Alþýðublaðið - 25.05.1948, Side 8
fGerlst Sskrifendur
fað AiþýSublaSInu,
Alþýðublaðið inn á hvert
'heimili, Hringið í gíma
! 4900 eöa 4906.
Börn og unglingafi
Komið og seljið
ALÞÝÐUBLAÐIÐ. 1
AUir vilja kaupa
ALÞÝÐUBLAÐIÐ.
Fuodarsókn og undiríektir sýndu mikið
og öruggt fylgi AlþýÖuflokksins
-------~>------
STJÖRNMÁLAFUNDUR FUJ í Kefiavík á sunnudag-
inn var sóíiur af á annað hundrað manns og mjög góður
rómur gerður að framsöguræðum fundarboðenda, en að
þeim loknum urðu frjálsar umræður. Tveir konmiúnistar
andsglírnan
í kvöld
kvöddu sér hljóðs, en ilutu aðeins fylgis fjögurra manna
ineðal fundargesta og fengu svo rækileg svör, að þeir hlupu
á dyr áður en fundi var slitið.
Vilhelm Ir.gimundarson,
formaður FUJ í Reykjavík,
setti fundinn, sem hófst kl.
2, og tilnefndi Guðmund Guð
jónsson sem fundarstjóra.
Framsöguræður á fundinum
fluttu: Áíftbj artur S^emunds
son, Bragi Nielsson. Óskar
Hallgrímsson, Helgi Sæ-
mundsson og Friðfinrur ól-
afsson^ Sýndi fundarsóknin
og undirtektir fundarmanna
glögglega, að Alþýðufiokkur
ínn á miklu og öruggu fylgi
að fagna í Keflavík.
Þegar hinar frjálsu umræS
ur hófust, kvöddu sér hljóðs
tveir kommúnistar, Sigurður
Brynjólfsson og Siguvhjörn
Ketiisson, en eftirreiðarsvein
arni.r úr Reykjavík, sem
mætt hafa á stjórnmálafund
um FUJ að undanförnu, létu
ekki sjá sig að þessu sinni.
Helgi Sæmundsson og Frið-
finnur Ólafsson svöruðu Sig
urði og Sigurbirni með beim
árangri, að þeir hlupu á dyr
áður en fundi var slitið.
Friðfi.nnur Ólafsson hafði
í fraimsöguræðu sinni gert ao
umtalsefni Akranessjátningu
Hauks Helgasonar, þar ser.i
hann lýsti yfir því. að hann
ieldi hið fullkomnasta lýð-
b'æði ríkja í Rússlandi og
vildi þar af leiðar.di koma
slíku lýðræði á hér á lanai.
í svarræðu sinni spurði Helgi
Sæmundsson þá Sigurð og
Sigurbjörn, hvort þeir voru
í þessu efni á isömu skoðun
og flokksbróðir þeirra Hauk
u-r Helgason. Þeir Sigurður
og Sigurbjörn höfðu ekkevt
fyrir.því að svara, en tóku
hátta sína og yfirhafnir og
flýttu sé-r burt án þess að
kveðja.
ISLANDSGLÍMAN verð
ur háð í íþróttahöllinni að
Hálogalandi í kvöld og hefst
klukkaii 9. Verða ferðir að
Hálogalandi frá ferðaskrif-
stofunni frá klukkan 8 og að
göngumiðar að glímunni eru
seldir í dag í bókaverziunum
Lárusar Blöndals, Eymunds
sonar og ísafoldar.
Að þessu -sinni keppa níu
glímukappar um Grattisbei
ið, og má búast við rnjög
harðri og skemmtilegri
keppni. Meðal keppenda eru
núverandi handhafi Grettis-
beltisins og sig-urvegarinn í
lardsflokkaglímunni í vetu-r
Guðmundur Ágústsson, hand
hafi Ármann-sskjaldarins,
Guðmundur Guðmundsson,
siguxvegarinn í flokkaglímu
Reykjavíkur í vetur og glímu
kappi KR Sigu-rður Sigur-
jónsson, handhafi Skarphéð-
insskjaldarins Rúnar Guð-
mundsson og hi.r.ir kunnu
glím-umenn Einar Ingimund
arson. Ólafur Jónsson, Rögn
valdur Gunnlaugsson, Sigur
jón Guðmundsson og Steinn
Guðmundsson.
Bandaríkin vilja
ekkert málþóf meir
úf af Austurríki
15 hvalir hafa
þegar veiðsf hér
UM SÍÐUSTU HELGI var
hvalfangarinn í Hvalfirði bú
.inn að veiða 15 hvali og
koma með til stöðvarinnar
þar.
Flesti.r hvalir,nir m-unu
Iiafa veiðst hér úti í flóanum,
og er þetta talin mjög góð
veiði af -sinu skipi á jafn
stuttum tíma.
