Alþýðublaðið - 08.07.1948, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.07.1948, Blaðsíða 4
AtíÞÝÐUBLAÐlÐ Finwntudagur 8,4 júlí. 1948 Hvað verður sagt um okkur síðar meir? — Um- mæli um nútímann. — Bifreiðaöskur og' sjúklingar. Þeir, sem þurfa í sunnudagsblaði Alþýðublaðsins, eru vin- samlega beðnir að skila handriti að auglýs- ingunum fyrir kl. 7 á föstudagskvöld í af- EINHVERNTÍMA verffur greiðslu blaðsins. — Símar 4900 og 4906. $>. Útgefanðl: Alþýffuflokkuriim. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Beneðikt Gröndal. Þingfréttir: Helgi Sæmundsson. Ritstjórnarsímar: 4901, 4902. Auglýsingar: Emilía Möller. Auglýsingasimi: 4906. Afgreiffslusimi: 4900. ’ Affsetur: Alþýffuhúsiff. Alj»ýff*iiprenísmi3ja» h-t. KOMMÚNISTAR hér hafa sem annars staSar undanfar in ár rekið ofstækisfullan á- róður gegn Vesturveldunum. Þeir hafa meira að segja gengið svo langt að leggjast á móti því, að við gerðum viðskiptasamninga við þær þjóðir, sem við höfum átt lengst og bezt skipti við. Þeirra krafa hefur verið sú, að við einskorðuðum við- skipti okkar við Rússa og leppríki þeirra. Þegar við höfum gert viðskiptasamn- inga við Breta og Bandaríkja menn, hefur Þjóðviljinn ver ið fljótur að fullyrða. að ver- ið væri að „svíkja efnahags legt sjálfstæði þjóðarinnar“ og innlima okkur í efnahags karfi hlutaðeigandi ríkja. En aftur á móti hefur ekki ver- ið minnzt á slíkt einu orði, þegar Þjóðviljinn hefur ver ið að krefjast þess að við beindum viðskiptum okkar að hinum austrænu ríkjum kommúnismans! * Það hefur ekki á það skort, að íslendingar óskuðu eftir því að eiga viðskipti við Rússa eins og aðrar þjóðir, þó að þeimi hafi að sjálfsögðu aldrei til hugar komið að láta innlima sig í efnahagskerfi þeirra eða neinnar þjóðar annarrar. En Rússar hafa ekki verið eins fúsir til við skipta við okkur. Strax og núverandi ríkis- stjórn settist hér að völdum sneri hún sér samtímis til Breta og Rússa með óskir um viðskipti við þessar þjóðir, og var sala síldarafurðanna þá ekki hvað sízt höfð í-huga. Bretar tóku þessu máli vel eins og allajafna áður, og vár gerður við þá viðskiptasamn ingur. Rússar létu hins veg- ar ekki svo lítið að svara, og hefur þar af leiðandi enginn viðskiptasamningur verið við þá gerður um sölu þessara af urða þangað né kaup á vör- um frá þeim hingað. En því fer fjarri- að Rússar séu af- huga síld og síldarafurðum. Þeir ætla sér að sönnu ekki að kaupa þessar afurðir af okkur, eru þeir gera út hingað stóran leiðangur til síldveiða á miðunum fyrir Norður- landi nú í sumar! Þjóðviljinn hefur iðulega lýst sig andvígan fiskveið- um erlendra þjóða á íslands miðum. og oft verið stórorð- ur í þessu samþandi. En þeg ar Rússar eiga hlut að máli, kveður við töluvert annan tón hjá þeim en áður hefur verið. Þeir hafa ekkert við það að athuga,' að Rússar fá- ist ekki til þess að kaupa af sagt, aff viff, sem nú lifum, höf um verið gæfusamir. Viff höf- um fengiff aff Iifa mikla upp- gangstíma, þegar þjóffin reis upp til mikilla afreka og fram- fara. Nú finnst mönnum ef íil vili aff þetta sé fjarstæða, nú séu ekki neínir uppgangsíímar og svo sem ekkert merkilegt aff vera til. En þeir, sem þetta segja skilja ekki tímana, sem þeir lifa á, og viía ekki hvar þeir eru. Svo má segja að þeir þekki hvorki stað né stund. UNDANFARNA MÁNUÐI höfum við séð ný skip streyma til landsins. Þau hafa ekki öll tekið höfn hér í Reykjavík held ur hafa þau siglt til fjölmargra hafna, þar sem þau eiga búsetu og þetta út af fyrir sig er þýð- ingarmeira en marga grunar nú. Þessa dagana tókum við á móti tveimur stórum flugvél- um íslenzkra manna, sem eiga að taka upp siglingar milli landa og einnig tökum við á móti nýju glæsilegu þarþegaskipi, sem fregnir herma að sé eitt feg ursta skip sem siglt hafi frá Danmörku. ÞETTA ER ÞÓ EKKI nema nokkur vottur þeirra uppgangs tíma, sem við lifum á. Hvar sem maður kemur verður mað- ur var þeirra. Erlendur blaða- maður sagði við mig, eftir að hann var búinn að vera hérna í tvo daga. „Ég veit ekki hvern- ig þetta er. En mér finnst sem ég sjái alls staðar útþensluvilja, kraft og áliafa. Það er eins og ykkur öllum þyki allt vera of þröngt. Maður skildi halda að þetta land hefði nýlega verið unmið og þið væruð fyrst núna að leggja það undir ykkur“. ÞETTA HYGG ÉG LÍKA að sé réttdæmi hjá þessum er- lenda ferðalang. Það er allt á ferð og flugi, kraftur í athöfn- um, framtak í hverjum manni, bjartsýni og hraði svo að slíks munu engin dæmi fyrr í sögu íslands. Margir hélau að þegar stríðinu lyki og erlendur her hyrfi hélðan, þá myndi aftur sækja í sama horfið og var hér áður fyr. En ekkert bendir til þess að svo verði. Og framtíð- ina erum við að byggja upp ein mitt nú með nýjum framleiðslu tækjum, nýjum samgöngubót- um, nýjum vélum — og jafn- vel nýrri jörð, eins og sýnir sig okkur síldarafurðir og geri í þess stað út leiðangur hingað til lands til síldveiða hér. Þeir segja, að það sé sök ís- lenzku ríkisstjórnarinnar, að Rússar virtu okkur ekki svars varðandi viðskipta- saínning og að stór veiði- skipafloti þeirra er kominn hingað til síldveiða! En ekki nóg með það, að Rússar ætli sjálfir að hag- nýta sér hin íslenzku síldar mdð. Þeir gerðu sér nýlega lítið fyrir og slógu eign sinni á 14 íslenzka nótabáta í Finn landi. Þeir skiluðu þeim raun þegar maður fer um þjóðveg- ina. Alls staðar er verið að brjóta land, sem um aldir hef- ur legið ónotað. ÞAÐ HEFUR LENGI viljað við brenna að ónæðisamt væri í Sjúkrahúsi. Hvítabandsins við Skólavörðustíg. Hef ég ofí minnst á þetta, og reynt hefur verið að ráða bót á þessu. Ný- lega fékk ég bréf frá sjúklingi í sjúkrahúsinu og kvartar hann mjög undan bifreiðaumferð og' blæstri bifreiða um nætur í ná- grenni sjúkrahússins. Eina nótt ina hamaðist bifreiðastjóri tú dæmis við að flauta og var bá klukkan hálf tvö. ÞAÐ VERÐUR að gera ein- hverjar ráðstafanir til þess að koma í veg fyrir þetta. Hávaði bifreiða um nætur er ekki leyfi legur í bænum og sízt af öllu við sjúkrahús. Ef bifreiðastjóri gerist sekur um þetta verður að kæra hann og það ætti fólk að gera. Annars er furðulegt að menn skuli sýna sjúku fólki svona mikla ónærgætni. Amerískur maður, sem er búsettur hér, hverfur AMERÍSKUR MAÐUR, sem búsettur er hér í bæ, hvarf að heiman kl. 14,20 síðast liðinn mánudag, og hefur ekkert til hans spurzt síðan. Maður þessi heitir Buell Lawrance Davis, og var hann kvæntur íslenzkri konu, búsettur að Laugateigi 20. Hann starfaði þar itil sið- ast liðið haust á Keflavíkur- flugvelli, en hefur siðan starf að öðru hverju hér, um hríð við toppstöðina og síðan við pípulagningu. Hann hafði ekki haft atvinnu um hríð, er hann hvarf. Maður þessi er 48 ára, rösklega meðalmaður á hæð, þrekinn og með þunnt, þrún- Ieitt hár, dálíitið tekinn að hærast. Hann hafði áberandi loðnar augabrúnir. Var hann klæddur dökkgráum fötum, í tvíhnepptum jakka og með brúnan hatt, er hann fór að heiman. Hann skildi vegahréf sitt og peninga eftir heima, og kvaðst ætla að skreppa út. ar aftur, eftir Ianga reki- stefnu, en rán þeirra á þeim varð til þess, að ekki verður hægt að nota umrædda báta hér á síldveiðunum í sumar. Þetta mál vakti að vonum mikla athygli hér og varð til iefni til blaðaskrifa. Þá leit helzt út fyrir. að Rússar hefðu rænt nótabátunum í því skyni að nota þá sjálfir, og enginn vissi, nema þeir fylgdu rússneska flotanum, sem var á leið hingað til síld veiða. Þjóðviljinn gerði mál þetta að umræðuefni. Hann