Alþýðublaðið - 08.07.1948, Blaðsíða 8
Gerizt áskrifendur,
að Alþýðublaðinu.
. AlþýöublaðiS inn á hvert
I heimili, Hringiö S #íma
[ 4900 ®öa 4906.
Fimmtudagur 8. júlí 1948
Börn og unglingaf'
Komið og seljið
A3LÞÝÐUBLAÐ1Ð. rrF1
Allir vilja kaupa | ';SÍ
AJLÞÝÐUBLAÐIÐ.
-*>■
Fór inn í lokaðar íbúðir og herbergl um
hábjartan dag tll að stela.
RANNSÓKNARLÖGREGLAN hefur nú upplýst víð-
ftækt þjófnaðarmál hér í bæ, og tók hún síðast liðinn
fimmtudag fastan mann, sem heíur nú játað að hafa brot-
izt inn í 17 hús, sum þeirra oítar en einu sinni. Maður
þessi heitir Jóhann Rasmus Jóhannesson, Efstasundi 63,
og stal hann hátt á sjötta þúsund króna í peningum cg all-
miklu af úrum. armböndum, hringum og skömmtunar-
bókum.
rrSkú!i Magnússon" var
vænianiegur kiukkan
6 í morgun
ANNAR nýbyggingartog-
ari bæjarútgerðar Reykja-
víkur, „Skúli Magnússon“,
var væntanlegur á ytri höfn-
ina klukkan 6 í moægun. Mun
skipið leggjast að bryggju
um níuleytið.
í vetur og vor hefur all-
mikið borið á því, að brotizt
hefur verið inn í læstar íbúð-
ir og einstaklingsherbergi, að
allega á efstu loftum og í
kjöllurum.. Hafa innbrot
þessi öll verið framin að degi
til. milli kl. 3 og 7, og hafði
þjófurinn jafnan gengið
mjög vel um, svo að lítil
merki sáust um ferð hans,
jafnvel þó.tt hann leitaði í í-
búðunum. Mikið var um slík
innbrot í febrúar, síðan rétt
fyrir mánaðamóíin. Síðastlið
inn miðvikudag fékk lögregl
an griun um það, hver þjófur
þessi er, og var hann handtek
inn á fimmtudag.
Koma SO amirfáar
þrysíiloffsfíug-
vélar hingaðf
LÍKLEGT ER, að 80 ame-
rískar þrýstiloftsflugvélar
komi við hér á landi á leið-
inmi til Evrópu seinni hluta
þessa mánaðar. Iiafa borizt
hingað fregnir um þetta,
þótt formleg tilkynning um
komu flugvélanna hafi enn
ekki verið send hingað. Munu
flugvélar þessar fiúga í hóp-
um. 18 í hverjum, og korna
við á Keflavíkurílugvelli.
Enn þá var í gær of mikill
mótvindur fyrir brezku
þrýstiloftsflugvélarnar, en á
hafnir þeirra munu vera við
búnar, svo að' vélarr.iar geti
lagt af stað strax og veður
verður nógu hagstætt.
Hekla keítw meS 1ÖÖ
fonn af smjöri
Einkaskeyrti til Alþbl.
KHÖFN í gær.
HUNDRUÐ MANNA voru
á bryggjunni kl. 10 í morgun,
þegar Hekla lagði af stað til
Reykjavíkur. 185 farþegar
eru með skipinu, þar á meðal
* Poul Hansen og Hermann,
laðstoðairforstjóri við skipa-
smíðastöðina í Álaborg. Farm
ur skipsins er stykkjavara,
meðal annars 100 tonn af
smjöri.
Þjófur þessi hefur verið
mjög einhæfur, og hefur jafn
an verið lögreglunni auð-
þekkt, þegar hann hafði ver
ið að verki. Hann hefur ver
ið til sjós. en tekið skorpur í
landi. og þá framið þjófnað
ina. Þýfinu rnun hann hafa
eytt jafnóðum.
Þjófurinn notaði lykla til
að komast inn í íbúðir og her
bergi, og hafði hann þrjá
þjófalykla, þegar hann var
tekinm. Fór hann inn í íbúð-
irnar á þeim tíma, sem ein-
staklingar eru sízt heima,
þótt umgangur væri að öðru
leyti í húsunum. Oft stal
hann lyklum og nokkrum
sinnum stakk hann upp
smekklása. Xnnbrotin framdi
hann víðs vegar um bæinn.
