Alþýðublaðið - 12.06.1948, Page 8
IGerlst áskrlfendur
jpð Alþýðublaðlnu.
, Alþýðublaöið inu á hvert
| iheimilio Kringið í síaa*
i 4900 «0* 4906.
Laugadágur 12. maí 1948.
Börn og unglingaig
Komið og seljið
ALÞÝÐUBLAÐIÐ.
AUir vilja kaupa
ALÞÍÖUBLAÐIÐ.
Heim frá Jerúsalem.
Iv'Iyndin var tekin er bifreio Alan Cunningham, landstjóra Breta
í Palestínu, fór frá Jerúsalem 14. maí, riokkrum klukkustundum
áður en Bretar lögðu niður umbóðsstjórn í landinu eftir að hafa
haft hana á hendi í tuttugu og tvö ár.
iÞað er reist í tilefni, af 450 ára afmtæli
samþykktáfinnar og verður vígt 20. þ. m.
-------------- — —...
ÁRNESINGAFÉLAGÍÐ í REYKJAVÍK hcfur Iátið
reisa minnismerki ao Áshildarmýri á Skeiðum í tilefni af 450
ára afmæli Áshiidannýrarsamþykktar, sem er sögulegur at-
buröur í frelsisharáttu þjóðarinnar, og verður minnismerkið
vígt með samkomu þar á staðnum sunnudaginn 20. þ. m. Er
minnismerki þeíía steinvarði, fimm meíra hár, hlaðinn úr
grjóti og steinlímdur, og er hann í lögun sem varða við veg,
BREZKA ÚTVARPIÐ átti
í gær viðital við Jack Crump
fararstjóra brezkú íþrotta-
mann&nna, sem voru hér á
dögunum og kepptu á frjáls-
íþróttamcti KR. Bar Cru.mp
íslenzku íþróttamönnunum
mjög vel söguna og kvað þá
prýðilega duglega og vel
þjálfaða. Sagði Cr.ump. að
brezku í þröttamennir n ir
hefðu fengið hér harða
keppni, enda þótt þeim tæk-
ist að bera sigur úr býtum i
öllum þeim íþróttagreinum,
sem þeir kepptu í.
Jack Crump gat sérstak-
lega um þá Hauk Clausen og
Óskar Jónsson. sem hann
taldi líklega til þess að verða
hættulega keppinauta á al-
þjóðavettvangi í framtíðinni.
En auk þeirra sagði hann ís-
lendinga eiga mörgum afreks
mönnum á að skjpa á sviði
íþróttanna og íþróttaáhuga
mikinn með hjóðinni.
Nýtt veifingahás
é Laugaveg 28.
NÝLEGA hefur veri.ð opn
að nýtt veiitingahús hér í bæ,
og er það á Laugavegi 28.
Hafa húsakynr.i þar verið
innréttuð á mjög smekkleg'án
háítt og eru veitmgasalir á
tveim hæðum. Eigendur
þessa veitingahúss eru Páll
Þorkelsson, Selvegi 7, Brand
ur Pálsson Hverfisgötu 121.,
Kristján Pétursson, Stýri-
mannastíg 7, og Magnús Guð
mundsson, Garðastrætj 4.
Salurinn á neðri hæðmni
hefur Verið opinn um hríð,
en salurinn uppi verour opn-
aður í dág. Forstöðukona veit
ingahússins er Eisa Tómas-
dóttir, en matreiðslu annast
Lára Magnúsdóttir og Elísa
Jörgensen.
/
Drengjamót Armanns
fer fram í dag og é
morgun.
DRENGJAMÓT Árrnanns
fer fram í dag og á morgun,
og taka, 47 ungir íþróttamenn
þátt í því, en þeir eru frú
fimm félöguim, Fimleikafé-
lagi Hafnarfjarðar, Ármanni,
ÍR, KR og Ungmennafélagi
Selfoss. Alls verður keppt í
13 greinum, og eru til dæmis
yfir tuttugu þátttakendur í
80 metra hlaupinu.
í dag verðux keppt í þess-
um greinum: 80 m. hlaupi,
kringlukasti (12 keppendur),
lankstökki (10), 1500 mtera
hlaupi (12), stangarstökki
(3) og 200 metra hlaupí (12).
Á morgun verður keppt í
400 metra hlaupi (8 keppend
ur), kúluvarpi (13), hástökki
(10), 0 mefra hiaupi (3),
með leiðarvísi um átt.og stefnu.
