Alþýðublaðið - 22.07.1948, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.07.1948, Blaðsíða 4
4 i-miíALMBMLAÐIÐ Þegar borgir vaxa. — Dæmi um aðbúð að þeim, sem byggja yfir sig í Kleppsholtinu. — Gengur seint með þægindin. — Mismunandi verðlag. — Hvaða skýringu gefur stjóm símamálanna? REVKJAVÍK hefur byggst .‘át-í'; Fimintudagur 22-.í júlí 1948. Tónlistarblaðið MUSICA, 2. tbl. I. árg., er nú komið út. Er blaðið afar fjölbreytt, skreytt fjöida mynda. Blaðinu fylgir að þessu sinni lag Martinis >,PIaisir d’Amour“ (Ástarsælan) í útsetningu fyrir söng með píanóundirieik. Björn Olafsson fiðlul'eikari k'Ominin beim, stutt viðtal. Norræna söngmótið í Kaupmannahöfn, ferðasaga. Grein um Sir Thomas Beecham. * Viðtal við Karl O. Runólfsson tónskáld. Tónlistai’skólinn í Reykjaví'k. NemendhhJjómleikar Tónlistarskólains. Sönglei'kir, 2. .grein. Porgy og Bess eftir Gershwin. Hljóðfæri og hljóðfæraflokkar, 1. grein: Fiðlan og af- brigði hennar. Viðsjá. Lagið „Plaisir d’Amour“ eftir Martini. díða Mandólínihljómsveitar Reykjavíkur, 1. grein: Man- dólin og gítar á íslandi. Sitstj órnarrabb. Síða kirkjukóranna 1: Kirkjukórasamhand Reykjavikui- prófastsdæmis stofnað og Söngmót á ísafirði. Grein um undrabarnið Pierino Gamba. Saga tónlistarinnar 2. gr. NiðurlendingarnirogPalestrina. Bréfakassmn. .■...... .. aiés Hljóðfærin og meðferð þeirra, 1. grein: Gítarinn. Fræðsludálkur MUSICA I: Hvernig á ég að útsetja fyrir hljómsveitina mína? eftir Kr. Kristjánss. hljómsv.stj. Blaðinu fylgja auk þess tvær mynda-„seríur“, teknar af Oddi Þorleifssyni og Óskari Gíslasyni, er nefnast „Daglegt líf í Tónlistarskólanum og á nemendahljómleikum“. Alls eru í heftinu 40—50 myndir. Allir tónunnendur á íslandi verða að eignast Musica. Tryggið yður eintak strax í dag. Tónlisfarbfaðið MUSICá Útgefanðl: AlþýSuflokknrlnn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Benedikt GröndaL Þingfréttir: Helgi Sæmondsson. Ritstjóraarsímar: 4901, 4902. Auglýsingar: Emilía Möller. Auglýsingasími: 490G. Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýð*iprentsmiðjan hi. Hvar var árvekni Áka og Brynjólfs í ijárflóttamálinu \ ÆTLA MÆTTI, að Þjóðvilj inn hefði fengið nóg af um- ræðunum um fjárflóttamálið, því að ha.nn hefur látið það liggja í láginni að undan- förnu. En hamingja blaðsins er ekki meiri en svo. að það hefur nú hafið þessar umræð ur á ný og af óvenjulegri hvatvísi. Það er grein Gylfa Þ. Gísla sonar, hér í bla,ðinu fyrir nokkrum dögum- sem komið hefir skriffinnum Þjóðviljans rétt einu sinni úr andlegu jafnvægi. Þegar öll ókvæðis orðin eru dregin frá er aðeins eftir ein fullyrðing í grein- inni, er einhverju máli skipt ir. Hún er sú, að fjárflótta- málið sé í höndum Alþýðu- flokksins, og manni skilst, að skriffinnar Þjóðviljans færi alla sök þessa máls beint á reikning Alþýðuflokksins. * Það er táknrænt dæmi um hatur og heimsku kommún- ista, þegar Þjóðviljinn reyn- 'ir að telja lesendum Isínum trú um, að fjárflóttamálið sé sök Alþýðuflokksins. Fjar- stæðari fullyrðing hefur inaumast verið fram borin í opinberum umræðum hér á landi lengi. ekki einu sinni af kommúnistum eftir að þeir misstu stjórn á skaþi sínu vegna mótgaingsins í stjórnar andstöðunni^og atburðanna á sviði heimsstjórinmálanna. Þjóðviljinn hefur bersýni lega gleymt forsögu þessa máls og gangi þess. Skriffinn um hans ætti þó að vera það kunnugt, að umræddar inn- eignir ísle,nzkra manna og félaga erlendis hafa mynd- azt í stjórnartíð kommúnista- og ráðherrar