Alþýðublaðið - 23.07.1948, Side 8
Gerizt áskrifendur,
:at$ Alþýðublaðinu.
, AlþýðublaBiS inn á hvert
| heimili, Hringið S gima
[ «900 «8« 4906.
Fösiudagur 23. julí 1943.
Börn og unglingaf.
Komið og seljið
ALÞÝÐUBLAÐ3Ð. jg|
Allir vilja kaupa ;f§
ALÞÝÐUBLAÐEÐ. *
Berklavarnasamb. Norðurlanda
síofnað að Reykjalundi 15.-20. ig.
--------------,—«-----
Stórhýsinu þar verour lokið fyrir áramót
STOFNÞING Berklavamasambands Norðurlanda verður
íiáð að Reykjalundi dagana 15.—20. ágúst næsíkomandi, og
munu sitja þingið fulltrúar frá öllum Norðurlöndunum.
BARNAVERNDARSTOFN-
ANIR á Norðurlöndum halda
sjötta þing sití í Osló dagana
5.—8. ágúst n. k. Þar mæta
af hálfu íslendinga Árngrím
ur Kfistjánsson skólastjóri,
fyrir Barnaverndarráð ís-
Iands, Jónas B. Jónsson
fræðslufuRtrúi, fyrir Barna
verndarnefnd Reykjavíkur,
og Valborg Sigurðardóttir,
fyrir Barnavinaféiagið Sum-
argjöf.
Arngrímur Kristjánsson
fór utan með ,-Dronning
Alexandrine11 í gærkvöldi;
hin fara flugleiðis til Osló í
byrjun ágústmánaðar.
Flug þrýstiioffsflug-
vélanna sagf
vera þýðingarmikið
——-t.
FLUG þrýstiloftsflugvél-
arma yfir Atlantshafið g-etui’
viei verið dæmi um það sem
feoma isíkjail í farþeigaflugi yfir
Atlantslhafið, skrifaði Frederic
Graham í New Yorik Times
nýleiga. Hann bendir á það, að
þess -verði nú <eMd Iangt að
íbíSa, iað þrýstiliaftsihreyfl'ar
verði sattir í fai',þegaflugvélar
og geti Atlantshafsflug örr-
rustriflugvéiamia hiaft meiri
þýðnigu í þá átt en miemi g-era
sér grein fyrir.
-Segir hann ienn fremur, að
ttireyfillinn í Locklheied F—80
fhigvékmrum sé mú þrauitreynd
oxr. Nú séu 10 ár síðan fyrstu
farþegaflúgvélar flugu yfir At-
ianteíh'af. Líkliegt sá að lekiki
líði 10 ár þar tii fyrsitu þrýsti-
loftsflugvélar flytji farþegar
yfir Ihafið.
Piltur verður fyrir bíl
í GÆRMORGUN ók bifreið
in R 4637 á 15 ára pilt á
Tryggvagötunni iog slasiaðist
pilturinn á fæti og var fluttur
í LandsspítaSaim.
* Samkvæmt upplýsingum,
sem blaðið fékk í gær hjá
skrifsfofu SIBS, munu kom-a
hingað á þingið 3 fulltrúar frá
Svíþjóð, 3 frá Danmörku, 2 frá
Finnlandi og að minnsta Ikostí
2 frá Noregi, >en auk þess hef-
ur SIBS tilnefnt ifulltrúa sfna,
er sitja munu þingið.
Ákveðið var fyrir r.okkru
þegar rætt var ium stofnun
Berklavarnasambands Norður
landanna að halda stofnþingið
hér, þar eð framkvæmdir SIBS
að Reykjalundi eru lengst
komnar af hliðstæðum fram-
kvæmdum á Norðurlöndum,
og raunar hafa berklasjúkling
arnir sjálfh’ íhviergi komið upp
siliku vinnuheimiiii nema hér.
í Noregi haf-a berklasjúklingar
að vísu komið upp vinnuskál-
um og í Danmörku dvalar-
heimilum, þar sem fóik, sem
hiefur verið berklavieikt, ■ gétur
fengið að idvelja sér til hress-
ingar ium stuttan tíma, en aft-
ur á móti hafa berklasjúkling-
ar í Svíþjóð aðallega beitt sér
fyrir því að ríkið1 sæi berkla-
sjúklingum fyrir hliðstæðum
stoifnunum.