Guðrnundur Einarsson frá
Miðdal átti hugmyndinar að
gerð varðans og teiknaði
hann. Á framhli.ð varðans er
stór hella úr íslenzkum gran
ít, á annan metra á hvern
veg, og er þar svofelld álatr-
un: ,,Til minningar um Ás-
hildármýrarsamþykkt 1496
og þá Árnesinga, er þar stóðu
vörð um forn réttindi hér-
aðs síns, lands og lýðs á ör-
lagatímum. Ár.nesingalelagið
í Reykjavík reisti varða þenn
an 1946“.
Vígsluhátíðin hefst klukk
an 2 annan sunnudag. Þar
flytur formaður Árnesinga-
félagsins, Guðjón Jónsson
kaupmaður, ávarp; Guðni
Jónisson magister flytur er-
indi. um Áshildarmýrarsam-
þykkt; Tómas Guðmundsson
skáld. flytur frumort Irvæði
og Páll Hallgrímsson sýslu-
maður Árresinga flytur á-
varp. Lúðrasveitin Svanur
leikur tmilli atriða, og enn
fremur verður þarna fjölda
söngur, og verður meðai ann
ars sungið kvæði er IVÍaríus
Ólafsson skáld hefur ort í til
efni vígsluhátíðarinnar. Um
kvöld'ð verður borðhald að
Selfossi og dansleikur að því
loknu, og leikur danshljóm-
sveit Bjarna ^Böðvarssonar
spjótkasti (4), þrístÖkki (4)
og 1000 metra boðhlaupi -5
sveitir).
fyrir dansir.um. Ferðir að
Áshildarmýri héðan úr bæn
urn verða frá ferðaskrifstof
unni.
ÁshildarmýraTsamþykkt
var gerð af lögréttumönnum
og bændum í Árnesþingi ár-
ið 1496, og undirskrifa hana
12 menn fyrir hönd héraðs-
búa. Er samþykktín stíluð til
alþiingis og í rauninni endur-
nýjun og upprifjun á Gamla
sáttmála, þeim er íslending-
ar gerðu til tryggingar rétt-
indum sínuní, þá þeir gengu
Hákoni Noregskonungi á
hönd árið 1262. Er ein kunn
asta afle'ðirg Áshildarmýrar
samþykktar dráp hins óvin-
sæla danska fulltrúa konungs
valdsins. Lénharðs fogeia, á
Hrauni. í Ölfusi 5 árum eftir
að samþykktin að Ashild,ar-
mýri var gerð.
Ceylon aS fá upptöku
íUN.
ÖRYGGISRÁÐ hinna sam
einuðu þjóða kom saman til
fundar í gær og var verk-
efni fundarins að fjaUa um
upptöku beiðni Ceylon.
Þykir enginn vafi leika á
því, að Ceylon fái upptöku í
bar dalag hinna sameinuðu
þjóða að mjög skönnnum.
tíma liðnum.
Skólanism var sagt upp I gær;
sfnlng á handíðum nemenida.
■$>
HANDÍÐASKÓLANUM var sagt upp í gær í húsa-
kynnum skólans, Laugavegi 118. í kveðjuræðu sinni gaf
Lúðvíg Guðinundsson yfirlit varðandi starf skólans bæðl
síðast liðinn vetur og a þeim undanförnum 9 árum, sem
skólinn hefur starfað.
Lúðvíg gat þess, að allveru
legar breytingar hefðu orð-
ið, bæði á tilhögun skólans og
starfsskilyrðum síðustu árin.
Helzta breytingin á námstil
högun væri sú, að nú væru
starfræktar á vegum hans
keninaradeildir í iteiknun-
smíðum og handavinnu
stúlkna, og hefðu þær deild-
ir öðlazt lögráttindi. Kvað
hann þetta horfa til mikils-
verðra hagsbóta á sviði
kenrslumála, þar eð allir
þeir, sem áður hefðu hugsað
sér að stumda sérnám í fyrr
nefndum grdinum, hefðu orð
ið að leita þess erlendis.
