Alþýðublaðið - 20.05.1948, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 20. maí 1948.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
a
Frá morgni til kvölds
Fimmtudagurinn 20. maí. —
Þennan dag árið 1799 fæddist
Balzac. En sama dag árið 1941
réðust Þjóðverjar inn í Krít. —
tír Alþýðublaðinu þennan dag
fyrir 20 árum: „— umbóta-
mönnum, þessum undarlegu
mönnum, sem ekki gera sig á-
nægða með heiminn eins og
hann er og láta sér ekki Iynda
að hafa asklok fyrir himin.“
„Nokkrar ungar stúlkur hér í
borginni hafa stofnað með sér
knattspyrnufélag. Ekki hefur
heyrzt, að erlendir skútukarlar
hafi enn þá boðið þeim til kapp-
leika.“
Sólarupprás ,var kl. 3.53, sól-
arlag verður kl. 22.53. Árdegis-
háfiæður er kl. 4,30, síðdegishá-
flæður er kl. 16.50. Lágfjara er
hér um tail 6 stundum og 12
mínútum eftir háflæði. Hádegi
í Reykjavík er kl. 13.24.
Næturlæknir: í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvarzla: Laugavegs apó-
tek, sími 1618.
Næturakstur: Bifreiðastöðin
' Hreyfill, sími 6633.
Söfn og sýningar
Listsýning „Höstudstillingen“
í Listamannaskálanum. Opin kl.
10—22.
Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13
■—15. Náttúrugripasafnið: Opið
kl. 13.30—15.
Skipafréítir
Laxfoss fer frá Reykjavík kl.
11.30, frá Borgarnesi kl. 18, frá
Akranesi kl. 20 (samkvæmt á-
ætlun).
Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss
kom til Reykjavíkur 15/5 frá
Halifax. Goðafoss er í Kaup
mannahöfn. Lagarfoss fór frá
Leith í fyrradag, 18/5, til Rvík-
ur. Reykjafoss fór frá Leith í
gær, 19/5, til Antwerpen. Sel-
fftss fór frá Reykjavík 16/5 til
í kvöld vestur og norður. Trölla
foss fró frá Reykjavík 16/5 til
New York. Horsa er í Reykja'
vík, fer í fyrramálið til Akra-
ness. Lyngaa fer frá Siglufirði
í dag til Hamborg.
Foldin fermir í Hull á morg
un. Vatnajökull er væntanlegur
til Reykjavíkur annað kvöld
Lingestroom er í Aalborg.
Marlenn er væntanleg til
Reykjavíkur í dag. Reykjanes
er í Englandi.
Höfnin:
Búðanes kom í gær frá
Þýzkalandi, Hvassafell fór af
stað til útlanda, Fylkir og Egill
Skallagrímsson fóru á veiðar.
Fyrirlestrar
Norska skáldið Arnulf Över
land flytur fyrirlestur í Austur-
bæjarbíó í kvöld kl. 9.
Hjónaefni
15. þessa mánaðar opinber-
uðu trúlofun sína Stella Gísla-
dóttir, Vilmö'ndarstöðum, Reyk-
holtsdal, og Ágúst Rasmussen,
Sólbakka, Stafholtstungum.
Nýlega hafa opinberað trú-
lofun sína ungfrú Guðlaug Arn
órsdóttir frá Gröf, Hrunamanna
hreppi í Árnessýslu, og Auðunn
Bragi Sveinsson, nemandi í
Kennaraskólanum.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Sigfríður Gunn-
Þetta er hinn nýi forsætisráð-
herra frlands, John A. Costello.
Hann tók við af de Valera eftir
kosningarnar í febrúar í vetur.
Myndin er tekin í skrifstofu
hans í Dublin.
laugsdóttir verzlunarmær,
Hjallaveg 32, og Sveinn Gísla-
son járnsmíðanemi, Ásveg 15.
Brúðkaup
Á hvítasunnudag gaf síra
Jakob Jónsson saman í hjóna-
band ungfrú Aðalheiði Kristínu
Helgadóttur og Sigurð Karls-
son. Heimili þeirra er skála 65,
Þóroddsstaðahverfi.
Laugardaginn 15. þessa mán
gaf borgardómari saman |
hjónaband ungfrú Rögnu Ein-
arsdóttur ljósmóður og Svavar
Helgason. Heimili þeirra verður
Holtsgötu 25.
Skemmtanir
KVIKMYNDIR:
Gamla Bíó: „Oft kemur skin
eftir kúr“. Robert Walker, Van
Heflin, Lucille Bremer. Sýnd
kl. 5 og 9.
Nýja Bíó: „Horfnar stundir1
Phyllis Calvert, Robert Hutton
Ella Raines. Sýnd kl. 5, 7 og 9
Austurbæjarbíó: „í fjötrum“
Ingrid Bergman, Grégory Peck
Sýnd kl. 6. — „Pokadýrið“
Sýnd kl. 4.
