Alþýðublaðið - 23.07.1948, Síða 1

Alþýðublaðið - 23.07.1948, Síða 1
LÍTIL og óþekkt flugvél flaiig síðdegis í gær yfir aS- alstöðvar sameinuðu þjóff- anna í Lake Success, rétt ut- an við New York, og kastaði niður smáhlut, sem sveif um skeið í fallhlíf en sprakk síð- an. Var sprengingin líkust því, er handsprengja spring ur, og fundu varðmenn greihilega til hennar á jörðu niðri. Flugvélin hvarf og hef ur ekki tii hennar spurzt. í gær var ieiíað um allí nágrenni bygginganna til að reyna að finna einhverjar leifar eftir sprengju bessa. Var send aðvörun til aílra flugvalla í nágrenninu og þess beðiff, að gát yrði höfð á flugvélinni, ef hún sæisf. Bafnana'í horfur á nýrri sfjórn í Frakklandi MARIE virðist ganga bet- ur en við var búizt að mynda stjórn í Frakklandi. Sam- kvæmt óstaðfestum fregnum frá París hefur hann fengið bráðabirgðasamþykki þeirra Leons Blum og Paul Reyn- aud. en þeir eru báðir fyrr- verandi forisætisráðherrar Frakká, fyrir þátttöku þeirra í nýrri stjórn.. Þykir þetta spá góðu um stjórnarhorfur. Blöðin í París hafa birt fjölda ágizkana um það, hverjir k-unni að verða í hinni nýju sítjórn. Engin þessara ágizkana telur Bi- dault utanríkisráðherra með. í París er talið mjög nauð- synlegt að ný stjórn komizt á laggirnar fyrir helgi, þar sem ráðstefnan um Marshall hjáLpina kemur saman í borg inni rétt eftir helgina. Erlend skip veiða síld í reknef Þjóðhátíð'aindagur Bandarikjaima er fjórði júLí og e:r þá venju- lega ákotið upp flug&Ldum í helztu borgum landsins. Mynd þessi sýnir Hvita húsið íramist, en hvíta súian er Washington- minnisvarðinn, sem átti 100 ára lafmæii í ár. Hasirs réSi hioa íslenzku oótabassa — tvo kommúnista — til aSstoSar þeim. „HERRA JAKOBSSON“ er umboSsmaður rússneskra síldveiðiskipa hér við land. Þetta upplýsíi rússneski skipstjór inxx, sem Ægir tók í landhelgi, og er því ekki lcngur um að villast. En „herra Jakobsson“, sem er Jakob bróðir Áka og var árum saman gjaldkeri koxnmúnistaflokksins, telur sér a£ einhverjum ástæðum hag í því að reyna að villa á sér heim- ildir, meðan hami axrnast þetía starf, og kallar hann sig í sambandi við það „Jaknb Jónsson“, en ekki „Jakob Jakobs- son“, eins og hamx venjulega gerir. r AjT r m r r l on ENGIN SÍLD barsfc til Siglu fjarðar í dag fremur en und- anfarna daga. Hins vegar bár- ust fréttir um það iaf miðunum, að útlend skip hefðu fenigið tnokíki'a síld í reknet í fynri- nófct. Meira fugLalíf er nú á nioikikru svæði á síldarmiðun- um, og þykir það spá góðu um það, að siMin kunari að vera að laukast. Undantarna daga liefur sam bandið milli þessa þekkta kom- múnista iog hinna rússnesfcu síidveiðimarma smám saman s'kýrzt. Er nú þegar augLj óst, að árið eftir áð ísLenzk yfirvöld neituðu nágranna- og frænd- þjóðum um nokkra fyrir- greiðsLu við síidveiðar þeirra hér, vinna ísLenzkir kommún- istar að þvd með oddi og egg að hjáipa Rúsisum tii að hefja siíkar veiðar. Og sama árið og biöð kommúnista tal,a hæst um iandnáð í sambandi við í- myndúð atvinnuréitltindi er- Lendra þjóða hór, reyna þeh' sjálfir að hjálþa Rússum að nýta ísi&nzk fisfcimið. Það er efcki furðá, þótt aðalagent Rússanna i þessu máLi reyni að ganga undir dulnefni við störf sín! Skýringin á dulnefninu er sú, að þeAr bræðui* Áki Frh á 2. síðu Ekki hægt að siija við samningaborð, meðan