Alþýðublaðið - 30.07.1948, Qupperneq 3
Föstudagur 30. júlí 1948.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
cftii tii kyöids
Enn var á hann kallað.
Myndin sýnir Léon Blum, hinn gamla, vinsæla, franska jafnaðar-
mannaforingja, sem enn einu sinni liefur verið á kallað til að
leysa vandræði lands síns. Hann er varaforsætisráðherra hinnar
nýju frönsku stjóxnar. Blum er á myndinni umkringdur af
Otvarpið
20.30
B r
22.05
FOSTUDAGUR 30. JULI. —
Fæddur Henry Ford 1863. —
Skátahreyfingin stofnuð 1908.
Fædd Emily Bronté 1818. AI-
þýðublaðið segir fyrir réttum
20 árum: „Bifreiðakeyrslan hér
fyrir innan bæinn á sunnudög-
um er algerlega óhæf. — í gær
keyrðu flestar bifreiðar svo
hratt, að nálgazt' hefur 55—60
km. á klukkustund. Stjórnar-
völd landsins verða að taka í
taumana með þetta, ella mun
slys hljótast af. Lítur óneitan*
lega út fyrir, að bifreiðastjórar
viti ekki af þeirri ábyrgð, er á
þeim hvílir.“
Sólarupprás var kl. 4.27, sól-
arlag verður kl. 22.39. Síðdeg-
isháflæður kl. 12.30. Sól er
hæst á lofti kl. 13.33.
Næturvarzla: Iðunnar apótek,
Bími 7911.
Næturakstur: Hreyfill, sími
6633.
Skipafréttir
Laxfoss fer frá Reykjavík kl.
7.30, frá Borgarnesi kl. 14, frá
Reykjavík kl. 18, frá Akranesi
kl. 20.
Flugferðir
AOA: í Keflavík kl. 7—8 árd.
frá New York og Gander, til
Óslóar og Stokkhólms.
Veðrið í gær
Klukkan 15 í gær var suð-
austlæg átt á Suðurlandi, en yf-
irleitt suðvestanátt norðanlands
og víðast skýjað. ILiti var 14—
18 stig víðast norðanlanas, en
yfirleitt 12—14 á Suðurlandi.
Mestur hiti var á Akureyri, 20
stig, en minnstur í Vestmanna-
eyjum, 12 stig. í Reykjavík var
13 stiga hiti.
Skemmtaoir
SKVIKMYNDAHÚS:
Nýja Bíó: (sími 1544): •—
s,Leyndardómur hallarinnar11
(ensk). Dinah Sheridan,
iJames Etherington, Moore Mar
yiott. Sýnd kl. 9. Á tæpasta vaði
gýnd kl. 5 og 7.
Tripolibíó (sími 1182). „Pét-
ur mikil“ (rússnesk). N. Simo-
now. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími
9184): „ILetjan í útlendingaher-
deildinni" (frönsk). Fernandel.
Sýnd kl. 7 og 9.
SKEMMTISTAÐIR:
Hellisgerði Hafnarfirði: Op-
ið kl. 1—6 síðd.
Tivoli: Opið kl. 8—11.30.
Útvarpssagan: „Jane Ey-
re“ eftir Charlotte Brcn-
te, KKJTI (Ragnar Jó-
hanhepson skóla^'óri)
21.00 Tóiúeikar: Þættir úr
kvarte+t op 59 nr. 1 í F-
dúr eftir Bœthoven (plöt
ur),
21.15 ,,Á 'pjóðl-oirum og við’a-
vanyi“ . (Ðrði Ftörvar).
21.35 T.ónleika*' ínlötur).
21.40 Iþróttaháttur (Siguí'páll
. Jónsson).
Symfónískir tónleikar
(plötur); a) Kiðlukonf>"rt
í D-dúr nr. 1 op. 6 eftir
Pagn?iini h’> Svmfónín j
B-dór eftir Johan Svend-
sen.
