Alþýðublaðið - 22.07.1948, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.07.1948, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur 22. júlí 1948, 3 NÝJA Blð 8 BSdd samviikunnar („Boomerang“) Mikilfengleg stórmynd byggð á sönnum viðburð- uim úr dómsmálasögu Bandaríkjanna, sbr. grein í tímaritinu „Ú.rviar1 í janúar 1946. Aðalhlutverkin leika: Dana Andrews Jane Wayatt Lee J. Cabb Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ; Oaman og alvara \ a ■ * (De Kloge og vi Gale) : a ■ ■ * Paul Raumert ■ Anna Borg * Paul Reichhart ; ■ * í Sýnd kk 9. \ m ■ m Allra síðasta sinn. ■ ■ ■ ......... ....... ...... ■ : ADOLF í HERÞJÓNUSTUÍ ■ ■ : Hin bráðskemmtilega Z m ■ sænska gamanmynd. • ■ ■ : Sýnd aðeins í dag kl. 5 og 7. > TJARNARBIð 83 Frú Guðrún Brunborg sýnir hina fögru kvik- mynd Noregur í litum í dag og á morgun kl. 9. Miðasala í Tjarnarbió hefst kl. 3, sýningar- daga, verð 5, 10 og 12 kr. 88 TRIPðLI-BfÖ 88 38 BÆJARBið HafnarfirSi j Lokað til 26, júlí Góður gestur. Stórmyndin fræga með • ■! ■: Poul Roheson S ■ S ■. ■' ■i sýnd kl. 7 og 9. ■ ■ : ■' ■; Bönnuð innan 12 ára. : ■' ■ ■ ■! ■j Simi 9184 : ■, ■ ■: *: Síðasta sinn. 3 Félagslíf __ FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ráðgerir að fara sfcemmtiför til Krýsu- vikur næstkom. sunnudag. Lagt aif stað frá Austurvelli kl. 1.30 e. h. og ekið um .Hafnarfjörð suður Vatns- skarð meðfram Kleifarvatni. Gen-gið á Krýsuvíkurberg, Eldborg. Skoðáður stóri leir h.verinn og 'hverasvæðið og annað markvert í Krýsuvik. Farmiðar seidir til kl. 12 á iiádegi á lauigardag á skrif- stofunni í Túngötu 5. FERÐ TIL AUSTUR- OG NORÐURLANDS með m.s. „Hek'lu“ og bifreiðum hefst um belgina. — 1. dagur: Reykjavík — Vestmannaeyj ar. 2. dagur: Vetstmannaeyj- UNGVERJI BEZTUR í SLEGGJUKASTI Ungverjinn Emeric Niemeth virðist vera langlík! egastur til sigurs 'S slaggjukasti á leikun- ufn í London. Kastaði hann nýlega 59,20 m., að því er fragnir frá Budapest herma. Er þetta eitt bezta afre'k, sem unnið hefur verið í þess- ari grein, en bezta afrekið er 60,57, og vann það írinn Pat- rick O’Cáilaghan árið 1937. ír- ar voru þó ebki í alþjóða í- ar — Djúpivogiir. 3. dagur: Djúpivogur — Reyðaríjörð- ur. 4. og 5. dagur: Ferðast •um FíjótsdaMiérað. 6. dag- ur: Egilsstaður — Möðru- dalur — Dettifoss — Námu- sfcarð — Mývatn. 7. dagur: Mývatn — Goðafoss — Vagalskógur — Akureyri. 8. dagur: Akureyi’i — Hólar í .Hjaltadal. 9. dagur: Hólar — Sauðárkrókur — Reykjavík. þróttasamtökum, svo að met hans var alídrei staðfest sem heimsmet. Sá maður, sem lifciegast er að 'geti keppt alvarlega við Ne- meth, er Ameríkumaðurinn Sam Felton. Hann kastaði ný- laga á móti 55,94 m., en hon- um tókst þó ekki eins vel upp á olympíiunótinu og varð hann þar nr. 3. BEZTU EVRÓPUMENN í STANGARSTÖKKI , Norðmaðurinn Erling Kaas, sem áhorfendur landskeppn- innar við Noreg sáu stöbkva 4,20 m. hér, virðist erm vera langbezti stangarstökkvari í Evrópu og liklegastur til að verða amerísku meisturuaium erfiður í London. Hefuj.