Eitt innbrotið var framið
að Kaplaskjólsveg 11. Vissi
enginn urn það fyrr en pen-
ingakassi fannsjj á salerni og
haiði hann verið brotinn upp.
Þekkti kona. að þetta var
kaissi, sem bróðir hennar, er
bjó einhleypur í húsinu, átti,
en herbergi hans va rlokað.
Ra.nnsóknarlögreglan var
kvödd á vettvang, og komst
lögreglubjónninn að því, að
lykill að salerninu gekk einn
ig að herberginu. Hafði bjóf
urinn notað hann til að kom
ast inn, síðan brotið kassann
upp á salerninu, en ekkert fé
var bó í honum. Allt þetta
var um miðjan dag.
Annað innbrot var framið
í húsi á Njálsgötu, og við
rannsókn- kom í Ijós, að iykill
inn að salerninu á Kapla-
skjólsveg gekk einmig að því
því herbergi. Þaiinig mætti
lengi telja, en þjófurinn tók
FÉLAG UNGRA JAFN-
AÐARMANNA hefur á-
kvecdð Æerðalag um n.k.
beligi til Heiðimerkur. Farið
verður á bíl að Jaðri e. h. á
lau’garidEg og fcomið aftur á
suninudagsikvöld. — Nánari
upplýsing'ar í skrifetofu fé-
lagsins, sími 5020.
Qryggisráðið skorar
á Gyðinga og Araba
að framlengja vopna
bléið í Paiestínu
ÖRYGGISRÁÐXÐ samþykkti
á fundi áínum í gærkveldi að
skora á Gyðinga og Araba að
framlengja vopnahléið í Pales-
íínu, og var sú ákvörðun þess
tekin efíir að Bemadotte greifi
hafði snúið sér til þess meS til-
mælum um, að það hlutaðist
til um framlengingu vopna-
hlésins. Átta af ellefu ríkjum,
sem fulltrúa eiga í öryggisráð-
inu, greiddu atkvæði með á-
skoruninni, en Rússland, Ukra
ína og Sýrland sátu hjá.
Fyrr í gær hafði öryggis-
ráðið kómið saman til funidar
til að ræða Palestínumálin,
og var fulltrúi Ukrainu, Ma-
nuilsky, þá í forsæti. Ávarp-
aði hann áheyrnarfulltrúa
Gyðinga sem fulltrúa ísraels-
ríkis, í stað þess að hann hef-
ur til þessa verið ávarpaður
sem fulltrúi umboðsráðs Gyð
inga. Var bessu mótmælt á
þeim grundvölli, að ýmsar
þær þjóðir, sem eiga fulltrúa
í öryggisráðinu, hefðu enn
ekki viðurkennt fsraelsriki.
Bar Manuilsky þetrta þá undir
atkvæði fundarins, og vom
5 atkvæði greidd gegn því,
að áheyrnarfulltrúi. Gyðinga
væri ávarpaður sem fulltrúi
Ísraelsríkis, en 7 atkvæði þarf
til þess að má‘1 séu samþykkt
eða felld af öryggisráðinu.
Eftir þetta hélt Manuilsky
uppteknum hætti, en þá gekk
áheyrnarfulltrúi Airababanda
lagsins af fundi í mótmæla-
skyni.
allt að 1500 krónurn á hverj-
um istað. en gætti þess að
sn-erta ekki bankabækur og
tékka. Muni þá, sem hann,
stal, mun hann hafa selt.
Voru þar á meðal tvö úr, þr jú
armbönd, skömin.tuinarbæk
ur. koníaksflaska of fleira.
Maður þessi hefur tvisvar
sinnum verið dæmdur fyrjr
þjófnaði áður, 1941 í 30 daga
fangelsi skjlorðsbundið, og
1944 í átta mánaða fangelsi.
Hann er 29 ára gamall.
12 af 39 sfrætisvögnum bæjarins
keyptir í ár og í fyrra
-------------------
Sextán vagnar jafnaðt í ferðnm.
------» .....
REYKJAVÍKURBÆR á nú orðið 30 strætisvagna, og
af þeim hafa 22 verið keyptir nýir til landsins á þessu og
síðast liðnu ári. Á fyrra ári voru 17 nýju vagnanna komnir,
en á þessu ári hafa 5 bætzt við, en aðeins einn þeirra er
kominn í umferð; hina er verið að byggja yfir hér.
