Alþýðublaðið - 24.06.1948, Side 5

Alþýðublaðið - 24.06.1948, Side 5
Fimmtudagur 24. júní 1948. ALÞÝDUBLAÐiO Vilhjálmur S. Vilhjáímsson: Ferðaþættir STJÓRN norræna félagsins í SvííþjóS faafðlr Síkipulagt blaðamannamótið á þann veg, að þátttakendurnir gætu fariS sem víðast, séS sem ílest og Skynnzt giem flestu. Þannig eru flest norræn mót skipulögð, en ég tel mikið vafamál, að bezt verði náð þeim 'tilgangi, sem að er stefnt, með þessum hætti. Viðstöðulaus ferðalög þreyta jafnvel hina þaulreyndustu ferðalanga. Einnig’ fá sjálfir þátttakendurnir . með þessu snóti lit.il tækifæri til að kynn- ast, en það! tél ég einn þýðing- armesta þátt morrænna móta, að þeir, sem taka þátt í þeim, geti bundizt vináttuböndum, sem í framtíðinni geta orðið til þess, að leggja grundvölliinn að nánard kynnum þjóðanna og gagnkvæmum skilningi þeirra. Þegar við .stigum upp í lestina í Stokknóimi fiinmtu- daginn 27. m>áá um kl. 3, feng- um við í raun og veru fyrst tækifæri til að kynnast. Eg vissi áður heildartölu þátttak- endanna, og >eins, hv>e mangir væru með frá ’hverju iandi, en um nánari kynni hafði alls ekki verið að ræða. Eg upp- götvaði jafnvel, að ýmsir, sem höfðu orðið að hírast í Hótel Hemmet með mér, og ég Iiafði gengið framhjá daglega, án þess að heilsa, voru þátttak- endur í mótinu. Alls vorum fvið 52 að itöiu: 15 frá Dan- mörku, 10 frá Fmnlandi, 2 frá Isiandi, 15 frá Noregi og 10 frá Svíþjóð. Fyrsti áfangastaður olckar í iörinni frá Stokkhólm.i var Gávle, -Ijafnarborg við Hels- Sngjabotn, o>g í áætluninni sá ég, - að ferðin þangað átti að standa 1 rúma tvo tíma. Það iór ekfci ætíð eftir fyarirfram gerðum áætlunum>, hverjir lentu saman í þrautarklefum, 'enda er það gott á slíkum mót- !U.m, því að svo bezt kynnast rnénn, að hópurinn ileysist ekki iipp í klíkur, sem halda sér einiangruðum. Þegar ég hafði Ikomið mór fyrir í mjuikum hæginidaistól í b>ezta> klefa lest- múnnar, lom inn hár og grann- mt maður, skarpleitur, svart- hæxður, dökk-eygður og -eins og slifcja lægi yfir' sjáöldrin, Bvo að svipurinn va-rð allur idreyminn. Hann settist beint á móti mér og starði á mig. Eg þóttist hafa séð hann fyrr í ein hvérri veizliu eða á fyrirlestri, )en hvar hann var, hafði ég efcki hugmynd um. Þegar le-st- In var lögð af stað, hallaði ihanm sér að mér og sagði á feænsku: „Þú ert sósíal'deinó- krati. Eg er Sundin frá Bodin. [Við >er;um næstum á sömu þreiddargráðu. Komdu bless- Etður. >Og hann> rétti mér granna, mjúfca hönd >og þrýsti mínia hlýlega. „ViS þurfum að ffá að vita hv>e margir við eruoi hér á mótinu.