Alþýðublaðið - 12.06.1948, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 12.06.1948, Qupperneq 3
Laugadaguí 12. maí 1S48. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 LAUGARDAGUR 12. JUNÍ. Þennan dag fyrir 24 árum skýrði AlþýðufaiaSið frá því, að Sigurður Krisfófer Pétursson hefði daginn áður fluít erindi um Apellóníus frá Kappadók- íu. „Erindið var mjög fróðlegt, en málið svo goít, að fáir eða engir munu eítir leiita. Fór þar saman ágæt röð orða, setninga skipun, hreinieiki máls og leik andi lipurð. — Hann kann að nota samíengingar. Hann er ekki að japla á þegar að, scm að að og ef að að, eins og nú er að verða tízka ræðumanna“. í sama blaði er þessi klausa: „Gamankvæði um Mogga er í næst síðustu Lögréttu — á dönsku, svo að yfirritstjórammi gangi skár að skilja það“. Sólarupprás var kl. 3.00, sól- arlag verður kl. 23.56. Árdegis háflæður er kl. 10.05, síðdegis- háflæður kl. 22.30. Sól er hæst á lofti kl. 13.27. Næíurlæknir: í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvarzla: Laugavegsápó- tek, sími 1618. N ætur akstur: Bifreiðastöðin Hreyfill, sími 6633. Veðrið í gær Austan og suðaustan átt var ... hér á landi, hvöss við suður- ströndina, mest 9 vindstig í Vestmannaeyjum, ien hægari annars staðar, skýjað loft og lítils háttar úrkoma á Suður- og Vesturlandi. Hlýviðri var um land allt, 9—12 stig syðra, en 12—13 stig víðast nyrðra. Kl. 15 var 12 stiga hiti í Reykjavík. Ileitast var á Akureyri, 13 stig, en kaldast á Dalatanga, 8 síig. Flu^ferðir LOFTLEIÐIR: „Hekla“ er vænt anleg hingað kl. 17—19 frá Kaupmannahöfn og Prestvík. AOA: I Keflavík kl. 23—24 frá Stokkhólmi og Kaupmanna- höfn til Gander og New York. Sklpafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 7.30, frá Borgarnesi kl. 13, frá Keykjavík kl. 16, frá Akranesi kl. 20. Afmæli 70 ára er í dag Gunnar Sig- urðsson, fyrrum bóndi á Fornu- Söndum undir Eyjafjöllum, nú til heimilis að Mánagötu 22 í Reykjavík. 60 ára er í dag Ólafía Jóns- dóttir, forstöðukona að Jaðri, • til heimilis að Baldursgötu 6. Brúðkaup Sigríður Gísladóttir frá Stóra Hrauni og Per Krogh verkfræð ingur, Akureyri (10. júní). Elín Ása Guðmundsdóttir frá Efstu-Qrund undir Eyjafjöllum og Sigurður Ó. Steindórsson Freyjugötu 5, Reykjavík' starfs máður hjá Sláturfélagi Suður- lands (5. júní). Söfri og sýpipgar Vorsýning Handíða- og mynd listarskólans, Laugavegi 118, efstu hæð. Handavinnu- og Iistiðnaðai'- sýningin í Listamannaskálan- J,im. Opin frá kl. 14—22. Hér er Churchill í doktorsbún- ingi Oslóarháskóla, en þar var hann sæmdur doktorsnafnböt nýlega. Hannyrðasýning Sigríðar Er- lendsdóttur, Miðtúni 4. Opin kl. 14—22. Skemmtanir KVIKMYNDIR: Nýja Bíó (sími 1544): ,Louise‘ (frönsk). Grace Moore, Georges Thill, André Pernet. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Hveiti- brauðsdagar í vændum" (ame- rísk). Sýnd kl. 3. Austurbæjarbíó (sími 1384): „Gamansömu hermennirnir“ (sænsk). Gus Dahlström, Hol- ger Höglund. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Tjarnarbíó (sími 6485): — ,,í sumarleyfi“ (ensk). Flora Robson, Jack Warner. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Tripoli-Bíó (sími 1182); — „Ástfangnir unglingar“ (ame- rísk). Eric Linden, Cecilia Parker. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó, IJainarfirði (sími 9184): „í fjötrum“ (amerísk). Ingrid Bergman, Gregory Peck. Sýnd kl. 9. „Síðasti Móhíkan- inn“ (amerísk). Sýnd kl. 7. Hafnarfjarðarbió (sími 9249): „Hvíti engillinn11' (amerísk). KROSSGÁTA nr. 49. Lárétt, skýring: 1. Bólgin, 7. nýtt, 8. hestur, 10 töluorð, útl. 11, flýtir, 12. líkamshluta, 13. tveir eins, 14. frusu, 15. her- bergi, 16. tóvinnuverkfæri. Lóðrétt, skýring: 2. pílavérk stæði, 3. atviksorð, 4. tveir eins, 5. afsvar, 6. mas, 9. ílát, 10. verkfæri, 12. þjóð, 14. bók- arhe.iti, 15J ósamstæðir. LAUSN Á NR. 48. Lárétt, ráðning: 2. Þóknun, 7. tón, 8. ásar, 10. G.I. 11, föl, 12. los, 13. U.G. 14. bast, 15. Rón, 16. hendi. Lóðrétt, ráðning: 2. Ótal, 3. kór, 4. N.N. 5. neisti, 6. háfur, 9. sög, 10. gos, 12. land, 14. bón, 15. Re. Kay Franuis, Ian Hunter. Sýnd kl. 7 og 9. SKEMMTIST AÐIR: Tivoli: Opið kl. 14.30—23.30. SAMKOMUHÚSIN: Breiðfirðingabúð: Dansleikur íþróttafélags Reykjavíkur kl. 9 síðd. Góðtemplarahúsið: Gömlu dansarnir kl. 9 síðd. Hótel Borg: Danshljómsveit frá kl. 9—11,30 siðd. Ingólfscafé: Opið frá kl, 9 árd. Gömlu dansarnir frá kl. 9 síðd. Sjálfstæðishúsið: Dansleikur Heimdallar kl. 9. Útvarpsð 19.30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og íríó. 20.45 Eintalsþáttur: „Hindúa- drengurinn" eftir Tagore (ungfrú Steingerður Guð mundsdóttir þýðir og flyt ur). 21.20 Kórsöngur: Frá söngmóti Kir k j ukórasambands Reykjavíkurprófasts- dæmis: Kirkjukórarnir í Reykjavík syngja. 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög (plötur). •— Messur Dqmkirkjan: Messað á morg- un kl. 11 f. h. Séra Bjarni Jóns- son. Hallgrímssókn: Messað á morgun í Austurbæjarskólan- um kl. 11 f. h. Sr. Jakob Jóns- son. Laugarnessókn: Messað á morgun kl. 2 e. h. Sr. Garðar Svavarsson. Fríkirkjan: Messað á morgun kl. 2. e. h. Sr. Árni Sigurðsson. Hafnarf jarðarkirkja: Messað á morgun kl. 10" f. h. Sr. Garð- ar Þorsteinsson. Athugið breytt an messutíma. Á víð og dreif Leiðrétting. Ranghermi var það í blöðun- um í gær, að hæsti vinningur í Happdrætti Háskóla íslands hefði fallið á nr. 10707. ÞaS átti að vera nr. 10704. í glugga Jóns Björnssonar við Bankastræti eru nú til sýnis allar heimilisvélarnar í happ- drætti Náttúrulækningafélags íslands; en það er 17. júní, eða næstkomandi fimmtudag, sem drátturinn. fer fram. Brunabolafélag i íslands vátryggir allt Iausafé ( (nema verzlunarbirgðir). Upplýsingar í aSalskrif- stofu, Alþýðuhúsi (sími 4915) og hjá umboðs- mönnum, sem eru í hverjum kaupstað. Auglýsið í Alþýðubleðinu. Frú Anna Bcrg Reumert og Poul Reumert í hlutverkum Regínu Gidden' og Benjamíns Hubbard- „REFIRNIR“, sjónlelkur