þeirra áorkuðu engu til að komast fyrir fjár flóttamálið fremur en í því að framkvæma þá stefnuyfir lýsingu Áka Jakobssonar, er hann varð ráðherra, að heild salarnir skyldu skornir nið- ur við trog. * Kommúnistar mátu ekki fjárflóttarnálið meira en svo, að þeir létu það lönd og leið, meðan þeir áttu fulltrúa í rík ásstjórn. Og það var síður en svo, að Ákj og Brynjólfur vikju úr istjórn vegna fjár- flóttamálsins. Þess vegna gætu þeir enn hirt laun sem aðgerðalausir ráðherrar, en í- myndaðir hagsmunir erlends stórveldis ollu, sem kunnugt er. brotthlaupi þeirra úr rík ’ isstjórninni. En þegar kommúnistar eru komnir í stjórnarandstöðu, grafa þeir upp fjárflóttamál- svo ört hin síðari ár, að líkast því er, sem hér hafi verið að rísa upp gullgarfararabær. Þeg ar þannig er, er ekki nema eðli legt að erfiðlega gangi að láta þægindin fylgja jafnört og út- þenslan vex, en þetta er þó reynt eftir föngum og borgararn ir eru ekki svo mjög óþolinmóð ir þó að þeir verði áð bíða dá- lítið með ýmislegt. Hitt er öllu verra þegar gert er upp á milli borgaranna, en það á sér stað liér í Reykjavík. Og um það fjallar eftirfarandi bréf, sem mér barst í gær. „GÆÐUM JARÐARINNAR er misskipt, og eftir því fer af- koma mannanna. Það skiptir heldur ekki svo litlu máli hvar fólk velur sér búsetu á þessari jarðarkringlu. Meira að segja í ekki stærri borg en Reykjavik er, sannast þetta áþreifanlega þótt ótrúlegt megi virðast. Ekki er það þó af því, að gæði holt- anna og mýranna þar sem bær- inn hefur byggzt, séu ekki áþekk heldur eru það ýmsar opinberar stofnanir og bæjaryfirvöldin, sem eru þegnunum mismunandi góð.“ ,,SUMIR ÍBÚAR þessarar borgar verða sem sagt að láta' sér lynda að vera meðhöndlað- ir, sem annars eða þriðja ,,klassa“-fólk,, eða með öðrum orðum þeir, sem byggja úthverf in í bænum virðast litnir, sem eitthvert óæðra þjóðfélag.“ „TÖKUM SEM DÆMI Kleppsholtið. Þar hefur á síð- ustu árum risið upp stórt og myndarlegt bæjarhverfi- Þang að hafa leitað atorkusamir borg arar og komið sér upp snyrtileg um húsum, og margir eru þegar búnir að fegra kringum þau þrátt fyrir örðugar aðstæður. “ „EN HVAÐ hefur svo bærinn sjálfur gert til þess að fegra um hverfið í Kleppsholtinu og öðr um úthverfum? Svari þeir, sem vita.“ ,,í KLEPPSHOLTINU eru flestar götur nær óakandi á bif ið ásamit ýmsum öðrum mál- um og reyna að slá sér úr þeim pólitíska mynt. Þá full- yrðir Þjóðviljinn. að íslenzk- ar inneignir vestur í Banda- ríkjunum nemi 320 milljón- um íslenzkra króna! Honum láist að geta þess, hvenær slíkar inneignir hafi mynd- ázt, — að þær hafa, hvað sem upphæð þeirra líður, mynd- azt í stjórnartíð kommúnista. En hann fullyrðir, að fjár- flótlamálið sé sök núverandi ríkisstjórnar. og við það hey- garðshornið heldur hann sér enn. Hvað eftir annað hefur Þjóðviljinn verið hvattur til að gefa upplýsingar um, hvað an hann hefði vitneskju sína um upphæð hinna földu inn- reiðum fyrir holum og hnúsk- um, og örsjaldan fer um þær veg hefill til þess að jafna þær, nema þá helzt Langholtsveginn, sem mest umferðin er um, en þá götu ætti að sjálfsögðu að verða búið að malbika. En sjálfsagt verður enn langt að bíða þar til bær- inn sýnir Kleppsholtsbúum þá rausn, að halda götunum svo við, að þær verði sæmilega fær- ar ökutækjum. Trúlegt er þó að úthverfafólkið minnist þessa og margra annara „þæginda“ við næstu bæjarstjórnarkosing- ar og launi þá bæjarstjórnar- I meirihlutanum í hlutfalli við það, sem bærinn hefur gert við það.