Alþýðublaðið - 20.05.1948, Blaðsíða 1
!
FEEGN FEÁ'.LONÐON
í gœrkvekli hermdi, að
bæSi D'anir og Nor&menn
heíðú farið þess á leit við
Bandaríkin. að ]:au birgðu
þá u.pp að vopnum og
skoífærum.
Sagði í fréttinni að
þessi málaleiíun vcld,i
mikla athygli, með því að
það væri í fyrsta sinn,
sem Norðurlandaríki
bæðu um vopn frá Banda
ríkjunum.
8 menn úr fiugher
Tékka flýja land.
Reyosíaii mim aýoa, hver alvera Stalin
þýSa .eelfiii árslitasigisr fy'rir f>á.
Bretar byrjuðu þegar áður, en þeir lögðu niður umþoðsstjórn í
Palestínu, að flytja lið sitt burt úr lanöinu. Hér sést brezk her-
sveit vera að fara u.m borð í Haifa.
FEEGNIE FBA PALESTINU í gær hermdu, að
grimmir bardagar hefðu verið háðir allan daginn í og um
hverfis Jsrúsalem. Sótti „arabiska hersveitin" svokallaða,
frá Transjordaníu, inn í borgina að norðausían, en í borg
inni sjálíri þrengdu Arabar rneira og meira að Gyðingum
og höfðu, er síðast fréttist, um helming Gyðingahverfisins
á valdi sínu, en um 500 hermenn Gyðinga höfðu verið kró
aðir af á litlu svæði.
• í fregn frá London í gærkveldi var talið, að það myndii
hafa mjög mildl áhrif á íbúa Palestínu, ef Arabar tækju
Jerúsalem og sigruðu alla mótspyrnu Gyðinga þar, en
hernaðarlega væri það ekki mikill sigur. Allt væri kom
ið undir því, hvort Gyðingum tækizt að verja strandlegj
una milli Tel Aviv og Haifa.
ATTA FLUGMENN úr
flugher Tékkóslóvakíu lentu
flugvél sinni á Suður-Eng-
landi 1 gær og höfðu flúið
land.
Sögðu þeir, að þeir hefðu
allt fr.á því að kommúnistar
brutust til valda í Tékkósló-
vakíu beðið tækifæris til þess
að flýja land, og það gerðu
margir aðrir.
Flugmennirnir fengu strax
landvistarleyfi á Englandi, —
fyrst um sinn í sex mánuði.
íalisliÉI ríki á lýð-
ræðistegan bátt,
sagði Afftee í gær.
ATTLEE forsætisráð-
herra talaði á flokksþingi
brezka Alþýðuflokksins í
Blackpool í gærmorgun og
gerði að umtalsefni bæði
þjóðnýtinguna á Bretlandi
og stefnu stjórnar sinnar í al
þjóðamálum. „Við erum að
stofna sósíalistískt ríki á lýð
ræðislegan liátt“, sagði hann,
og var tekið undir þá yfir-
lýsingu hans með dynjandi
lófaklappi.
Síðar í gær samþykkti
flokksþingíið með yfirgnæi-
andi meirihluta atkvæða, að
skora á miðstjóm flokksi-ns
að bei-ta sér fyrir aukinni
samvinnut jafnaðarma-nna-
flokkan-na í Evrópu og fyrir
endurreisn alþjóðasambands
þeirra.
SENDIHERRA UNG-
VERJA í Washington saeði
af sér í gær og lýsti -um leið
yfir því- -að hann gæti ekki
lengur gegnt embæt-ti fyrir
þá -stjórn, sem nú færi með
völd á Ungverjalandi.
alins til Wallace vekur enga
í Washingíon og London
Reynslao mun sýna3 hver alvara Stalin
er, sagði Marshall við blaðamenn í gær.
MARSHALL, utanríkismálaráðherra Bandaríkjanna,
sagði við blaðamenn í Washington í gær, að reynslan
myndi fljótlega sýna, hve mikil alvara Stalin væri með
svari sínu við hinu opna hréfi Wallace og ummælum hans
þar um nauðsyn bætts samkomulags við Bandaríkin. Það
var ekki á Marshall að heyra, að ummæli Staiins myndu
í bili hafa nein áhrif á Bandaríkjastjórn; en hinsvegar
myndi hún, sem áður, halda dyrunum opnum, ef sovét-
stjórnin skyldi sýna það í verki, að hún væri fús til stefnu
breytingar.
Ummæli amerískra og
brezkra blaða í gær báru það
I með sér að hin opinberu
j bréfaskipti Wallace . og Stal-
' ins hafa verkað illa á menn í
hinum enskumælandi heimi.
