Alþýðublaðið - 21.07.1948, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 21.07.1948, Qupperneq 8
Gerizt áskrifendur, a'ö Alþýðublaðinu, I Alþýðublaðið ina & hverS | heiinili, Hrmgið i siaa£ [ 4900 eð* 4@0ð. Miðvikudagur 21. júlí 1948. Börn og ungiingai!, Komið og seljið „ AUÞÝÐUBLAÐ3Ð. Alliir viija kaupa ALÞÝÐUBLAÐH). Togliatti eflir tilrœðið ■m Myndin sýnir hinn ítalska kommúnistafDrÍngja Togliatti á sjúkrabeðinuni eftir banatilræðið í Rómaborg á dö'gunaim. sjúkrabeðinuni eftir banatilræðið í Rómaborg á dögunum. FJöídi manos skoðaði mannvirkið f gær I bo'ði Slippfélagsiiis. ----------«---------- NÝI TOGARINN KALDBAKUR var í gær dreginn á land á hinni nýju dráttarbraut Slippfélagsins í Reykjavík. Er þetta fyrsíi nýsköpunartogarinn, sem dreginn er á land hér á landi, en Slippfélagið mun í framtíðinni geta tckið fjögur slík skip til viðhalds og viðgerða í einu. Hin nýja dráttarbraut er tilbúin rfcil notkunar þessa dag ana, eins og blaðið skýrði frá á sunnudag. Mikið fjölmenni skoðaði í gær þetla mikla mannvirki, í boði félagsins og sýndu enskir verkfræðingar, Isem hafa sett nlður véiarnar, hvernig skipin eru dregin á iland og flutt til hliðar í skipa stæðin. Dráttarbrautin er gerð samkvæmt teikningum enska verkfræðingsins Hend ersons, og er hún stærsta braut aí þessari gerS, sem enn hefur verið srníðuð. Dráttarbrautin r.ýja. sem g'eiur dregið upp allt að 1500 lesta skip, mun kosta sam- itals um íirnrn millj. króna. Var byrjað á undirbúningi að smíði hennar 1946. Vagn- inn, sem dregur skipin upp, er dr-eglnn af 250 hestafla mólor og 100 hestafia vél dregur hann til hliðar. þegar á land er komið. Vagninn og allar vélarnar eru keypt frá Englandi. Hjalti Jónsson, formaður stjórnar Slippíélagsins. bauð gasti velkomna í gær og þakk aði þeírn, sem stutt hafa fé- lagið til framkvæmdanna, en auk hanis tók Sigurður Jóns- son forstjóri tii máls. ♦-------------------------- Breikkun Lækjargöiu fyrirhuguð BÆJARRÁÐ ihiafbr faHð bæjarvterkíræoingi að fláta una irbúa breikkun Læfejargöt- tamar, en sú framknræmd er talin mjög nauðsynileg vegna hinnar miklu uanferðar um götuna, og -einis og feunnugt er verður þar oft umferðarstöðv- URi vegr.a þess hve gatan er mjó. ■r Bæjarveríkfræðingur mun nú þegar 'byrja að iáta gera teikningar af breytmgunni og gera tillögur um hana, en óvíst íer talið Jhvort unnt verði að hefja frámikvæimidiir fyrr en að vori. í ráði er að 'breikka' götima allt frá BanJkastræti suðuír að Fr ikirkjuvegi, og verður þá fcekin ræma af lóðumun aneð- fram Lækjangötunni að ofan- verþu oig einníg muii' verða að taka smásmeið af litla lysti- garðinuan omóti Iðnskólanum. Fjórir farfiegar vory I bifrelðirtni, en siappis nær ómeiddir! --------*------- Á LAUGARDAGSKVÖLDIÐ valt bifreið út af Hval- fjarðarveginum milli Brynjudalsár og Botnsár. Valt bifreið- in alla leið niður að sjó, um 40 metra vegarlengd yfir urð, og var í mörgum stykkjum eftir velturnar. Tveir menn og tvær stúlkur voru í bifreiðinni, en svo giftusamlega tókst til að þau slösuðust tiltölulega lítið, en þó mun annar mað- urinn sennilega hafa rifbrotnað. Bifreíð þessi var R 2705 og * er það hálfkassa bifreið. í bílnum voru eins og áður seg- ir tveir piltar og tvær stúlkur, og ó'k annar piltanna. Var fólk þetta að leggja af stað í sumarleyfi, en slysið varð um kl. 9.30 á lauigai-dagskvöidið. Samkvæmt framburði manns ins, sem ók bifneiðinni, ætlaði hann að nema staðar á vegar- brúninni beint fram undan Múlafjialli, sem er milfli Botns- ár og Brynjudalsár, og ætlaði hann að víkja það vel út á kantinn, að auðvelt væri fyrir biifreiðar að feoimast 'fraim. 