Samkvæmí upplýsingum,
sem blaðið fékk í gær hjá
forstjóra strætisvagnanna,
eru nú engir leiguvagnar í
notkun,' éins og tiðkaðist
nokkuð á fyrra ári. Hins veg-
ar ságði hánn, að ekki væri
víst nema að þyrfti að grípa
ti'l þess að fá leiguvagna við
og við síðar, þar eð erfiðlega
gengi með viðhald vagnanna
og töluverð brögð væru að ó-
höppum með þá, t. d. hefðu
tveir laskazt fyrir skömmu;
fyrst hraovagninn, sem ók í
Kleppsholtið og lenti í á-
reksrinum við Höfðatún á
dögunum, og nú í gær lenti
annar strætisvagn í árekstri
á Sundlaugavegi. Vagninn,
sem lenti í árekstrinum við
Höfðatúnið, var nýr Wath-
vagn, og skemmdist hann svo
alvarlega, að búast má við,
að vélin í honum sé ónýt. Um
vagninn, sem lenti í áirekstr-
inum í gær, er énn ekki vitað,
hve skemmdirnar eru miklar.
Venjulegast eru 16lvagnar í
umferð daglega, en alltaf
þarf að hafa tilbúna vara-
vagna og vagna í apkaferðir.
Sagði forstjórinn, að ráðgert
hefði verið, -að hafa tvo vagna
í hraðferðum vestur í bæ og
inn í Kleppsholt, en ennþá
hefði ekki verið hægt að
framlcvæma ferðirnar í Vest-
urbæinn, en aftur á móti gæti
hugsazt, að þær yrðu teknar
upp, þegar þeir fjórir vagnar,
sem nú er verið að byggja yf-
ir, eru tilbúnir.
Yfirleitt, sagði forstjórinn,
að hraðferðin í Kleppsholtið
mæltist vel fyrir, þótt ein-
staka raddir hefðu heyrzt um
að fargjaldið með þeim væri
of hátt. Sagði hann, að ekki
væiri þó hægt að hafa far-
gjaldið ódýrara, enda væri
það mála sannast, að fargjöld
in með hinum almennu ferð-
um væru orðin heldur lág,
miðað við kostnaðinn, sem
væri á rekstri vagnanna.
Flestir nýju vagnarnir, sem
keyptir hafa verið á þessum
árum, eru yfirbyggðir hér,
enda hafa þau bús, sem hér
eru sett á vagnana, reynzt
miklu sterkari og hlýrri en
þau hús, 9em fengin hafa ver-
ið erlendis frá.
*---------------------------
2 danskar fiugvéiar
kosna á morgnn á
leið fii Srænlands
Einkaskeyrti til AlþbX.
EIHÖFN í gser.
Á FÖSTUDAGINN leggja
tvær Catalinaflugvélar af stað
frá Dammöxiku rfcil Grænlands
og munJU' þær (koma við í
Reykj avík á leiiðinná. Eiga
fluigvélamiair að sameinasfc
Pearylaindslieiðanigri Dana. —-
Þær verða etf fcil vill að staklra
við í Reykjiavíik dálMnn tíma
þanigað fcil felaust er orðið við
PeairylianicL
Átta manxi’a áhöfn er i
hvorri flugvél og siex fai’þegar,
þar á meðial foiiinigi leiðanigurs
ins, mj'XL'dJhöggvarinn EgiU
Kniuth ígtr.edÆi og ýmisiii’ vísinda-
mjeam.
FyrsSa síidin löndufí
í Kroisanesi og
á iagverðarayri
AKUREYRI í gær.
SÍLDARVEKSMIÐJURN-
AR í Krossanesi og á Dag-
! verðareyri eru nú tilbúnar
til að taka á móti síld: Hafa
þegar verið lögð upp 400 #mál
á Dagverðaryri, og á sunnu-
dag lagði Snæfell upp 100
mál í Krossanesi.
Alls munu 20 skip landa
síld á Ðagverðareyri í sumar,
en fimm skip landa í Krossa-
nesi.
Sífd múi í cjær
á Skagagrunni
ALLMIKIL SÍLDVEIÐI
var é Skagagrupni’ í ’gær-
kivelidi, voru þair aililmörg skip
Og voru fleisfcir lí báfcum, var á
suimum skipum tfarið að báía.
Vélbáturinin Mímir sá i ’gær
töluverða siM út atf D'eild á
Vestfjörðum og voru skip
koimini þangað í igærlkveldi eða
á ieíðinni.
Veðiuir betfur verið sjœmt
undanfarna daga fyr'ir norðan,
en í gær var gott veður, en
þokuloft.