Alþýðublaðið - 23.07.1948, Side 7

Alþýðublaðið - 23.07.1948, Side 7
Föstudagur 23. júlí 1948. ALÞVÐUBLAÐIÐ 7 þjónustu sinni á þeim tíma (1. Jarðarför mannsins míns og föður okkar Vllhjálins P. Vilhjálmssonar, sem anadaðist á Siglufirði 18. þ. m., fer fram frá Dóm- kirkjunni mánudaginn 26. júlí og hefst þar kl. Wz e. h. Halla Bjarnadóttir og börn. Framh. af 5. síðu. verkas.kiptingarirmar og ieggja nú áherziu á að -aaika hama sem miest þeir mega. Hafa mörg fyrirtæki þegar 'lagt fram á- ætlanir um stórum aukna ’fram leiðs'lu og mjög lækkað vör.u- verð (allt að 50%) af þessum ástæðum einum, enda þurfi tfyrirtækin -eikiri að búa við bráefnaSkort til framleiðsl- unnar, meðan bún fer ekki frarn úr markaðsþörfinni. Á binn ibóginn ikrefjast þess- ar véiar stórlega (blutfallsl.) aukinna hráefna, viegna þess hve þær eru miklu stórvbkari og fullkomnari en áður, hafa þebkst bér. Af þessum ástæð- um- er aulkin hráefnaþörf og þar af leiðandi gjaldeyrisþörf trl þeirra, ekki aðeins leðliieg, heldiur öllu fremur sjáifsaigt framhald þess, sem fram- kvæmt hefur verið á síðustu árum 'Og enn, er unnið að. Enn fremur ber þeiss að gæta, að á þeim tíma, þegar um veruleg- an gjaldeyrisskort er að ræða, miðað við gjaldeyrisþörfina, er eðlilegt, að áherzla sé iögð á að efla sem mest innlendan iðnað, eftir því, sem þarf til að ;nota innanJands, vegna sparnaðar á gjaldeyri (kaupa min.ni erl. vinnu fyrir gjaldeyr isverðmæti), jafnhliða því, •sem lögð er áherzla á að auka verðmæti útflutningssaífua’ð' anna (selja vinnu fyrir erl. gjaideyri). Sem dæmi má nefna, að ef tilbúin föt kosta í erlendum gjaldeyri kr. 300.00 en efhi í sams konar föt að- •eins kr. 130.00, er eðiMlegt, að •sú leiðin, ®é valin, að flytja inn efnið, en ekki, tfötiin, þegar hörgull er á erlendum gjald- eyri. Það er þvi auðsætt, að gjald •eyrisle.ga séð, er aukning iðn- aðarins í landimu réttmæt, að öðru óhreyttu og svo lengi, sem 'framleiiddar eru vörur, sem annars' mundu fluttar inn í 'landið fuii.unnar. Á h,inn bóginn' má benda á að aukning iðn.aðarins er vafa- söm frá þjóðfélags'leg'U sjónar- miði, svo lengi sem iðnrek- endurni/r ,gera ekki tii.r,aun til að vera samkeppnisfærir við erleh'dan iðnað um verð . og 'gæði, og að framtíð iðnaðarins hér hlýtur fyrst og fremst að byggjast á þvi, að því marki verði náð. Auk þess verður svo að líta á iðnaðlnn frá ifíieiri sjónar- miðum, svo sem því, að hann dragi ekki um of vinnuafJið frá útflutningsframleiðisluinni, sem istanda veirður undir gj aldeyrisþörfum landsmamna og þar á meðal iðnaðarins, að svo miikliu ley.ti, sem hann notar eriend 'hráefni. FJÁRFESTING í IBNAÐ- INUM — 300 MILLJ. Það skal þegar tekið fram, að sú tala, ,se,m fram ikemúr hér í þeissum kafiia, ,er lágmark, og sýnir það eitt, að minna fjár- mag-n en það, sem þar um ræðir (260 millj.) er ekki hundið í vélum og fasteignum okt 1947). Má sjá, að 'hér er rétt með farið iaf því, að all- ar tölur, sem gefnar eru upp sem hundið fjánnagn í vélum og fas'teignum, er bókfært verð, miðað við 10% árlegar ski-iftir af vélum og 3 % af fast- eignum. 'Hvergi mun minna afelkrifað en þetta en sums staðar mun meira. I öðru iági búa mörg iðnfyrirtæki við leiguihúsnæði, og má því segja að þar sé hundið fjármagn í þjónustu iðnaðarins, sem ekki kemur fram, vegna þess, að iðnaðuirinn hefur aðeins leiguh'eknild1 fyrir því fjár- magni. I þriðja lagi hætist svo það við, að i alim-örgum til- felium eiga dðnfyrirtæikin ekki fasteignirnar og ekki einu sinni vélarnar, sem not- aðar eru við reksturinn, held- ur á leigandi (aðaleiganidi) vélarnar (oftast lásamt fast- eignum), s-em einhvers konar séreign eða einkaeign og ieig- ir svo iðnfyrirtækinu. í þessum tiltfellum eru vélar og fasteignir ekki metoar til verðs og engar upplýsingar gefnar um það fjármagn, sem í þeím er hundið. Þegar alls þessa er gætt verður lj óst að margt er van- taiið í þessum tíkýrslum um fjármagnið í iðnaðinum og þar, s'em ekkert virðist oftal- ið, eins og þegar var tekið fram í upphafi, aðeins um lágmargstölur að ræða í þessu sambandi, mætti 'sennilega komast ai.l nærri þessu með athugunum og áætiunum. Sainkvæmt skýrslunum, er bundið fjármagn í þeim fyrir- tækjum, sém vinna úr inn- landu hráefni sem aðalefni: í byggingum kr. 130.3 millj. og í vélum kr. 46.2 millj. ieða sam tals kr. 176.5 mill;. Ai þessum 176.5 millj. eru 149.5 millj. 'einigöngu brmdnar í sildar- verfcsmiðjum og hraðfryistihús um og því aðeins 27 millj. í öðrum dðngreinum þessa flckks. Þarf ekki .annað en líta á sfcrána um þessi 'fyrir- tæki, til þesis að sjá, að þessi upphæð er allt of lág. Bundáð fjár'magn 1 þeim fyr irtækjum, sem vinna úr erl. hráiefni sem aðalefni er: í bygg ir.gum kr. 55.7 milij., og í vél- um kr.-27.8 millj. eða samtals 83.5 mi-llj. Alls er þvi bumdið framleiðslufjármagn í iðnað- inum saœkvæmt frama.nsögðu kr. 260 miiljónir, mdðað við bckfæirt yerð 1.10.1947, en það iér 'lágmarkDfjárfestiing, — samkvæmt því er áður var tekið fram, o,g mun raunveru leg ifjárfesting 'vera næf 300 milljónum, sem senniii'eiga mun þó einr.Lg rtil nu’.r.a of lágt. ÞRIÐJUNGUR ÞJÓÐARINN AR GÆTI LIFAÐ Á IÐN- AÐI 1948. Áæt'liUiniin fyrir 1948 'gerir ráð fynir allverulegri aukn- ingU' i starfsmannahaldi, sem eðlileg er út frá því sjónar- miði, er áæt'lunjin miðast við í heild, þ. e. full afköst véla og leiðslutækja, eins og áður er að vikið. Þannig er ráðgert að 2448 manns starfi við þau iðnfyrirtæki, sem mota inn- lend ihráefni sem aðalefni, en mest þarf þessi iðnaður 6269 manns (á vertíðinni) eða 3821 mann til viðbótar föstu starfshði. Þau fyrirt'æki, sem nota erlend hráefni, sem aðal- efni, þurfa að staðaldri 1948 7800 manns. Samkvæmt þessu verður þvi minnsta vinnuatflsþörf iðnað- arins á árinu 1948 — 10.248 manns, 'eða 1868 mönnum fleira en meðaistarfsmanna- hald ársins' 1946. Mesta vinnu afkþörf er hins vegar samkv. áætluninni 1948 — 14.067 menn eða 5689 manns rneira en meðalvinnuaflsnotkunin 1946. Þess ber þó vel að gæta að á vertíðinni 1946 hefur vinnuaflsnotkunin verið mun meiri en 8.380, svo að munur inn verður í sjálfu sér ekki eins stór og tölurnar hér að framan virðast gefa til kynna vegna þess, að í þeám saman- burði er ekki um fyliiilega sam bærilegar t-ölur að ræða. Hins vegar mun samanburð oirinn um mmns'tu vinnuaffo- þörf áranna gefa rétta mynd af aukningunni. Tilraum sem gerð hefur verið út frá þessum staðreyndum til að gera sér ígrein fyrir hve mikill hluti þjóðarinnar gæti haft fram- færi sitt af iðmaði, thefur leitt í Ijós að það muni vera um 45 þús. eða 1/3 hhiti þjóðar- dnnar. Er þá reiknað með fram- ÍTALffi GÓÐffi í KRINGLUKASTI ítalir hafa lenigi verið mjög snjialiir kringilufcastarar og benda síðustu fréttii’ til þess, að svo sé enn. Á móti í Peru- gia kastaði Guiseppe Tosi hvorki meira né minna en 54,78 m. og mun þatta vera nýtt italskt met. Hinn gamal- kunni kastari Adolfo Consol- ini kastaði kringi.unni 55 mefcra í einu kastinu, en gerði það ógilt. Á sama rnóti kastaði Tesso Taddia sleggju 55,30 m. og er það e'innig nýtt italskt met. INDVERJI STEKKUR 15,81 í ÞRÍSTÖKKI Iiidv.erjar gera sér góðar vonir um 'einn sigur á ólymp- isku leikunum. Er það þrí- stökfcvarinn Heni’y Rohella, ssm hefur stokkið 15,85 m'etra og er þetta aðeinis lS cm. lak- Ejra on h'E'Lmsme't Japanans Ta- jima, en það var sett á leikim- um í Berlin 1936. 