Alþýðublaðið - 07.07.1948, Side 5

Alþýðublaðið - 07.07.1948, Side 5
Miðvikudagnr .7; ' júlí '3:348 Síðari grein: í STÓRVELDABARÁTTU síðstu ára hefur England ver ið v-eikasti aðilinn. Fjárhagur þess var mjög þröngur orð- finn. Þegar Bretar voru hvað voldugastir, gátu þeir varið miklu fjármagni til að stykja aðstöðu sína. Það hafa þeir ekki getað gert síðan 1945, og afleiðingin varð sú, að Banda ríkjamenn hafa tekið við for ustunni af þeim. Bretaf hafa þannig verið eins og milli tveggja elda. þar sem eru hir.ir raunveru- legu sigurvegarar síðustu styrjaldar, Bandaríkjamenn og Rússar, og hefur þeim því veitzt rnjög erfitt að halda fram sjálfstæðri • stjórnmála- Stefnu, en það er að sjálfsögðu skilyrði þess, að þe;r geti haldið fyrri áhrifum og völd- um í heiminum. Þýzka vandamálið. nausyn sameiningar um endurreisn álfunnar og valdabarátta Rússa og Bandaríkjamanna hlutu að reka á eftir þjóðum .Vestur-Evrópu að 'taka upp samvinnu í stjórnmálum og fjármálum. Bandaríkjamenn voru vinveittir slíkri sam- vinnu, en Rússar algerlega andvígir. Hið svonefnda bandalag Vestur-Evrópu hef- ur verið eitt mesta vandamál áranna eftir styrjöldina. Síð- ustu mánuði stríðsins virtust Rússar ekki hafa áhyggjur af samtökum Vestur-Evrópuríkj anna. Stalín marskálkur hélt þannig ræðu 21. apríl 1945 og minntist þar á nauðsyn þess, að Vestur-Evrópuþjóð- irnar tækju höndum saman til að hindra árás Þjóðverja í framtíðinni. og lauk máli sínu á þsnnan hátt: -,Það er ekki að undra, þótt frelsiselskandi þjóðir, og fyrsit og fremst hin ar slafnesku þjóðir, vænti þess, að slíkur sa-mningur verði gerður“. Þessi vjngjarnlega afstaða Rússa breyttist þó fljótt. Á- stæðurnar til þess eru enn ekki að fullu ljósar, en þó er sennilegt, að meginorsökin sé hin vaxandi mótspyrna Breta og Bandaríkjamanna gegn pólitík Rússa á Þýzkalandi og í Austur-Evrópu. á Balkan- Iskaga og 1 Áusturlöndum. Vegna þessarar andspyrnu Rúss'a og sökum ástandsins heima fyrir hikuðú Bretar við lað mynda bandalag Vestur- Evrópu og héldu áfram til- raunum til að gera fjórvelda- sáttmála um skipun mála í Vestur-Evrópu og þá fyrst og fremst á Þýzkalandi. Þessar tilraunir hafá fram til þessa reynzt árangurslaus ar, og því meir sem kólnaði miili Rússa annars vegar og Englendinga og Frakka hins vegar. þeim mun nær færð- ust Bretar og Frakkar hvorir öðrum. í janúarmánuð.i 1947 kom Léon Blum. fyrrv. for- sætisráðherra Frakka, til Lundúna, og eftir heimsókn hans var gefin út yfirlýsing þar sem sagt var. að Bretar og Frakkar myndu gera með sér bandalag innan skamms. JKinn 4. marz var sáttmálinn undirritaður af utanríkisráð herrunum, Bevin og Bidault. Samningurinn, ®em nú er uefndur Dunkerquesáttmál- ínn, var gerður til 50 ára. flann fjallar einkum um hugs Bidault. anlega útþenslu Þýzkalands í framtíðinni og heita ríkin gagnkvæmri aðstoð, ef til á- rásar Þjóðverja skyldi koma á nýjan, leik. Rússar deildu mjög á Dunkerquesáttmálann og litu á hann sem sönnun þess, að verið væri að umkringja Rússland að nýju. Það er sennilegt, að árangursleysi hinnar fyrstu ráðstefnu um frið við Þýzkaland hafi verið að kenna hinni nýju sam- vinnu Breta og Frakka. And- . spyrna Rússa varð enn hat- rammlegri, er Marshall, utan ríkisráðherra Bandaríkjanna. hóf baráttuna fyrir hinni svo nefndu Marshalláætlun 5. júní s. á. Bevin utanríkisráð herra sagði í ræðu í neðri deild brezka þingsins 22. jan úar, að Molotov hefði ógnað Bnetum og Frökkum með stjórnmálaóeirðum. fjárhags legui