Alþýðublaðið - 12.05.1948, Page 3
vSl
Miðvikudagfur 12. maí 1948
£i. :n
; %í,
'
1A
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
MIÐVIKUDAGURINN 12.
MAÍ. — Vorvertíð á Suðurlandi
hefst. — Þennan dag árið 1719
fæddist Bjarni Pálsson, fyrsti
landlæknir á íslandi. — Sama
dag fyrir 20 árum kepptu sjó-
liðar af brezka herskipinu Doon
við KR í knattspyrnu. Sagði
Alþýðublaðið þá að Bretarnir ’
myndu hafa ætlað að hefna fyr
ir ófarir frönsku sjóliðanna
nokkru áður. Vonaði blaðið, að
íslendingarnir verðu sóma sinn
og heiður. Það gerðu þeir lílta,
því að KR vann brezka heims-
veldið með 12 mörkum gegn
engu. Daginn eftir fór fram
kappleikur milli KR og sjó-
manna af brezku flutningaskipi
og KR vann með 14 gegn engu.
Sólarupprás var kl. 4.23, sól-
arlag verður kl. 22.27. Árdegis-
háflæður er kl. 8.35, síðdegishá-
flæður kl. 21.00. Lágfjara er hér
um bil 6 stundum og 12 mín-
útum eftir háflæði. Hádegi í
Reykjavík er kl. 13.24.
Næfurlæknlr: í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvarzla: Ingólfs Apótek,
sími 1330.
Næturakstur: Bifreiðastöð
Reykjavíkur, sími 1720.
Söfn og sýnlngar
Myndlistársýning skólabarna
1 Listamannaskálanum kl. 10—
22.
trúlofun sína ungfrú Svava
Sigurðardóttir, Vitastíg 7, og
Sigurður Ingimundarson, hús-
gagnasmiður í Gamla kompan-
íinu.
Gjafir
Gjafir til Blindraheimilis
Blindravinafélags íslands: S. G.
j til minningar um Pál Einarsson
kr. 1000,- N. N. kr. 5,00. Einn-
ig útvarpstæki frá Ingólfi ís-
ólfssyni. Kærar þakkir, Þ. Bj.
Slökkvitæki
m
Nokkur slökkvitæki eru til sölu.
Upplýsingar hjá slökkvistöð Reyfcja
víkurflugvallar.
Flugvallarstjóri ríkisins.
Tvö tónverk eftir Karl Ó.
ólfsson flutt í Tripoli
íþróttir
Eins og getið hefur verið um
í fréttum frá ÍSÍ, hefur íþrótta-
sambandinu borizt boð frá Fim-
leikasambandi Norðurlanda um
það, að hér fari fram norrænt
fimleikamót 1950—1951, í til-
efni af þessu hefur ÍSÍ skipað
þriggja manna nefnd til að at-
huga möguleika á framkvæmd
þessa máls og munu tillögur
nefndarinnar liggja fyrir innan
skamms.
Nefndiná skipa þessir menn:
Þorsteinn Einarsson form.,
Benedikt Jakobsson og Jón
Þorsteinsson.
Sem fulltrúa íþróttasam-
bands íslands í hið nýstofnaða
Norræna sundsamband hefur
stjórn íþróttasambandsins skip-
að Erling Pálsson og til vara
Benedikt G. Waage.
Flugferðir
AOA: í Keflavík (kl. S—9 síð
degis) frá New York, Boston
og Gander, til Kaupmanria-
hafnár og Stokkhólms.
Skipafréttir
„Laxfoss“ fer frá Reykjavík
kl. 8, frá Akranesi kl. 9.30. Frá
Reykjavík kl. 17, frá Akranesi
kl. 20.
Höfnin: Forseti kom af veið-
um í gær, lítils háttar bilaður.
Foldin kom til Amsterdam í
gær. Vatnajökull er í Amster-
dam, fer þaðan 15. þ. m. Linge-
stroom er í Amsterdam. Mar-
leen er á leið til Reykjavíkur
frá Osló. Reykjanes er í Eng-
landi.
Brúarfoss er í Leith. Fjall-
foss er á leið til Reykjavíkur
frá Halifax. Goðafoss fór frá
Amsterdam í gær til Boulogne.
Lagarfoss kom í gær til Rotter-
dam frá Reykjavík. Reykjafoss
fór frá Keflavík í gær til Leith.
Sænska leikkonan Viveca
Lindfors.
Selfoss er væntanlegur í dag
til Rvíkur að norðan. Tröllafoss
er í Reykjavík. Horsa var í
gær úti fyrjr Hólmavík vegna
dimmviðris. Lyngaa fór frá ísa
firði í gær til Siglufjarðar. Varg
væntanleg í dag til Reykjavík-
ur frá Halifax.
Aflasála: 21. apríl til 1. maí
seldu 7 togarar og 5 vélbátar
afla í Bretlandi fyrir samtals
2 917 000 kr. 3.—8. mai seldu
7 togarar afla sinn í Þýzka-
landi.
Afmæli
Áttræður er í dag Magnús
Torfason fyrrverandi alþingis-
maður og sýslumaður.
Hjónaefni
Á laugardaginn opinberuðu
Happdrætti.
Dregið var í happdrætti
Templara í gærkveldi. Vinning
ar verða auglýstir síðar.
Leiksýningar Fjalakattarins
falla niður. Næsta sýning á mið
vikudaginn kemur.
Kvenfélag Neskirkju. Munið
sumarfagnaðinn í kyöld kl. 8,30
í Oddfellowhúsinu uppi.
Skemmtanir
KVIKMYNDIR:
Nýja Bíó: „Fjöreggið mitt“.
Claudette Colgert og Fred Mc-
Murry. Sýnd kl. 9. „Kúbönsk
rúmba“. Sýnd kl. 5 og 7.
Austurbæjarbíó: „Baráttan
um barnssálina". Sýnd kl. 9.
„Hótel Casablanca“. Sýnd kl.
5 og 7.
Tjarnarbíó: „Oklahoma" John
Wayne, Martha Scott, sýnd kl.
5 og 7. íslandsmynd Lofts sýnd
kl. 9.
Tripoli-Bíó: „Eyja dauðans“.
Boris Karloff, Ellen Drew,
Marc Cramer. Sýnd kl. 5, 7 og
9.
Bæjarbíó, Hafnarfirði: „Sig-
ur ástarinnar". Regina Linnan-
heimo, Elsa Rantalainen. Sýnd
kl. 9. „Ofvitinn“ Sýnd kl. 7.
Hafnarfjarðarbíó: „Tápmikil
og töfrandi“. Ginger Rogers,
David Niven. Sýnd kl. 7 og 9.
SAMKOMUHÚSIN:
Hótel Borg: Danshljómsveit
frá kl. 9—11.30 síðd.
Ingólfscafé: Opið frá kl. 9 ár-
degis. Hljómsveit frá kl. 9 síðd.
Sjálfstæðishúsið: Kabarett
Fóstbraeðra kl. 8,30 síðd.
Tjarnarcafé: Sumarfagnaður
Kvenfélags Neskirkju kl. 8,30
síðd. (uppi). — Danske
skabet kl. 9 síðd. (niðri).
KROSSGÁTA NR. 24.
Lárétt, skýring: 1. Grimmur,
7. fraus, 8. óbundinn, 10. sam-
tenging, 11. reiðihljóð, 12. kon-
ungur, 13. samhljóðar, 14. fá
eftir, 15. atviksorð, 16. ferð.
Lóðrétt, skýring: 2. Forseta-
bústaður, 3. blóm, 4. fanga-
mark, 5. mannsnafn, 6. dúr, 9.
þramm, 10. amboð, 12. merkið,
14. neyta, 15. tímamælir.
LAUSN Á NR. 23.
Lárétt, ráðning: 1. Valska, 7.
fas, 8. traf, 10. óg, 11. lær, 12.
æða, 13. al, 14. hrun, 15. óri,
16. flóni.
Lóðrétt, ráðning: 2. Afar, 3.
laf, 4. S. S., 5. afgang, 6. ætlar,
9. ræl, 10. óðu, 12. ærin, 14.
hró, 15. ól.
Sel-
CJtvarpið
26.30 Frásöguþáttur: „Aldar-
spegill“; minningar séra
Þorkels á Reynivöllum
(Gils Guðmundsson rit-
stjóri).
21.00 Tónleikar (plötur).
21.05 Upplestur: Kvæði eftir
Guttorm J. Guttormsson
(Helgi Hjörvar les).
21.35 Sönglög („Dúr- og moll“
kvartettinn syngur; und
irleikari: Skúli Halldórs-
son).
21.35 Búnaðarþættir: Laust og
fast (H. J. Hólmjárn
ráðunautur).
22.00 Fréttir.
2205 Vinsæl lög (plötur),
23.00 Veðurfregnir. — Dag
skrárlok.
ÞAÐ er ekki á hverjum
degi að fram koma stór tón-
verk eftir íslenzka höfunda.
Bæði er, að ekki er mikið af
slíkum verkum samið hér á
landi og skilyrði takmörkuð
til að flytja þau, þótt sanún
séu. Það hefði því átt að
vekja ekki litla athygli með-
al íslenzkra tónlistarvina,
þegar flutt voru tvö slík
verk í einu, annað þeirra nú
í fyrsta skipti, á sameigin-
legum tónleikum söngfélags
ins Hörpu og Symfóníuhljóm
sveitar Reykjavíkur í Tripoli
leikhúsinu s. 1. sunnudag.
