Alþýðublaðið - 25.05.1948, Side 6
0! 'íl\ J' íi !J f?-''‘r«| J:
ALÞÝCUBLACIP
Þriðjudagur 25. maí 1948.
HALLÓ, HALLÓ!------------
Halló, halló, — já, er frúin
við? Takk fyrir. — Sæl, elskan.
Ég mátti til að hringja til þín
og segja þér — nei, nei, ekki
það, heldur með normalnærföt-
in.------Já, hugsaðu þér, þau
kváðu alveg hreint eiga að
hætta að fást. Já, þau flytjast
bar ekki lengur.-----Ég veit
þetta upp á víst, því konan, sem
sagði mér það, bar mann, sem
býr í næsta húsi við frænda
einnar skrifstofústúlkunnar í
einhverju ráðinu, fyrir sög-
unni.------Jú, jú. Orsakirnar,
það er allt í lagi með þær —
þær eru ósköp augljósar, þegar
maður bara athugar þær. Þeir,
sko, Arabarnir og þeir, sem eru
að berjast þarna í hitanum aust-
ur frá, — já, einmitt, þeir berj-
ast á nærbuxunum og skyrtunni
einni saman vegna hitans, og
svo þurfa þeir auðvitað einhver
ósköp af þessu, því eins og mað-
ur veit, hlýtur þetta að fara illa
í þessum látum.----Já, maður
verður að fara að birgja sig
upp. Það er ég viss um, að
fremur gengi minn bara ber í
buxunum heldur en fara aftur
í prjónabuxur------Eða við, •—
óh, minnstu ekki á það, mig
liryllir bara við að hugsa til
þess.----Að hugsa sér annars
hvað við erum lítilsigld þjóð og
eigum allt á valdi annarra. •—
Já, þarna sjáum við það. — Það
má ekki einu sinni koma til
styrjaldar einhvers staðar úti í
heimi, til þess að öll okkar sið-
menning sé í voða, og þjóðin
verði jafnvel að fara að ganga í
prjónabuxum.---------
HANDKNATTLEIKURINN
Tíðindamaður vor hitti
dönsku knattkastmennina
skömmu eftir að þeir höfðu sigr
að meistarana íslenzku með 16 :
9. Kváðu þeir íslendingana
standa sig mikið betur heldur
en Danir höfðu við búizt!
Þegar vér erum orðnir sjálf-
bjarga hvað smjör snertir, verð
ur slíkum móðgunum svarað
fullum hálsi hér í dálknum.
Væri samt sem áður skemmti-
legast, að handknattleiksmenn
vorir sæju um viðeigandi svar,
en þeir munu þurfa á smjöri að
halda eins og við hinir, og er
þeim því ekki láandi kurteisin.
Komum smjörframleiðslu
vorri í það horf, að vér verðum
sjálfum oss nógir, — og tölum
síðan við fornvini okkar,
„bræðraþjóðina dönsku“.
FYRSTI SIGUR VOR
Á ÓLYMPÍULEIKUNUM!
Eitthvert ráð eða nefnd, sem
virðist hafa öll ráð knattspyrnu
manna hér á landi í hendi sér,
hefur ákveðið, að þeir skuli
ekki keppa á Ólympíuleikunum
í sumar. Færir nefnd þessi (vér
gátum ekki lesið úr skammstöf-
uninni) þau rök fyrir ákvörðun
sinni, að íslenzkir knattspyrnu-
menn séu ekki nógu góðir í
knattspyrnu og ekki nægilega
þjálfaðir til þess að geta tapað
með sóma á alþjóðavettvangi.
Ekki vitum vér hvað valdið
getur svo óvæntri hreinskilni
og réttsýni á sviði íþróttamál-
anna, og mætti geta sér þess til,
að nefnd þessi hefði komizt í
blessunarrík kynni við Oxford-
hreyfinguna, og væri þá vel, ef
sú hreyfing næði sem víðast út-
breiðslu meðal forráðamanna í-
þróttanna hérlendis. Hefur þjóð
vor, ef ákvörðun þessi verður
tekin til greina, þegar unnið
glæsilegan sigur á Ólympíuleik-
unum, og svo gæti meira að
segja farið, að við töpuðum þar
) ekki einni einustu íþróttagrein,
ef aðrir íþróttaforsprakkar
reynast jafn réttsýnir, hrein-
skilnir og þjóðhollir og þessi
knattspyrnunefnd.
