Alþýðublaðið

Ulloq
  • Qaammatit siuliiJuly 1948Qaammatip tullia
    MoTuWeThFrSaSu
    2829301234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678
Ataaseq assigiiaat ilaat

Alþýðublaðið - 11.07.1948, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 11.07.1948, Qupperneq 5
SMnudagur 11; r^flÍT 1948. ð jt -■díyH » *> HÉR ÁÐUR FYRR og þar til fyrir fjörutíu eða fimmtíu árum, héldu Maori- búar í heiðri fornar siðvenj- ur sínar og átrúnað allan, einkum í afskekktum héruð- um. Margir voru siðir þeirra ihiniir furðulegustu frá okkar sjónarmiði séð; meðal annars var það ævaforn venja hjá þeim að velja beinum fram- liðinna manna fylgsni, ýmist í holum trjám eða klettaskor- um víðs vegar á eynni. Síðan voru staðir þessir „taboo“ þ. e. a. s. þjóðtrúin taldi hverjum þeim ógæfu búna, sem við þeim liróflaði, eða jafnvel aðeins snerti þá. Yrði til dæmis einhverjum að- komumanni það á, vegna ó- kunnugleika, að halla sér upp eð slíku tré, var hann sjálfur talinn ,,taboo“ á eftir; bölv- un staðarins hvíldi á honum, honum var útskúfað frá ætt- flokki sínum sem réttdræp- um útlaga, er eniginn mátti björg veita, án þess að kom- ast í sömu bölvun. Og væri hann ekki maður af háum stigum, gat hann ekki fengið neinn prest eða töframann til þess að særa þessa bölvun á brott. Ég ætla mér ekki þá dul að skýra eðli eða verkanir þessa „taboo“. Það hafa þeg- ar gert menn, sem bæði hafa meiri þekkingu og ritleikni til að bera en ég. Engu að síður er það álit mitt, að enginn hafi enn rannsakað þetta efni eða skilið til hlítar —- ekk einu sinni Maöribúar sj álfir. Þegar ,,taboo“-trúin hófst, er sennilegt, að verkanir þess hafi verið háðar ákveðn um lögum og reglum, auð- skildum og greinilegum, en síðar hafi smámsaman bætzt við þau lög ýmiss konar á- kvæði og viðurlög, unz svo var komið, að bölvunin var orðin trúarieg martröð, alls staðar nálæg og án nokkurra takmarkana. Ég hef vissu fyrir því, að enginn var sá hlutuir til með Maoribúum, sem ekki gat orð ið ,,taboo“. Matur, eldur, loft og vatn gat vanhelgazt af bölvun þess, engu síður en menn, konur og börn. Og menn gátu orðið „taboo“ án þess að þeir sjálfir hefðu minnstu hugmynd um það fyrr en fjötrar bölvunarinn- ar voru á þá lagðir. En þótt þeir rötuðu í slíka ógæfu ó- viljandi og sökum ókunnug- leika, urðu örlög þeirra jafn hörmuleg og óumflýjanleg fyrir það. Hvítir menn sluppu veiiju- lega við þessa bölvun, ef þeir létu sig hana engu skipta eða fluttu á brott úr héraðinu, ef þeir höfðu, viljandi eða óvilj- andi, gerzt brotlegir við ,,ta- boo“-lögin. Því miður gat ég samt ekki, ýmissa orsaka vegna, flúið bölvunina, er ég sjálfur rataði í fyrr nefnda ógæfu. Þegar þeir atburðir gerð- ust, var ég framkvæmdar- stjóri við verzlun eina að Te mata á norðanverðri Maori- eyju. Eyjarskeggi nokkur, Puketawa að nafni, hafði gerzt þjónn minn, og var hann kynjaður frá suðureyj- unum. Hafði hann stundað nám við trúboðsskóla þar, og gat því, vegna menntunar sinnar, veiifct mér dálitla að- stoð við afgreiðslustörfin í verzluninni. Bæði vegna skólanámsins, sem hann var með afbrigðum hreykinn af, og vegna langvarandi kynna af Evrópumönnum, taldi hann sig hátt hafinn yfir aamlanda sína, einkum norð- ureyjamenn. Kallaði hann þá heimska og fákæna vi'lli- menn, lézt virða einskis lög þeirra og siðvenjur og átaldi mig jafnvel á stundum fyrir áþarfa nærgætni, er ég leitað- ist við að forðast árekstra við þá. Á yfirborðinu vair hann uppskafningur, og það ein- mitt vegna þeirrar litlu menntunar, sem hann hafði hlotið, en bezti drengur inni við beinið. Verzlunarhúsin, íbúðarhús mitt og vöruskemmurnar stóðu við ósa Mangapaiárinn- ar og svo nærri hafi, að sjáv- arfal'ía gætti mjög við strönd- ina. Undir lágum hæðum skammt frá stóð Maoriþorp, er taldi um það bil níu hundr- uð íbúa. Vegna einstakrar umhyggju, er húsbændur mínir báru fyrir tímanlegri velferð þessairra manna, höfðu þeir stofnsett verzlun sína við árósana, og var það hlutverk mitt að annast dreif- ingu þeirra mennirtgargæða, er þar voru á boðstólum, til þorpsbúanna. Þar eð ekki var um önnur verzlunarhús að ræða á hundrað mílna svæði, þurftu húsbændur mínir hvorki að kvarta né kvíða því, að þessi umhyggja þeirra bakaði þeim fjárhagslegt tjón. Farmur sá, er gufuskip þeirra sótti ársfjórðungslega til stöðvarinnar, var áreiðan- lega talsvért meira virði held- ur en þær vörur, sem Maori- búar fengu í