Alþýðublaðið - 08.07.1948, Blaðsíða 1
tVeðurhorfur:
Hægviðri fyrst, en suðaust-
an gola og sums staðar dá-
líiil rigning síðdegls.
m
XXVIII. árg.
Fimmtudagur 8. júlí 1948
151. tbl.
Forustugrein;
Undirlægjuskapurinn við(
Eússland.
• &
m
mpiuTararnir
íþrótlaanenn, sem ætla að taka þátt. í Ólympíu! eikj uivum í
Lomdon, eru nú farnir að sitreyma ba>n<gað. Fja’S'tÍr komu
íþróttameim frá Nýja Sjálandi. Fexðuðust þsir sjól'eáðis og var
iglöíít á lijadiia1 <um borð. Mymdin- sýnir poldka*a :þe'h*ra á þilfari
ökipsins, ssm flutti þá.
ræm i
i
OLYMPÍUNEFNÐ ÍSLANDS hefur að fengnum tUlögum
Frjálsíþróítasambands íslands og Sundráðs Reykjavíkur valið
níu frjáisíþróttamenn og átta sundmenn til að keppa fyrir ís-
land á Olympíuleikjunum í London, sem hefjast um næstu
mánaðamót. Óvíst er enn, hvort fleiri þátttakendur í leikjun-
um verða héðan, en endanleg ákvörðun um það verður tekisi
næstu daga.
Frjálsíþróttam-eninirnir, ;sem m<aim<amia verður Olaf<ur
þegar hsiía verið valdir til a‘ð Sveinsson.
keppa á Olympi uleilcj unism,
eru þeissir:
Fimibjörni Þorvaldsson,
Ilaukur Olausen, Örn Clausen,
Óskar Jónssom, Sigfús Sigurðs
son, Torfi Bryngeirsson, Vil-
hjálmur Vilmundarson, As-
mundur Bj<ai’nason og Trausti
Eyjólfsison.
Sumdmennh’mir, sem valdir
hafa verið til að 'keppa< á Olym
píuleikjuinum, eru þeissír:
Ai’i Guðmiundlssion, Sigurður
Jónsson Þingeyimgur, SigurS-
uir Jómss'on KR-dngur, Atli
Steinars'son, Guðmundm: Img-
ólfsson, Anna Ólafsdóttir, Þór-
dís Amadóttir og Kolbrún Ól-
- af sdóttir.
Fararstjóri íslenzku íþrótta-
mannanna verSuir Erlitngur
Pálsson, og verður hamn jafn-
fr<amt fíliokksstjóri sundtaann-
anina. Flolkksstjóri frjálsíþrótta
B P § f
armr i mn m
FIMM brezkmn borgurum
var í gær rænt í Jerúsalem, og
þykir fullvíst, að óaldarflokk-
ur Gyðinga, Irgurn Zwai Leu-
mi, hafi verið þar að verki.
Bernadotte greifi, sátta-
semjari öryggisráðsins í
Palestínu, kom itil Tel Aviv
frá Kaíró í gær. Hann hefur
farið þess á leit við báða
deiluaðila. að þeir framlengi
vopnahléið, en fengið svo
dauflegar undirtektir, að
hann hefur skorað á öryggis-
ráðið að hlutast til um fram-
lengingu þess, og samþykkti
það í gærkvöldi að skora á
deiluaðilana að framlengja
vopnahléið.
FLUGSKILYHÐI voru
slæm á Vestur-Uýzik'ailandi
í gær, en eigi að síður
komu 400 Fiugvélar frá
hernámssvaéðum Vestixr-
yeldanna tU Berlínar,
hlaðnar af vörum. í gær-
kve'ldi fccmu fyrstu koia-
blrgðirnar fiugleiðis til
Beriínar, og verða kola-
flutningai- þessdr auiknir í
stórum stíl nú næstu daga.
Auk k olaflutni ng a nna voru
í gær rrJklar matvælabirgðir
flutt'ar til Berlínar flugleiðis
af hernámssvæðum Vestur-
veidanna á . Vestur-Þýzka-
landi, og gengu þessir mat-
vælaílutningar <samkvæmt
áætlun, þrátt fyrir hin óhag-
stæðu flugskilyrði.
Fyrstu kolaflutningarnir
þóttu takast svo1 vel, að ör-
uggt þykir, að þeim verði
haldið áfram og auknir að
miklum mun strax næstu
daga. Þykir nú sýnt, að sam-
göngubann Rússa hafi ger-
samlega mistekizt, þar eð
Vesturveldunum hafi auðnazt
að skipuleggja flutningana
flugleiðis bæði fljótt og vel
og þeir gefið svo igóða raun,
að engin hætta sé á því að
þeir verði lagðir niður.
Bandaríkin hafa mestum
flugvélakosti á <að skipa í
flutningurium til Berlínar, en
Bretar hafa og taiíkinn fjölda
flugvéla í þessu skyni, og eru
með degi hverjum æ fleiri
flugvélar teknar í notlcun við
flutmnga þessa. Er FranMurt
aðalumhleðslustöð fyrir þær
vöru'bir.gð'ir, sem fluttar eru
flugleiðis af hernámssvæð-
um Vesturveldanna til Ber-
línar, og má segja, að flug-
vélasitraumurinin milli þessara
borga sé óslitinn frá morgni
til kvölds.
Bevin hvefur fil aukinnar
ERNEST BEVIN, utanríkis-
málaráðherra Breta, flutti
ræðu á fundi námamanna í
gær og hvatti þá til að leggja
enn meira að sér við framleiðsi
una, svo að Bretar gætu feng-
ið aukin matvæli frá öðrum
þjóðum í skiptum fyrir kol.
leysl í
á sér ísftíkert f
I MÁTTLAUSRI GREMJU sinni yfir samningi
íslands við Bandaríkin uin efnahagslega samvinnu á
grundvelii Marshalláæííunarinnar leggst Þjóðviljinn
í gær svo lágt, að biría samninginn falsaðan, — með
ýmsum kaflafyrirsögnum, sem ekld eru í samningnum,
en Þjóðviljimi sjálíur hefur biiið til og skotið inn í
hann í því skvni ao rangfæra samninginn. Munu þess
engin dæmi, fvrr né síðar, að nokkurt blað, nokkurs-
staðar í heiminum, hafi leyft sér að biría milliríkja-
staðar í heiminum, hafi leyft sér að birta milliríkja-
Til dæmis um falsanir Þjóðyiljans skal þetta upp
talið: I samningnum sjálfum er fyrirsögn fyrir 1.
grein: „ASstoð og samvimia“; þeirri fyrirsögn sleppir
Þjóðviljinn og setur í staðinn: „ísland má biðja um
íán“ I staðinn fyrir fyrirsögn samningsins ,,AImenn
ar skuldbindingar“, yfir 2. grein setur Þjóðviljinn:
„Eftirlitskerfi, gengislækkmi, breyíingar á fjárlög-
um, tollum o. fi.“ í staðinn fyrir „Frétíastarfsemi“
yfir 8. grein samningsins setur Þjóðviljinn: „íslenzka
ríkisstjórnin sem bandarísk áróðursstofnun“. f stað-
inn fyrir „Sendinefndir“ yfir 9. grein samningsins:
„Bandarísk y£irsíjórn“; og í staðinn fyrir „Lausn deilu
iná!a“ yfir 10. grein samningsins: „Alþjóðadómstóll
yfir íslenzkum dómsstólum“.
Efíir að með slíkum fölsunum á orðalagi samn-
ingsins er búið að rangfæra harni allan samkvæmt
kokkabókum Moskvukommúnismans og feileíra orð-
ið „!andráðasamningur“ með honum á þremur síðum
blaðsins, er þess getið í einni smáletraðri iínu, að
,,mi!Iifyrirsagnir“ sér Þjóðviljans!! Þar með þykist
blaðið hafa séð sér fyrir útgöngudyrum, svo að það
geti þrætt fyrir fölsunina!
Mótlð hefst á fþróttaveiiioym
kSykkao átta aooaS kvöld«
MEISTARAMÓT ÍSLANDS í handknattleik hefst hér
á íþróttavel'linum annað kvöld og fer fram næstu daga eða
fram á mánudag, en þá verða úrslitaleikirnir háðir. í
þessu móti taka þátt flokkar kvenna frá Stykkishólmi,
Akranesi, Vestmannaeyjum, Hafnarfirði og Reykjavík, en
flokkar karla ern frá Reykjavík og Hafnarfirði. Þetta er í
áttunda sinn, sem keppt er um me’staratitil í útihand-
knattleik kvenna, en hins vegar hefur ekki verið keppt um
tign þessa fyrir karla áður.
Vegna þess, hve þátttaka
kvenna er mikil, hefur verið
ákveðið að keppa þar í tveim
riðlum, og munu síðan sigur-
vegarar úr báðum riðlunum
keppa til úrslita um meistara-
tignina. í A-riðh keppa þessi
lið: Ármann, íþróttabanda-
lag Akraness, Þór frá Vest-
mannaeyjum og Haukar frá
Hafnarfirði. í B-riðli keppa
Knattspyrnufélagið Fram,
Fimleikafélag Hafnarfjarðar,
U.M.F. Snæfell, Stykkis-
hólmi, og Í.R.
Klukkan átta á föstudag
verður mótið sett, og ganga
(Frh. á 7. siðu.)