Að þessu sinni. luku þrír
teiknikeamarar námi og brott
fararprófi við iskólann og
fjórir smíðakennarar hafa
um það bil lokið prófi til
réttinda. Þá luku og 9 stúlk-
ur handavir.nukennaraprófi,
er veitir rétt’ ndi til kennslu
við barnaskóla, en margar
þeirra munu stunda nám um
eiins árs iskeið enn, og cðlast
bær. þá kennsluréttindi við
húsmæðra- og gagnfræða-
skóla. Skólastióri kvað inn-
söngukröfur í teikrikennara
deild hafa verið auknar
rniög, og mundi vexða að því
stefnt að krafizt yrðí kenn
niranrófs sem innvöncfuskil-
vrðis.
Þá er og sfarfrækt mynd-
kstadeild v;ö skólann og
vejtir hún framhaldsmiennt-
un beim, ea* hafa í hvffffiu að
fullnuma S'ff í bejrri mennt
Skóh’nn hefur nú fengið
+il umráða allvítt húsrými í
h'ru nýia húsi Eoils Vil-
hiálmssonar h f. og hefur hús
rúmi hans tífalöast frá því.
er hann bvriaði. En nemenda
fiöld’nn hefur líkn aitkizt úr
14 nemendum í 470.
Svning á teikni.myndum,
smíðum oe öðrum handíðum
skólnemenda, verður almenr
inffi op:n í húsakvnnum skól
ans næstu daga. Getur þar að
líta margar skemmtilegrr og
vel gerðar mvnd:r og fallep'
ar bandíðir. Eiinkum er fróð
legt og gaman að athugs
myndir bær, sem yngstu nám
-keiösBátttpkenöur hafa
en fiölmenr námslce'ð hafa
verjð háð á vecmm skólans í
vetur og hafa hátttakendu”
v^r'ð á aldriinum 5—73 ara.
Hafa marg’r nemendavna
ei.nkum heir vn^rf lavt stund
á le:rmót,un or fvrtr sVömmu
ajunaðist iskól’’nn leirbnermslu
ofn. Verða allimar«ir leir-
muriir. sem nemQndur hafa
unn'ð á svningunni.
o-------------------------
Kappleikurinn.
(Frh. af 1. síðu.)j
er. Og ábenandi var það, hve
hniíaniðað hver spyma var 'hjá
honum — hann vissi alltar
hvað hann átti áði gera, og var
eldsnö'ggur iaið átta sig.íslenxlcu
leikmieinnárnir igætu hvað mest
af honum lært í þessu efni —■
að nota1 vitið meira.
Eidefjáll, sem skoraði mark
Svíanna, var einn liprásti mað
urinm á vellinum. Lið Svíanma
í 'heild sýndi öllu meiri leikni
og meiri hraða í leik sinum en
Víkingar.
Hins vegar isýndi Víkings-
liðið þol og þrautseigju leikinn
út, og gafst ekki upp eins og
segj'a má að Fram hafi g-ert um
dagiim er um 20 min. voru
eftir af seinni hálfleik þá. Ef
vel hefði' verið, hefði Víkingl
átt að takast að skora 2 mörk,
eitt sitt í hvorum hálfleik, því
er um 12' mín. voru af leik,
fékk Hörður úth. ágætt tæki-
færi en skaut yfir, og i sednni
hálfieok lék 'Lolh mjög glæsi-
lega sólm upp vinstri kantinn,
lék á hvem Svíann af öðrum,
og senidi knötíirm. mjög fallega
fyrir mark, svo iekki þurfti
nema herzlumun till þess ao
láta hann bafma i net móthei’j-
airna. En þennan herzlumun
vantaði, og tækifæfin biðu
ekki — og glötuðust.
ÚRVALSLIÐIÐ Á MÁNU-
BAG
Útvalsliðið, sem keppir vio
Svíana á mánudag, verður
þamrijg skipað: Markvörður:
Herm. Henn. ,Bakv.: Karl
Guðm. og Hafst. Guðm. Fcnam-
verðir: Gunnl. Lár., Siig. Ólafs.
og Sæm. Gíslason. Framh. EIl-
ert Sölvason, Sveinn Helga'Son',
Hörður Ósikarsson, Óli B.
Jómss. og Ríkh. Jómsson.
Barnaveikin virðisf
ekki ætla að breið-
ast meira ót.
BARNAVEIKIN virðist
ekki. ætla að breiðast meir út
en orðið er. Hefur ekkert
nvtt tilfelli komið upp, og
bæði börnin, sem tóku veik-
ina eru á góðum batavegi.