skiptum. Með gjöfum, sem í raun réttri voru harla lítils virði, hafði mér tekizt að vinna vin áttu þorpsbúa. Ég var orðinn nákunnugur höfðingja þorps- dagskvöldum gerði ég það óg héldum af stað í sama mund oft mér til skemmtunar, að ég [og niðamyrk þokan skall yfir réri niður eftir ánni með otokur og byrgði alla útsýn Puktawa á fuglaveiðar, enda bætti fengurinn oft mataræði okkar til muna. Lokuðum við jafnan verzluninni, er við fór um slíka leiðangra. Það var leinimiitt í einni shkri veiðiför, sem við rötuðum í ógæfuna. Fuglisnn var óvenjulega styggur þadn dag og eltum við hamn lengi og viða um leir- urnar. Vegna veiðiábefðar okkiar tókimi við ietoki eftir því fyrr en mér varð af hendingu Htið til sjávar, að veðurbreyt- ing var í aðsigi. Sjávarflötur- Sunnudagssaga ■Alþýðublaðsins inn, sem áður um daginn hafði veriö dimmiblár, var orð- inn blýgrár og fjarst við hafs- ins, Te Horo, enda hafði ég gefið yngstu konunni hans hálsband úr gerviperlum. Mæðrunum í þorpinu gaf ég ódýra skartgrip.i og börnum þeirra sætindi. Húsbónda- hollusta mín bauð mér að beita lægni og þolinmæði í því skyni að venja þessi nátt- úrubörn á notkun þeirra mun aðarvara, er hvítir menn ekki aðeins telja sig ekki geta án verið, héldur græða og fé á að framleiða til sölu, svo sem sykur, te og tóbak. Þess vegna áleit ég hyggileg- ast áð forðast allt það, er braut í bága við fornar sið- venjur þeirra, trú og hjátrú. Tek ég þetta fram til þess, að lesendurnir skilji betur þá frásögn, er á eftir fer. Þetta haust var mikið af alls konar vaðfugulum á leir- unum við árósana. Á laugar- rönd var sjónjdeilda'rhringur- inn hulinn myrkum þoku- bólstrium. Þetta var ótvírætt mier ki þess, að hvassviðri væri í uánd. Við máttum eniga stund missa. Rösk míla vegar var þangað, sem bátur okfcar lá fyrir stjósra, en um sléttar leh’Ur að fara. Við áttum þann einan kost að þreyta fcapp- hlaup við þokubólstrana, sem bar hratt fyrdr vindi að landi. Ef við töpuiðum 'þvií: kapp- hlaupi, beið okkar villuráf um fceimileitalauisar og víðlendar sandleirumar, er hlaut að enda á þann hátt, að við drukknuðum í aðfaHsöldun- um. Hamingjan reyndist okkur hláðholl. Við nóðum að bátnum og sprengmóðir af hlaupunum undum við upp seglin í skyndi eins og þyíkkt, húmgrát’t tjald hefði verið dregið fyrir sviö uonhyerfiisiins'. Engin leið var að haJda réttri stefnu, því þok- an var svo myrk, að við mótt- um ietoki gréina árbakfcanta. Það bætti að vlísu notokuð úr skák, að áin rann. til vesturs, en vindur stóð af austri. Við áttum ekki ammars úrkost.a en sitja sem fastast ó þóftunuim, gæía seglanna og treysta því, að báturinn steyttiietokiánieinu af þeim fjöllmörgui sfceirjium, klettum og leyjum, siem hvar- vetrua gerðu hættufeiga síiglinjga' leið um árósanja, jafnviel í björtu veðri. Við skiptum brátt rmeð okkur veiikium, Pukata- wa- gætti sie'gl'anna, en éig sett- ist ■undir stýrið, og síðan sigid um við um þennan þokuheíkn, án þess að vita hivað' við tæki. Skyndilega rak Putoatawa upp óp m'iitoið. Ég leit upp og só myrkan hamravegg við stafn. Ég reyndi að breyta -um stefnu, en það var um. seinan; alda reið undir bátinn o-g bar hamn meðfram Mettfnum, unz hún kastaði honum upp á mjóa sándræmu í lágri sfcoru. Báturinn brotnaði ekki og fcþkst okkiur skjótt að draga hann það hótt upp í siaindinn, að flóðaldain næði honum ekki. Við sáum þegair, að við höfðum strandað við eina af þeim eyjum, sem við worum að vona að oktour tætoist að sneiða hjá. Og enda þótt lotokur þætti það hlutskipti ekki sem b'ezt, hefði það samt orðið sýnu verra, lef yið befðum sitrandað á ieinhverju sker'inu ígða flúðþnni, eða' brimið hefði brotið bát oktoar i spóm við einhvern hölfð'ann í ármynn- inu. Við höfðum þó þurr,t land undir fótum, hvað sem öðru. leiið, og nú var um það eitt að velja að bíða rmz þokunni létti. Við vorum holdvo'tir efí- ir istranidvolkið, o.g varð oktour Framhald á 7. iíðu. J

x

Alþýðublaðið

Publication Type:
Collection:
Gegnir:
ISSN:
1021-8203
Language:
Volumes:
79
Issues:
21941
Published:
1919-1998
Available till:
02.10.1998
Locations:
Publisher:
Alþýðuflokkurinn (1919-1998)
Keyword:
Description:
Dagblað, gefið út af jafnaðarmönnum
Supplements:

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar: 154. Tölublað (11.07.1948)
https://timarit.is/issue/65378

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

154. Tölublað (11.07.1948)

Iliuutsit: