Alþýðublaðið

Dagfesting
  • fyrri mánaðurinjuli 1948næsti mánaðurin
    mifrlesu
    2829301234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678

Alþýðublaðið - 11.07.1948, Síða 3

Alþýðublaðið - 11.07.1948, Síða 3
3 Sunnudagur 11. júlí 1948. ALÞÝÐUBLAÐÍÐ ?h Bifreiðaverksíæði og skrifsíofu okkar verð- ur lokað frá 17. júlí — 2. ágúsí að báSum dögunum meðföldum. H f. StMir Söngskemmtun Stefáns Islandi HÉR HEFUR nýle.ga boxið Nieis rsohr. hinn heimsfrægi danski kjarnorkufræðingur, er nýkominn heim til Kaúpmannahafnar, eftir margra mánaða dvöl vestur í Ameríku, bar sem hann hefur verið að kynna sér rannsóknir hinna amerísku kollega sinna. Bohr sést hér á myndinni ásamt konu sinni. SUNNUDAGUR 11. JÚLí. Xandsyfirdómur -sfofnaður árið 1800. Alþýðublaðið biríi eftirfaran Alþýðublaðið birtir eftirfar- andi auglýsingu fyrir réttum 20 árum: „Barnavagni svörtum var stolið fyrir utan ,gluggana í Vörusalanum, Klappastíg 27, fyrir nokkrum tíma síðan. Sá, sem getur bent á þjófinn fær 10 krónur greiddar undireins hjá Vörusalanum, Klapparstíg 27.“. f sama blaði er sagt, í sam- bandi við Knattspyrnukappleik milli Skota og Valsmanna, sem fram átti að fara ])á um kvöldið, að þeir miini seíja í sig svo mikla herkju og Iægni, að ó- víst sé, hvort slíkt hafi sézt hér fyrr. Segir blaðið, að KR-menn. sem áður höfðu keppt við Skot ana, hefðu sýnt, að Skotarnir megi vara sig á íslendingum. Sólarupprás var kl. 3,30, sól- arlag kl. 23,33. Árdegisháflæð- ur kl. 9.45, síðdegisháflæður kl. 21.08. Sól er hæst á lofti kl. 13.33. Næturvarzla: Laugavegsapó- tek, sími 1618. Helgidagslæknir: Kristján Hannesson, Auðarstræti 5, sími 3836. Næturakstur: B.S.R. sími 1720. Veðrið í gær Klukkan 12 í gær var þoku- súld og þoka víðast hvar sunn- anlands, en rigning annarsstaðar á landinu. Á Suð-vesturlandi var suðvestlæg átt; vindstyrkur 2—4 stig, en hægviðri suðaustan á Austur- og Norðurlandi. Sunn anlands var hitinn 10—13 stig; mestur að Loftsölum; norðan- lands 12-—-14 stig. Kaldast að Dalatanga, 9 stig. Hiti í Reykja vík 10 stig. Fíngferðir AOA: í Keflavík kl. 22.23 frá Berlín, Frankfurt og Prest- vík, — Gander, Boston og New York. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 7,30, frá Borgarnesi kl. 13, frá Reykjavík kl. 18, frá Akranesi kl. 20. Brúðarfoss er í Leith. Fjall- foss fer frá Reykjavík í kvöld 10.7. kl. 10.00 vestur og norð- ur, og til útlandá. Goðafoss fór frá Antwerpen 7.7. til Reykjavík ur, vænanlegur á mánudaginn 12.7. Lagarfoss fór frá Reykja- vík til Leith, Rotterdam og Kaupmannahafnar. Reykjafoss hefur sennilaga farið frá Hull í dag til Reykjavíkur. Selfoss er á Siglufirði. Tröllafoss er í New York. Horsa kom til Reykjavík ur frá Leith. Brúðkaup Ingunn Einarsdóttir, Týs- götu 1, og Brynjólfur Árnason, fulltrúi í stjórnarráðinu. Hiónaefni Ingibjörg Pálsdóttir frá Litlu- Reykjum, Hraungerðishreppi, og Gísli Ágústsson, rafvirki, Sel fossi. Sigurbjörg Kristinsdóttir frá Ólafsfirði og Franz Pétursson, Njálsgötu 60. Söfn og sýningar Náttúrugripasafnið: Opið kl. 13.30 — 15.00. Þjóðminjasaínið: Opið kl. 13.00—15.00. Safn Einars Jónssonar: Opið kl. 13.30—15.30. Skemmtanfr KVIKMYND AHÚS: Nýja Bíó (sími 1544) „Glit- rós“ (amerísk). Peggy Gumm- ings, Victor Mature, Ethel Barri more, Vincent Price. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Músík og málaferli". Sýnd kl. 3. Austurbæjarbíó (sími 1384): „Captain Kidd“. (amerísk) Charles Laugthon, Randölph Scott, Barbara Britton. Sýnd kl. 5 og 9. Tjarnarbíó (sími 6485): — „Órabelgur“ (dönsk). Margu- erite Vitay. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tripoli-Bíó (sími 1182): — „Mannaveiðar" (amerísk). John Loder, Andrey Long, Edgar KROSSGÁTA NR. 73. lÁrétt, skýring: 1. í skó, 7. sull, 8. sníkjudýr, 10. samteng- ing, 11. reiðihljóð, 12, gladdist, 13. upphafsstafir, 14. eldhúsá- hald, 15, ungviði, 16. skemmd- ar. Lóðrétt, skýring: 2. Fæðir, 3. tvö, 4. tveir eins, 5. taflborð, 6. taorið á, 9. hljóð, 10. rödd, 12. flýja, 14. skaut, 15. husdýr. LAUSN: Á NR. 72. Lárétt, ráðning: 1. Freyða, 7. als, 8. pall, 10. um, 11, uml, 12. frú, 13- R.T., 14. kugg, 15. Róm, 16. kælir. Lóðrétt, ráðning 2, Rall, 3, ell, 4. ys, 5, almúgi, 6. spurt, 9. amt, 10. urg, 12. fumi, 14. kól, 15. ras. Barrier. Sýnd kl. 2, 5, 7 og 9. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): „Og dagar koma" (ame- rísk). Alan Ladd, Loretta Young Susan Hayward, Barry Fitzger- ald. Sýnd kl. 9. Ailir vildu eiga hana“. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Hafnarfjarðarbíó (sími9249): „Gleðidagar á Bowery“. (ame- rísk) Wallace Berry, George rísk) Wallace Beary, George Wray. Sýnd kl. 7 og 9. SAMKOMUHÚS: Hótel Borg: Klassislc hljómlist kl. 9—11. Sjálfstæðishúsið: Dansleikur Heimdallar kl. 9. SKEMMTISTAÐIR: Heillisgerði Hafnarfirði: Op- ið kl. 1—6 síðd. Tívolí: Opið kl. 2.30—11.30. Útvarpið 14,00 Préstvígslumessa í dóm- kirkjunni. (Biskup vígir kandídatana Andrés Ól- afsson og Þórarin Þór. Vígslu lýsir séra Jakob Jónsson. Andrés Ólafs- son prédikar. Séra Bjarni J ónsson vígslubiskup þjónar fyrir altari.) 15.15 Miðdegistónl. (plötur). 16.15 Útvarp til íslendinga er- lendis. 18.30 Barnatími. 19.30 Tónleikar: Vatnasvítan eftir Handel (plötur). 20,20 Samleikur á víólu og píanó (Sveinn Ólafsson og Fritz Weisshappel): Dúett óp. 15 í D-dúr eftir Goltermann. 20.35 Erindi: Dagar í Róm (Sig urbjörn Einarsson dós.). 21,00 Tónleikar (plötur). 21.35 Erindi: Æskuiýðsstarf- semi á Norðurlöndum (séra Eiríkur J. Eiríkss.). Or öllum 'áttum Heilsuverndarstöð Reykjavík ur tilkynnir: Bólusetning gegn barnaveíki heldur áfram, og er Raft, Jaekie Cooper, Fay setja börn sín. Pöntunum veitt móttaka frá kl. 10—12 alla daga nema laug ardaga í síma 2781. að .garði einn ihinn vinsæiasta ígest, sem til Reykjavíkur fcemur, Stefán Islandi óperu- söngvara, og hélt hann fyrstu íhljómleika sína að þessu sdnni í Austurbæjarbíó s.l. miðviku- dag. Hvert sæti var sfcipað í húsinu og viðtökiur áhéerenda mjög góðar, en báru þó naum aist vott slíkri 'iuiíningú, sem jiaiínan! ríkti á söngsikemmtun- um Stefáns hér áður .fyrr. Ekki mun þetta þó sta'fa af því, að mönnum' h'afi þótt rödid söngv- arianis ófegurri en áður eða meðferð'hans á viðfanigsefnun- um diéiegri. Hitt roun fremur ínafa viaidið vonbrigðum, hversu lítið nýtt h’ann hafði að færa að þessu sinni, — flieist löigin áður margsunigin fyrir ísienzba áheyrendur, og heildaxsvipur sönigskrárinnar þar að auki fremur drunga- legur. Fyrsta viðfan'gsefnið að þessu sinni var kirkjuarían al- kunna, sem eignuö er ævin- týramanninium Síradella, og var þetta ef til viil vedigamesta iagið á allri sönigskránni. Næst var „O, oessate di pia- gaxme“ 'eftiir Scarlatti og „Om- bra mai fu“ (Largo) eftir Hán del, bæð'i lögin þaulsungin. Þá voru fimm íslenzk lö:g, öil úr fiokkd ihkma mest