Hins vegar getum vér ekki
fallizt á þá tillögu nefndarinn-
ar eða ráðsins, að fara að verð-
launa knattspyrnumennina fyr-
ir getuleysi sitt og dugleysi með
því að senda þá út á leikina sem
lúxusáhorfendur. Enda þótt það
sé í sjálfu sér ekki lítils vert, að
geta sent út hóp íþróttamanna
án þess að eiga á hættu að þeir
geri þjóð sinni minnkun með ó-
sigri, finnst oss tilraunin helzt
til dýr í gjaldeyri. Væri nær að
sýna liðlegheit einhverjum, sem
á falinn gjaldeyri úti og ekki
þarf nema svo sem tíkall í er-
lendri mynt til sumardvalar og
til þess að fata sig upp og fjöl-
skyldu sína. Þetta er nú bara
uppástunga vor-------
KVÆÐI DAGSINS:
Bærilega gengur þeim, Baun-
verjunum!
Spurning^hvort þeir leika sér
meira að
knettinum eða mótherjunum!
Auglýsið
í Álþýðublaðinu.
LA PALOMA
Skáldsciga eftir Toru Feuk
nokkrum sinnum áður en
hann lyfti hendinni. Um leið
opnuðust dyrnar og Hanna,
stúlkan þeirra, kom inn með
bréf á bakka.
Hann gleymdi öllu, sem
hafði flogið í huga hans.
Hann var aftur hinn fram-
gjarni maður, viðbúinn að
taka við öllu sem slíkt bréf
hafði að færa. Hann rétti
fljótt fram hendina og tók
við bréfinu, sem var frá bróð
ur hans. Lisbet sat grafkyrr
og horfði á hann. Hún sá,
hvernig strangur svipur hans
mildaðist við að lesa það,
sem bróðir hans skrifaði, og
hvernig það stirðnaði aftur
og varð hörkulegt. Undrun-
in hafði færzt eins og dimmt
svipinn. Hún spennti greipar
undir borðinu.
„Svona peyi að fara að
hugsa um að gifta sig, þegar
hann er ekkert og vill ekki
verða neitt. Nei, minn góði
vinu.r, það skal ekki heppn-
ast. Svolítilli skynsemi verð
urðu nú að geta tekið við.
Svo fleygði hann bréfinu yf-
ir til konu sinnar og æddi
fram og aftur um gólfið.
Lisbet Minthe las bréfið
hægt til enda. Hún sá það,
sem maður hennar ekki hafði
séð, að bréfið var skrifað á
ákveðinn og festulegan hátt.
Orð Hrólfs voru sterk og
einbeitt og auðséð að hann
myndi ekki þola neinar mót
bárur.
Minthe v.ar gramur, þegar
hann kvaddi konu sína og
fór. Án þess að líta við gekk
hann fljótt niður götuna, þó
að hann vissi, að hún stóð við
gluggann og. horfði á eftir
honum og be:ð þess með
meiri eftirvæntingu en hún
hafði gert í sextán ár, að
hann sneri sér yið og veifaði
til hennar. Það gæti honum
þó aldrei dottið í hug. Það
varð hún að eiga við sjálfa
sig, ef hún var svo barnaleg
að hún þurfti endilega að
gluggatjöldin mundi honum
finnast eitthvað vanta. Svo
ríkur vani var þetta orðinn,
að honum mundi gremjast
það, ef hún stæði þar ekki
lengur, ef hin langa bið hefði
stingandi jafnskjótt og hann
sneri við þeim bakinu. Hún
vissi hvað bað var að vera
hræddur við hann og verða
fyrir nöpru háði hans. Hin-
um ísköldu orðum, sem hann
gert hana þreytta. Iiann var; hreytti út úr sér við þá, sem
mjög vanafastur, og ekkert.honum geðjaðist ekki að,
mátti raska venjum hans eða með hinni stökustu kurteisi.
hrófla við hugmyndum hans.
