Alþýðublaðið - 05.08.1948, Page 8

Alþýðublaðið - 05.08.1948, Page 8
'Gérizt askrifendurj Alþýðublaðinn. t AlþýSublaSiS Inn £ bverí ! heámUi, Hriagið | síæaa [ 4900 tðn 4006, Börn oi Unglingai!. Komið og seljið t ALÞÝÐUBLAÐIÐ. AUít vilja fcaupa j§|§§ IlLÞÝDUBLAÐIÐ. Fimmtudagur 5. ágúst 1948. 12 Islendingar sitja norræna kenn- i öramóíið í Síokkhólmi ■....... ■» ----- I'ielgi Elfassou fræðsliimálasí^óri moo flytja erindi á mótinn. FIMMTÁNDA NORRÆNA KENNARAMÓTID var sett í Stokkhóími í fyrradag kl. 10,15 eftir sænskum tíma með hátíð'legri athöfn í Blasieholmskyrkan. Möt þetta sitja kennarar við æðri sem lægri skóla frá öllum Norðurlönd- um, svo og aðrir þeir, sem að menntamáiiim virrna, og sækja það 12 kennarar frá íslandi. ~*Helgi Elíasson fræðslumála- stjórj formaður, Arngrímur Ingimar Jóhannesson full- trúi fræðslumálastjóra skýrði blaðinu frá þessu í viðtali í gær. Mótið stendur yfir í þrjá daga og verða þar rædd ýmis hugðarefni kennara og fjöl- margir fyrirlestrar haldnir. Eru nokkur erindi flutt sam- íímis, og geta þátttakendur mótsins því valið ,um. Helgi Elíasson fræðslumálastjóri, isem situr mótið fyrir hönd menntamálaráðuneytis ís- lands, flyur erindi á rnóiin.u. Sænskir kennarar og skóla- menn hafa annazt allan undir búning mótsír.s og kusu sér- staka forstöðunefnd þess, eins og venja er. þegar slík mót eru haldin, en auk þess starfar í hverju hinna.Iand- anna nefnd, er sér um þátt- töku síns lands. ÍSLÉNDINGÁK Á MÓTINU Nefndina, sem annaðist þátttöku í mótinu af hálfu ís- lendi,nga, skipa-þessir menn: Engin síld sásí við Norðurland í gsr. ENGIN SÍLD sást úti fyr- ir Norðitrlandi í gærdag. Síldarleitarflugvélar flugu yfír allt veiðisvæðið og sáu hvergi síld, og veiðiflotinn var dreifður állt frá Húna- flóa austur á Mélrakkasléttu, og var enginn afli hjá bátun um. í fyrrinótt fengu þó nokkr ir bátar sanatais milli 100 og 200 tunnur, og er það það eina, sem aflast hefur síð- asta sólairhring. Bezta veðuir var á Norður landi í gær og aðstæður til síldarleitarinnar þvx góðar, en sarnt sem áður urðu hvorki flugvélaænar ná bát- ar síldar varir. Beriínardeilan... Framh. af 1. síðu. flugvélamóðurskipinu Sik- iley. Flugvélar þessar köma frá Panamasvæðinu, og segja stjórnendur flughersins, að tilgangurinn með flutningum þessum sé að æfa flugmenn í sem flestum álfum beims. Kristjansson skolastjóri, Jón as B. Jónsson ffæðslufulltrúi í Reykjavík, Guðmundur I. Guðjónsson kennari við Kenraraskólann og Snorri Sigfússon námsstjóri. Auk nefndarmanna sækja þessir mótið frá íslandi. Björn Guð mundsson skólastjóri, Bisk- upsíungum. Þórarinn Kr. Eldjárn skólastjóri. Svarfað- ardal, Friðrik Hjartar skóla- stjóri. Akranesi, Helgi Geirs- son skólastjóri, Hveragei’ði, Ármann Halldórsson skóla- stjóri, Reykjavík, Björn H. Jónsson skólastjóri, ísafirði, og Bjarni Bjarnason skóla- stjóri. Laugarvatni. FYRRI MÓT NORRÆNNA KENNARA Það var venja fyrir stríð að halda slík kennaramót á fimm ára fresti. Tólfta nor- ræna ke,nnaramótið var hald- ið í Finnlar.di árjð 1925, og sóttu það sjö íslendingar. Þrettánda mótið átti að halda í Kaupmannahöfn árið 1930, en því var frestað ínm eitt ár vegna alþingishátíðar- innar á ísiandi en norrænum kennurum var þá boðið til ís- lands. Fjórtánda mótið var síðan haldið í Stokkhólmi ár- ið 1935, og sóttu það mót um þrjátíu íslendingár, en álíka margir sóttu mótið í Kaup- mannahöfn árið 1931. Árið 1940 skyldi halda norrænt kennaramót í Ósló, en það fórst fyrir vegnia styrjaldar- innar. ÍSLENDINGAR HEIÐRA ARNFRED SKÓLASTJÓRA í ASKOV Danska biaðið ,,Social-De- mokraten“ skýrir frá því, að nefnd íslenzkra skólamanna hafi komið tilÓ Askov lýðhá- skólans nýlega. Helgi Elías- son fræðslumáias tjóri hafi þá haldið ræðu og flutt Arnfred iskólastjóra þakkjr íslendinga hafi komið til Askov lýðhá- hans hafi haft fyrir mennt- unarmál íslendinga, og því næst afhent skólastjóranum riddarakross ísienzku fálka- orðunnar. Arnfred skólastjóri er rúrn lega öextugur að aldri og hafa fjölmargir íslendingar stundað nám við skóla hans, bæði á skólastjórnarárum hans og fyrr. Björgunrastarf í LudwigsJíafen. Hér sjásit björgunarmenn bera særðan mann frá rústum efnaveiksmiðjanna í Ludwigshafen eftir sprenginguna miklu. Á miíli 10-20 áreksírar urðu um helgioa. MJÖG MARGIR BIFREIÐAÁREKSTRAR urðu um síðustu helgi, bæði hér í bænum, í úthverfunum og úti á landi. Ekki urðu þó téljandi slys, í öðrum tilfellum en get- ið var um í blaðinu í gær, en miklar skemmdir urðu á far- artækjum í ýmsum árekstrunum. Þrír togarar selja afla í Þýzkalandi. ÞESSIR TOGARAR hafa nýlega selt afla í Þýzkalandi: 27. ágúst seldi Akur-ey 211 tonn í Cuxhaven og voru 6 8 tonn ónýt. Sama dag séldi Neptúnus í Bremerhaven 324,4 tnn, en 6,5 tonn voru ónýt. 28 ágúst seldi Bjarni riddari afla í Cuxhaven, 260 tonn og 3,8 tonn voru ónýt. Togarinn Skúli Magnús- son er nú á leið til Þýzka- lands. Engir.n togari hefur ný lega selt afla í Bretlandi. Síra Friðrik Friðriks - son heiðraður. FORINGI sæn'sku: isik'ógiar- Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið hefur fengið hjá rannsóknarlögreglunni, eru það ekki færri en 10—20 á- rekstrar, sem þegar hafa bor- iz skýrslur um .eftir þessa helgi. en algengt er, að lög- reglan fái ekki að vita um smærri árekstra og óhöpp fyrr en nokkrum dögum og jafnvel vikum eftir að þau hafa gerzt, svo að enn getur eitthvað komið í leitirnar af árekstrum frá síðuslu helgi. Annars sagði rannsóknar- lögreglan, að svo virtist sem bílaárekstrunum færi örf fjölgandi, og væri í glestum tilfellunum um að kenna ó- gætilegum akstri eða of hröð um. Má heita að rannsóknar- lögreglan sjái ekki út úr öll- um þeim verkefnum, sem hún hefur með höndum varð- andi umferðarmálin, þó jafn- an sé mest að gera hjá henni eftir helgar. en þá verða jafn aðarlegast flestir árekstrarn- ir. mannanna, Sven Jenssn, eiem hér haf'a dvialiizt sem giesitir K'FUM 'a'ð' unldanfölrlnu,, lafh'enti nýtega síra Friðrfki Friðrilks- syni, 'að'alframikvæmdastjóra K.F.U.M., æðsta beiðursmieríki stk'átaisiambandsi Svíþj óðar fyr- ir íhönid Follkie BieænadoitJte, ■poiins, siem.ier 'eiiinin af þraut- ryðjiendum KFUM í Sviþjóð. ->IT, Klifkkan á Lækjar- j lorgi skreyli aug- [ Eýsiiigum á ný. j KLUKKAN á Lækjartorgí hefur nú verið skreytt aug- lýsingum á ný og mun hún í framtíðinni ekki aðeins skýrai Reykvíkingum frá því, hvaði klukkan sé eða að þeir hafi rétt misst af stræiisvagni, heldur mun þessi varðtum tímans einnig minná á ryk- sugur, þvottavélar og ís- skápa. Fjórða hlið klukkunn- ar mun svo ein tengja hana við uppruna sinn. því að þar verður Persil-stúlkan í hvíta kjólnum áfram. Þegar klukk- an var sett upp fyrir rúmlega 15 árum, var kjóllinn nýjasta tízka. Síðan hefur hann orðið „meira og meira gamaldags", eins og áhorfendur kiukkunn ar orða það, en nú er þessí fræga flík skyndilega aftur samkvæmt nýjustu lízku. Klukka þessi var sett upp á vegum heildverzlunar Magnúsar Kjarans. Mun hún hafa verið send hingað af þýzku Persil þvottaduftsverk smiðjxxnum. Samband við þær rofnaði að sjálfsögðu í stríðinu. Annað gamalkunn- ugt auglý-sir gaskilti hefur nú í mörg ár ekki verið lýst upp. þótt það sé enn á áberandi húsvegg í bænum. Þetta er „Radion þvær allt“, ljósa- skiltið á Herbertsprent. Akureyrarbæ gefið málverk. EinikaiS'kieyti', AKUREYRI í 'gær. SÍÐUSTU váku höfðu hjón- in Barbara o;g 'Maignús Ámia- son m'áliViea'basiýniiinigu í Gaign- fræðasikó'llamnn ó Akureyri. Var sýrá'nigiin vlel sótt. Að (sýninguniníi líokiilnni íxerðu þau Akureymarbæ stærata mál'verik siýniiinigairlnniair að 'gjöf, oig er það af Stokka- lækjargili á Rar.gái'völlum. - Sögðusit hjónlim igeira þietta í vináttu og viðiurkenniin'gar- iskynii fyrir faaanúrískarandi góðiaa- vilðitöbxxr Akureyrin'ga fyrr og síð'3a’ ier þau haifa 'sýnt hér. Vajr 'frá þöslsiu skýrt á bæj- arstjómianfumdi í geer. HAFR. SKÖMMTUNARST J ÓRI hefur vakið athygli á því, að þann 1. ágúst siðast liðinix gengu úr gildi vinnufataein- ingar, svo og vinnuskóstofn. auki nr. 2 — prentaður í rauðum lit á hvítan papp- ír — en þeiir voru lögleg inn kaupaheimild frá 1. febrúar rtil 1. júní síðast liðnum og voru framlengdir til 1. ágúst.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.