Alþýðublaðið - 12.06.1948, Síða 6

Alþýðublaðið - 12.06.1948, Síða 6
0 ALÞÝÐUBL'AÐIÐ Laugadagur 12. maí 1948. CLEARINGVBÐSKIPTI. Þroskabraut mannkynsins. er furðuleg. Ef hægt er að kalla hana þroskabraut, en á þvi get ur óneitanlega leikið nokkur vafi. Fer eftir því hvað við köll um þroska. Ef við t. d. köllum það aukinn þroska, að við get- um nú logið að mörgum mill- jónum manna víðsvegar um heim í einu moð aðstoð tækn- innar, í stað bess að menn urðu áður fyrr að hvísla lyginni að náunga sínum og um leið að biðja hann blessaðan að bera sig ekki fyrir henni, þá verður ekki með rökum hrakið, að mannkynið hefur gengiö þroskabrautina á sjömílnaskíða klossum síðustu áratugina. Sama má segja um öráptæknina. For faðir okkar neyddist tii að bíta fjandmann sinn á barkann, en það get verið mesta púisverk, einkum ef fjandmanninum var eltki um það gefið að vern bit- inn á barkann. Svo var lika hábölvað að komast að barkan- um, því margir vanræktu að raka sig í þann tíð; og seinlegt var þetta ef menn áttu marga f jandmenn, — aldrei hægt að ! kála nema einum í einu. A þessu sviði hlýtur því kjarnorku sprengjan að teljast töiuvert spor í átt til framfara pg þroska. Ef við hins vegar athugum húsa leiguna, sem forfaðir okkar varð að greiða fyrir hellisskút- ann sinn eða grjótby.rgiö og ber um hana saman við þaö, sem við afkomendurnir verðum að graiða fyrir kjallaraskúíana nú, eru framfarirnar vafasamar. Á sumum svíðum virðist mannkynið hins vegar alltaf ganga hringinn í kring um sama einiber.iarunninn á þroskaför sinni. Við þurfum ekki annað en athuga sögu kvenfatatízkunn- ar, til þess' að sannfærast ur.i það. Fyrir nokkrum árum voru stúlkurnar í sama sem ekki neinu, öldungis eins og íormóð ir þeirra, skömmu eftir synda- fallið. Nú eru kjólarnir og káp urnar teknar að síkka, eftir nokkur ár verða stúlkurn'ar komnar í tuttugu og sjö drag- síð spils, eins og langa-lang- ömmurnar, og þá verður ekki míkið afgangs af vefnaðarvöru- miðum handa karlmönnunum í fjölskyldunni. . . Eða þrengslin, sem verða í framsætinu í fjögra manna bílnum. Sennilega verð ur herrann að hlaupa með bíln um og teygja höndina inn urn hurðargluggann að stýrinu. En ég ætlaði ekki að ræða um- þetta, heldur hin svonefndu clearingviðskipti. Þegar forfað ir okkar, sem bjó við sjávarsíð- una, vildi verða sér út um kjöt, tók hann nokkra golþorska á bakið og labbaði með bá upp i sveit til forföður okkar, sem bjó, og hafði við hann skipti á þorskunum og lambsskrokk. Auðvitað prúttuðu báðir, enda er það meginskilyrði þess að báðir aðilar skilji ánægðir og telji sig hafa platað hvor ann- an. Þetta voru hin svonefndu clearingviðskipti. Og nú hefur mannkyniö far- ið hringinn í kring um eini- berjarunninn á viðskiptasviðnu og tekið þennan verzlunarmáta upp aftur. Munurinn er aðfúns sá, að nú fara fínar nefndir fyrst til að prútta, en vörurn- ar koma á eftir með skipum eða flugvélum. Nema ef urvi viðskipti við Dani er að ræða: þá koma vörurnar á undan sarnu ingunum. Annar munur er og sá, að nú þykjast báðir aðilar tapa á viðskiptunum, en í raun og veru meina þeir það sama. Þá er og ljóst, að slearingvið skiptin eru víðtækari nú, en þau voru áður. Nú taka þau til dæmis einnig til tónverka. Fyr- ir skömmu birtu blöSin þá fregn, að Sölusamband ísienzkra tón- verkaframleiðenda