Úr öllum ’áttum
Bólusetning gegn barnaveiki
heldur áfram. Er fólk minnt á
að láta endurbólusetja börn sín.
Pöntunum veitt móttaka frá kl.
10—12 árd. alla virka daga
nema laugardaga í sími 2781.
Leiðrétting. Meinleg villa
slæddist inn í greinina um 35
ára starfsafmæli Gísla Gunnars
sonar brunamála- og slökkvi-
stjóra í Hafnarfirði. Stóð í grein
inni „hjónin Ingibjörg Gunnars
dóttir símstjóri og Magnús Eyj-
ólfsson símvirki“, en þau eru
ekki hjón og konan heitir Ingi-
björg Ögmundsdóttir. Biður
blaðið velvirðingar á þessu mis-
hermi.
vi® morguiTi oSympius
"N
Þeir, sem þurfa
að auglýsa
í sunnudagsblaði Alþýðublaðsins, eru vin-
samlega beðnir að skila handriti að auglýs"
ingunum fyrir kl. 7 á föstudagskvöld í af-
greiðslu blaðsins. — Símar 4900 og 4906.
Það ætti að vera óþarfi að
endurtaka það oft, að
Mððurinn frá Suður-Ameríku
ér skemmtilegasíi reyfarinn, sem nú er
völ á.
/
2 vinningar í bifreiðahappdræfti SIBS
hafa ekki verið sóttir — no. 104 747 og 81 651.
Handhafar miðanna gefi sig fram við skrifstofu
sambandsins, ekki síðar en 15. ágúst 1948.
Samband íslenzkra berklasjúklinga.
Frá fréttaiitara Alþbl.
á ólympíuleikiimum.
SJÁLF ÍÞRÓTTAKEPPN-
IN.á ólympíuieikjun um hefst
á födtudag (í dag) og byrjar
hástökkskeppnin fyi 'r hádeg
ið, en eSth' hádeg.'ð hefjast.
fyxstu r ölrr 100 metra
hlaupsdns. Þeir ve ða senni-
lega nckkuð irargir. því að
keppendur e u um hundrað,
þar a'toeðal tveir af/piltun-
um okkar. Haukúr Clausen
og Finnbjörn
Undanfarið heiur verið
m'kið um spádóma um sigur
verará í hinum ýmsu grein-
um. AIMr cru samniála um,
að búasft megi við betri
árangri en nokfcru sinni
fyrr og sennilega mörgum
ólympíumetum. Hér verður
getið að nokkru, hvernig
flestir íþróttafrömuðir telja.
að fara kunni, þótt erfitt sé
allitaf að spá um slík-a keppni,
sem þessa.
HLAUPIN
Áhugi þeirra manna, sem
fyígjast á annað borð með
ólympíuleikjunum, er tví-
mælalaust mestur á hlaup-
unum. Líklegastir sigurveg-
arar í 100 metra hlaupi eru
sennilega Bandaríkjamaður-
inn Mel Patton og Panama-
maðurnn Lloyd La Beach,
en Bandaríkjamennirnir
Harrison Dillard og Barney
Ewell, Jamaíkamaðurinn Em
manuel McDonald Bailey,
Ástralíumaðurinn John Tre-
loar og Bretinn John Mal-
colm Wilkinson eru heldur
engin lömb að leika sér við.