Hann varð að finna sig mið-
depilinn, en þá dofnaði áhugi
hans líka og hann hélt áfram
Hún fann enn þá kuldann,
sem á fyrstu hjónabandsár-
um þeirra kom yfir hana ef
eitthvað fór öðruvísi fram
en tók nákvæmlega eftir því en það átti að gera við sam-
að allt færi fram eins og það , kvæmi þeirra. Hann sá undir
átti að gera bak við hann. j eins hið smávægiiegasta, sem
Honum hafði gramizt aðjvar ábótavant. Með augna-
sjá mjúkan háls Lisbetar um | ráðinp einu saman þröngv-
morguninn, og það var nærri. aði hann henni til að sjá gall
búið að koma honum úr sínu
venjulega jafnvægi.
ský yfir andlit hans og allf Hann yppti öxlum og ýtti
í emu varð það ognandi a frá sér pessari mynd. Hún
var þarna. Hún beið hans
þar til hann hafði betri tíma
og meiri löngun. Þess háttar
mátti ekki hafa áhrif á dag-
leg störf. Og þó kom það
fyrir nokkrum sinnum um
daginn mitt í því sem hann
var að reikna^ út og hugsa
um viðskipti að nakinn háls-
ann. Hún gleymdi því aldrei
og gjörði það aldrei framar.
En hinn lamandi kuldi, sem
hún las í augum hans aftr-
aði henni frá að koma á móti
honum með þeirri hlýju, sem
henni var innst í huga. Nú
reyndi h.ún að sýnast kulda-
leg og ósnortin eins og hann
hafði kennt henni. Sterkur
roðinn, sem stundum steig
upp í kinnar hennar var eini
votturinn um geðshræringu,
• - T - ú i sem hún vat ekki leynt. Hún
mn a Lisbetu og mjuk avol „
brjóst hennar svifu fyrir aug
hugsaði um, hve oft hendur
■ , ■c' u y 5 hennar hafði langað til að
um hans. En hann reyndi að ,
bægja þessu í burtu.
Lísbet sá hann ganga nið-
gæla við hnakka mannsins
síns, en aldrei borað. Hvern
_ , •, . ,, ’ I ig hún hafði falið þær undir
hliða, þvi að hamTvar vel Jorðum og dukurn, þegar
þekktur í höfuðborginni. Hin þær skuKu af bhðuþra æsk-
fádæma starfsorka hans og UUnar kana langaðl fil að
vaxandi álit hans sem mála-|lata vel að manm smum'
En í hvert sinn, sem hann
hitti hana með kulda sínum
færslumanns hafði gert hann
að áberandi manni í höfuð-
borginni. Það var sagt, að urðu hendur hennar þyngri
hann tapaði aldrei máli, sem og einmanalegri; nú lágu þær
hann hafði tekið að sér. Og kyrrar og þreyttar í kiöltu
ef hann neitaði að flytja mál hennar án löngunar. Áður
vissu allir, að það var ómögu hafði hún verið brennandi af
legt að vinna það. Það var löngun og þrá, en nú var öll
fyrirfram tapað. \ sú löngun dauð. Einstöku
Stoltið kom upp í huga \ sinnum gat hánn enn þá ver
hennar og kom tárunum úð ákafur og blíður en ástar-
fram í augum á henni og atlot hans voru af ofsafeng-
um munn hennar komu við- in. Hún andvarpaði þungt.
kvæmnisdrættir. Hún Hún vissi að hann mat heið-
gleymdi því, að hann hafði urinn mest af öllu, og að
sært hana og að hann með- hann viliandi braut aldrei í
. ^ „„ höndlaði hana alltaf með því bága við hann. Hugmyndir
standa í glugganum og horfa lyf'Uæti, sem maður sýnir ihans um drengskap voru svo
á eftir honum. börnum. Hún sá virðinguna, i strangar, að metnaðargirnd
sem honum var sýnd og það bans gat ekki einu sinni
gladdi hana, bó að hún vissi | hróflað við beim. Hún var
að það væri mest af ótta. j algerlega sannfærð um að
Fólk dáðist að honum, en ekkert vald á jörðinni gat
hataði hann um leið. Augu , breytt beim.
sjáKum sér, að ef hún hefði þeirra sem heilsuðu honum | Árin höfðu rist rúnir sín-
ekki staðið þarna bak við með lotningu, urðu hvöss og ar á fíngerða andlitshúð
En bað skyldi aldrei koma
fyrir, að hún sæi hann snúa
sér við á götunni. Hann
kunni sig alltof vel til þess.
Og þó. Hann vissi með
MYNDASAGA ALDVÐUBLAÐSINSs ÖRN ELDING
KÁRI: Mér virðist sem einhver NELSON: Sagðirðu æsingi. O, æsingur innan skamms of vægt menn í þessari borg, skal ég
æsingur sé í loftinu vegna komu jæja! Sérðu hvað þama er að orð. Við erum nefnilega athafna segja þér-------
okkar, maður----------- gerast? Hver veit nema þér þyki