Alþýðublaðið - 05.08.1948, Blaðsíða 4
Félagið 17. júní og störf stjórnar þess. Fyrir-
ætlanir, sem vekja mikla athygli borgarbúa.
Skorað á þá að flykkja sér um það og störf þess
STJÓRN FÉLAGSINS til
Útgefanði: AlþýSuflokknrlim.
Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Fréttastjóri: Benedikt Grönðal
Þingfréttir: Helgi Sæmundsson
Ritstjómarsimar: 4901, 4902.
Auglýsingar: Emilía Möller.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusimi: 4900.
ASsetur: AlþýðukúsiS.
r Alþýffiprentsmiðjan fcX
Stjórn Fagerholms
á Finnlandi.
EINS OG frá hefur verið
skýrt í fréttum tók stjórnar-
myndunin á Finnlandi aðra
stefnu en ætlað var. Flestir,
bæði á Finnlandi og utan
Finnlands, höfðu búizt við
því, að samsteypustjórn
myndi halda áfram þar. með
þátítöku kommúnista, þrátt
fyrir hinn mikla kosningaó-
sigur þeirra — hin viðkvæma
og varasama sambúð við
Eússland gerði það svo lík-
legt. En að sjálfsögðu gat eng
um blandazt hugur um,
að þungamiðjan í nýrri
samsteypustjórn hlyti að
verða hjá þeim flokkum. sem
sigur unnu í kosningunum, og
þá fyrst og fremst hjá jafn-
aðarmönnum og bændum.
En þetta fór alllt á
aðra leið. Kommúnistar
heimtuðu, þrátt fyrir kosn-
ingaósigurinn, þrjú þýð-
ingarmestu ráðherraembætt-
in, — innanríkismálaráðu
neytið. þ. e. lögregluna,
utanríkismálaráðuneytið og
viðskiptamálaráðuneytið, og
á þessu strandaði allt sam-
komulag við þá, Og endirinn
varð sá. að Fagerholm mvnd-
aði því sem næst hreina jafn
aðarmannastjórn; aðeins einn
ráðherranna er ekki jafnaðar
maður. — það er Enckell ut-
anríkismálaráðheri'a, sem er
utan flokka.
*
Framkoma kommúnista við
stjórnarmyndunina á Finn-
landi er mjög lærdómsríkur
vottur um algert virðingar-
leysi þeirra fyrir öílu lýðræði
og þjóðræði. Þeir neifa að
taka nokkurt tillit til yfirlýsts
þjóðarvilja við kosningarnar.
Þó að þeir og bandamenn
þeirra, hinir svokölluðu fólks
demókratar, töpuðu um
fjórðaparti kjósendafylgis
síns og þingsæta. og bæði
jafnaðarmenn og bændur
færu langt fram úr þeim um
hvort tveggja, krefjast þeir
þess áð fá úrslitavald í hinni
nýju stjórn bæði um innan-
ríkis- og utanríkismál! Og
þegar þeim er bent á úrslit
kosninganna, skírskola þeir
til Rússlands. og nauðsynjar-
innar á því, að hin nýja stjórn
sé þannig skipuð, að hún hafi
velþóknun þess!
Með öðrum orðum: Krafa
kommúnista var sú, að
finnskt lýðræði og þjóðræði
yrði virt að vettugi við stjórn
armyndunina, og hið rúss-
neska herveldi, sem þeir eru
agentar fyrir. látið ráða
henni! Slík er lýðræðistryggð,
slík er þjóðhollusta kommún
ista, þegar á reynir!
'I'
En' sem sagt: Fagerholm,
sem falið var að mynda hina
fegrunar Reykjavík hefur ekki
setið auðum höndum síðan hún
var kosin á fundinum 17. júní.
Hún hefur haldið marga fundi
og gert áætlanir um störf á fund
inum 17. júní. Hún hefur líka
átt mestan þáttinn í því að kom
ið var upp sjóbaðsstaðnum. Fyr
irætlanir stjórnarinnar eru hin
ar myndarlegustu og nú er eftir
að sjá hvernig borgarbúar bregð
ast við kalli hennar og fylkja
sér um félagið.
STJÓRNIN HEFUR líka ein-
róma samþykkt nafn á félagið.
Hefur verið stungið upp á því
að nefna það Félagið 17. júní,
og ætlar stjórnin að leggja fyr-
ir framhaldsaðalfund tillögu um
það.
STARF ÞESSA FÉLAGS á að
sameina okkur öll. Ef svo verð
ur, tekst að breyta Reykjavík
á tiltölulega skömmum tíma,
gera garða hennar unaðslegri og
hús hennar fegurri. Þetta er
vilji stjórnar félagsins og það
er vilji borgarbúa, bara eftir
að hafa framtalc í sér til þess
að ganga í félagið og leggja
hönd á plóginn. Ársgjald félags-
ins, 10 krónur fyrir fullorðna og
3 krónur fyrir börn er og miðað
við það, að allir geti gerzt fé-
Iagar.
ÞAÐ ER LÍKA mjög heppilegt
að félagið tileinki sér afmælis-
dag Reykjavíkur, 18. ágúst. Það
tengir félagsskapinn við fortíð
og sögu, en engan styrk á neinn
félagsskapur svo góðan en þann
að byggja á fortíðinni og eiga
stoð í sögunni. Það hafa, þó und
arlegt megi virðast um söguþjóð
ina, íslendingar áttu mjög erfitt
með að skilja, að minnsta kosti
hin síðari ár hraða og fram-
kvæmda. 18. ágúst verður bar-
áttu- og starfsdagur Félagsins
17. júní.
FÉLAGIÐ ER byggt upp með
líku sniði og Ferðafélag íslands
og Tónlistarfélagið. Bæði hafa
þessi félög unnið geysi þýðing-
nýju stjórn, vísaði öllum slík
um kröfum á bug, og mynd-
aði eftir að úíséð var, að engu
samkomulagi yrði náð við
kommúnista, því sem næst
hreina jafnaðarmannastjórn.
Það er að sjálfsögðu minni-
hlutastjórn, þó að Alþýðu-
flokkurinn hafi nú mest kjós-
endafylgi allra flokka á Finn
landi; en það er ekki líklegt,
að hinir frjálslyndari lýðræð
isflokkar í landinu kæri sig
um að bregða fæti fyrir hana,
kommúnistum einum tií
skemmtunar; og því er það
engan veginn óhugsanlegt, að
hún geti átt nokkuð langa líf
daga fyrir höndum. En sá
möguleiki er líka til, að henni
verði með samkomulagi fljót-
lega breytt í nýja samsteypu
stjórn, hvort sem kommúnist-
ar yrðu þá með eða ekki.
Stjórn Fagerholms hefur
verið fagnað bæði á Finn-
landi og hvarvetna annars-
staðar á Norðurlöndum.
armikið og gæfuríkt starf á sín
um óskildu sviðum. Svo mun
einnig verða um hið nýja félag.
En til þess að það geti orðið,
verða Reýkvíkingar allir að
sameinast um það. í staðinn
fáum við að njóta meiri fegurð-
ar, aukinna þæginda og vaxandi
unaðar í þessari borg, sem
byggzt hefur á svo skömmum
tíma, breytzt úr fiskiþorpi í ný-
tízku borg að húsum og mann-
virkjum, en stendur flestum
öðrum höfuðstöðum álfunnar að
baki um minjar og menningu í
útliti grasgarða og annara hvíld
ar og skemmtistaða fyrir allan
almenning.
EITT AF ÞVÍ, sem félagið
ætlar að gera, er að koma upp
listaverkum í Tjarnargarðinum,
og hefur stjórn félagsins þegar
snúið sér til fremstu myndhöggv
vara okkar um þetta, Einars
Jónssonar og Ásmundar Sveins
sonar. Mun þetta starf verða mik
ils metið í framtíðinni, þó að
margir kunni nú að hafa ekki
nægan skilning á því. En fyrst
ég er að skrifa um þetta vil ég
vekja athygli á Þorfinni Karls-
efni. Hann stendur þarna við
Tjarnarendann eins og dvergur.
Það þarf að steypa undir hann
mjög háan og mikinn sökkul.
Hann á að gnæfa yfir þarna eins
og Leifur heppni á Skólavörðu-
hæð. Svona má hann ekki standa
lengi enn. Félagið verður að
skipta sér af honum hið fyrsta.
Bytfing var ráðin á
Malabkaskaga,
KOMMÚNISTAR höfðu
búið allt undir byltingu á
Malakkaskaga í júníbyrjun,
sagði Malcolm MacDonald,
Iandstjóri Rreta þar, í út-
varpsræðu, sem hann flutti í
gær. Sagðist hann nú hafa í
höndurn fullkomlega áreiðan-
leg skilríki fyrir því.
Menn búast að vísu ekki við
því, að hún geti valdið nein-
um aldahvörfum1. Utanríkis-
málastefna hennar verður
sjálfsagt í öilum verulegum
atriðum hin sama og fyrrver
aridi stjórnar; hún hlýíur ó-
hjákvæmilega að halda áfram
að mótast af nauðsyn þess að
komast hjá öllum árekstrum
við hinn, volduga rússneska
nágranna. En jafnvíst er hitt
að j af naðarmannast j órn Fager
holms mun verða vel á verði
,um lýðræðið og réttaröryggið
innan lands og ekki láta
kommúnistum haldast uppi
nein vélráð til þess að grafa
ræturnar undan þessum dýr-
mætuslu verðmætum finnsku
þjóðarinnar. Og enginn mað
ur gat fengið stjórnarforust-
una í hendur á Finnlandi,
isem líklegri er til þess en
Fagerholm, að treysta þau
bönd vináttu og menningar,
sem binda Finnland við önn-
ur Norðurlönd.
Auglýsing nr. 26r 1948.
frá skömmtunarsfjóra.
Að gefnu tiiefni skal athygli alinennings
hér með vakin á því, að 1. ágúst gengu
úr gildi skömmtunarreitir þeir, er nú skal
greina:
Vinnufataemingar, svo og vinnuskóseðl-
ar af vinnufatastofni nr. 2, prentaðir með
rauðum lit á hvítan pappír, sem: voru lög-
legar mnkaupaheimildir frá 1. febrúar til
1. júní og framlengdir voru til- 1 ágúst
1948.
Þeim verzlunum, sem hafa undir hönd-
um ofannefnda skömratunarreiti er gengu
, úr gildi 1. ágúst, skal hér með 'bent á að
senda þá til Skömmtunarskrifstófu ríkis-
ins, Reykjavík, í ábyrgðarpósti eða með
öðrum hætti í síðasta lagi laugardaginn
14. ágúst 1948.
Skömmtunarreitum þessum verður þá
skipt fyrir innkaupaleyfi.
Reykjavík, 4. ágúst 1948.
SKÖMMTUNAR^TJÓRI.
Samkvæmt kröfu bæjargjaldkerans í
Reykjavík f. h. bæjarsjóðs og að undan-
'gengnum úrskurði, verða lögtök látin fara
fram fyrir ógreiddum fasteigna- og leigu-
lóðagjöldum, svo og vatnsskatti, fil bæjar-
sjóðs, er féilu í gjalddaga 2 janúar s. 1.,
ásarnt dráttarvöxtum og kostnaði, að átta
dögum liðnum frá birtingu þessarar aug-
lýsingar.
Borgarfógetinn í Reykjavík, 5. ágúst 1948.
KR. KRISTJÁNSSON.
Höfum opnaö affúr.
Uffima.
Bergstaðastræti 28.
Sími 6465.
mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm fmmmmmmmmmmmmmmmmmm^^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm
Ráðskona
óskast til a(ð leysa af í sumarfríum.
Uppl. hjá skrifstofu ríkisspítálanna, sími 1765.