Alþýðublaðið - 12.06.1948, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.06.1948, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laugadagur 12. maí 1948. tJtgefandi: Alþýðuflokkuriim. Ritstjóri: Stefán Pjeíursson. Fréttastjóri: Benedikt Gröndal. Þingfréttir: Helgi Sæmundsson. Ritstjórnarsímar: 4901, 4902. Augiýsingar: Emilía Möller. Auglýsingasími: 4908. Afgreiðslusími: 4900. ASsetur: Alþýðuhúsið. Aiþýðuprentsmiðjau íuf. SkrfflM fugf. RÁÐNING sú, sem Jónas Haralz hagfræðingur_ hefur fengið í tveimur gréjnum stúdents hér í blaðinu nýlegá, fyrir rætna framkomu sína. er norska skáldíð Arnulf Överland dvaldi hér á dög- unum, hefur vakið mikla at- hygli. Jónas Haralz þóttist, sem kunnugt er, þurfa að leiða hið norska s'káld í allan sann- leika um íslenzk stjórnmál, og þá ekki hvað sízt um það, að töluvert vantaði á að Al- þýðuflokkurinn hér á landi væri eints fínn flokkur og al- þýðuflokkarnir annars stað- ar á Norðurlöndum. Hefur af þessu tilefni verið upplýst í þeim tveimur greinum stúd- ents hér í blaðinu, sem þegar er getið, að Jónas Haralz, sem dvaldi árum saman við nám í Svíþjóð, hafi þá hvergi nærri verið eins hrifinn af sænskum sósíaldemókrötum og hann þykist vera nú hér heima, heldur þvert á móti haldið sig þá þegar að kom- múnistum og hefur höfundur greinanna hér í blaðinu flett svo rækilega ofan at hræsni , og yfirdrepsskap hagfræðings ins, að þar við er engu að bæta. * En það gæti engu að síður verið gaman, að taka Jónas ,Haraiz á orðum hræsninnar og leggja fyrir hann eina eða tvær spurningar, í vesaldarlegu„andsvari við fyrri grein stúdents hér í 'blaðinu segir Haralz: „Enda þótt það sé fjarri mér að- rtélja allt gott og blessað í fari sænskra sósíal- demókrata, þá eíast ég ekki um, að ég mundi telja mig fylgismann flokks þeirra, væri ég búsettur í Svíþjóð. Ég myndi hins vegar aldrei viíja eiga neitt saman við þann íslenzka stjórnmála- flokk að sælda, sem mestan mat reynir að gera sér úr því, að nugga sér utan í sósíaide- mókrataflokkana á Norður- löndum og verkamannaflokk- inn brezka.“ Svo mörg eru þau orð. En jafnvel þórtt það væri ekki vitað, að Haralz hefur tung- ur tvær og talar sitt með hvorri, — að hann hefur áð- ur talað úti í Svíþjóð með engu minni lítilsvirðingu um sænska sósíaldemókrata, en hann talar nú hér heima um íslenzka, þá mætti þertta þó merkileg yfirlýsing heita af hálfu manns, sem gerir kröfu til þess að vera talinn hag- fræðingur. Eða í hverju er sá mikli munur falinn, sem Jónas Haralz rtelur vera á sænskum sósíaldemókrötum og íslenzkum? Um það feng- um við ekkerrt að heyra í grein hans. ar á milli s< i i a Um afgreiðsluskilyrði á flHgvölluniim báðum. Um braggana. „4EILAN UM FLUGVELL- INA, hvorn eigi að noia, Reykja víkur- eða Keflavíkurfíugvöll- inn, virðist nú vera Ieyst á jjann sjálfsagoa hátt, að báðir flugvelíírnir verða í framtíð- inni noíaðir“, skrifar „Flugfar- þegi“. „ÞaS virðist ætla að vei’ða svo, að meirihluti lang- ferðaflúgvéla noti stærri völl- inn, en innanlandsflugvélar og nokkrar af hinum stærri noti Reykjavíkurvöllinn. Virðist þeg ar vei-a Ijóst, að hægt só að skipuleggja afgreiðslu favþega á Jieim gmndvelli“. E, „SVO VIRÐIST, segir „Flug- farþegi" ennfremur, sem við þurfum ekki að hafa áhyggjur af afgreiðslu í Keílavík, enda •er