Tjarnarbíó: ,Þúsund og ein
nótt“. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tripoli-Bíó: „Framliðinn leit
ar líkama“. James Mason, Mar-
garet Lockwoöd, Barbar.a Mull-
en, Dennis Price. Sýnd kl. 5, 7
og 9.
Bæjarbíó, Hafnarfirði: „Örlög
ráða“. Viveca Lindfors, Stig
Jarrel, Anders Henrikson, Oiof
Widgren, Hasse Ekmam Sýnd
kl. 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíó: „Fjöreggið
mitt“. Claudette Colbert, Fred
MacMurrey. Sýnd kl. 7 og 9.
SKEMMTISTAÐIR:
Tivoli: Opið frá kl. 20—23,30.
LEIKHÚSIN:
Rosmersholm — Norska Þjóð
leikhúsið í Iðnó kl. 8 síðd.
SAMKOMUHÚSIN:
Hótel Borg: Danshljómsveit
frá kl. 9—11.30 síðd.
Ingólfscafé: Opið frá kl. 9 ár-
degis. Hljómsveit frá kl. 9 s.d.
Sjálfstæðishúsið: Skemmti-
fundur tónlistarkórsins kl. 8.30
síðdegis.
Tjarnarcafé: Danshljómsveit
frá kl. 9—11.30 síðd.
Kennsla!
Fíensborgarskólúnn! t
Mair@i9lukenn<
vantar að Flensborgarskólanum í Hafnarfirði á fcausti
komanda. Allar upplýsingar veitir skólastjórinn Bene-
dikt Tómasson. Flens’borgarskólanum sími 9092.
Hafnarfirði 18. maí 1"948.
Eæjarsíjórinn.
kí'-
Otvarpið
20.20
Útvarpshljómsveitin (Þ.
Guðmundsson stjórnar):
a) Lög úr óperettunni
„Matsöluhúsið“ eftir Sup
pé. b) Krolls-valsinn eft-
ir Lumbye.
Frá útlöndum (Benedikt
Gröndal blaðamaður).
Tónleikar (plötur).
Dagskrá Kvenfélagasam-
bands íslands. — Erindi:
Á víð og dreif (frú
Svava Þorleifsdóttir).
Tónleikar (plötur).
Frá sjávarútveginum
(Davíð Ólafsson fiski-
málastjóri).
22.05 Danslög frá Sjálfstæðis-
húsinu.
20.45
21.05
21.10
21.35
21.40
Auglýsing
sú, frá tollstjóranum í Reykja
vík, sem birtist í blaðinu í gær
um fyrirmæli til tollgæziunnar,
var af misskilningi birt og átti
ekki að koma í blöðunum.
VEGNA stöðugra íyrir-
spurna víðs vegar að.. sem
sitjórn Karlakórs Reykjavík-
ur berast um það, hvort kór-
áirnii muni bráðlega syngja í
útvarp, vil ég leyfa mér að
taka þetta fram:
Stjórn Karlakórs Reykja-
víkur bauð útvarpsráði að
útvarpa frá Gamla Bíó sam-
söng kórsins sunnudaginn 11.
apríl síðastl., gegn tíu þús.
kr. greiðslu. Heimilt var Rík-
isútvarpinu að taka allan
sönginn á plötur og nota þær
síðani í dagskrá sína eftir
vild, án. frekari greiðslu til
kórsins. Mörgum mun að
sjálfsögðu finnast þetta allhá
upphæð, og það er hún óneit-
anlega, enda var Páll ísölfs-
son svo elskulegur á fundi,
er við ræddum mál þetta við
formann útvarpsráðs og
fleiri,, að líkja mér við amer-
íska glæpamenn, fyrir þa
einu sök, að ég sem starfsmað
ur Ríkisútvarpsins skyldi
leyfa mér að vera fylgjandi
þessari greiðslu til kórsins.
Hir.is vegar fannst Páli sjálf-
sagt, að Ríkisútvarpið fórn-
aði um og yfir tólf þús. kr
talizt frambærileg, sbr. unf-
sögn þeirra félaga Páls ísólfs
sor.ar (Morgunbl.) . og Jóds
Þórarinssonar (Alþýðubli)
uni samsöng Karlakófs
Reykjavíkur. Hefði sá fróð-
leikur getað orðið ail-verulþg
uppbót á hin vikulegu föstÆ-
dags-útvarpserindi hins ný-<
bakaða „tónskálds“.
Sigurður Þórðarson ;
söngstjóri. ! I
Gluggasyning :1
á happdræffismuií-
um NáftúruíæknÍEsga-
FIINN 17. júm' næstk. vei-ð
hr dxegið í happdrætti því,
sem Náttúrulækningáfélag
íslands hefur efnt til í því
skyni að koma upp heiisu-
mánaðarlega af dagskrárfé ’ hæli á jörð sinni, Gröí í
til útvarpskórsins — í til-1 Hrunamanníahreppi.. Happ-
KROSSGÁTA NR. 29.