'hjá. Em við það ók hann út af Veg- arbrúmnni með annað fram- hjólið, enda var smábeygja á veginum þar sem bíHinni fór út Á MÁNUDAGINN vaÍLt fólksbifreiðiru R 4167 út af veg- inum mihi Blöniduóss og Gilj- ár, en hann var á leið norður í land. í bifreiðinni voru þrjár konur auk báfreiðarstj órans, og mum em feonan hafa gengið úr liði á hanidlegg, en áðra, sem í bifreiðinni vonu, sakaði ekki. Var farið með fólkið til Blöniduóss, eni þar áttí. að fá aðsfcoð til þess að ná bfireið- inmi upp úr skúrðinuim þar sem hún vait. Rsisar hafa 14 000 s!ríðiSiugvé!ar Psr á me'ðaS f lug- virki ©g þrýsti- Softsflogvélar. ■ HERMÁLASÉRFRÆÐ- ÍNGAR vestan hafs telja, að Rússar háfi nú flugher, sem að flugvélatölu og mamiafla jafnist noklcurn veginn á við flugher Banda- ríkjanna og styðjist við ný- tízku flugvélaiðnað, en flug vellirnir séu ófullnægjandi. Talið er að um 400 Oöð manns séu í rússneskum flugher og 14 000 flugvélar, þar á meðal mörg hundruð þrýstiloftsflugvélar og um 100 flugvirki af svipaðri íegund og flugvirki Banda- ríkjainaíma í síðasta stríði. Rússar eru sagðir frarn- leiða rnn 1000 stórar sprengjuflugvéiar á ári. Sprengiframboð j gegn Iruman i Mumkjunum af. Skipti engum togum, að bif- reiðin. valt niður brekkuna og staðnæmdist okki fyrr en xáðri í fjöru, nema -brot úr henni, sem nrðu )eftir ófar í brekk- unni. Stúlkurnar og laxmar maður- inn köstuðust út úr bifreiðinni é veltunni niður brekkuna, því að billmn liðaðiist áliur suind' ur, en bifreiðarstjórimi varð eftir i ílakinu, sem neðst fór, en það valt al'lá leið niður í fjöru. Bifreiðarstj'órmnj slapp þó að mestu ómeiddur, nema hvað hann hlaut töluverðar sferámm*, en hinin maðuriim mun 'hafa rifbroitnað. Stúlk- urnar dkáurst einnig nofekuð, en ekki mjög iiætf ulega. S'kömmu ieftir að slysið varð bar þarna að bifreið, og flutti ihún íóilkið í bæinn', og var strax gert að sáruim þiess. '■■agSW1 ■ ■ M.s. „Heklu" fagnað a Akureyri Frá fréttaritara A3]sýðu5»3aðsins. AKFREYRI í gær. í DAG lagðist m.s. „Hekla“ hér að bryggju og var henni vel fagnað af bæjarbúum. Lúðrasveitiin lék á bryggj- unni; Steinn Steinssen bæj- arstjóri flutti ræðu og karla kórinn Geysár söng. Mikill fjöldi fólks var staddur á brygg junnj og margt farþega með skipinu, HAFR. að veita vín- veiíingaleyíi um borð í skemmtferðaskipum Frétíatilkymimg frá dómsmálaráðuneytinu. í TILEFNI af blaðaummæl- um um vínrveitingaa* um borð í m.s. Esju vifljl dómsmálanáðu- neytið vekja athygli á þvá, að í niðurlagi 3. igr. áfengislaga nr. 33/1935 segir berum orðum, að fj'xirmæili greiniairinn'ar mái okki tiT bea'sfeipa eða slkemmti- ferðaskipa. Þar isiem m.s. Esja siglir nú sem sfeemmtiferðaskáp með sfcemmtiferðamenn frá Bret- lamdi til Islands, og menn þessir dvelja d skipinu meðan það dvelur hér, og þar sem engin heimifld finnst í áfengis- lögunum til að telja að aðeins útlend .akiemmtifiexðaskip faflii undir niðurilagsákvæði 3. gr. áfengislaiganna, taldi ráðunieyt ið sér 'dsfei fært að meiifca að verða við tkröfu Sklpaútgerðar ríkisins um að beita þessu fýrirmæli éfengijslaganna um m.s. Esju. Það er því afliger mis síkálningur, að ráðuneyfcið hafi veitt hér undanlþágu eða sett ný fyrinmæli, heklur heifiur einungis verið farið lesftir 'gíld- amdi landslögum, sem ráðu- nieytð hefur enga heimiflid tál að vikja frá um þetta. NOKKRIR leiðíogar demó- kraía í Suðurríkjum Banda- ríkjanna, sem eru óánægðir yfir baráttu Trumans fyrir jafnrétti svertingja við hvíta menn, ákváðu um helgina að bjóða fram á móti honum ýið forsetakjörið í haust. Verður Tburmond, ríkisstjóri í Suður- Carolina, forsetaefni þeirra, en Wright, ríMsstjóri í Missi- sippi, varaforsetaefni Miikfliar déiílúr uxðu á flokks- þingi demófcra'ta í Philadélphia á dögunimn.um aístöðu flökks- ins til svertingjavandiamáflsins, en þeim deiilum flauk svo a'ð ikrafa Trumans um fulfli mann- réttirudi BViertinigjunum til handia siigraði og hlauit sfcuðn- ing yfirgnæfanidi meirihl'uta iöokksþingsins. En minnililut- inn vi'H' ekki beygja sig; þess vegna sprengiframíboð hans í Suðuri-'íikjimium. STJÓRN TITOS hefur nú bannað aflla sölu og dreifingu í J'úgóslavíu á samþykktum og y'firilýsingum Kominform, þar sem ráðizt er á Kommúnista- flokk Júgósiaviu og stjórn hans.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.