Alþýðublaðið - 22.07.1948, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 22.07.1948, Blaðsíða 7
jFjmmtudagur 22. júlí 1948. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 RIKISINS „SkjaidbreiS" fej’ til Vestmannaeyja næst- komandi laugandag. PantaSir farseðlar csfcast sóttir og flutn ingi skilað á morgun. rr rr fer til Vestfjarða næ.stkomandi miðvikudag. Pantaðir farseðl- ar óskast isóttir og flutningi s'fciiað á mánndag. Óttinn við stríð (Frh. af 1- siðu.) rópu, bæði brezkar og ame- xískar þrýstiloftsknúnar or- ustuflugvélar eru komnar til Þýzkalands og Bretar eru farnir að skipa skriðdrekum og öðrum stríðsvögnum á iaud í Hamborg, svo sem upp lýst var í erlendum blöðum í gær. Allt þetta á að sýna sovét- stjórnhmi. að Vesturveldun- um sé fuil alvara að standa á. rétti sínum og vera um kyrrt í Berlín, hvað sem það kostar. Framh. af 1. síðu. myndi setja fyrir þátttöku í stjórn. Þau 'eru: 1) að Fraklc- land hæt ti við aila aðild að Marshaliáætluninni og 2) að þa.ð ganigi þegar í stað úr Viest ur.-Evrópiubandalaginu! André Marie, thinn væntan- legi r.ýi forsælis ráðh'erra, er maður fimmtuigur að aldri. Hann er lögfræðingur, en barðist í báðum styrjöldunum. Eftir vopnahlé Pétains við Hiier í seinni heimsstyrj öld- inni gerðist hann áhrifamikill leiðtogi í mótspyrnuhreyfing- umni, en var tekmin. fastur af Gestapo 1943 og siemdur til Þýzkalands. Þar var hann í fangabúðumum 1 Buidhenwald til stríðsloka. Norrænt iðnskóiamót verður hald • ið í Reykjavík næsta sumar —----------—.-------— Átta fulltrúar frá hinum Norðurlöndun- um hér til að ræða ondirbúning mótsins NORRÆNT IÐNSKÓLAMÓT verður haldið hér í Reykjavík næsta sumar, og er búizt við að 600—700 fulltrú- ar frá hinum Norðurlöndunum sæki mótið auk íslenzku fulltrúanna. f gær hófst hér undirbúningsfundur fyrir þetta móí, sem verður sjötta norræna iðnskólamótið í röðinni og jafnframt það fyrsta, sem haldið er á íslandi. Átta fulTtrúai’ frá .iðnskólum Norðurlanda eru staddir hér á e i o i blþýðublaðið! undirbúningsfundinum, 3 fi’á Svíþjóð, 2 tfiá Noregi, 2 frá Danmörku og 1 fiá Finnlandi. Auk þess sitja svo fundinn skólastjóri Iðnskólans í Reykja vík-, fulltrúar frá Iðnaðar- mannafélaginu og fleiri. ‘Fundinum mun lj^úka í dag, og fulltrúarnir frá Sviþjóð ög Noregi fara flugleiðis heim á morgun, en 'fuiltxúarnir frá Daniriörku og fulitrúhm fi’á Finnlandi fara héðani á surmu daghm. Eins og áður segir ákveður þessi undirbúninigsfundur hve nær sumarsins iðnskólamótið verður haldði og um tiihögun þess að öllu ieyti. Búizt er við að mótið standi yfir 4 daga til vlku, og iað 600—700 maruns frá Norðuiiöndunum miuni sækja það. Síðasta iðnskóla- mót var háð í SvíþjóS sumarið 1946 og sóttu það um 1200 full- trúar, ‘meðal annars voru á því móti fulltrúar frá Islandi, en Helgi H. Eiríksson ökóla- stjóri hefm’ sótt öll mótin, sem •haldin hafa verið ífram að þe-ssu, og telúr að mikið megi af þeirn læra', og að samvinna Norðurlandanma á sviði þess- ara- skclamála sé mjög æskileg og nauðsynleg. Aðaltilgangur þessara skóla móta er sá að efla kyrmmgu iðnsfcólanna á NorSurilöndum og anniarra vxnnuskóla, en tii þeirra teljast einnig verzlunar- skólar og húsmæðraisikólar. Rætt er um hvaða'kennslu- gcgn og fceninsluaðferðir séu .heppile'gastar og komi að bezt- um notum í hinum ýmsu .grein um, og r eynt er að samræma það bezta í þessu efni. Þá vinma mótin að því að koma á sálrænum rannsóknum með tilliti til þsss, að veiía unghng- um hjálp tii þess að velja sér starfsgr'sin. Enn fremur að samræmingu á ‘kennslúbókum í hinum ýmsu námisgreinum og lcks eru haldnir fræðandi fyr- Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður okkar og afa, Skuld, Framnesvegi 31. Guðmundur Óíafsson og börn. ii’lestrar mn ýms efni varðandi iðnaðarmálin