öngþveiti og byltingar- undirróðri, ef þeir héldu á fram tilraunum sínum til að framkvæma áætlun hins bandaríska utanríkisráð- herra. í ræðu sinnj 5. júní 1947 hreyfði Marshall utanríkis- ráðherra við því vandamáli Véstur-Evrópu, sem efst var á baugi, þ. e. hinni fjárhags legu endurreisn. Frá lokum heimsstyfjaldarinnar fyrri hefur því verið haldið fram hvað ef,tir annað, að samein ing Evrópu með einvherju móti væri nauðsynlegt, ef álf an ætti ekki að líða undir lok. Menn munu minnast tdllagna Briands, utanríkisráðherra Frakka. og uppástungu van Zeelands, forsætisráðherra Belga frá árunum kringum 1930. Tillögur þeirra komust aldrei lengra en, á pappírinn. Eftir heimsstyrjöldina síðari er nauðsyn sameiningar orð- in enn brýnni. Þar sem Rúss ar og bandamenn þeirra sner ust öndverðir gegn Marshall áætluninni, var það útilokað, að öll Evrópa sameinaðist um endurreisnina. Meðan Rúss- ar skipa málum Austur-Ev rópu að vildi sinni, hafa rík in í Vestur-Evrópu haldið á- fram að vinna að fram að vinna að framkvæmd Mar- shalláætlunarir.nar. Þessi klofningur veldur þó mjög alvarlegum vandræðum þár eð hvorki Vestur- né Austur- Svrópa geta leyst endurreisn ar vandarnál sín án eðlilegra viðskipta landhúnaðarland- anna í austri og iðnaðarland- anna í vestri. Bevin utarríkisráðherra. sagði í ræðu í brezka þinginu 22. janúar: „Nú' er tími til þess kominn, að við reynum að finna ráð til þess að efla samvin.nu okkar við Benelúx ríkin“. Orðið Benelúx varð til, er tollabar.dalag var gert með Belgíu. Hollandi og Lúx emborg árið 1944. Bevin lýsti því yfir, að sendiherrar Breta í Hagg. Brússel og Lúx emborg hsfðu fengið fyrir- mæli um að taka upp samn ingaumleitanir við hlutaðeig andi ríkisstjórnir í samráði við hina frönsku starfsbræð- ur þeirra. „Ég vona“. sagði Bevin, „að gerður verði sátt- máli við Benelúxlöndin, sem gæti ásamt sáttmálanum við Frakka, orðið upphaf að sam tökum Vestur-Evrópuríkj anna“. Það kom í ljós af ræðu hans. að hann vildi fá önnur Vestur-Evrópuríki til að taka þátt í þessu bandalagi, þar á meðal Ítalíu. Ræðu Bevins var tekið með nokkurri varfærni á Norður löndum, en henni var hins vegar fagnað í Benelúxlönd- unum. í samningaumleitun um þeim, sem. á eftir fóru, lögðu Bretar fram tillögu um, að Dunkerquesáttmálinn yrði einnig látinn- ná til Benelúx- landanna. Því var þó and- mælt bæði í Benelúxlöndun- um og Frakklandi. Spaak, for sætisráðherra Belgíu, sem er aðalhvatamaður bandalags Benelúxlandanna. en það hef ur leitt til þess. að löndjn hafa verið uppnefnd Spaak- istan, sýndi fram á. hversu fráleitt væri að Vestur-Þýzka land yrði látið taka þátt í sam vinnu Vestur-Evrópuríkj anna, samtímis því, sem Dunkerquesáttmálanum væri beint gegn Þjóðverjum. Hol- lendingar óskuðu þess, að á kvæðin um hernaðarbanda- lag gegn Þjóðvérjum yrði fellt niður, þar sem þeir vilja umfram allt taka upp við- skipti við gramia sína í austri. En það voru þó fyrst og fremst Frakkar, sem áhuga höfðu á hinu þýzka vanda- máli. Á Lundúnaráðstefnunni í byrjun marzmánaðar, en hana sátu fulltrúar Bandaríkj anna, Bretar, Frakka og Benelúxlandanna, virðast Framh. á 7. síðu. @flna iarðarfarar verður lokað á morgun, fimmtud. 8. þ. m., frá kl. 11 f. h. Skúlagötu 54. 1 sambandi við byggingu síldarverksmiðju við Ör- firisey óskast tii'boð í eftrfarandi verk: 1. Að rífa flugvélaskýli, sem nú síendur á Patterson flugvelli við Keflavík. 2. Að fiyíja síálgrindina úr skýKnu á byggingarstað við Örfirisey. 3. Ao rei.va grcndma úr skýlinu á tilbúnar undirstöour á bygigingarstað. Verkénu sfcal að fullu lofcið fyrir 1. septamber næst- somanidi. Tilboðum sá skilað á skrifstafu vora í Reykjayík iyri-r 15. júlí n.k. H.F. KVELDÚLFUR. ----------- ÞEGAR frá er talið Slysa- varnafélagið, mun félagsskap ur skáta njóta meiri og al- mennar vinsælda en nokkur annar hér í Reykjavík, hvað sem vera kann annars staðar á landinu. Þetta er sennilega að verðleikum. Hann hefur alla tíð notið forustu ágætra manna og haft mikil og góð uppeldisáhrif. En óumflýjan- lega hefur hann verið nokk- uð kostnaðarsamur, svo að fyrir fátæka foreldra hafa það verið tilfinnanleg út- gjöld að lofa börnum sínum að vera í þessum gagnlega fé- lagsskap. Þó ætla ég að börn- um hafi í síðustu lög verið um það synjað, ef þau hafa viljað leggja á sig það rnikla erfiði, sem félagsskapurinn krefst af þeim. Það er flest- um foreldrum mest í mun, að börnin megi verða að nýt- um þjóðfélagsborgurum. Talsverður hluti þessa upp- eldisstarfs fer fram úti á víða- vangi og heimtar útilegu í tjöídum. Sá þáttur ér mikils- verður, og oft hefur þj.óðfé- lagið haft ástæðu til þakk- lætis fyrir hann. Þær eru margar leitarferðirnar, sem skáar eru búnir að fara, þeg- ar menn hafa týnzt eða slys viljað til uppi um fjöll og firnindi. Oft hafa þær ferðir verði allt annað en hættu- lausar. Með þakklæti mun íslenzkra skáta minnzt á meðal þeirra þjóða, er hér höfðu á hendi landvarnir á styr j aldarárunum. Eðlilega hafa flestir talið sér það heiður og skyldu að hlífa þessum félagsskap við útgjöldum eftir því sem við varð komið. En ekki er svo um alla. Síðdegis á laugardag fór flokkur kvenskáta upp í Botnsdal til þess að liggja þar í tjaldi yfir nóttina og hafa æfingar á sunnudag. í -Botnsdal eru tveir bæir, Litli- Botn og Stóri-Botn, og er Litli-Botn miklu nær vegin- um. Telpur þessar fóru því heim að bænum og beiddust leyfis til að mega reisa tjöld sín þar vestur í hlíðinni, en hún er vaxin dálitlu skógar- kjarri og hn vingjarnlegasta í fögru sumarveðri. Þetta var þeim leyft, en minnzt var á 2ja kórna gjald. Skildu þær það svo. að 2 kr. ættu þær að greiða fyrir hvert tjald, og fannst þeim það ekki frá- gangssök, en tjöldin voru tíu. Fóru þær nú út eftir til þess að tjalda og búa um sig. Með- an þær voru að því, kemur rakki bóndans til þeirra og bóndinn sjálfur á eftir. Spyr hann, hve margar þær séu, og var tjáð að þær væru 44. Segir hann þeim þá, að þær eigi að greiða 100 kr. fyrir að tjalda þarna yfir nóttina, en það var rúmlega kr. 2,27 skattur á hverja þeirra. Dýrt þótti þeim þetta, en engin rnótmæli tjáðu. Kvað bóndi þær sleppa vel og benti á önnur tjöld, er í væru 15 manns, og hefði sá hópur greitt umtölulaust 100 krón- ur fyrir hið sama. Sjóðir telpnanna voru léttir, en landskuldinni tókst þeim þó að lúka. Bóndinn í Litla-Botni er talinn sterkríkur maður. svo ekki á það hér við, að lítið dragi vesalan. Efalaust átti hann á því fullan rétt, að taka þetta gjald af telpunum, en sumir mundu segja, að við- kunnanlegra hefði verið að Iesa þeim verðlagsskrána skil merkilega þegar- er þær þeiddust leyfis til að tjalda. Bersýnilega er sauðland enn nokkurs virði, þrátt fyrir alla mæðiveiki. Ekki fer hjá því, að þegar telpurnar komu heim á sunnu dagskvöld og sögðu sögu sína, hafði ýmsum áheyrendum komið til hugar ekki aðeins Litli-Botn, heldur einmg Stóri-Botn í tíð þeirra hjóna Helga Jónssonar og Oddnýj- Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.