„Washington Times“ komst
svo að orði, að Stalin vildi
ráðstefnu fyrir milligöngu
Wallace, en gengi fram hjá
bæði stjórn Trumans og
flokki repúblikana, sem þó
væri í meirihluta á þingi
Bandaríkjanna. Þetta vekti
ekki aðeins undrun, sagði
blaðið, heldur sýndi það og,
að annaðhvort þekkti S-talin
lítið til Bandaríkjanna, eða
svarbréf hans -til Wallace
væri blekking ein.
„London Times“ og „Man-
chester Guardian11 voru sam-
mála um það, að Stalin hefði
ekki getað -aflað sér óheppi-
legri milligöngumanns en
Wallace, ef honum væri á
annað borð nokkur alvara, að
greiða fyrir sátturn; því að
Wa-llace væri, sem kunnugt
er, svarinn fjandm^ður Tru-
mans og stjórnar hans; en
bæði gefa blöðin það ótví-
rætt í skyn, að bréf Stalins sé
ekki annað en venjulegur á-
róður.
AT VINNULE Y SISSKR AN
ING fór fram á Akureyri.
dagna 3.—5. þ. m. Til skrán-
ingar mættu 5 verkamenn og! land elcki viðurkennt það og
1 itrésmiður. lýsti yfir því í gær, að það
í „arabísku hersveitinni“
frá Transjórdaníu eru um 40
brezkir liðsforingjar, og var
sagt í fregn frá London í gær,
að þeir væru þar samkvæmt
áður gerðum samningi við
Transjórdaníu, sem Bretar
gætu ekki riftað nema því að-
eins, að sá samningur væri
dæmdur ólöglegur. Bretar
væru einnig samningsbundn-
ir til þess að láta Transjór-
daníu og Iraq hafa vopn.
Sókn Egypta og Sýrlend-
inga in-n í Palestínu gengur
hæ-gt, og eru hersveitir
Egypta þó komnar nokkuð
norður fyrir Gaza, en flug-
vélar þeirra gera öðru hvoru
árásir á Tel Aviv, höfuðborg
Ísraelsríkis.
Auk Bandaríkjanna og
Rússlands höfðu í gær Pól-
land, Guatemala og Uruguay
viðurkennt hið nýja ríki, og
búizt var við viðurkenhingu
þess nna nskamms frá Tékkó-
slóvakíu og jafnvel Frakk-
landi. Hins vegar hefur Bret-
Gera Bandaríkin varnar-
bandalag við Yesfur-Evrópu
—-------♦------
Utanríkismálanefnd öldungadeildar-
innar í Washington einróma með því
að veita heimild til þess.
-------------p------
UTANRÍKISMÁLANEFND öldungadoildar
Bandaríkjaþingsins samþykkti í gær í einu hljóði upp
kast að heimild fyrir Bandaríkjastjórn til þess að
gera varnarbandalag við Vestur-Evrópuríkin, en und
irskilið er að Bandaríkjaþingið fallizt á þá heimild.
Uppkastið að heimildiimi var samið af Vanden
berg öldungadeildarþingmanni eftir að haim hafði
rætt við Marshall utanríkismálaráðherra.
myndi að svo stöddu ekki
gera' það.
Ekkert samkomula-g -náðist
í gær í öryg-gisráðinu í New
York um -sameiginlega af-
stöðu hinna sameinuðu þjóða
til viðburðanna í Palestínu.
Tók fulltrúi Breta þar, Sir
Alexander Cadogan, afstöðu
gegn -þeirri tillögu Banda-
ríkjafulltrúans, að átökin í
Palestínu yrðu talin ógna
heimsfriðinum og meðlimum
bandalagsins þar með lagðar
þær skyldur á herðar að
skerast í lekinn með hervaldi;
hins vegar vildi hann láta
skora á alla aðila að stöðva
voþnaviðskipti og reyna enn
sáttaleiðina, og . studdi full-
trúi Belgíu mg Kína það.
Vilja að rymkað :
verði um innflutn-
ing bóka og límarita
FUNDUR haldinn í Félagi
íslenzkra fræða 30. apr. 1948
ályktar að skora á ríkisstjórn
in-a og gjaldeyrisyfirvöldin
að hlutast til um, að rýmkað
verði -um innfLutning á er-
lendum bókum og tímarit-
um. Telur fundurinn núver-
ardi ástand í þessum efnu-m
óviðunand-i og þjóðinni til
menningarlegs tjóns og
vanisa, þar eð mönnum er nú
gert svo til ókleift að fylgjast
með -erlendum nýjungum í
fræðigreinum og listum.
LOKIÐ er nú 20 bíla happ
drætti SÍBS. og seldust alls
um 120 þúsund miðar. Þann
15. þessa mánaðar var dregið
um 10 síðustu bílana og komu
þeir iupp á eftirfarandi núm
er:
9108, 14282 23427, 33122
37875, 55583 70620 72086,
99468, 104747.