RÍKISSTJÓRNIN hefur
nýlega iskipað nefr.d ftil að
hefja viðræður við sænsku
ríkisstjórnina um viðskipti
milli íslands og Svíþjóðar.
Nefndina skipa dr. Heígi P.
Briem sendifulltrúi, formað
ur, Erlendur Þorsteinsson for
stjóri, Jón L. Þórðarson. for
maður Síldarútvegsnefndar,
og dr. Oddur Guðjónsson úr
'í járhagsráði.
Viðræður hófust í Stokk-
hólmi í morgun.
AKUREYRI í gær:
TOGBÁTAR á Akureyri
hafa að undanförnu veriS að
Lúðvig Gugmundsson
skýrði blaðinu frá þessu í
gær, og sagði hann, að Islend-
ingar væru án efa langstærstu
gefendur síoari ára, er frjáls
framlög borgaranna eru tal-
in. UNNRA styrkurinn var
beint frá ríkinu samkvæmt
alþj.óðasamningum, en ýms-
ar safnanir borgaranna hafa
því numið yfir 19 rnilljónum.
Er þetta talið frá fyrstu söfn-
uninni hér í styrjaldarbyrj-
uh, Finnlandssöfnuninni, og
hefur verði reynt að telja
allt með.
Ef athuguð er aðeins sú
hjálp, sem send hefur ver-
ið héðan eftir styrjöldina,
um það bil 18 milljónir,
eða sex á ári, verður hún
0,75 1 i af áætluðum þjóð-
artekjum íslendnga. Sést
bezt, hversu gííurlega mik-
ið þetta er hlutfallslega,
þegar athugað er, að Mars-
haílhjálpin er aðeins um
2% af þóða'rtekjum Banda
ríkjanna árlega. Reiknaði
Gylfi Þ. Gíslason þetta
lauslega út og gat þess í
fyrirlestri sínum um Mars-
hallhjálpina.
Lúðvíg Guðmundsson
sagði blaðinu i gær, að Rauða
krossinum bærust svo að
segja stöðugt hundruð bréfa
frá Mið-Evrópu, aðallega
Þýzkalandi, og væru flest
þeirra beiðnir um hjálp, en
einnig mörg þakkir fyrir
veitta hjálp. Er þetta svo
mikið, að ekki er hægt að
sinna því nærri öllu eða
svara þvi. Lúðvíg sagði, að
þeir fáu Islendingar, sem enn
væru í Mið-Evrópulöndun-
um, fengju reglulega matar-
pakka frá Rauða krossinum,
eins og þeir hefðu gert frá
striðslokum.
I áður nefndum áætlunum
um heildarhjálp íslendinga
er reynt að áætla allt það,
sem ekki er örugg vissa um,
til dæmiá bögglasendingar
einstaklinga, meðan þær voru
leyfðar. Voru þær áæitlaðar
samkvæmt upplýsingum frá
pósthúsinu, og var þó gert
ráð fyrir, að tveir af hverj-
u.m þrem bögglum væru ekki
hjálparsendingar, heldur ein-
hvers annars eðlis.
búast á togveiðar, og munu
fara á veiðar eiríhvern næstu
daga.
— Hafr. —
gær:
200 m. skriðsund karla:
1. Ari Guðmundsson Æ 2:23.2
2. Ragnar M. Gíslass. KR 2:45.5
3. Gísli Felixss. UMRS 2:49.9
100 m. bringusund kvenna:
1. Þórdís Árnadóttir Á 1:34.1
2. Anna Ólafsdóttir Á 1:35.3
3. Gyða Stefánsdóttir KR 1:36.0
50 m. baksund drengja:
1. Guðjón Þórarinss. Á 39.21
100 m. skriSsun kvenna:
1. Kolbrún Ólafsdóttir Á 1:17.6
2. Anný Ástráðsdóttir Á 1:21.2
200 m. bringusund karla:
1. Sig. Jónsson HSÞ 2:46.7
2. Sig Jónsson KR. 2:52.7
3. Atli Steinarsson ÍR 2:59.1
400 m. baksund karla:
1. Ari Guðmundsson Æ 6:09.2
2. Guðm. Ingólfsson ÍR. 6.18.3
3. Egill Halldórsson ÍR. 6:50.0
4x50 m. boðsund drengja
(skriðsund):
1. Sveit Ægís 1:14.1
2. Sveit ÍR 1:27.6
Eldri metin voru sem hér
segir: 200 m. skriðsund karla
2:23,8 og átti A.rl það einnig.