“ „LOKS ER svo að minnast á þátt símans við úthverfin, og skal enn haldið sig við dæmi úr Kleppsholtinu. Þar er fólki, sem hefur síma gert að greiða hvorki meira né minna en 300 krónum meira á ári fyrir einka síma, heldur en niðri í bænum, eða 800 krónur á ári í fasta- gjald. Er hér um að ræða hið svokallaða fjarlægðargjald, sem eru 75 krónur á hvern ársfjórð- ung í ofanálag á fasta gjaldið. Auk þess koma svo stórfúlgur í fjarlægðargjald fyrir flutning á síma. Þannig þurfti t. d. mað- ur einn, sem nýlega flutti neðan úr bæ inn í Kleppsholt, að greiða 845 krónur í flutnings- gjald á síma sínum í stað 320 krónur, sem er hið venjulega og fastákveðna flutningsgjald á símanum innanbæjar. (En er annars Kleppsholtið ekki innan- bæjar?)“ >,HLJÓTA ALLIR að sjá hvers konar fjárplógsstarfsemi er að þessum fjarlægðargjöld- um, og lítt skiljanlegt að opin- ber stofnun sltuli hafa slíkar starfsreglur, að flokka gjöldin svo, sem raun er á, innan eins og sama bæjarkerfis.“ „TIL SAMANBURÐAR má geta þess, að í sveitum landsins getur ekki neinna fjarlægðar gjalda á einkasímum, og þar eru fastagjöldin fyrir símaleiguna mörgum sinnum minni á ári eigna erlendis. En hann hefur alltaf farið undan í flæmingi. þegar minnzt hefur verið á þetta aðalatriði málsins. Nú er svo komið hag hans í þess, um umræðum, að hann reyn ir að bera Hermann Jónasson fyrir staðlausum fullyrðing- um sínum um fjárflóttamálið. Og þegar Hérmann langar til að taka slórt upp í sig í um- ræðum um það, leikur hann sama leikinn og ber komm- úríista fyrir staðhæfingum sínum. * Það er skiljanlegt, að Þjóð viljinn hafi ímugust á grein- um Emjls Jónssonar og Gylfa Þ. Gíslasonar um fjárflótta- máliið. Þær sanna sem- sé, að staðhæfingar kommúnista um héldur en hér í bænum, enda þótt í mörgum tilfellum þurfi að leggja línu á staurum margra kílómetra veg frá símstöðvun- um, heim á einstaka bæi, sem óska eftir einka síma. Þannig er til dæmis ársleiga fyrir einka síma í sveitum í sambandi við 3 fl. símstöð, ekki nema 140 þetla mál, sem önnur, eru gripnar úr lausu lofti. Og sér í lagi er kommúnistum það á móti skapi að leidd séu óhrekjanleg rök að því, að fjárflóttamálið er hvorki sök Álþýðuflokksins né nú- verandi viðskiptamálaráð- herra, sem ritstjórar Þjóðvilj ans leggja sérstakt hatur á. Emil Jónsson hefur þvert á móti gert allt, sem hægt er að krefjast af íslenzkum istjórnarvöldum á þessu stigi málsins, til að afla upplýs- inga um hinar földu inneign- ir og kryfja fjárflóttamáíið til mergjar. Alþýðuflokkurinn þarf ekki að kvíða samanburðin- um á honum og kommúnist- um varðandi fjárflóttamálið. krónur á ári, eða 350 krónum minni en í sjálfri Reykjavík og 660 krónum minni, en fastagjald ið í Kleppsholtinu! ,>EF ÞETTA allt er réttlæían legt og sjálfsagt, væri fróðlegt að heyra forráðamenn símans rökstyðja það“. Og það er síður en svo ástæða til að taka þvætting Þjóðvilj ans -um það mál 'alvarlega. E,n það væri annað máh ef hann legði spilin á borðið og segði, hvaðan hann hefði vitneskju sína -um 320 mill- jónirnar, sem hann þykist hafa fundið vestur í Banda- ríkjunum í vetur. Um það atriði þegir hann hins vegar þunnu hljóði og vill heldur liggja undir því ámæli að hann sé að hylma yfir fjár- flóttann en að tilgreina heim ildir eða gera það, isem hann auðvitað hefði át-t að gera fyrir löngu: að viðurkenna, að hann hefði logið vísvitandi upp þeim tölum, sem hann nefnir og fullyrðir að um sé vitað!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.