Lárétt, skýring: 1. Óhreinkvi,
| 7. nár, 8. þráður, 10. tveir eins,
11. fæði, 12. skip, 13. tveir eins,
14. þar af leiðir, 15. stjórn, 16.
talaði.
Lóðrétt, skýring: 2. Viðarteg-
und, 3. léreft, 4. tveir eins, 5.
skaði, 6. steins, 9. rödd, 10.
gengi, 12. kyrrð, 14. brún, 15.
tveir eins.
Lausn á nr. 28.
Lárétt, ráðning: 1. Visnar, 7.
són, 8. patt, 10. K K, 11. Óli, 12.
dyn, 13. L T, 14. vona, 15. hor,
16. korgi.
Lóðrétt, ráðning: 2. Isti, 3.
sót, 4. N N, 5. raknar, 6. spóla,
9. alt, 10. kyn, 12. dorg, 14. vor,
15. H O.
Friðrik IX. konungur Dan-
merkur hefur sæmt E. M. Jes-
sen vélfræðing og skólastjóra
Vélskólans í Reykjavík riddara-
krossi Dannebrogsorðunnar.
Reykvíkingar! Munið mæðra-
daginn á sunnudaginn kemur.
Mseður, leyfið börnum y*kar
að selja merki mæðradagsins
þann dag.
7 dönsk fiskiskip fi!
Grænlands.
SJÖ DÖNSK FISKISKIP,
þar á meðal ,,Greenland“-
nýjasta og stærsta fiskiskip
Dana, fóru í vikunni. sem
leið, frá Esbjerg áleiðis til
Grænlands til fiskveiða.
Er þetta fyrsti, stóri fisk-
veiðileiðangui'inn, sem Danir
gera út á Qrænlandsmið.
Skipin munu koma við í
Reykjavík á leiðinni.
HJULER.
raunaskyni — fyrir 20—25
mín. söng af plötum, já, fyrir!
söng, sem ennþá gerir ekki
betur en að jafnast á við góð-
an skólasöng. Meðan þannig
ejc bruðlað með fé Ríkásút-
varpsins, er lítil von til þess,
að góðir, vinsælir kórar fáist
itil. þess að syngja í útvarpið
fyrir öllu lægra gjald en
fram kom í tilboði Karlakórs
Reykjavíkur, en útvarpsráð
hafnaði á fundi sínum 6.
apríl.
Ég held, að útvarpshlust-
endur myndu hafa gert sér
það að góðu, að feildur hefði
verið niður (í sparnaðar-
skyni) ednu sinni plötusöngur
útvarpskórsins, ef þeir þess í
stað hefðu fengið útvarpað
eins og hálfs klst. samsöng
Karlakórs Reykjavíkur frá
Gamla Bíó.
Karlakór Reykjavíkur hef-
ur löngum átt miklum vin-
sældum að fagn<a úti um
land, sem og hér í höfuð-
staðnum. Ég harma því
mjög, að ekki skyldi nóst
samkomulag við útvarpsráð
um útvarp á samsöng kórsins
11. apríl. Þá hefði og þjóð-
dnni jafnframt gefizt kostur
á að kynnast því. hvernig
söngstjórar eiga ekki að
byggja upp söngskrá. svo og
að hlýða á kórlög, sem eru
neðan við það. að þau1 geti
drættið er með þeim fjöl-
breyttustu og glæsilegustu,
sem hér hafa þekkzt, eins og
vinningaskráin sýnir:
1. Skodabifreið. 2. Stórb
málverk eftir Kjarval. 3, og
4. ísskápar. 5. Þvottavéb 8.
Hrærivél. 7. Strauvél. 8.
RAFHA-eldavél. 9. Sxáleld-
húsborð. 10. Flugferð tll Ak-
ureyrar.
Félagið hefur þessa dag-
ana sýningu á mununum í
glugga Jóns Björnssonar í
Baknastrætj og sýnir þar
einnig bækur þær, sem það
hefur gefið út, og tímaritið
Heilsuvernd, og enn fremur
falleg minningarspjöld, sem
seld eru til ágóða fyrir HeUsú
hælissjóðinn.
Happdrættismiðar verða
seldir við glugga Jóns Björna
sonar næstu daga og úr bíln-
um á götum bæjarins. Erm
fremur fást þeir í búðum
Silla og Valda, í nokkrum
bókaverzlunum og flédrií
verzlur.um í bænum. Er ekki
að efa, áð margir vilji freisita
þess að eignast bíl eða heirn-
ilisvél fyrir lítinn pening.—
miðinn kostar einar 5 kron-
ur —, jafnframt því að
styrkja gott málefni. Af-
greiðisla miðanna er hjá
Ingva M. Péturssyni í verzl-
un Kristjáns Siggeirssonar.
Laugav. 13.