Alþýðublaðið - 23.07.1948, Page 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Föstudagnr 23. 3ÚIÍ 1948.
© NYJA Blð SS
Rödd samviikunnar
(,,Boomerang“)
Mikilfengleg stórmynd
byggð á sönnum viðburð-
ium úr dómsmálasögu
Bandaríkjanna, sbr. grein í
tímaritinu ,,Úrval“ í janúar
1946. Aðalhlutverkin leika:
Dana Andrews
Jane Wayatt
Lee J. Cabb
Bönnuð börnum
yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Liili fiðluleikarinn 1
■
(Ðen lille Spillemand) j
■
Mjög áihrifamikil finnsk;
kvikmynd um munaðarlaus;
an idreng. í myndinni er;
idanskur texti. Aðailihlujtv.: |
Undrabarnið
Heimo Haitta
■
Regina Linnanlieimo ■
(lék aðalhlutv. í „Sigur ást-*
aiúnnar")
Yalmari Rinne :
■
Sýnd kl. 5, 7 og 9. \
TJARNARBIO æ æ TRIPOLI-BfO æ B BÆJARBIO 83
Haf narf irði |
Lokað
Hefjan í úliendinga-
herdeildinni
(UN DE LA LEGION)
Frönák stórmynd með
dönskium sikýringartexta. —
Aðalhlutverk leikur ieinn
bezti gamanleikari Frakka,
Fernandel.
Sýnd H. 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14
ára. Myndin hefur ekki
verið sýnd í fteykjavík.
Sími 9184.
?
4
Félagslíí
ÞÓRSMERKURFERÐ H. 10
ó laugardag, komið til baka
á surmudagskvöld1. Gullfoss-
og GeysiS'ferð kl. 8 á sunnu-
dag, istuðlað verður að igosi.
Ferð í Þjórsárdal kl. 9 á
sunnudag.
Ferðoskrifstofa ríkisins.
FAR-
FUGLAR.
Sumarleyfis-
ferð á Þórs-
mörk 24. júli
iti'l 2. ágúst.
Þeir,. sem pantað hafa far,
eru alvarkga áminntir um
að sækja farmiða í kvöld.
Allar nánari upplýsingar að
VR í kvöld kl. 9—10.
Nefndin.
tk h: kk k. k, k, h: k fc h: h
Árngrímur Krisfjánsson vill koma
upp smábarnaskóla vestur í bæ
------»
Sækir um ióð fyrir skóiaun til bæjarráðs
ARNGRÍMUR KRISTJÁNSSON skólastjóri hefur
sótt til bæjarráðs um lóð undir smábarnaskóla í Vesturbæn
um, og vísaði bæjarráð umsókninni til fræðsluráðs til
athugunar.
I
Telur Arngrímur mikla
nauðsyn á því að koma upp
les- og leákskóla í Vesltur-
bænum fyrir börn á aldrinum
5—6 ára, þó einkanlega 6 ára
börnin. Vill hann helzt fá lóð
fyrir skólann í grend við Mela
skólann, en ætlunin er að
smábarnaskólinn istarfi í
sambandi við hann.
Á síðasta vori hafði Arn-
gxímur Kristjánsson skóla
stjóri og nokkrir aðrir kenn
arar við Melaskólann smá-.
barnaskóla þar, og gafst sú
tilraun mjög vel. Voru um
120 börn í skólanum aðallega
sex ára börn, og starfaði
skólinn í þrjá mánuði. í sept
emþer í haust hefst skólinn
að nýju, en um miðjan vet-
urinn getur engin kennsla
orðið vegna þess að ekki
er rúm í skólanum fyr-
ir kennslu smábarnanna um
nrðjan daginn, en aflur á
móti er nauðsynlegt að þau
gætu verlð í skólanum, þann
(íma dagsins sem þjart er.
Segir Arngrímur. að ekki
sé unnt að starfrækja smá-
barnaskólann í Melaskólanum
sjálfum í framtíðinni. enda
ekki heppilegt, að hann sé
þar til húsa. Aftur á móti sé
nauðsynlegt að starfrækja
smábarnaskóla í Vesturbæn-
um og væri þá heppilegast að
hann starfaði á vegum — eða
í sambandi við Melaskólann.
Hugmynd Arngríms er sú,
að hér verði aðeirs um lítinn
skóla að ræða, því að fiann hef
ur þá skoðun, að stefna beri
að því, að koma upp slíkum
skólum sem víðast, en hafa
hvern um sig ekki stóran.
Umboðsmaður Rússa
Framh. af 1. síðu.
og Jakob ieiru synir Jóns
Jakobssonar, en hafa lengi
noitað 'afanafnið J-akobsson
sem fjötskyldunafn.
Sá hlu'ti af starfi Jakobs Jak-
obssonar eða Jakobs Jónsisontar
eða hvað hann vill kalla sig,
sem þegar hefur séð dagsins
Ijós, er þet'ta:
1) Hann ferðast með starfs-
manni úr rússneska sendi-
ráðinu og tveim íslenzkum
nótabcssum norðm- í :land í
isama mund og fyrst fréttist
af h'inum mikla mssneska
síldveiðileið angri.
2) Hann réði nótabassana Sig
urjón Narfason og Höro
Hjartarson, sem báðír eru
þekktir ikommúnisitar, tii
þeiss að kenna Rússum veið
arnar.
3) Hann réði því, Ihverjir
fengu að Æara um borð í
i’ús.sneska skipið, Siem kom
til Siiglufjarðar til að sækja
nótabassana.
belfur veizlumafur
sendur út um alian bæ.
SÍLD & FISKUR
Smurt brauð
og snlfiur
Til í búðinm allan daginn.
Komið og veljið eða símið.
SÍLD & FISKUIi
Minningarspjöld
Bamaspítalasjóðs Hríngsins
eru afgreidd í
Verzl. Angustu Svendsen,
, Aðalstræti 12, og í
Bókabúð Austurbæjar,
Kaupum fuskur
Baldurgötu 38.
ÍVÍinmngarsp j öld
Kvenfélags Neskirkju fást
á eftirtöldum stöðum:
Mýrarhúsaskóla.
Verzl. Halldórs Eyþórsson-
ar, Víðimel. Pöntunarfé-
laginu, Fálfcagötu, Reyni-
völlum í Skerjafirði og
Verzl. Ásgeirs Gurin-
laiuigssonar, Austurstræti.
SKIPAUTGtRÐ
RIKISINS
„Skjaidbreið"
til Vestmannaeyja kl. 12 á mið
nætti í kvöld, föstudag 23. júlí.
Samkvæmt áætlun ifer iskipdð
til Norðvestm-lands þriöjudag
inn 27. þ. m., og óskast flutn-
ingur, sem fara á með skipinu
þá ferð, afbentur i dág, en
pantaðir farseðlar sóttir fyrir,
hádegi á morgiun.
rr
rr
ti'l Salthólmavífour og Króks-
fjarðarness hinn 26. þ. m.
Vörumóttaka árd. á morgun.
,rr
Frá Amsterdam 29. þ. m.
Frá Antwerpen 31. þ. m.
Eliiarsm I@ep4Co. hf
Hafnarhúsinu.
Símar 6697 og 7797..
G
O
L
r
I
T
■.,, .. ~ - . >, j
,