hafði ekkert við það að at- huga, þó að Rússar hefðu DANSKA BLAÐIÐ „Soci- al-Demokraten“ birtir fyrir j skömmu viðtal við íslenzka balletdansarann Friðbjörn Björnsson, sem um nokkurra ára skeið hefur dansað ýms ballethlutverk við konung- lega leikhúsið, eftir að hafa hlotið langa og stranga mennt un í list sinni við konunglega balletskólann í Kaupmanna- höfn. í blaðinu er þess getið, að Friðbjörn sé einn þeirra yngri balletdansara við kon unglega leikhúsið, sem mest- ar fræðarvonir séu við bundn ar. Segir þar >enn fremur, að hann hafi dansað eitt af helztu hlutverkunum í ballett inumi ,,Dóná hin fagra“, er rússneski balletmeistarinn Massine setti á svið í konung lega leikhúsinu og dansaði sjálfur aðalhlutverkið, sem gestur, og að dans Friðbjörns hafi þá vakið mikla hrifningu og aðdáun. Friðbjörn segir í viðtalinu, að sig langi mest til að semja balletta, auk þess sem sig fýsi auðvitað að ná sem rnestri fullkomnun í list sinni. Lætur hann þess og get ið, að hann hafi sjálfur sam- ið þá balletdansa, er hann og félagar hans frá konunglega balletinum sýndu í íslands för sinni síðastliðið sumar. Handbék m dönsk blöð og bækur „DANMARKS BLAD OG BOGVERDEN“ heitir bók, sem blaðinu hefur borizt. Er í bókinni yfirlit yfir útgáfu fyrirtæki blaða og bókat í Danmörku. dagblöð. viku- blöð og helztu fagblöð, bóka- verzlanir, fornbókaverzlanir, tónverka- og leikritaútgáfu- félög, auglýsingaskrifstofur og auk þess er skrá yfir þær bækur, sem seldust mest í Danmörku árið 1947. rænt bátunum! Hann af- greiddi málið á ofureinfaldan hátt og staðhæfði, að hvarf bátanna væri sök íslenzku ríkisstjórnarinnar! Þjóðviljinn athugaði það ekki, að nótabátar þessir höfðu verið greiddir og voru lögleg eign íslenzkra manna, svo að rán þeirra var ofbeld isúerk. sem naumast er vand fundið orð yfir. En honum kom ekki til hugar að for- dæma þetta athæfi. Það voru hinir austrænui húsbændur hans, sem frömdu óhæfuverk ið, og þá var það auðvitið gott og blessað. Fríðbjörn Björnsson er Vestmannaeyingur að ætt og uppruma, en lítt þykir frétta manni blaðsins honum svipa til norrænna manna og getur sér þess til, að hann sæki danslistarinnar í aðrar ættir, ef til vill til Kelta eða Mára. Barn fellur í bala me'§ heifu vafui og bíöur bana UM HELGINA vildi það slys til að Birnustöðum á Skeiðum, að lítil telpa, Val- gerður Zophoníasdóttir, féll ofan í bala með heitu vatni. Brenndist barnið svo mikið að það beið bana af. Norrænar jafnaðarkonur á mófi í Kaupmannahöfn NORRÆNAR JAFNAÐ- KONUR hafa vikumót í Kaupmannahöfn dagana 12. til 17. þessa mánaðar og mæt ir frú Soffía Ingvarsdóttir á mótinu fyrir hönd Kvenfé- lags Alþýðuflokksins í Reykjavík, og mun hún flytja ávarp við setningu mótsins. Konur úr Alþýðuflokkun- um á Norðurlöndum hafa nokkrum sinnum áður haldið slík mót, bæði í Finnlandi, Sviþjóð og Noregi, en að þessu sinni verðuir það í Kaupmannahöfn, eins og áð- ur segir. Á mótinu verða rædd ýmis menningarmál og framfaramál, og enn fremur verður farið í smáferðalög og ýmsar stofnanir skoðaðar. Frú Soffía Ingvarsdóttir fór áleðiis itil Kaupmanna- hafnar í morgun með Heklu, en móið verður sett næst komandi mánudag. Andlegt ástand mannanna, sem skrifa Þjóðviljann, er með öðrum orðum orðið svo bágborið, að ef Rússar fást ekki til þess að gera við okk ur viðskiptasamninga heldur hefja hér síldveiðar sjálfir og leggja jafnvel hald á ís- lenzka eign erlendis þá lýsa Þj óð vil jariitst j órarnir allri sök af Rúsisum og kenna ís- lenzkum isfjórnarvöldum um. En hvað ætli kommúnjstar segðu, ef Vesturveldin kæmu eins fram við okkur og Rússar? Ætli þeir yrðu þá ssieinir á sér að lýsa sökinni á hendur þeim réttu?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.