og iðntfræðsluna. Á Norðurlöndunum viða, einkanlega í Svíþjóð og Nor- egi, hafa dagskólai''nir mjö.g rutt sér til rúms. Það eru verk- stæðisskól'ar, þar sem bæði verkleg og hóideg kennsla fer fram. I Svíþjóð ieru þaimig nú um 100 dagskólar, en um 300 kvöldsfcóiar, og í Nonegi eru mn 50 dagskólar, en um 100 kvöldsfcólar. I gær gafst hlaðamönnu’m kostur á að ræða við erlendu fulltrúana á lunidiirbúnings- fimdinum, en þeir eru flestir forstöðumenin iðnsfcóla eða arniarra vinnuskóla. Mun eng- inn þeirra hafa komið til Is- lands fyrr, og vildu þeir gjam- an gata dvalið hér iengur og séð sig um á landinu. Það fyrsta, sem þeir spyrja um er Heíkla, og standa vonir til þess, að þeim', sem ekki fara fyrr en á sunnudaginn, getfist tími til að fara austur, len hinir verða að fara án þess að sjá Heklu að þessu sinni. Á sunnudaginn fóru nor- rænu gestirnir til Haifnarfjarð- ar og Krýsuvíkur í boði Iðn- skóla Hafnarfjarðar og Iðnað- armannafé'lagsins 'þar, og í ■fyrradag til Þingvalla um Grainin'ginn að Ljósafossstöð- inni og Reykjum í boði bæjar- stjómar Reykjaviikur. í allan gærdag stóðu yfii’ fundir um undirbúninig móts- ins og leinnig munu standa yf- ir funidir framan af ideginum í dag. I gærkveldi bauð iomaðar- málaráðherra' og tfrú hans full trúunum til kvöldverðar, og í 'kvöld hefur Iðnaðarmannafé- lag Reykjavíkur boð tfyrir þá og nokkra fleiri gesti. ur enda sagði fldkksbróðir hans, að erindi Guðrn. Vigfússonar hefði verið mn þeirra mál, — það er um mál kommúnista. Þetta getur vottað fiokksbróð ir Guðmundar Vigfússonar, er var alltaf með okkur þetta kvöld, etf Guðm. Vigfússon vill. Lfm það, hvort Guðmundur Vigfússon hefur ekki þorað að mæta Hsnnibali Valdimars- syni á tfundi í Súðavik eða öðrum stöðum, veit hanin auð vitað bezt sjálfur, >en hafi svo verið, eða hann elkfci talið þess •þörf, hetfði hann auðvitað' átt að segja það hreint, en ekki að hann hafi ekfci vitað um funid inn í Súðavifc, sem er algjör- lega ósatt mál. Eg viidi aðeins Bkýra frá sannleikanum i þesisu máli. Svo læt 'ég útrætt um þetta af mhnni hálfu. Albert Kristjánsson, Form. Verikalýðs og sjó- mannafélags Álftfirðinga, Súðavík. Kommúnistaóeirðir í Mílanó Erfðafestuhafar á ‘bæjarlandinu eru varaðir við að flytja burtu þökur af löndum þar sem það er ekki heimilt samkvæmt erfðafestuskilmál- um. Ef út af þessu er brugðið, falla löndin end- urgjaldslaust til bæiarsióðs. ■; I v' Borgarstjórinn í Reykjavík. Vesffjar Framh. af 5. síðu. um nú ekfci isent þetta og væri það vegna þess, að fram- kvæ'mdastjóri Frosta h.f. hefði veikzt, o.g við iþá ekki kuainað við það. Annað ræddum við Guðm. Vigfússon 'ekki. Ef þetta befur verið eriudi Guðm. Vigfússonar erindreka A.S.Í. á mhm; tfmid, þá he'fur þvi náttúrlega verið fuhnægt. Á afstöðu A.S.Í. til A.S.V. rnkunltist hann ekki né lagði nein hréf eða þeiss háttar 'fram við mig. Mér er (hins vegar 'kunnugt um, að bréf A.S.Í. til s amb andsfélaga afhenti Guð- m'unidur Vigfússon flokfcsbróð- ur sínum að kvöl'di 2. júní, — Þegai’ 'banatilræðið var gert við Togliatti, foringja ítalskra kommúnista, gerðu kommúnistar víða imi ítal'iu þegar upp- . reisnir og voru þær verstar í norðua'hluta landsins. Sumir telja, að byltinigarplön kommúnistanna hafi sums staðar verið sett í framkvæmd, en verið kæfð í fæðingunni'. Myndin er te'kin í óeirðum í Mílanó &g er henmaður að fara með fanga, sem tekinn hefur verið. DavM Lom David Low er tvímælalaust frægasti heimsmála skopteiknari, sem uppi er. Hann dregur ftóknustu vandamál fram í einfaldar teilaiingar og jætur í ljós skoðanir sínar með undraverðri fcýmni. Alþýðuhlaðið birtir myndir hans öðru hverju á fimmtu síðunni. Aðeins í Alþýðublaðinu. Gerizt áskrifendur. - Símar: 4900 & 4906.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.