flugvaliarhótelið þar nú vel á veg komið. í sambandi við það er aðeins æskilegt, að íslenzku ýfifvöidin, sem eiga að hafa eftirlit með þessari byggingu, sjái um, að skreyting þar verði íslenzk, þar verði myndir frá frjósamari hlutum landsins, g'óð ir íslenzkir minjagripir verði til sölu. við hóflegu verði. til Skólavörðuholtsins og ann- ara braggahverfa, þegar talað er um hreinsun bragga í þess- um bæ. Ætli það sé ekki rétt- ast að reyna að byrja á því að byggja yfir fólkið, sem enn þá býr í þessu bráðabirgða hús- næði hermannanna. Braggarnir ganga nu óðurn úr sér og verða erfiðari og erfiðari viðhalds. BÆRINN hefur látið reisa miklar íbúðarbyggingar hér í bæ, en þó er það ekki nema brot af þeirri þörf, sem fyrir hendi er. Og það er sorglegt, ef svo á að fara, að bærinn selji íbúðirn ar í stórhýsunum við Miklu- braut. Fólkið, sem býr í brögg- unum, hefur ekki ráð á að kaupa slíkar íbúðir. Hér skal enginn dómur um það felldur, hvort bærinn hefur aðstöðu til að gera annað við þessar íbúðir en selja þær, en innan skamms hlýtur að koma að því, að yfir- völd bæjarins og bæjarbúar all ir verða að horfast í augu við það, að bragganiir endast .ekki í mörg ár ennþá. Það verður að finna húsnæði fyrir þetta fólk, áður en mörg ár eru lið- gagnkvæm íryggingarsíofmin, verSur haldinn á Akuréyri, miðvikudaginn 23. júní n.k. Ðagskrá samkvæmt félagssamþykkíum. Síjórn Samvimiutrygginga, Gölíat Stundum leikur tiíveran á Golíat, en oftar leikur Golíat á tilveruna — eða náungann. Alltaf er hann spaugilegur og al'ltaf er eitthvað nýtt að koma fyrir íhann. Ungir jafnt sem gamlir fylgjast af ánægju með ævintýrum Golíats á 2. síðu blaðsins daglega. EN AFGREIÐSLA farþega a Reykjavíkurflugvelli á enn ekki við góð eða varanleg skilyrði að búa óg ekki hefur almenningur enn þá heyrt um ráðstafanir til að gera varanlegar umbæt- ur. Við ílugvöllinn hér í höfuð borginni verður að rísa upp af greiðslustöð. Þetta verður að vera snotur og þægileg stöð, ætti fyrst og fremst að vera íyr ir innanlandsflugið, en ekki kæmi hún sér síður vel fvrií Heklu, leiguflugvélar Flugfé- lagsins og aðrar millilandaflug- vélar, sem koma við 'á vellin- um hér. Flugfélag fslands hef- ur að vísu innréttað mjög snötra afgreiðslu og biðsali, en þessi húsakynni eru þó ekki til langr ar frambúðar. Margar milli- landaflugvélar eru afgreiddar við stjórnturninn, en þar er að- eins til einn braggi til tollaf- greiðslu og slíkra erinda. JAFNFRAMT byggingu slikr ar flugstöovar ætti, eftir bví sem unnt er .og við höfum ráð á, að reyna að endurnýja annað hús- næði á vellinum. Braggarnir, sem þegar eru ryðgaðir og tekn- ir að hrörna, eru ekki byggðir til margra ára. Það þarf að hugsa fyrir betra húsnæði í þeirra stað, og það þarf að losna við braggaruslið þarna, sem annars staðar“. ÞANNIG SKRIFAR „Flugfar þegi“ og er flest réttmætt, sem hann leggur til. Þó eru þeir margir, sem ávallt hugsa .fyrst m. MARGIR TALA um það, hví líkt bæjarlýti braggarnir eru. En það er ekki sú hliðin, sem verst er við það niál. Alvarlega hliðin á málinu er sú, að í þess um hreysum býr fólk, heilar fjölskyldur, börn í tuga eða hundraðatali, Einstöku sinnum verða menn varir við, að íbúar bragganna skammast sín fyrir að búa í þeim, hika við að ségja heimilisfang sitt. En það eru bæjarbúar