eítir Lillian Hellman,' var írumsýndur í Iðnó í íyrrakvöld á vegum norræna félags- ins, að viðstöddum forseía íslands og fleiri tignum gesfum. Reumertshjónin láku aðalhlutverkin, eins og kunnugt eh, og var þe:m frábærlega vel fagnað. Það eru engar ýkjur þótt | sagt sé, að á sviði leiklistar- ! innar hér í höfuðborginn: gerist nú hver atburðurinn öðrum heilladrýgri cg stærrl. Gamla Iðnc virðist nú undir ; lofcin ætla að safna mörguin I skírum gullmolanum í sjóð | minninganna, sern þeir, er eiga fyrir höndum að ’spóka ! sig í hályftari leikhúsvéum. I mega sannarlega öíunda okk- | ur af, — ef lokin eru þá r\ nánd. Frumsýning s j ónleíksins • ,Refirr;r“ eftir Lillian Hell- man, síðást liðið fimmtudags- kvöld, er einn þessara skíru gullmola. Sjónleikur þessi getur að vísu vart talizt stór- verk frá böfundarins hendi, en hann ber vinnubragða- tækn'i amerískra nútímaleik- ritahöfunda glæsilagt vitni auk þess sem hann sýnir, að höfundurinn. hefur djúptæka mannþekkingu til brunns að bera,. enda bótt hann fram- kvæmi ekki neina heimspeki- lega sálkrufningu. Hann vel- ur sér þann kostinn að láta leikpersónur tala og haga sér eins og hverjum manni virð- ist auðvelt að samþykkja að persónur ineð slíkri skapgerð mýndu tala og haga sér utan leiksviðsins. Éngu að síður er persónuteiknunin öll eink- ar dráttskýr 1 öllum sínum hversdagsleik, og allsterk með köflum. í meðferð leikendanna á sviðinu í Iðnó í gærkvöldi varð sjónleikurinn ef til vill enn áhrifaríkari. og sígUdari en efni standa: raunverulgga cil frá höfundarins hendí, og bá vegna frábæ,r.s lei.ks þeirra briggia, er með aðálhlutverk- in fara og ágætrar leikstjórn sr. Muri fæstúm áhorfendurn hafa' iil ’iugar kom.ið, að þar væri farið meS.sjónleik, sem í höndum miðlungsleikenda mundi a'ö'ein? hafa orSi'ð melodrama af betri tegund. Frú Anna Bcrg Reumert fcr með a ðalkvenh 1 utverk 1 ð, lék hina stórlátu . o'g dug- rniklu, en ráðköldu konu Re- gina Giddens, en Poul Reu- rnert hafði með höndum hlut- verk Benjamíns líubbards liins kæna fésýslumanns. Var meðferðin á báðum þeim hlutverkum með svo ris- miklum snilldarbrag, að eng- an þarf að undra. þótt þau jhjónin hlytu hið mesta hrós fyrir það’ afrek, er sjónleikiu’- inn var sýndur í konunglega leikhúsinu. Þarf enginn ís- Ienzkur leikari að telja nærri sér vegið, þótt sagt sé, að leikur þeirra hjóna hafi ver- io ejnstæður leiksviðsatburð- ur hér. Indriði Waáge.sem/íór með hlutvsrk Horaee Giddens, sýncli eins og svo oft áður, að j hsnn er einhver fremst'i skap ; gerðarleikari, sem við eigum i völ á, auk þess sém allur ! hs.’ld&rsvipur laiksins var ná j kvæmni hans, smekkvísi og ! skilningi sera leikstjóra Ijóst j vitni. Ér það skaði, hversu i sjaldan hann sést á leiksviði núorðið. Jón Áðils sýndi hnitmiðað- an og tilþrifamikinn leik í hlúitverki Óskars Hubbard cg j.Ævar Kvaran 'lék William 1 Framhaid a 7. siðu»

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.