62 ÞJÓÐIR KEPPA Þjóðir þær, sem nú hafa til- kynnt þátttöku í ólympisku Leikunum, ieru orðnar 62 að tölu. Var Vieniezuela síðast ti'. þess að tilkynnia þátttöku sína. færsluskyldu eins og hún er hjá karlmönnum 21 árs og eldri skv. manntali hagstof- unnar 4ra manna fjölskyldu sem meðaiijölskyld'a og öðrum upplýsingum og 'eánkennum, eem náner eru rakin í skýrslu fjárhagsráðs. GÓÐ SAMVINNA VIÐ IÐNREKENDUR. .Að lokum ber svo að taka fram að samvinna við „Félag islenzkra iðnnekenda“ og iðn- rekendur yfirleitt um söfnun 3'eirra gagna, sem rannsókn Clay gefur skýrslu í Washington CLAY hershöfðingi, sem nú er í Washington, sat í gær fund með Truman forseta og landvarnarráði Bandaríkj- anna. Gaf hann skýrslu um ástandið í Berlín, en frá því var skýrt, að þetta hafi að- eins verið venjulegur fundur varnarráðsins. Meðal við- staddra var Forsetall her- málaráðherra. Þrjár 'miklar íþróttaþjóðir mun þó vanita með öllu í Lond on, en það eru ÞjóSverjar, Rússar og Japanh’. BAILEY AÐ NÁ SÉR McDonald Bailey, sprett- hlauparinn frá Trin'idad, sem hér var í vor, ier nú að því er v'irðist að ná sér laftur, en hann hefur tapað hvað letftir annað undanfarið. Á móti í Dublin hljóp hann 100 yards á 9,8 og var á undan Ástralium'annin- um Treloar, sem vainn meist- arat'itilmn enska í þessu hlaupi mjög nýlega. Á saana táma sigriaði Ástral- íumiaðurinn Winter Skotann Patersom, isem hér var, í há- stökki. Wónter stökk 1,98, en Paterson 1,93. Bailey þessi byggist á, endur'skoðun þsirra og 'Iieiðréttinigar, var í hvívetna 'hin ákjós.anlegasta. Margir gerðu eiftir beiðni ráðs ins sérstakar áætlanir umfram það, siem upphaflega var til ætlazt, og voru raiðubúnir til hvers konar samstarfs og að- stoðar við rannsóknina. Var þetta fyrir alla aðila mjög auikið starf, en bar hins veg- ar þann. ánangur, að nú hafa fengist skýrslur m þetta 'efni, sem ættu að vera nokk- urn veginn rétfcar og því not- hæf undirstaða raunhæfra aðgerða. Dönsku skógarmenn- irnir komu með Drottningunni í gær DÖNSKU KFUM-drengirn ir komu í gær með Drottn- ingunni og gengu þeir fylktu liði ásamt íslenzkum drengj um upp til aðalstöðva hreyf- ingarinnar við Amtmanns- stíg. Þar var þeim haldið mót tökuhóf og bauð séra Frið- rik Friðriksson þá velkomna. Fararstjóri dönsku skát- anna er Viggo Persson, en hann hefur verið hér á landi áður um alllangt skeið. Mun hann vera einn aðalhvatamað ur þessarar myndarlegu heim sóknar hinna dönsku og sænsku pilta. Fararstjóri Svíanna er Sven Jensen. Á morgun fára géstirnir allir sextíu upp í Vatnaskóg og verða þar um vikutíma mieð allt að 40 íslenzkum KFUM-skógarmönnum. Þar verða og séra Friðrik Frið- riksson og séra Magnús Run- ólfsson, framkvæmdastjórar KFUM hér á landi. Munu piltarnir fara í fjallgöngur og gera sér margt annað til skemmtunar. Eftir bað koma p'ltarnir aftur til Reykjavík ur og verða hér um hríð. Munu þeir fara til Gullfoss og Geysis og heimsækja skáta mótið á Þingvöllum. Þeir fara heimleiðis með Drottn- ingurni 5. ágúst. Dönsku piltarnir eru 32, hinir sænsku 29. en auk þess er einn Færeyingur í ferð- inni. ELLEFU þýzkir forsætis- ráðherrar hafa nú á fundi samþykkt að fallast á tillögur Vesturveld'aama um sérstaka stjórn fyrLr Veistur-Þýzkaland. Hafa r'áðhea’rarnir því tekið dkyiadilega sitiefnuhireytih'gu, en á fundi í Koblenz fyrir nokkru 'gerðu þeir ýmsar atlaiu'gasemd- ir við tiOlögurniar. Mun ástand- ið í Bierlín vatfalaust eiga þátt í afstöðuhi’eyitingu þeirra. þehn, er iðnað:urárm hefur í •íulla nýtingu anaiarra fram-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.