- hann hvað eítir anniað stdkkið 4,20 o,g hærra, svo að hann virðist vera harla öruggur, hvexnig sem hann reynist 'í harðri keppni. Nýlega bárust fregnir um það, að Finninn E. Kataja hafi sett iriýtt finnskt met i stangar- sökki, er hann fór yfir 4,25 m. á móti á Helsingjafossi fyrir nobkru. ENGLAND—SKOTLAND— ÍRLAND Um síðu'stu Ibelgi fór fram keppni milli Skota', Bretá og Ira og var það eins ikonar að- alæfing. fyrir óiympisku leik- ana ‘hjá hrezkum íþróttamönn um. Árangurinn var beldur lé- legur, og reyndust 1500 metra hlauparai'nir muri- 'lélegri en bú'izt var við. Beztu Bretamir töpuðu fyrir Iranum John Barry, en hann hljóp á 3:57,8. í 100 metra hlaupinu sigraði McCorquodale á 10,8. Ken Jones var .annar á sama tiona, en Baiíéy var þriðji. Búizt er við, að hann muni ná sér á strik laftur fjuir leiikana um mánaðiaanótin, en hann hefur Nemeth verið mjög lélegur undanfarið. Alan Patterson vann há- stökkið á 1,96 og munaði mjög litlu að hann kæmist yfir 1,99. Pallitt vanrn 800 m. á 1:55,0 og Tarraway varð annar á 1:55,3. Þá vann Dave Guemey, Irinn, sem hér var í fyrra, kúluvarp- ið á 14,57 og Eníglendingurinn Giles kastaði 14,48, en það mun vera bezti árangur, sem Eng- Iiendingur hefur noklkru sinni náð. Fyi-ra mietið fyrir inn- fædda Engie.ndinga var 14,65 m. Spjótbastið vann Chote á 58,78. LA BEACH Á FERÐ Spretthlauparinn Lloyd La Beach, sem er blökikumaður frá Panama, hefur Ihlaupið hvem sprettinn öðrum betri. I lok fyrra mánaðar hljóp hann 220 yards á bey.gju á 21,1 sdk. og er það' nýtt amerískt met, en Ralf Metcalf átti fyrra met- ið á 21,2 sek. Nokkru áður en þetta varð hafði hann hlaupið 220 yards á beinni braut á 20,3 og 100 me'trana á 10,3. DODDS ÚR LEIK Gilbert Dodds, „klerkurinn fljúgandi11, eins og hann1 er kallaður, meiddist nýlega í ökla Oig keppir þvl ekki á ol- ympisku Mkunum í London. Hann: var talinn einn skæðasti beppinautur Svíanna í 1500 metra hliaupinu. Hafið þér greitt iðgjöld yðar til tryg.ginga- sjóðs abnanmatrygging- ianna? 'Ef svo er efcki, gerið það án tafar. Vanskil varða skerðingu ieða missi bóta- réttar. Gætið þess að try.gginga- skírteini ySar sé jafnan í lagi. Tryggingastofnun ríkisins. Nokkrar stúlkur 'geta 'fengið atvinnu við saumaskap og frágang. -— Upplýsingar hjá verk- stjóranum. Verksmiðjan Magni, Höfðatúni 10. Síini 1707. sendur út um allan bæ. SÍLD & FISKUR t ■ -v Þeir, sem þurfa í sunnudagsblaði Alþýðublaðsins, eru vin- samlega beðnir að skila handriti að auglýs- ingunum fyrir kl. 7 á föstudagskvöld í af- greiðslu blaðsins. — Símar 4900 og 4906.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.