Á næstunni mun von
tveggja hvalfangara til við-
bótar og auk þess dráttar-
tskips, sem á að draga hvalina
frá þeim til bræðslustöðvar
innar.
BANDARÍKJASTJÓRN
tilkynnti í gær að hún væri
reriðubúin til þess að hefja
nýjar viðræður um fdiðar-
samninga við Austurríki að
svo stöddu. Hún vildi áður
fá fullvissu þess, að Rússar
samþykktu þau landamæri
Austurríkils, sem það hafði
fyrir 1937, og að þeir féllu
frá öllum kröfum um stríðs-
skaðabætur á hendur Aust-
urríkismönnum.
Sem kunnugt er strönduðu
allar viðræður um friðar-
samni-nga við Austurríki í
vetur á því, að Rússar heimt
uðu bæði lönd og striðsskaða
bætur af Austurríki til handa
Júgóslövum, ien Vesturveldin
neituðu að verða við slíkum
kröfum,
Frh. af 1. síðu.
liefðu haft lík(|.n-leg kynni
af ,,Iangvarandi og erfiðum“
yfirhsyrslum e'nræðisins, og
hann kvað Norðmenn þskkja
slíkt of vel til að vilja meira
a.f því.
Överlan-d lagSi mikl'á á-
'hcrzlu á þá staðreynd, að tíu
smáríki Evrcpu ‘heíðu þegar
misst frelsi sitt að meira
eða minna leyti, og vildu Norð
menn, að minnsta kosti, ekki
hljóta örlög þeirra. Þess
vegna fer lítið íyrir Staiinis-
manum -hjá okkur, sagði hann.
Hann benti á 1000 km. út-
þenslu rússneskra landamæra
■ frá Minsk til Elbu, og sagði,
að einræðisríkin gætu aldrei
fundið öryggi, þau mun-du
aldrei láta staðar numið, þau
mundu sækjast eftir löndum,
álfum og öllum heiminum.
Sameinuðu þjóðirnar taldi
Överland einskis virði í -núv-er
andi mynd sinni. Hann -hvatti
til norræns varnarbandalags,
síðan bandalags Vestur-Ev-
rópu og síðar upp úr því
bandalags sam-einaðra þjóða,
sem sé þan-nig upp byggt, að
það geti varðveitt friðinn í
heiminum.
SPURNIN GAR UM BÆKI-
STÖÐVAR.
Fundarmenn klöppuðu lengi
og innilega, er ræðu Över-
lands lauk. Auglýst hafði ver_
ið, að umræður yrðu á eftir
og mundi skáldið svara spurn
ingum. Kom þegar í ljós, að
kommúnistar -höfðu undirbú-
ið þetta og komu fram úr-
vals gæðingar þeirra með skrif
aðar spurningar og langar ræð
ur. Fyrstur kom fra-m Hauk-
ur Helgason, og lagði fyrir
Överland þá spurningu, hvort
hann tel-di, að Island ætti að
veita Bandaríkjunum -her-
stöðvar, og hvort 'Norðurlönd-
in, sérlega Noregur, ættu þá
ekki að gera slíkt hið sama.
Ö-verland svaraði, að
hann teldi vel mögulegt, að
Island gæti komizt hjá því.
Hins vegar sagði hann,
nokkru síðar, að steyptist
heimurinn út í styrjöld, sem
væri greinil-eg'a á milli lýð
ræðis og einræðis, þá teldi
hann að Island ætti >að taka
þátt í þeirri baráttu.
Það er alltaf hvimleitt að
þurfa að vera hersetinn, þótt
það sé af vinaþjóð, sagði
Överland enn fremur. En hann
sagði, að -ef opin -og augljós
hætta væri fyrir dyrum,
mundi hann ekki hika við að
ráðleggja þjóS sinni að leita
sér vina, og veit-a þeim bæki-
stöðv-ar, sem -vildu veita henni
hjálp. Hann gat þess -einnig,
að það væri nokkur munur
á að -geta v-alið á milli, -eða fá
heiibækistöðvum þvingað upp
á sijj, eins og koinið hefur fyr
ir Finna. Hann benti á það,
að Bandaríkin hefðu flutt her
sinn frá Islandi í samræmi'við
hugsjónir amerísku þjóðarinn
ar, en ekki af því að þau hafi
verið neydd til þess af neinum
öðrum öfium. Hann gat þess
að lokum, að hann :sæi ekki
.mikil merki þess, að Islending
ar -hafi v-erið kúguð eða undir-
okuð þjóð á ófriðarárunum.