sungnu að einu undanteknu, „Tll skýs- ins“ eftir Emil Thorodd'sen, sem jafnframt bar af í þessurn flolkki um frágang af hendi tónskáldsims. Tvær velþekfctar íslenzfcar vögguvisur voru sungn'ar sem aukalög, og verð- ur h eil'darútkoman á ístenzbu lögunum þá á þessa ieið: Sjö lög alls, þar af fjórar vöggu- vísur og itv-eir aegursömgvar aðrir. Þetta lagaval vefcur til nýrrar umhugsunar um á- drepu Hailldórs Kiljan. Laxness til íslenzfcra tónskálda, sem bir.tist í ' Tímariti Máis og menningar fyrir nokkru og hneyksluði ýmsa. Var.sönigv- arinn hér að brýna vopnin í hiendur harðasta igagnrýnanda íslenzfcrar tónlistar, eða _var hugvekja sfcáldsins ef til vill e&ki með öBu ótímabær? — Þessu næst voru sungin tvö itölsk lög, „Ideale“ eftir Tosti og „Nebbie“ eftir Respighi, hið síðarneifnda piklega nýstár- tegasta lagið á þessari sömgskrá og líka eitfc þeirra, sem beztar, viðtöfcur fékk, og loks tvær óperuaríur, „L’anima stanea“ úr Adriame Lerouvreúr eftir Ciléa, ,eitt af jeftirlætislögum sömgvaeans, og aría úr Otello eftir Vardi, en hana mun Stefán efcki hafa sun.gið áður, fyrir Reyfcvíbinga. Það er maastum óþarfi að tafca það fram, að öiLt ,voru vdðfangsefnin vsi sunjgin, mörg ágætlega, og ítölisku lög> án og airíurear þó yfirleitt bet- ur enþauíslenzku. Söngvarinn virðist hafa þroskazt alhnikið á sðuslu árum, cg kom það eielkum fram í meiri festu og hófsemi í meðferðinei. Einnág virðist röddin hafa aukizt að bbriedddií og cfcamatisifcum þróttá, en hins vegar tapeð nok'kru af þeirri mýkt og þeiim sjiald'gæfa^ljóma, sem hún hafði áð'Ur, einfcum á háum o,g veifcum tómium. Það e-r engum blöðum um það að Betta, að Stefán Islajidi hefur öl einikienni Shiima miklu söngvara. Rödd hans stenz.t samanburð við hvað sem er, iiann hefur lífca skapsmuni1 t'il að blása lífi í viöfar.gsei’ni sin og framsetniinigairgáfu, sem sjaldan eða aldrei bregst að néi töfcum á áheyriendum, Þess'u* eig'inleáfcar hafa gert Stefán Islandi að eftirlætis- söngvaxa og ásk'abarni altrar þjóðarinnar. Og þess veigna verður hann. að sætta sig við það, að til fcams séu gerðar mófclar oig stuindum jafnveil ó- sannigjarnar foröfur edns og oft enu gerðar til þeixra, sem mjc-g eru lekkaðir. Mörgium. hinum ágætustu söngvurum heiansins hættdr til að velja sér viðfanigsefni á hljómleikum aneð fullmáfclu iil- liti ti.1 þess, að þau sýni rödd þcirra í sem bezíu Ijós: og gangi sem ailtea auðveldtegaist í eyru hlustenda. Það er og sannast að segja, að margt manna siækir sönigsfcemmtanir meist til þess að heyxa iagra rödd, en læiuir ság hdtt litlu varða, hvað írasn ier fært. Aðr- ar þjóðir fcunna að hafa ráð á því að vera eftirlátar við söngV ara sína í þessu efni, en lón- jislarþjóð á gengjusfceiði eins o,g við íslendingar erum verð- ur ,að gera þá ikröfu tilágætustu listamanna sinna, að þeir fæii henni incira c-n þá' freanur frumstæðu ánægj'u, siem radd- fegurðin ein veitir, —eitthvað kjarnbetra o.g fcostadiýgra heldur en það, isem St&fán Is- landi dró í búið: í þetta sirn, og eitthvað, sam meira nýja- bragð er að. Af nógu er í.ð tafca úti' í þeim stóra heknii. Fritz WeissliapþM aðstoðaði á þessum hljómJedfcum, srnekk vís og vel samhentur söngvar- anum. J. Þ. ;

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar: 154. Tölublað (11.07.1948)
https://timarit.is/issue/65378

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

154. Tölublað (11.07.1948)

Gongd: