Alþýðublaðið - 23.07.1948, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.07.1948, Blaðsíða 3
"Föstudagur 23. júlí 1348. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 FOSTUBAGUR 23. júlí. Ðáian Hvamms-Sturla 1183. A1 þýðubíaðið segir fyrir réttum 20 árum: „Nýlega kom til Lundúna 106 ára gamall Indíánahöfðingi, er heitir Hvíti örninn. Hann hef ur yfir að ráða hvorki meira né minnia en 500 Indíánakynþáít- um. — — Við tíðindamann „Daily Mail“ sagði hann meðal annars: „Ef þig fýsir að gera eitthvað, þá gerðu það. Drekktu mikið af vatni og baðaðu þig oft í köklu vatni. Borðaðu á- vexti og grænmeíi, lifðu áhyggju laus og veríu starfssamur. Þess um reglum fylgi ég. Þeim fyldgu einnig foreldrar mínir. Faðir minn varð 137 ára og móðir mín 147.-------Ég hef átt 18 börn, og það elzta er 77 ára gamalt. Barnabörn mín eru svo mörg, að ég veit ekki skil nema á helmingnum af þeim. Nú ætla ég í fyrirlestraferð um Evrópu. Hvíti örninn hefur talað“. Sólarupprás var kl. 4.05, sól- arlag verður kl. 23.01. Árdegis háflæður var kl. 7.45, sídegis háflæður verður kl. 20.03. Sól er hæst á lofti kl. 13.34. Næturvarzla: Reykjavíltur- apótek, sími 1760.. Naeturakstur: B.S.R. sími 1720. Veðrið l gær Klukkan 15 í gær var norð- an og norðvestan átt um allt land, mest 6 vindstig á Hrauni á Skaga. Á Suðurlandi var létt- skýjað, en skýjað á Norður- landi og sums staðar dálítil súld. Sunnanlands var hiti víð- ast 11—15 stig, en 6—8 stig á Norðurlandi. Mestur hiti var í Vestmannaeyjum, 18 stig, en lægstur hiti 4 stig í Möðrudal. í Reykjavík var 11 stiga hiti. FSugferðir LOFTLEIÐIR: Geysir kemur frá London kl. 5—6 e. h. FLUGÉLAG ÍSLANDS: Gull- faxi fer frá Ósló kl. 9 og er væntanlegur kl. 15 til Reykja víkur. AOA: í Keflavík kl. 7—8 árd. frá New York og Gander til Óslóar og Stokkhólms. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 7.30 frá Borgarnesi kl. 18, frá Akranesi kl. 20. Foldin er í Reykjavík. Vatna jökull er á Vestfjörðum, hleður frosinn fisk. Lingestroom er á leið til Amsterdam. Westror er á leið til íslands. Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss fór frá Siglufirði 20. þ. m. til Hamborgar. Goðafoss fór frá Reykjavík 19. þ. m. til New York. Lagarfoss er í Kaup- mannahöfn. Reykjafoss er í Reykjavík. Selfoss fór frá Amst erdam í gærkvöldi eða í morg- un til Antwerpen. Tröllafoss er á leið til Reykjavíkur frá Halifax. Horsa er á Akureyri. Madonna . fór frá Reykjavík í gær til Leith. Southernland fór frá Antwerpen 20. þ. m. tíl Rotterdam. Marinier fór frá Reykjavík í gær til Leith. Blö'ð og tímarit Leikhúsmál eru nýlega kom- In út. Efni m. a.: Gerd Grieg; Rosmersholm; Refirnir; Út- SKEMMTISTAÐIR: Ilellisgerði Hafnarfirði ið kl. 1—6 síðd. Tivoli: Opið kl. 8—11.30. Op- Otvarpið Þessi mynd er af aðalleikaran- um í finnsku kvikmyndinni „Litli fiðluleikarinn11, sem sýnd er í Austurbæjarbíó í dag og næstu daga. Drengurinn á myndinni er íinnskur og heit- ir Heimo Haitto. Var hann að- eins 13 ára, þegar myndin val tekin og var hann þá þegar orð- inn stórfræguc fyrir fiðluleik. varpsleikritin. Ritið er prýtt fjölda ágætra mynda. Brúðkaup í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Ingunn Guð- mundsdóttir og Sigurður Kr. Sigþórsson, Háteigsvegi 18. Auður Vigfúsdóttir hár- greiðslumeistari og Jón Þórðar son, veitingaþjónn. Heimili þeirra er á Njálsgötu 100. Jóna Jónsdóttir, símamær, Siglufirði og Guðmundur Bene diktsson, prentari, ísafirði. Á morgun verða gefin saman í hjónaband í Landakirkju í Vestmannaeyjum ungfrú Guð- rún Sesselja Guðmundsdóttir, Ofanleiti, Vestmannaeyjum, og Jón G. Scheving bankaritari, Vestmannabraut 48, Vestmanna eyjum. Fósturfaðir brúðarinnar séra Halldór Kolbeins fram- kvæmir hjónavígsluna. Mjóoaefni Guðrún Haraldsdóttir, Selja- veg 9, og Karl Guðbrandsson, Barmahlíð 8. Skemmtanir KVXKMYND AHÚS: Nýja Bíó (sími 1544): „Rödd samvizkunnar". Dana Andrew’s, Jane Wayatt, Lee J. Cabb. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó (sími 1384): „Litli fiðluleikaj;inn“ (finnsk). Heimo Hiatto, Regina Linnan- heimo, Yalmari Rinne. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): „Iletjan í útlendingaher- deildinni" (frönsk). Frenandet. Sýnd kl. 7 og 9. S AMKOMUHÚS: Hótel Borg: Klassísk hljóm- list kl. 9—11. Sjálfsíæðishúsið: Dansleikur Heimdallar kl. 9. 1930. Tónleikar: Harmonikulög (plötur). 20.30 Útvarpssagan: „Jane Eyre“ eftir Charlotte Bronté, XXI. (Ragnar Jóhannesson skólastjóri). 21.00 Tónleikar. 21.15 „Á þjóðleiðum og víða vang'i“. 21.35 Tónleikar (plötur). 21.40 íþróttaþáttur (Brynjólfur Ingólfsson). 22.05 Symfónsíkir tónleikar (plötur). Or ölfum ’áttum Séra Árni Sigurðsson, frí kirkjuprestur, er farinn í sum arleyfi. í fjarveru hans annast séra Ragnar Benediktsson Vest urgötu 26C, afgreiðslu vottorða úr kirkjukóg og önnur verk, er safnaðarmenn óska. Hann er til viðtals kl. 11—12 og 6—7 virka daga, sími 1812. yrir og efní í terpinæ Viðskiptanefndin vill hér með ósk-J eftir að leyfis- hafair fyrir herpinótum eða efni í herpdnætur tilikynni nisfnidinni fyrir 1. ágúst n.k. hvort 'þeir, hafii fest kaup á þsssari vöru skv. leyfunum og á hvaða stlgi kauphi séu. Upplýsingar skuiu íylgja um afgreiðslutima og annað, «er máli skiptir í þessu samhandi, t. d. hvort um sé að ræða vetrar- eða sumarnætur. Rey-kjavík, 22. júli 1948. VIÐSKIPTANEFNBIN. Ljámýs Alþýðublaðið (20. júlí): „Það var siður fyrr meir að halda slíka fundi og-þeir báru oft til- ætluð áhrif“. (Orðtækjarugling- ur: bera árangur — hafa áhrif). Morgunblaðið (22. júlí): „Hann fann til sonarlegrar með aumkunar með henni en jafn- framt hrylti honnm við henni“. (Ósvikið moðhausaþágufall). Sport (12. júlí): >,Aftur Trausta hafði maður ekki þorað að vona með í öðru sæti“. (Var furða, að allsherjarþingi Í.S.Í. blöskraði málfarið!) Þjóðviljinn (22. júlí): „Nú sem fyrr reynir angi af þessu ameríska auðvaldi að teygja sýkilinn hingað til íslands". (Heyr undur mikið!) Állrl sklpshöfnirsiii færðar þakkir fyrir vasklega framgöogy vlð björgiloIoa0 BENEDIKT ÖGMUNDSSYNI, skipstjóra á togararium Júlí frá Hafnarfirði voru í gær afhent verðlaun fýrir björgun 17 brezkra sjómanna af togaranum Lord Ross frá Hull, er sökk fram undan Hafnarfirði 2. apríl síðast Iiðinn. Afhenti Geir Zoega útgerðarmaður, umboðsmaður brezkra togara hér á landi, Benedikt fagur-t og vandað gullúr’ frá eigendum skipsins í Hull og færði hann jafnframt skipshöfn Benedikts á Júlí alúðarþakkir fjrrir djarfa og vaska frarn göngu við björgunarstarfið. Minningarspjöld 1 Jón Báldvinssonar for- seta fást á eftirtöldum stöð um: Skrifstofu Alþýðu- flokksins. Skrifstofu Sjó- biannafélags Reykjavíkur. Skrifstofu V.K.F. Fram- sófcn, Alþýðubrauðgerð- Laugav. 61, í Verzlun Valdi mars Long, Haínarf. og hjá Sveinbirni Oddssyni, Afcra nesi. Útbreiðið ublaðið! &lþýð Við þetta tækifæri bauð Geir Zöega og frú hans nokkr um ges-tum heim á heimili sitt hér í bænum. Meðal gestanna voru auk heiðurs- gestsins sjálfs, siglingamála ráðherra, útgerðarráð Bæiar útgerðar Hafnarfjarðar, full- trúar frá brezka sendiráðmu- stjórn slysavarnafélagsins og íleiri. í ræðu er Geir Zoega flutti um leið og hann afhenti Bene dikt Ögmundssyni björgunar verðlaunin, gat hann þ;ess að eigendur togarans Lord Ross, hefðu nýlega beðið sig að af- henda skipstjóranum á Júlí hið vandaða gullúr, sem áður getur, sem þakklætisvott fyr ir hið gifluríka og vasklega björgunarafrek, og jafnframt bað hann skipstjóraínn að færa skipshöfninni á Júlí al- úðar þakkir fyrir djarfa fram göngu við björgunarstarfið. Að lokum fór Geir Zoega nokkrum orðum um starf- semi slysavarnafélagsins og hinna ýmsu deilda þess um landið, og kvað sjómanna- stéttina seint geta fullþakkað Nýr hamflettur fæst nú daglega. Lau'gavegi 78. starf það, sem un.nið væri á sviði björgunarmálanna. Jafnframt þakkaði hann skipaútgerðinni og öörum skipum, sem jafnan væru- reiðubúin að veiía aðsícð nauðstöddum skipum. Á síðustu 18 mánuðum sagði hann að fjögur skips- strönd hefðu orðið hér við land, og hefði giftusamlega tekizt til við björgun í öllum þeim tilfellum. Fyrs-ta þeirra var þegar Jogarinn Lois strandaði við Grindavík í janúar 1947 og allri skips- höfninni var bjargað að eiri- um undanteknum. • Þá var Dhoon-strandið við Látra- bjarg, en biörgunarstaríið þar er sem kunnugt er víð- frægt orðið. Þá strandaði togarinn Epins við Malarrif síðast liðinn vetur og var, fimm af 19 manna áhöfn bjargað þrátt fyrir framúr- skarandi erfiðar aðstæður. og loks gal Geir togarans Lord Ross, sem sökk fram undan Hafnarfirði 2. apríl s. l.,.eins og áður segir, cn af því skipi bjargaðist öll skipshöfnin. 17 manns, fyrir vasklega fram- göngu Benedikfs Ögmunds- .sonar skjpstjóra og skipshafn ar hans á togaranum Júlí. Að lokum talaði dr. Thorn thon, fulltrúi í brezka sendi ráðinu hér, er mætti við þetta tækifæri fyrir hönd brezka sendiherrans, sem er í sumár leyfi. Bar hún fram þakkir brezka sendiráðsins og brezku þjóðarinnar til skips hafnarinnar á Júii, en gat þess jafnframt, að þetta væri ekki í fyrsta S’.rin. sem ís- lenzkir sjómenn kæmu brezk I um stéttarbræðrum sínurn til ‘ihjálpar á hættunnar stund.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.