Alþýðublaðið - 25.05.1948, Side 1
Veðurhorfizrs
Suðaustan kaldi og sums
staðar lftilsháttar rignlng
síðdegis.
*
i *
XXVIII. árg.
Þriðjudagur 25. maí 1948.
114. tbl.
Forustiigrelns
Fjandskapurinn við síld-
ina.
*
* !
Överland í Síúdentafélagi Reykjavíkur:
Töktiaiss tilréun kommúnista, a’ð draga
skáidið inn ! fslenzkar innanlsn-dsdeih
ur, vökto yndrun og andýð findarinanna
ALÞYÐUBLAÐIÐ birt-
ir á morgun grein eftir
Guðmund Gíslason Haga-
lín, sem höfundurinn nefn
ir „Þú vínviður hreini, þú
eilífi eini . . . “
Greinin er skrifuð í til-
efni af grein Halldórs
Kiljans Laxness í Þjóð-
viljanum á sunnudagtnn
um komu norska skáldsins
og frelsishetjunnar Arn-
ulfs Överlands hingað.
LÝÐRÆÐISÞJÓÐIENAR verða að fcindast sterkum
böndum til varnar til þess að friður haldist í heiminum, sagði
Arnulf Gverland í Háskólanuin á sunnudagskvöld. Ekkert er j
hættulegra friðinum en það, að lýðræðisþjóðirnar séu svo veik 1
ar, að þær verði freistandi bráð fyrir árásarríkin. Þær eiga
að vera svo síerkar og sameinaðar, að Stalinisminn sjái sér
ekki áimað fært en að hætta árásum á þær, og kynni þá svo
að fara, ef Rússar fengju tíma t:l að hugsa sig um, að þeir sæju
að það er þeim fyrir beztu að hætta árásastefnu sinni.
Överland talaði á fundi í
Stúdentafélagi Reykjavíkur,
var fundurinn haldinn í
fyrstu kennslustofu skólars
sem var troðfull langt út úr
dyrum. Kristján Eldjárn, for
maður félagsins, setti fund-
inn og bauð skáldið velkom-
ið.
Överland ræddi um lýð-
ræði og einræði en kjarninn
úr ræðu hans var sterk og ít
arleg ádeila á höfuðvirki ein
ræðisins í heiminum í dag,
Sovétríkin. Rakti hann það,
hvernig allt það, sem Rússar
fengu eða ætluðu að fá með
by.ltingunni, hefði glatast í
gin Stalinismans, hvernig
jörðum hefði verið skipt milli
bænda og þær síðan dregnar
undir samyrkjubú ríkisvaids
ins, hvernig borgararnir
hefðu gersamlega misst allt
frelsi, en fengið í staðinn aö
eins öryggi þrælsins.
Þá rakti skáldið útþenslu
Sovétríkjanma, jafnfram því,
sem hann sýndi, að heims-
veldisstefna Breta og Banda
ríkjanna væri löngu horfin.
Benti hanm á það sem dæmi,
að Bandaríkin hefðu eftir síð
ustu styrjöld fengið yfirráð
yfir Kyrrahafseyjum, sem
væru 2000 ferkílómetrar or
hefðu 50 000 íbúa, en Sovét
ríkin hefðu lagt undir sig
lönd, sem væru ein milljón
férkílómetrar og hefðu um
150 millj. íbúa. Það væri því
ólíku saman að jafna, er rætt
væri um yfirráð og heimsveld
ísstefnu.
Skáldið dvaldi alllengi við
valdarán kommúnista í Ung-
verjalandi og aréttarmorð
Petkovs í Búlgaríu, og tók
þetta sem dæmi um starfsað
ferði.r ein.ræðiisins. Minntist
hann á það, hvernig ungversk
ir stjórnmálamenn hefðu,
samkvæmt hinurn opinberu
fréttum. gefið upplýsingar
hver um annan eftir „lang-
varandi og erfiðar“ yfir-
heyrslur. Överland kvaðst
tala fyrir hönd sjálfs sín og
tugþúsunda annara, sem
Ingóífur Arnarson
selur fyrlr
15579 pund
INGÓLFUR ARNARSON
nýbyggingartogari Reykja-
víkurbæjar, setti isölumet í
Grimsby í gærmorgun. Seldi
hann þar 4780 kits fyrir 15
579 siterlingspund, en það er
langhæsta sala Ingólfs Arn-
arsonar fram að þessu. og
jafnframit hæsta sala, isem
nokbur nýbyggingaritogari af
minni gerðinni hefur náð.
Skilnaðarmenn
slofna flokk
í Færeyjum
FREGN frá Kaupmanna-
höfn í gærkveldi hermir, að
skilnaðarmenn í Færeyjum
hafi istofnað nýjan flokk, sem
þei,r kalla þjóðveldisflokk.
Ætlar hinn nýi flokkur að
vinna að skilnaði við Dan-
mörku og. stofnun lýðveldis
í Færeyjuin.
, - T„,6yðingar svara áskar
|U un öryggisráðsins jéf-
Árabar biðja um
36 stunda frest
Paasikivi
forseti Finnlands
Pekkala
forsætisráðherra Finna
Heimta, aó eftirmaður Leihös í ionan-
ríkisráðuneytinu verði kommúnisti!