Ðierklasamiböndin á Norður-
löndium telja þvi að þau geti
■miikið af þvi lært að senda
fulltrúa hinigað tii að kjmna
■sér vinnuheimilið að Reykja-
luudi og fyrirkomuiag það,
sem SÍBS hefur á starfsemi
sinni þai'.
Um þessar mundk’ er unnið
af mikilu kappi við stórbygg-
inguna í Reykjalundi. Lokið
,er við alla utanhússivinnu og
búið að mála húsdð utan, en
verið er að múra og mála inn-
anhúss. Lagt verður kapp á
það, að vera búið að Ijúka
nokkrum hluia hússins fyrk’
15. ágúst þegar stofnþingið
hefst, svo að ,fulltrúamir, frá
Norðurlöndum geti búið þar.
Að minnsita íkosti verður þá
lokið við ‘borðstofuna og ield-
húsið, en rafmagmstæki og
önnur áhöld í leldhúsið leiru, nú
komin, og verið er að vinna að
nið.ursetnimgu þeirra. * Vonir
standa til að byiggingunni.verði
fuLliokið fyrk’ áiramót.
Sti’ax 'eftíir að stofnþingi
Berklavamasambands Norð-
urlanda lýkur að Reykjalundi
hefst þar hið árlega þing Sam
bands ísfenzkra berklasjúk-
linga.
í kjöri með
Truman
Alben Barkleý, öldungadeildar
þingmaður frá Kentucky, var
vaiinn æm varaforsetaefni de-
mckrata í Bandaa’íkjunum, og
verður því í kjöri með Truman.,
Hans Hedfoff lagður
aí sfað frá
Kaupmannahöfn
Einkaskeyti til Alþýðublaðsins.
KHÖFN í gaer.
HANS HEÐTOFT, forsæt
isráðherra Dana, lagði af
stað í ferð sína til Færeyja,
Islands og Grænlands í dag,
fimmtudag. Méð honum fara
yfirforingi danska flotans,
Viedel aðmíráll, og Elkjar.
einkar’tari forsætisráðherr-
ans. Skipið Niels Ebbesen
flytur forsætisráðherrann í
ferð þessari.
Hedtoft mun koma við í
Þórshöfn í tvo daga og ef til
vill verða þrjá daga í Reykja
vík. Skip hans mun isvo
koma til Godthaab í. ágúst.
Forsæt’sráðherrann er iekki
alveg áhyggiulaus út af því
að fara frá Danmörku á jafn
alvarlegum tímum. og hefur
harn gert r'áðstafanir til hess
að fljúga heim. ef þörf reyn-
ist.
__________HJULER.
Annar ferðamanna-
hcpurinn kominn
ESJA kom í gær með ann
an ferðamannahópinn frá
Glasgow og mun ferðum og
öðrum skemmtunum verða
hagað á sama hátt og síðast,
enda létu ferðamennimir þá
mjög vel af dvölirni hér. í
"ær sýndi Ferðaskrifstofan
he;m meðal annars myndir
*af ýmsum stöðum á landinu,
sem þeir munu ekkj geta séð
sjálfir, og flutti beim ýmsan
fróðleik um landið.
Þriggjá daga hátíðahöld í TivoSs
á fríhelgi verzlunarrnanna ;
------ ■ i o----
HátíÓahöIdin hefjast klukkan 5 31. júlí*
■»-------
FRÍHELGI VERZLUNARMANNA hefst laugardaginn 31.
júlí og stendur yfir til mánudagskvöldsins 2. ágúst. Hátíðahöld
verzlunarfólksins verða að þessu sinni haldlin í skeiftmtigarð-
inum Tivoli ieins og siðasthðið sumar, og verða skemmtiat-
riði í igarðinum alla dagaiia og enn fremui’ á 'kvöldin og jafn.--
framt verða þá dansleiikir í veitingalhúsi skemmtigarðsins.
Hátíðiin befst klukkan 5 síð-
degis laugardaginn 31. júlí og
setur Baldur Páimason vara-
formað.ur Verzlunarmannafé-
lagsins hátíðina.
Þá syngja þau Svan-
hvít Egilsdóttir og Kristján
Kristjánsson óperulög á leik-
sviðinu í isikemmtigarð'inum,
en áhorfendasvæðið þar tekur
3000 manns. Loks mun Lárus
Pálsson leikari lesa upp. Um
kvöldið klukikían 21.30 héldur
hátíðin áfram. Þá leikur ha-
wanákvratett, Öskuhuskur
syngja og enn fremur verða
trúðleikar. — Verða þessi
skemmtiatriði endurtekin öll
kvöldin, sem hátíðini stendur
yfir. Þá verður á laugardags-
kvöldið harmoniikuileiikur, Jan
Moravek leikur. og loks verður
kabariettsýninig. Kiukkan 9—2
verður dansað i isamkom-uhús-
inu.