í heild, sem eiga að skammast sín fyrir, að ekki skuli vera tekið á þessu vanda- máli á raunhæfari Iiátt. ÞETTA VANDAMÁL á sér margar orsakir og er óneitan- lega erfitt viðfangs. En erfið vandamál krefjast þess, að tek- ið sé á þeim sterkum höndum. Braggarnir endast ekki mörg ár enn. — Það vérður að hefja skipulagða sókn til þess að finna nýtt og> viðunanlégt húsriæði fyrir fóíkíð, sem í þeim býr, og einhig fyrir annað bað fólk, sem býr í óviðunandi húsnæði. FRANSKA ÞINGIÐ felidi í gær með 405 atkvæðum gegn 192 rtillögu komraúnista þess efnis, að ræða skvldi í þinginu um það, hvort rétt sé að leyfa kaþólsku kirkj- unni áfram.að stjórn veru- legum hiuta barnakennslu í landinu og fá rtil þess ríkis- styrk. Aðeins í Alpýðuhlaðinu* Gerizt áskrifendnr. - Símar: 4900 & 4906. Alþpbíaðið vantar ungling til blaðburðar s fU F Selíjarnarnesi. Talið við afgreiðsíuna. Álþýðybfaðið - sími 4989 Kaupum hreinar léreítstuskur. Alþýðuprentsmiðjan h.f. AuglýsiS í Alþýðublsðlnu Nú skal því að vísu ekki neitað, að Alþýðuflokkurinn hér á landi er miklum mun minni, einnig hlutfallslega, en Alþýðuflokkurinn í Sví- þjóð eða annars staðar á Norðurlöndum, enda miklu yngri að árum. En hvort myndi hagfræðingurinn Jón- as Haralz, þrátt fyrir það, treysta sér til að bera á móti því, að fyrir forgöngu ís- ienzka Alþýðuflokksins er á þremur áratugum búinn að knýja fram flestar þær hinar sömu þjóðfélagsumbætur hér á landi og bræðraflokkar hans annars staðar á Norður löndum, þar á meðal í Sví- þjóð, hafa haft fram á fimm áratugum eða jafnvel sex? Víst hefur fordæmi þeirra verið okkur íslenzk'um jafn- aðarmönnum mikils virði. En hlutlæg sagnfræði og hag- fræði munu aldrei neiita því, að stefnan hefur verið hin sama, árangurinn — aukin mannréttindi, . hækkandi -kaup, síauknar alþýðutrygg- ingar, fleiri og fleiri verka- mannabústaðir, orlof og vax- andi þjóðnýting — einnig hinn sami. Það eru nefnilega, herra Jónas Haralz, ekki ís- lenzkir kommúnistar, heldur íslenzkir sósíaldemókratar, sem hafa haft forgöngu fyrir íslenzkri alþýðu í baráttunni um þessar þjóðfélagsumbæt- ur, ef þér hafið ekki vitað það áður! Nei, herra Jónais Haralz, íslenzkir sósíaldemókraitar þurfa engan kinnroða að bera við samanburð á þeim og flokksbræðrum þeirra í Sví- þjóð eða annars staðar á Norðurlöndum; og það er ekki hægt að vera sósíalde- mókrati í Svíþjóð —það hef- ur Jónas Haraíz að vísu aldrei verið — en kommúnisti á íslandi, því að milli sænskra sósíaldemókrata og íslenzkra kommúnjsta er nákvæmlega sama djúp staðfest, í stefnu og starfsaðferðum, og milli íslenzkra sósíaldemókrata og kommúnista. Þetta veit Jónas Haralz og ofurvel; en hann hélt, að hann gæti blekkt íslenzka menntamenn og alþýðu með því að ,-nugga sér utan í sósíaldemókrataflokkana á Norðurlöndum11, svo orð hanis sjálfs séu við höfð, og þá um leið varpað einhverri: rýrð á íslenzka Aiþýðuflokk inn. Það hefur hins vegar farið á aðra leið. Loddaraleik urinn getur gengið of iangt; og því er Jónas Haralz nú orðinn að athlægi frammi fyr ir alþjóð. En hvað my-ndu svo sænsk ir sósíaldemókratar segja um slíkan fugl, sem þættisit geta verið sósíaldemókrarti í Sví- þjóð, þótt hann sé kommún- isti á íslandi? Ætli þeim þætti- hann ekki skrýtinn?. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.