Ýmsir eru þeirrar skooun-ar,
að Patton sé nokkurn veg-
inn öruggur með að vinna
100 metra hlaupið, en affur
á móti sé litlum vafa undir-
orpið, að La Beach vinni 200
metra hlaupið. Jamaíkamað-
urinn Herbert McKenley
vinnur 400 metra hlaupi'ð
með yfirburðum, en um sig-
urtignina í 800 metra hlaup-
inu verður hörð og tvísýn
barátta milli margra frá-
bærra garna. Niels Holst Sör
ensen hinn danski er mjög
líkleg'ur sigurvegari í þess-
ari grein, en Douglas Harris
frá Nýja-Sjálandi og Frakk-
inn Marcel Hansenne verða
honum ærið erfði-r keppinaut
ar. Jamaíkamaðurinn Árth-
ur Wint er einnig tilnefndur
sem væníanlegur sigurveg-
ari í þessari íþróttagrein, og
Bretinn H. G. Tarraway er
bráðefnilegur hlaupari og
líklegur til mikilla afreka,
þótt hann verði naumast
sigurvegari í 800 metra
hlaupinu á ólympíuleikjun-
um að þessu sinni. Loks er
vert að minnast þess, að með
800 metra hlaupi-nu koma
Svíarniir til sögunnar með
hvern garpinn öðrum meiri.
Lennard Strand vinnur 1500
metra hlaupið, ef ekkerit ó-
vænt kemur fyrir, en Han-
senne hinn franski veit-ir
honum harða keppni, og það
eru að -auki nokkrir menn
uppi í Svíþjóð, sem fylgj-a
meistaranum Strand fast eft
ir og geta me-ira að segja
reynzt honum hættulegir
Emil Zatopek
Vinmir hann 5 og 10 km.? ■
kepu'mautar. í þolhlaupun-
um heyia þeir harða bar-'
áttu Emil Zapotek hinn tékk
neski, Willi Slykhui-s hinn
hollenski, Viljo Heino hinn
finnski og Gaston P.eiff hinn
belgíski. Fram að þessu hef-
ur Zapotek verið -talinn lík-
legur sigurvegari bæði í
5000 metra hiaupi og 10 000
metra hlaupi, en nú verða
þeir æ fleiri, sem búast við,'
ð hann bíði lægra hlut bæði
fyrir Slykhuis í 5000 metia
hlaupinu cg Heino í 10 000
metra hlaupinu. Rauna-r hafa
þeir Slykhuis og Heino báð-
ir verið venju fremur framr
takslitlir í íþrótt sinni það,
sem af er þessu ári, en ekki
þy-kir ólíklegt, að þeir hugsi
sér að láta það bíða að gera
eins og þeir bezt geti þar kil
á hlaupabrautinni á Wemb-
leyleikvellinum. Heinö
keppir einnig í maraþon-
hlaupinu, en hann er naum-
ast sigurstr-anglegur í þeirr-i
íþróttagrein að þessu sinni.
Bretinn Jack Holden er hins
vegar mjög líklegur til sig-
urs í maraþonhlaupinu og
Finninn Mikko Hietanen og
Kóreumaðurinn Yun Bok
Suh reynast sennilega báð'
ir snjallari en Heino. En það
er til marks urn stórhug og
hæfni Heinos, að hann kepp
ir bæð í 10 000 metra hlaup-
inu og maraþonhlaupinu,
Raunar er keppt í 10 000
metra hlaupinu á fyrsta degi
leikjanna, en í maraþonhlauþ
inu ekki fyrr en á síða-sta
degi þeirra, svo að Heino fær
tækifæri til að kasta mæð-
inni á milli, en svona þraut
leggur ekki hlaupari með
frægð Heinos á sig nema
h-ann sé bjaritsýnn á sigur-
horfurnar.
STÖKKIN
Bandaríkjamenn verða að
sópsmiklir í stökkunum á
ólympíuleikjunum. Bill Vess
ie og Dave AlbTitton geta
hvor .sem er unnið hástökk-
ið, en Ástralíumaðurinn
Jack Winter og Skoíinn Alan
Paterson koma einni-g meixa
en til greina. Willie Steele
vinnur íangsitökkið með yfir
burðum og sam-a er að segja
um Earl Meadows í stangar-
stökkinu. George Ávery er
líklegur sigurvegaxi í þri-
stökkinu, en Svíarnir Arne
Áhman og Lennard Moberg
(Frh. á 7. siou.)_