PAASIKIVI FINNLANDSFORSETI veitti kommúmstan-
um Leino lausn frá innanríkismálaráðherraembætti á sumui.
daginn eftir að finnska ríkisþingið hafði lýst vantrausti sínu á
ráðherranum. En fráför hans hefur framkallað alvarlegar við-
sjár á Finnlandi. Koimnúnistar og bandamenn þeirra í „fólks-
demókratabandalaghiu“ heimta, að eftirmaður Lemos í hman-
ríkismálaráðherraembættinu verði einnig konunúnisti, og ógn.
uðu í gær með allsherjarverkfalli í dag, þriðjudag, ef ekki
yrði á það fallizt.
Vantraustsyfirlýsingin áar, tíu finnska ríkisborgara
Leino, sem er einn af for-
sprökkum finnskra kommún
ista og kvæntur Herthu Kuus
ir.en, dóttur kvislingsins
nafntogaða, sem dubbaður
var t;.l forsætisráðherra í
leppstjór.n Rússa í Terijoki.
er þeir réðust á Finnland
1939, var samþykkt, er upp-
lýst hafði verið, að hann
framseldi Rússum árið 1945.
án vitundar þings og sitjórn-
Síld veiðist
í ísafjarðarhöfn
(Framh. á 8. síðu.)
í GÆR veiddust 200—300
mál af landsíld á ísafjarðar-
höfn. Er þetta talin mjög góð
beitusíld. ________
Á áttræðisafmæli
sínu í dag tekur sér Friðrik
Friðriksson dr. theol, á móti
‘jgestum í hátíðasal K.F.U.M. og
K.F.U.K. frá kl. 2—5 e. h.
og tíu flóttamenn, er höfðust
við á Finnlar.di. En það hef
ur ekki farið dult. ,að Finnar
hafa lengi grunað Leino um
græsku af öðrum ástæðum.
Hann hefur notað sér innan
ríkismálaráðherraembættið
til að troða kommúnistum í
valdastöður innan lögregl-
unr.ar, og blandast engum
hugur um, að til þess vilja
kommúnistar hafa aðstöðu
áðstöðu áfram og því heimta
þe;r að eftirníaður Leinos
verði ejnnig kommúnisti. En
til bráðabirgða tók við emb-
ætti hans á sunnudaginn
Kilpi menntamálaráðherra,
sem er í „fólksdemókrata-
bandalaginu“, og það er, sem
kunrugt er, einnig forsætis-
ráðhsrrann, Pekkala.
Finnska Alþýðusamband-
ið, sem er undir forustu jafn
aðarmanna, tók í gær á-
kveðna afstöðu gegn öllum
pólitískum verkföllum og
æsingum kommúnista út af
þessu máli.
STJORN ISRAELSRÍK
IS svaraði í gær áskorun
frá öryggisráði hinna
sameinuðu þjóða um
vopnahlé í Palestínu á þá
leið, að hún væri fyrir
sitt leyti reiðubúin að
leggja niður vopn, ef Ar-
abar gerðu það sama. En
Arabaríkin báðu um 36
klukkustunda frest til
svars, frá kl. 4 síðdegis í
gær að telja.
ÖryggisráSið samþykkti á
laugardagskvehVð að skora
á báða aðilg að hætta vopna-
viðskiptum og gaf þeim frest
til svars þar til í gær. Höfðu
Arabaríkin haldið með sér
fund um málið í Amman, höf
uðborg Transjórdaníu og á-
kveðið að fá frestinn til end
anlegs svars framlengdan, og
lýsíi hrezka stjórnin yfir því
í gær, að hún myndi stvðja
þá málaleitun þeirra, en jafn
framt beita sér fyrir því, að
Arabaríkin féllust á vopna-
hlé. Stjórn Bandaríkjanna
lagði um helgina mjög að báð
um aðilum, að verða við á-
skorun öryggisráðsins.
Hairðir bardagar héldu á-
fram í og umhverfis Jerúsal
em í gær og eru nú einnig
egipzkar hersváitir komr.ar
þangað á vettvang, hafa sam
einast hersveitum Transjórd
aníu sunnan við borgina og
sækja með þeim inn í hana.
Gyðingar skýra nú einnig
frá hörðum bardögum í Norð
ur Palestínu. suður af-Gali-
leuvaitni, þar sem hersveitir
frá Sýrlardi og Jraq sækja
inn í landið; en í fregn frá
Bagdad í gær var frá því
skýrt, að Sýrlendingar væru
nú að hefia anikla sókn þar.
Stjórn Suður-Afríku hefur
nú bætzit við í hóp þeirra
ríkja, sem hafa viðurkennt
hið nýja Ísraelsríki. og er
Suður-Afríka fyrsta landið í
brezka samveldinu, sem við-
urkennir bað. I '
Pifhjóli ekið á hjón
—»-—
Á LAUGARDAGINN ók
mótorhjól á 'hjón, sem stóðu á
gangstéttinni við Austurbæjar-
bíó. Féllu hjónin við árekst-
urinn og meiddist konan all-
mikið. En maðurinn, sem ók
mótorhjólinu, tók til fótanna
og hljóp í burtu eftir að hann
háfði valdið slys.Inu.