“ Eg fagnaði þessum félaga. Við ræddum Baman af fjöri. Hann var rit- tetjórnaraá'tari váð blaðið, ljóð- tsfcóld, dreymimn, vi'Idi helzt fara einförum úti í náttúrunni. var illa við stórar borgir, starfs maðuí flokksins. í 25 ár. —■ Skarnmt frá okkur v-oru tveir m-enn fcomnilr í Eá>a rifrildi. Þeir voru báðir Norðmenn.. Þeir voru að .rífast út úr Þjóðverjum. Annar héit því fram, að Þjóoverjar væru mifcil þjóð, stríðið væri búið, 'og þar með ætti hatrið að hverfa. Hinn> fordæm-di ÞjóS- verja. Það'ætti að halda þeim í ifjötrum í heil>a öld. Báðir höfðu þeir setið íengi í fanga- búðum og báðir báru rnerki þsiss'. Annar hafði fengið berkla í Buchenwald, en hinm hafði íar.gið lömun- af pyndingum í öðrum íangabúð u-m. Það var hann, s-em hélt uppi máktað fyrk Þjóðverja. Báðum kynntist .ég náið síðar. Báða skiidi ég vel, en im-eif dróst ég að gáfum og víðsýni þess, sem -gleymt hafði mis- gerSumum, þrátt fyrir lömun- ina. — En Sundin virtist vera þreyttur á rifrildinu í þeim. Iíaim spurði fconu- mína livort hun vildi skipta sæti við hann, svo að viið gætum bet- ur heyrt hvor til annars og það gerði hun. Og svo ræd.d- um við um rnargt. Gegnt Sundin sat ungur maður, Ijóshærður. Hann var harður á brúnma, augun grá og köld og eins og háðsglott um þrýstnar varir. Þagar hann brosti, skein í sterkar, réglu- legar tennur. Hann r.eykti sígarettur án afláts og þær voru að 'helmingi „munn- Eg þóítist af því a, að hann væri Finni. Eg 'hafði áður -séð hann, en ekki kyn-nzt honum. Norð- mennixnir stóðu upp og gengu fra-m á gangimi. Um leið hall- aði> Fiim>imi , sér að okkur, •kynnti sig. „Eg er líka félagi. Aake J-ermo, ritstjóri Soscial- isiti í Ábo. Og eítir langa við- ræðu fórum váð allir þrír í könnunarferSir um klefana. Okkur langaði til að viita, 'hve margir félagar væru með í hópmlim. Síðar hittumst við aftur og bárum saman bækur ofcfcar. Eg hafði rannsafc-að Danina, sem ég þefckti -bezt, en þeir Sundin og Jermo hin- a-r. þjóðirnar. Árangúrinn varð ekfci slakur. Við vor-um 14 sóisííal'demókrait'air ýá mótinu, 15 -með konu minni, en kona mí>n og konia Ivars GuÖmunds- sonar, voru efcfci þátttafcien-d- ur, þó að þæ-r tæfcju þátt í ferðalaginu frá Stokkhólmi ti-1 Gauitaboríga-r. — ViS ákváð- um að hittast allir saman eitt- hvert fcvöldið og k-oma á bréfahring milli okkar upp á framtíðin-a, -sem við og gerð- u-m. Viið -voru-m fjölmenn-astir — hægriimienn, í-haldsm-enn, eða hvað þið viljið kalla þá, kom-u næstir, frjálsiyndir, vin-strim-esnn -og ; j^mvinmu- menn, svo bændaflokksmienn, en en-giim.' ko-mmúnisti, svo að vitað vaerá. No-kfcrir virtust algerlega utanflokfca. — Sun- din sagði við m-ig: „Þér mun þykja gaman að koma til Gávle. Þar erum við í yfi-r- gnæfa-ndi meirihl.ula, -ein-s og í fl-estum fcæjum í Svíþjóð. En það er þó ekki aðaiatriðið, hel-dur hitt, að í Gávle hafa flofcksbræSur ckkar notað tækifærið og unnið alveg dá- sam-legt starf íy-rir alþýð-una.“ Og ég hlakkaði til að koma til Gávl-e. Við ókum skammt íiá ströndin-ni, um skc givaxnar sv-eiti-r. Eig var'ð alv-eg stein- hissa á því, að trán virtust m. a. vaxa beint upp úr grjótinu. Eg bení-i, u-m ieið og við fór- um framhjá, -og ss-gði við Sundin: „Eg -skil þetta -eikki. H-vernig stendu-r -á bessu? — Vaxa trén beint upp ú-r grjót- j ::vu?“ Han-n skildi mi-g -ekki í fyrstu, en svo útsfcýrði é-g það f-yrir honum. „Eg hélt að trén' þyrftu að -vaxa úr mold, —j heima höidum við, að ja-rð- j vegu-rinn sé svo snauður að frjómagni, að -við ig-etum ekki eignazt skóga.“ — Ha-nn brosti. Nei, trén verða því betri, því snauðari sem jarðvegurinn er. Trén taka fcraft s-inn með krónum sínum, úr loftinu,, frá sólinnd. Svon-a -er það.“ Hann brosti — og mér fannst eins og honu-m fyndist sem hann væri að tala við barn, enaa hef ég líkast til verið barns- leigur á svipinn. Þetta var þægileg brautar- fe-rð. Það var þó gott að hún s-tóð ekki len-gi. „Eftir þrjár mínút-ur í Gáv.Ie,“ -sagð-i braut arþjónn um leið og hann opn- aði klefahurðina hjá ofckur og lokaði ‘henni -aftur. Svo r-enndum við inn á brautarstöð ina í Gávl-e. Meðan v.ið vorum á leiðinni til hótelsins, sem við -áttum að gista í um nótt- ina, huigsaði ég dálítið kvíð- inn: „Hv-ers kona-r vistarveru sfcyldi maður nú fá? Ætli maðu-r v-erð-i að búa á fímmtu hæð, lyftulaus, sæfcja vatn í þvottaskál- í kjajlarann og bera töskurnar up-p alla le-ið. Skyldu v-era nokkrir hótel- þjónar?“ En áhyggjur mínar þurrk- uðuiS't bur-t, þegar tveir svein- ar mættu okk-ur á tröppun- um, tóku föggur öfcfcar, leiddu -ofcikur að r.fgreiðslu- borðinu, þa-r sem brosandi og k-urteisir menn heilsuðu -okkur og létu ó'kfcinr sfcrifa nö-fn okfcar 'í gestabófcina. Og eftir augnablik vorum við leidd í prýðilegt herbergi. þar sem allt var til r-eiðu, V-ið höfðum efcki mikinn tíma til -stefnu. Eftir -stutta stund áttum við að v-e-ra ti-1 s-taSar á tröppum Eáðhúsið í Gávle. hóte!1'r.s. ÞaSan átt-um viS að far-a í Ökufcro uni bccu'r.a eg sjá ýmis íyrirtækiý-en ur ot-cu- v-eizl-u, - m h'paó mii■ æíÍE.Si' að jhalda cVvr í -rrð- h’úsu bor-gHi’inna-i. V:ð rnætt- u-m vita.nl?ga á ti-Isattum t.-rsTa og ólum síð-an um borgiina. j Við skoðuðum iðjuver,! barnsihedm-ili, sern voru þau | Mlfcomnustu, sem ég hef séð j — cg jafníramt þau dý-rustu. i Eitt þeirra- hafði kostað 180 j þúsund £-ænskar krónur, enj þar var líka dásamlegt um að litast. ViS hl-ustuðum þar á forstöðukonuna segj-a frá rékstri h-eimilisins. í Gávl-e voru 7 slík -heimili, en í borg-' inni -eru 45 þúsundir íbúá. Eg sat í litlum stól við lítið borð og lék mér að litlu-m 1-eik- föngum. M-enn brostu áð mér, en mér stóð alvag á sama. — Mér þótti -sem, ég myndi b-et- ur fá barnahei,mil,ið „á beil- ann,“ af ég gerði þetta, -enda man ég allt þetta d-ásamlega umhv-erfi .mjö-g greinil-ega án þess að ég h-afi skxifað nokkra punkta í vásabókina. Við skoðuð-um allsherjar bæjar- þvoítahús. „Það -er erfitt að .fá húsmæðuinar til þsss að s-encla þvott sjnn í þvottahús- ið,“ sagði einn hæjarfull-trú- anna við mig. „Hús-mæður eru allta-f mjög vanafastar. Eru þær það -ekki líka á Is- landi? Sérðu þa-rna á milli trjánna? Þ-a-r e-r húsmóðir að h-en-gja upp þvoít. Hun trúir ekfci -enn á þvottahúsið, En þetta kemur. All-ur þvottur í Gávle verður -eftir fá ár þv-e.g- inn í þvottahúsunum okkar, sem bærinn rekuT.“ Svo skoð-uðu-m -við elliheim-ili, dá- sam-l-eg -ellibeimili. Við s'koð- uðum bæjarhús og hlustuðum á kjörin, sam lei-gj-endur'nir nutu. Það- var ekk-i langt frá því að vera hið sama og hér h-ei-ma. En. þó u.ndarlegt mie-gi' þykja, þá h-eld ég, að ég h-afi '■ ( Sam-bands isl. sveitarfélaga verður haldið á Akureyri da-gana 25. og 26. júlí n.fc. Da-gskrá samkvæmt lögum siaimbandsins, Staður og stund -er þingið v-erður sie-tt v-erður nánar auglýst -síðar. Reykjavík, 23. júní 1948. STJÓRNIN. hvergá rekizt á iafngóð kjer og- þeir iijóta, S-e-m hér ei-ga v eika:nar.nabús.taði. Viö -er- vin- yfirle-itt ko-mnir. ákafl-ega 1 gt í félagi.mál'sfnuiTL og é-g Liyag að- við gsfum .-ekfci lært, mfkið í þeásum efnum af öðr um þjcðum. Amiars -eru Svíar I-angra komnir í byggingamál um fyri-r almen.ning en Danir, Norðmsnn- standa er.n að bn-ki- Ðönum, -en við erum, brátt fyrir allt, fc-omni-r ilengst. Þe-tta- er min skoðun, hvað sem aðr- ir kunna að segja. Ög svo ókum við út í Folk- par.ken. Hann er reisíur, -eð;a- búinn út, hvað sem þið viljið kolla þao, af verkalýðs'félög- unum í Gávlé. Þa-r eru glæsi- leg íþróttamannvirki fyrir allar greinar íþró.ttanna. ■ Þar eru sfcemmtistaS'ir og þar eru danssakr, en efc-ki- aðeins fyrir j-azz og nýtízku .dansa, helclur o-g fyrir þjóðdsnsa. Tveir sa-1- ir, mjög v-el skiipt á 'milli, -en í báðum hægt að dansa ó sama tíma. Bæjarfulltrúi sagði við mig: „Þáð þýðir ekki að spyrna- á ihóti ó-skum æskunn- ar, -en- þau verðmæti, ssm for- tíðini getur geíið -hennr, vsrða að vera handhæg: — og vio h-öfum þau öll hér.“ Eftir. aö við höfðum dvalizt sóða stund í þessari glæsiléigu - æskulýðs- hcill, og yo-rum á loiðinni út, sa-gði ég við Ivar Guðmunds- son: „Eg held, að þ-eir, s-ern m-sst tala um æ-skulýðshöll heima, án þess að viía, hvað b-eir eru að -tala um, ættu að fsra hing-að -til -Gávla. o-g sfcoða þessa. Það þarf ekki að ifa-ra lenigra til' að leita að fy-rir- mynd.“ ívar kinkaði fcolli. Eg1 beld, að hann ha.fi- v-.e-rið sam- méla mér í þessu. Og -svo var að sjáifsögðu veizla urn kvöldið. — Ræður, húrrahróp — gleðskapur. Eg -spurði for- stöðu-mann samkvæirítsins, rikisdagsmann og borgarstjóra — og að sjálfis-ögðu ja-fn-að'ar- mann, h-vernig -flokksskipun væri í bæjarstjórninni. Þar eru 24 jafnaðarmenn, 7 frjáls- lynclir, 5 íhaldsmenn og einn kcmmúnisti, „því HiiSúr,“ bæt-ti hann- við. „Það er s-k-öman fyrir okkur hérna. Margir bæir hafa en-gan kom- múnista í bæjarstjórn.“ — Gávle ó fa-gurt ráðhús, það eiga allir bæir i Svíþjóð, sem vilja teljast virðin-gar\ærðir. Fraxnhald á 7. síðuv j

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.