hefði sent erindreka sinn til ýmissa Norð urlanda þeirra erinda að prútta við hliðstæð framleiðendasam- bönd þar og komast að samn- iágum um gagnkvæma hljóm- listarneyzlu. Hann er nú nýkom inn heim úr þeirri för. Sam- kvæmt því, sem fyrr er sagt, höfum við lítið grætt á þcim samningum, er hann gerði, og er orsökin fyrst og fremst sú, að erlenda framleiðslan stend- ur svo langt að baki okkar. En hvað um það. Viðskipta- málum veraldarinnar er nú einu sinni svo háttað þessa dag ana, að slearingviðskipíin eru óhjákvæmileg. Og hvað þéssu síðasta clearingviðskiptatapi við víku, er það ekki svo hætj.u- legt. Tónlistamenn vorir ættu að getað jafnað viðskiptiu að nokkru, eða að minnsta líosti komið fram hefndum. þegar þeir flytja hin aðfengnu verk. f DAG eru liðin 500 ár síðan þann 12, júní 1448, og 1000 ár síðan þann 12. júní 948. Ardeg isflæður er þegar klettanp. við Skáldsaga eftir Toru Feuk fram hjá henni út á vatnið. Lífð ivar bráðum farið fram hjá honum, og hann hafði aldrei rétt út höndina til þess að höndla lystisemdir þess. Hann hafði aldrei gert annað en að hugsa og láta sig dreyma. Hann hafði ekki gert skyldu sína, og það skildi hann núna, og hann andvarpaði aftur. Þau réru hægt, því að bát- urinn var sökkhlaðinn, og það var farið uð hvessa. Jón og vinnumennirnir lögðu sig alla fram. Það var það erfðasta, sem þeir áttu eftir, þegar þeir voru komnir á ána. Síðasti báturinn var þeim mest til trafala með silfurgljáandi farm sinn. Jón leit fljótt á Geirþrúði. Hún sat grafkyrr. Augu hennar voru glaðvakandi og hún horfði beint fram. Var- irnar bærðust hljóðlaust. Snöggvast skildi hann ekki, hvað var að henni, en svo rann upp fyrir honum Ijós. Hún var að reikna út, hve mikla síid hún myndi fá. Hann fylgdist með svipbrigð- um henn^tr um stund og hreyfingu varanna. Tvíburarnir voru sofnaðir og hölluðu sér hvor upp að öðum. Hann gat ótruflaður horft á ungu stúlkuna. Hann skildi, að hún var að reikna út, þegar hún horfði á hina bátana, hve mikið af síld væri hægt að salta niður. þetta árið. Hann vissi, að Mína og hún voru mjög dug- legar við að leggja nýju síld- ina í trétunnur og hella svo saltlegi yfir. Það var eftir uppskrift, sem hann hafði látið þær fá og móðir hans hafði einu s’rnni gefið Mörnu. Þap fóru hægt upp eftir ánni. Það varð að róa mjög varlega til þess að aftasti Geldinganes ber lægst yfir yfir borð sjávar; fjara þegar þá ber hæst, sem er nokkrum klukku,- stundum síðar. Sólin er hæst á lofti, þegar láðréttust er hugs- uð lína milli hennar og Persii- klukkunnar á Lækjartorgi. Til þess að enginn freistist til að hnupla þeirri línu vegna hinna almennu snærisvandræða, end urtökum vér, að hdn er aðeins hugsuð. báturinn rækist ekki í hakk- ana. Endurnar flugu upp und- an bátnum og flýðu gargandi inn í sefið, sem skrjáfaði í i þurrkinum. Þau voru öll þreytt. Vöku- nóttin var farin að hafa sín áhrif. Geirþrúður geispaði. Hún var mjög föl og var þreytuleg. Enginn sagði orð- Það var grafkyrrt. Það heyrðist ekki lengur í árun- um. Hún lokaði augunum og höfuðið seig nðiu á bringuna. Jón hélt, að hún svæfi. Þeg- ar Ijósið skein á andht henn- ar sýndist það alveg liitlaust. Húðin var svo einkennilega glær, eins og hann hafði svo oft veitt athygli. Hárið var rakt af sjávaríoftinu og rnorg- undögginni og svolítið úfið við gagnaugun. Lítill, svartur lokkur hékk niður yfir aug- un eins og venjulega. Jón hugsaði um það, að hann hafði stundum fléttað hann í litla, stríða fléttu, sem stóð beint út í loftið, þegar hún var lítil telpa. Allt - í einu opnaði hún augun og horfði beint á Jón Ersson. Ástúðlegt og blítt bros, svo barnslega innilegt, færðist yfir andlit hennar. Það va svo ólíkt því, sem hann núna í seinni tíð hafði séð í augum hennar, þegar þau mættu hans. Nú voru þau bráðum komin heim, og G-eiirþúður vakti syst urnar. Þær þrættu báðar hið ákafasta fyrir að hafa sofið. Þær höfðu bara verið að hvíla sig svolítið. Við bryggjuna fyrir neðan gististaðinn stóð Marna og tvær eldhússtúlkur og biðu eftir þvi að verða að liði. Klukkan var orðin sex. Þau höfðu verið úti alla nótt- ir.a og þráðu öll að komast baim og sofa nokkra tíma. Jón fyllti kassa áf síld, sem stúlkurnar áttu að fara með heim til Mínu, svo að hún gæti steikt hana á morg- unerðarborðið. Það, sem eft ir var, ætlaði hann að senda þeim, þegar búið væri að skipta. Geirþrúður hefði helzt vilj- að verða eftir, til þess að reyna að'fá sem mest. En tví- burasysturnar voru syfjaðar og vildu fa-ra heim, isvo að hún ■tók sjálf kassann og fór á eft ir þeim. Þegar hún þakkaði Jóinli fyrir og brositi sinu vin- gjarnlega brosi, varð honum hlýtt um hjartað. Hann gat ekki haft augun af rauðum vörum hennar, þar sem glitr- aði á fiskhreistur. Hann stó.ð svoliitla stund kyrr og horfði á eftir þeim, þar sem þær gengu niður veginn. Tvíbur- arnir leiddust og gengu þétt saman. Á eftir beim gekk La Paloma og hélt kassanum örlítið frá sér. IJún var eitt- hvað svo lítil og einmanaleg, og rétt sem snöggvast daft honum í hug að hlaupa á eftir henni. En hann stillti sig, andvarpaði og snéri sér við. Nú reið mest á. að koma síldinni upp úr bátunum eins fljótt og mögulegt var, áður en sólskinið varð allt of heitt. Það var næstum því erfiðasta verkið í allri ferðinni. Tunn- urnar voru tilbúnar á strönd- inni og hjólbörurnar til þess að aka þeim burt í, þegar seinna um daginn yrði byrj- að að salta niður. Þetta hafði verið ágæt veiði. Síldin var stór og feit og grænleit rönd meðfram hryggnum. Þegar sólin skein á fremtsa báíinn, stirndi á síldarhreistrið. Meðan Jón var að horfa á veiðina, hugsaði hann allan tímann um ungu stúlkuna, sem hafði setið gegnt honum í bátnum. Og nú varð hon- um Ijóst, að það var í þessari för sem hann fyrst varð sér meðvitandi um tilfinningar sínar. Með ró og án þess að hlaupa yfr það, sem gat ver- ið særandi, yfirvegaði hann, hvaða þýðingu þetta myndi hafa.' Áð Geirþrúður Vern- heim yrði nokkurn tíma kon- an hans, datt honum yfirleitt ekki í hug. Það var aðeins draumur. Og það færi um þann draúm eins og aðra, að hann yrði bráít að engu. En innst með sjálfum sér vildi hann geyma minninguna um hana, en gerði ekki kröfu til annars. Hrukkurnar á enni hans urðu dýpri og .dýpri, og hann gnísti tönnum. Honum fannst sjálfum hann brátt vera gam- all maður. — En ekkert skyldi aftra honum frá að MYNDASAGA ALÞÝÐUBLAÐSINS: ÖRN ELDING OG HUNDURINN ræðst aS Erni, sem veitir hoaum hraustlega mótspyrnu. Kári og lögreglu- þjónn, sem þarna ber að, eru teknir að óttast úrslitin, þegár hið furðulega skeður. <■

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.