Jcnas Haralz flutti langa
ræðu, skrifaða, á sænsku, og'
vsr hún frá upphafi til e-nda
áróðursrolla úm íslenzk inn-
anríkismál, og kom umræðu-
efni framsöguman-ns lítið -eða
ekkert við. Ö-verland virti
þessa ræðu að verðleikum
ekki annars svars en þess, að
hún hefði verið árás á tvö ís-
lenzk blöð, sem hann ekki
þe'kkti (Vísir og Morgunbl-að
ið) og gæti hann ekki látið
draga sig inn í íslenzk stjóm-
mál. Þá stóð Stefán Jóhann
Stefánsson upp og ávítaði Jón
as fyrir að flytja slíkan áróð
urspistil, sem ekki kæmi -um
ræðuefninu á neinn hátt við.
Mó-tmælti hann einnig þeirri
furðulegu fullyrðingu Jónas-
ar, að íslenzki Alþýðuflok-kur-
inn ætti 'ðkkert skylt við al-
þýðuflckka á Norðurlöndum,
og væri verkfæri auðvaldsins.
Gerði Jónas litla fígúru á fund
inum -eftir það, nema 'hvað
hann greip fram í fyrir Över
land til að upplýsa það, að -hér
væri nú 'amerísk herstöð!
Jóhann Hannesson tók einn
ig'-til máls, og lagði fram þá
spurningu hvort ekki sé hugs
anl-egt, að lýðræðinu stafi
hætta af öðru en Stalinisman-
um, hvort ekki gæti þróast
fasismi í andstöðunni gegn
austrinu. Överland féllst á
Nu vísað úr landi af
Goiiwald, áður
af HHIer og Franco!
FREGN FRÁ LONDON
hermir, að brezka blaða-
maijninum Carl Robson hafi
verið vísað úr landi í Tékkó-
slóvakíu af pólitískum ástæð-
um. Hann var fréttaritari
stórblaðsins „News Cronicle“
í London.
Þetta er í þriðja sinn, sem
Robson er vísað úr landi sök-
um þess að valdhöfunum
geðjast ekki að fréttasend-
ingum hans. Hitler vísaði
honum éir landi 1936 og
Franco 1938. Það er svo sem
ekki leiðum að líkj-asit fvrir
Gottvald.
þetta, og sagði að vissulega
væru hætturnar fleiri, en Stal
inimsinn skyggði á allar aðr-
ar og yrði þvtí að 'beita- sér
gegn honum fyrst. Að 1-o'kum
flutti Steinþór Guðmundssoni
kennari tvær ræður á dönsku
og taldi, að það mundi auka
stríðshættuna, ef ísland tæki
nokkra afstöðu, og einnig, að
Överland hlyti að 'hafa vafa-
sama sjón, úr því að hann
sæi hættu í austri, en -enga í
vestri. Sem svar sagði Över-
land orð þau, -sem þessi grein
'cjnjaði á, og enn fremur, að
hann tryði því, að stefna sú,
sem hann prédikar, rnuni leiða
til friðar, og sé ivonin um frið
tilgangurfnn m-eð öll-ui -starfi
hans.
Lúðrasveitin Svanui-
leikur við Austurbæjarskól-
ann í kvöld kl. 8,30 ef veður
leyfir. Stjórnandi Karl O. Run-
ólfsson.
Overland les upp í hálíðasai
háskólans í kvöld
-------*------— i‘
Hann Ies upp á vegum Nordmannslaget*
en íslendingum er heimill aðgangur ■»
......
NORSKA SKÁLDIÐ Arnulf Överland les í kvöld upp
á vegum Nordmannslaget í hátíðasal háskólans. Hefst upp-
lesturinn klukkan 8,30 og er félagsmönnum í Nordmami-
slaget og íslendingum, sem nota vil'ja þetta síðasta tæki-
færi til að heyra hið snjalla þjóðskáld norsku frændþjóð
arinnar lesa upp, heimill aðgangur.
Aðgöngumiðar að upplestri
Överlands í kvöld ier,u seldir
í dag í verzlun- L. H. MiiIIers
að Austursítræti 17, og ættu
menn að tryggja sér aðgöngu
miða tímanlega. þar eð búast
má við, að mikil aðsókn verði
að þessu síðasta upplestrar
kvöldi skáldsins hé-r að þessu
sinni.
Það var ógleymanleg kvöld
stund, þegar Arnulf Över-
1-and las upp úr ljóðum sínum
í Austurbæjarbíó á föstudags
kvöld, svo áhrifamikill var
fluitningur skáldsin-s á hinum
stórbrotr.u kvæðum, sem em
þrungin ættjarðarást, þrumu
dómar yfir einræðinu og of-
beldinu og snilldarlegir Iof-
söngvar um frelsið. Reykvílc
ingar munu áreiðanlega ekkí.
láta þejtta síðasta -tækifæri
til heyra Överland lesa upp
framhjá sér fara.