Rússar hindra samgöngur við her- lið og 2 500000 manns í Berlín .......... ■ VESTURVELDIN era fús að taka upp viðræður við Kússa um Þýzkalaxidsmálin, en því aðeins, að samgöngubann- inu við Berlínarborg verði aflétt, sagði Bevin utanríkisráð- herra í neðri deild brezka þingsins í gær. Hann tók það skýrt fram, að það væri ekki hægt að setjast að samningaborði, meðan Rússar hindmðu samgöngur Vesíurveldanna við her- lið þeirra í Berlín og gætu notað örlög tveggja og hálfrar millj- ónar rnanna til að knýja fram skjóta ákvörðun. Bevin skýrði frá því, að * hann hefði náið samþand við Frakka og Bandaríkjamenn um Berlínardeiluna, sérstak lega hvað varðaði svör við orðssndingum Rússa. Hann kvað stefnu VesturveLdanna óbraytta. þau væru reiðubú- in að taka upp viðræður. strax og samgöngubanninu væri afiétt. Churchiii tók tii máis fyr- ir stjórnarandstöðuna. og ispurði um það, hvort stjórn- in hefði athugað nægiiega hina hernaðariegu hlið. þessa aivariega máls. Aftiee varð fyrir svörum og sagði, að fuilt itiliit hefði verið tekið til iandvarnanna og hernað- arhiiðarinnar. Kvað hann lekki óíkiegt, að hægt yrði að verða við óskum Churc- hills um nýja yfirlýsingu um Berlínarmálið í næstu viku. Annars lýsti Churchill full- um stuðningi stjórnarandstöð unnar við stefnu stjórnarinn ar í utanríkismálum. Kommúnistinn Gallagher lagði til að viðræður um fjór veldastjórn í Berlín, yrðu teknar upp á ný. Þessu svar aði Bevin með því að teija upp allar þær ráðstefnur og fundi í Berlín eða um Þýzka landsmálin, isem Rússar hefðu slitið eða gert árang- urslausar. STJÓRNARFUNDUR UM HAAGRÁDSTEFNUNA í gær var einnig haldinn stjórnarfundur í Downing- street 10, bústað forsætisráð herrans. og var Montgomery hershöfðingí bar viðstaddur. Bevin mun á þeim fundi hafa oefið skýrslu um fund þann sem utanríkismálaráðherrar Breta. Frakka og Benelux- ■'andanna héldu með sér í Haag. Innan skamms mun verða gefin út opinber til- kynring um fumdmn. MONTGOMERY tfer iman sfcamms til Tr’ieste til að beúm.- sækja leruska ihiei'hm þar. iiregliir um flug yfir Berlín í gær RÚSSAR brutu í gær örygg- isreglur um flug yfir Berlín þrisvar sinnum með því að senda orrustuflugvélar sínar inn yfir flugleið þá, sem af- mörkuð hefur verið til flug- valla Breta og Bandaríkja- manna í borginni. Atvik voru sem hér segir: 1. Flugmaður enskrar York flugvélar sá tvær rússneskar Yak orrustuflugvélar affeins 100 yards framundan sér. Á þessu svæði mega ori'ustu- flugvélar ekki koma nær öðr um flugvélum en 170 yards, enda er slíkt flug stórhættu- legt. 2. Annar enskur flugmaður sá rússneska flugvél draga á eft ir sér belg, sem orrustuflug vélar nota til að æfa sig á í skotfimi. Rétt á eftir flugn þrjár Yak orrustuflugvélai'. Slíkar æfingar eru hannaðar á þessu svæði. 3. Þriðji enski flugmaðurinn sá hóp af Yak flugvélum fljúga fram og aftur í skýjum og flugu þær lágt, án þess að gefin hafi verið aðvörun um ferð þeirra. Dr. Urbantshitsch talar í útvarp í Vínarborg DR. URBANTSCHITSCH flytur í dag erinidi um íslenzka tónlist í útvavpið í Vínarborg og mim hann einnág leika: ís- lenzk verk. Hann imin flytja annað erindi um islenzka tón- ’list föstudagiim 30. þ. m. Ut- varpið í Vínarborg á stutt- byigjum er á 48, 31 og 20 m.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.