Á sunnudaginn hefjast há-
tíðahöldin með skrúðgöngu frá
Verzhmarmannaheimilinu í
Vonarstræti að Dómkirkj-
unni, en þar hlýðir verzlunar-
fólkið messu. Bisfcupinn ýfir
íslandi prédikar. 'Er verzlunar-
fólkið hvatt til þess að ifjöl-
ffiiama í sfcrúðgöniguna og að
guðsþj ónustunni.
KkLkkan 16 hefst svo
skiemmtun í Tdvoligarðinuim.
Verður fyrst leikin slavnesk
hljómlist undir stjórn Jan Mo-
ravék. Þá verður smáleiikrit,
Jón Aðils, Ævar R. Kvaran og
fledri leika, og um kvöldið
verður hljómlist, fcabarettsýn-
ing, trúðleifciar og fleira, og
enn Æremur verður idaiislteifcur
í veitingahúsinu frá kl. 9—1.
Síðasta dag hátíðahaldanna
verður dagskrá útvarpsins urn
kvöldið hetlguð verzlunarstétt-
inni iOg mun dagsikrám hefjast
kl. 20.20 með leikriti, eru enn
feenuir verða ræðim fluttar og
tónledkar. Efth- kl. 10 verður
svo útvai’pað tfrá hátíðahöldun-
um í Tivöhgarðrnum.
Þann dag hefjast sfcemmti-
atriðih í Tivoli Id. 16 með því
að Einar Markússion. ieikur
einileik á píanó, en um kvöldið
verðiur hawanakvartettinn
emi og Ödkubu sfcur, og enn
fremur mun Brynjólftii’ Jó-
hannesson skemmta, og Lúðra
sved't Reykjavífcm- leikur í
garð'inum. Kl. 11 koma trúð-
leikararnir teoan fram ó sjón-
arsviðið, og kl. 12 á miðnættíi
verður mikil fl.ugeldasýnng I
Tivoligarðinum, og lýkur há-
tíðahöldmiíum kl. 1 eftir mið-
nætti, en þangað til verðurt
dansað í veitingahúsinu,
Undanfamar þrjár vikur tii
mánuð hefur Verzlunarmanna
félagið unnið að undirbúningi
hátíð'ah'aldanna, en formað'ur
skemmtinefndarinnar er Haf-
liði Hafliðason. Aðrir í nefnd-
inni eru: Einar ElíaSBon, ÓI-
afur Hannesson, Hjalti G.
Kristjánsson og Kristján Arn-
fjörð, en auk þess hefur Árni
Hoiff-Möller, forstjóri Tivoli,
aðstoðiaö nefndina við undir-
búning hátíðahaldanna.
Fagerholm verður
forsætisráðherra
Finnlands
Einkaskeyti til Alþýðublaðsins.
KHÖFN í gær.
ALÞÝÐFLOKKURINN í
Finnlandi mun tilnefr.a for-
sætisráðherra í hina nýju.
istjórn. en bændaflokkurinn
mun tilnefna • forseta þings-
ins. Varð þetta að samkomu-
lagi milli þessara tveggja
stærstu flolcka landsins. Mun
það enn fremur verða ákveð
ið, að Fagerholm verði for-
sætisráðherra og Kekkunen
verði forseti þingsins. Flokk
arnir munu nú ræðasit við
um viðhorf hinnar nýju
stjórnar.
HJULER.
Norsk-íslenzki
stúdentasjóðurinn
50 000 krónur
SÍÐASTA SÝNINGIN á
kviikmynidinini „Noregur í lit-
myraduim“ var í ígærkveldi.
Skýrði ft-ú Guðrún Brmiboi’g
frá því í 'gær, að sjóðurinn tii
styrktar norskum og íslenzk-
mn stúdentum væri nú orðiniii
50 000 kr., sá hluti hans, sem
■er 'hér á landi. Hefur sjóðm.’-
inn því vaxið um 20 000 síðan
fa’úin byrjaði að sýnia kvik-
myndina í þetta slinn. Hún
mun að likindum sýnia mynd-
ina víðai’ á landinu.