Bæði tónverkln voru eftir
Karl Ó. Runólfsson, en hann
er nú meðal hinna afkasta-
rt.eiri tónskkálda okkar.
brátt fyrir mikið annríki við
önnur störf. Hljómsveitar-
svítan „Á krossgötum“, sem
var annað þeirra verka, er
hér var flutt, er samin fyr-
ir nokkrum árum.og var þá
flutt hér í fyrsta sinn. Vakti
hun þá þegar mikla athygli,
og nú stendur til að þetta
verk verði flutt í sumar bæði
í Danmörku og Noregi, —
Það er á köflum nokkuð ný-
stárlegur blær yfir þessu
verki og þar gætir áhifa úr
ýmsum áttum, margra í
fyrsta skipti í íslenzkum
tónbókmenntum. Hitt getur
orkað tvímælis, hversu tek-
izt hefur að fella þessi áhrif
sarr.an í listræna heild, og
heildarsvipur verkskis ber
óneitanlega nokkurn keim af
,,tilraunamúsik“ hinna stærri
tóniistarþjóða frá árunuiu
eftir heimsstyrjöldina fyrri.
Kantatan ,,Vökumaður,
hvað líður nóttinnj..?“ við
ljóð Davíðs Stefánssonar, er
nýsamin og var nú flutt í
fyrsta sinn. Þetta verk er
tæplega eins ,,interessant“
eins og svítan, enda virðist
tónskáldinu ekki vera kórinn
eins innan handar og hijóm
sveitin. Kemur þetta' m. a.
íram í því, að mjóg skortir
á stilrænt samræmi miiii
kórkaflanna og þeirra kafla,
þar sem hljómsveitin ber
meginþungann. Kórmn nær
sér sjaldan verulega á strik,
og þar sem virðist eiga að
stefna honum til mestra á-
taka, t. d. í fúgatóköflunum,
er jafnan eins og sveigt sé
af, áður en hápunkti er náð.
Af þessum sökum og vegna
þess, að samskeyti eru sums
staðar nokkuð losaraleg,
verður verkið í heild dálítið
stefnulaust og áhrifaminna
en ella hefði orðið. — En
þrátt fyrir þessa ágalla eru
þá í kantötunni margir fagr-
ir og veí gerðir hlutir, sem
mundu njóta sín enn betur,
ef verkið væri endurskoðað
og ofannefndir byggingar-
gallar þess Iagfærðir.
-Það er góðra gjalda vert
af Hörpu og Symfóníuhljóm
sveitinni .að taka þessi verk
til flutnings,,þvi að eitt höÞ
uðskilyrði fyrir framfönam, á
tónsmíðum hér á lándi eíns
og annars staðar er það, að
tónskáldunum gefist kostur
á að heyra nýsamin verk sín
og reyna áhrif þeirra á áheyr .
endur. Bæði er, að siíkt er
hinn bezti skóli tónskáidun-
uni, og þau tónskáld liíca
færri, sem nenna að fást við
að semja tónsmíðar upp á
von og óvon um það, hvovt
þær verði nokkru sinni ílutt
ar.
Dr. Urbantschitsch stjórri-
aði kór og hljómsveif á þess-
um hljómleikum af sínum al
kunna dugnaði, en mikið
vantaði á nægilega æfiaigu
til þess að viðfangsefnin
nj-tu sín svo sem bezt gpt
orðið, og mun þó stjcrnand-
anum ekki um að kenna. —
Einsöng í kantötunni sungu
Óiafur Magnússon, sern gerði
allerfiðu og fremur vanþakk
látu hlutverki ágæí skil, og
Bírgir Halldórssbn, sem einn
ig skilaði hlutverki sínu
mjög sómasamlega.
Það er ástæða til að öska
Karli O. Runólfssyni til ham
ingju með þessi verk hans,
og þjóðinni með það, að hún.
skuli eiga tónskáld, sem hafa
eiju og þrek til að semja
slík verk, ekki betur en að
þeim er búið velflestum.
J. Þ. ,
þrír drengir
i vegavinnu.
Ný bók eftir Loft
Guðmundsson.
KOMIN er út ný bók eít'r
Loft Guðmundsson rithql’-
und. Nefnist hún Þrír dreúg
ir i vegavinnu, og er gef'n.
út af Norðra og er 4. bókin
í óskabókaflokki útgáfunnar,
en þetta er fyrsta íslenzka
sagan í þeim flokki.
Bókín fjallar aðallega iim
þrjá unga drengi, sem. raðast
í vegavinnu og gerist á einu
sumri, Margt kátbroslegt og
skemmtilegt kemur fyrir
drengina bæði i samskiptum
þeirra í milli og samskipí-
um. þeirra við aðra vega-
virmumenn.
Bókinni, sem er 168 blað-
síður að stærð, er skipt í átta
kafla, sem bera þessi nöfn:
Pési fer í vegavinnu, Fyrsti
morguninn, Bændagiímæ,
Skriðsund og hundasunck-
Erjur, Sér grefur gröf , . , ,
Orustan við lækinn og Laug
ardagskvöld.
IE