100 m skriðsund kvenna
1:19,2; það átti Erla Isleifs-
dóttir KV. 200 m bringusund
karla 2:50,9; það átti Sigurð-
ur Þingeyingur; og 400 m
baksund karla 6:21,2; en það
átti Jónas Halldórsson.
Eins og áður hefur verið
sagt, þá hafa verið sett 12 ný
íslandsmet á þessu móti, og
er það sér í lagi glæsilegur
sigur fyrir sundkennarana.
Met Sigurðar Þingeyings í
200 og 400 m bringusundi eru
einhver glæsilegustu Islands-
miet, sem sett hafa verið.
Mótið fór vel og skipulega
fram og voru engar tafir.
Eftir árangri þessa móts að
dæma, ættu Islendingar engu
að þurfa að kvíða við komu
norsku sundmannanna í
næsta mánuði.
TEMPO
Bæjarráð hcfur samþykkt
að framlengja byggingárfrsst
á lóð Frímúrarareglunnar við
Melatorg til 1. október næst-
komandi..
Börn og onglfogar,
Komið og seljið
ALÞÝÐUBLAÐEÐ. \
Allir vilja kaupa f
ALÞÝDUBLAÐIB.
JÖNAS ÞORBERGSSON
útvarpsstjóri er nýkominn
heirn úr utaníör, og voru
meginerindi hans tvö. Annað
það, að semja við Marconi-
félagið í Lcndon urn að taka
til athugunar á hvern hátt
hagkvæmast muni að gera
við útvarpsstöðina á Vatns-
enda og gera bráöabirgða-
samning urn varasendi fyrir
stöðina. Hitt var, að ná hag-
kvænuim samningum, helzt
í Englandi, um plötugerð fyr-
ir Ríkisútvarpið og Þjóð-
minjasafnið, en fyrir atbeina
menntamálaráðuneytisins hef
ur verið ákveðið að korna
upp deild í safninu fvrir
plötur úr haildgóðu efni, þar
sem geymdar yrðu raddir
merkra manna, lýsingar á
merkum atburðum í sögu
þjóðarinnar og þjóðleg tón-
iist.
Útvarpsstjóri telur, að sér
hafi orðið ailvel ágengt um
bæði þessi erindi, og hingað
er þegar kominn maður frá
Marconifélaginu, verkfræð-
ingur, að nafni Corbett, og
vinnur hann nú að áður
nefndri athugun a útvarps-
stöðinni á Vatnsenda.
Imeríski sendiherr-
ann á fundi forseta.
HINN NÝKOMNI sendi-
herra Bandarikjanna, Rich-
ard P. Butrick, afhenti hinn
29. þ. m. forseta íslands emb-
ættisskilriki sín við hátíð-
lega at’höfn á Bessastöðumf
að viðstöddum utanríkismála
ráðherra. Að athöfninni lok-
inni sátu sendihei’rann, ut-
anríkismálaráðherrann og
nokkrir aðrir gestir hdegis-
verð í boði fosetahjónanna.
\ ------------
Rafmagnssfjéri ssk-
ir moi norrænna
rafveiiusambanda
Á SÍÐASTA bæjarráðs-
fundi var lagt fram bréf frá
Saimbandi íslenzkra rafveitna
varðandi fyrirbugað mót nor
rænna rafveitusambanda í
Kaupmannahöfn í næsta mán
uði. Bæjarráð takli rétt, a'ð
rafmagnsstjóri sæki mót
þetta, enda er ráðgert að hann
heimsæki einrjg Á.B. Berdal,
ráðunaut við undirbuning
Sogsvirkj'unarinnar nýju.