Alþýðublaðið - 13.08.1948, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.08.1948, Blaðsíða 3
'Föstudagur 13. ágúst 1948 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Allir blaðamenn \.j Austurbæjarbíó (sími 1384): Hvítar rósir“ (finnsk). Tauno Palo, Helena Kara. Sýnd kl. 9. Varaðu þig á kvenfólkinu“. Sýnd kl. 5 og 7. Ást og knattspyrna“ (rússnesk) E. Derevstjikova, V. Doronin, V. Tolmazoff. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó, Hafnarfirði, (sími 9184): ,,Teherarí“ Derek Farr Marta Labarr, Manning Whiley. Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarfjarðarbió: (sírni 9249) ,Næturmej'jar“ (amerísk). Vi- vian Austen, Billy Dunn. Sýnd kl. 7 og 9. SAMKOMUIIÚS: Hótel Borg: Klassísk hljóm- list kl. 9—11. Sjálfstæðishúsið: Dansleikur Varðar kl. 9. SKEMMTIST AÐIR: Hellisgerði, Hafnarfirði: ið kl. 1—6 síðd. Tivoli: Opið kl. 8—11.30 21.00 Á eyimnii Rhodos, þar sfena Berr.adoíte gneifi, sáttasemjari sam- einuðu þjóSamna í Paliastónu íie'fur bækistöð sína, er ná máikffl fjöldi grktena flóttabarna, og sést greifinm hér-með eift þeirra. 21.35 ' 21.40 FOSTUDAGUR 13. AGUST. ( til Akureyrar. Vigör átti að Dáinn Hjálmar Jónsson frá, fara frá Kotka í gær. Bólu 1875. Dáin Florence Night ingale 1910. Dáinn H. G. Wells 1946. — I Alþýðnblaðinu er Brúarfoss er í Leith. Fjall- foss fór frá Hull 10.8. til Reykja víkur. Goðafoss kom til Reykja þessi grein fyrir réttu 21 ári j vík 10.8. frá New York. Lagar- síðan: „Gamaimennaskemmtun; foss kemur til ísafjarðar síðdeg verður á morgun, ef véður leyf ir á túni elliheimilisins Grund- ar. Til skemmtunar verður söng ur, upplestur og ræðuhöld. Gamla fólkinu verður vcitt kaffi. Skemmtunin byrjar kl. 1 is í dag 12.8. Reykjafoss fór frá Rotterdam 10.8. til Kaup mannahafnar. Selfoss kom til Reykjavíkur 7.8. frá Leith Tröllafoss fór framhjá Capa Race 10. 10.8. á leið til New e. h. Óskað er, að þau gamal-1 York. Horsa er í Leith. Suter- menni, sem eru svo hress að gefa komið aðstoðarlaust, geri það, því að fáar bifreiðar verða til taks, en ellihrumt og farlama fólk verður sótf. heim.“ Sólarupprás var kl. 5.12, sól- arlag verður kl. 21.51. Síðdeg- isháflæður verður kl. 1.05. Sól er hæst á loíti kl. 13.32. Næturvarzla: Laugavegs apó tek, sími 1616. Næturakstur: Hreyfill, sími 6633. Ve$rið í gær Klukkan 15 í gær var breyti leg átt og hægviðri um allt land, nema við Faxafióa, þar var suðvestan ' kaldi. Skýjað var víðast nema á Norðaustur- landi og Austfjörðum, þar var léttskýjað. Hiti var 9—17 stig á Norðurlandi, en 12—16 stig á Suðurlandi, Heitast var á Nautabúi í Skagafirði og Möðrudal, 17 stig, en kaldast á Raufarhöfn, 9 stig. í Reykjavík var 12 stiga hiti. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 7.30, frá Borgarnesi kl. 14, frá Reykjavík kl. 18, frá Akranesi kl. 20. Hvassaíell or í Reykjavík. Varg er á leið frá Flekkefjord Op- Otvarpfð 20.30 Utvarpssagan: „Jane Ey- re“ eftir Charlotte Bron- te, XXVII (Ragnar Jó- hannesson skólastjóri). Strokkvartett útvarps- ins: Kvartett nr. 12 í G- dúr eftir Mozart. 21.15 „Á þjóðleíðum og víða- vangi“ (Ari Kárason blaðamaður). Tónleikar (plötur). íþróttaþáttur (Sigurpáll Jónsson). Symfónískir tónleikar (plötur): a) Fiðlukonsert í E-dúr eftir Bach. b) Symfónía í d-moll eftir César Franck. 22.05 Úr öllum áttum Gunnar Björnsson og synir hans Þeir era í þsssari röð, taidið frá vinstni: Björn, Hjáimar, Gunn- ar, Vaidí'mar oig Jón. R O land fór frá Reykjavík 9.8. til Hull og Antwerpen. Flugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull- faxi er væntanleg'ur frá Ósló kl. 19 í kvöld, og fer kl. 7.55 á morgun til Kaupmannahafn ar. AOA: í Keflavík kl. 7—8 árd, frá New York og Gander til Óslóar óg Stokkhólms. Afmæ!i 70 ára er í dag Jón Tómas- son daglaunamaður, Nesvegi 37 í Reykjavík. Jón er hinn ern- asti og gengur enn til állrar vinnu. Hann er góður og gam- all Alþýðuflokksmaður. Hfpnaefni Kristjana S. Guðmundsdótt- ir, Týsgötu 4 C, og Haukur ís- leffsson loftskeytamaður, Foss vogsbletti 8. Skemmtanir K VIKMYND AHÚS: Nýja Bíó: (sími 1544): — „Frá undirheimum Parísarhorg ar“ (frönsk). Albert Prejean, Annie Varnay. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ferðafélag Templara efnir til hópferða til Vestmannaeyja morgun. Farið verður með Dou- glasflugvélum frá Flugfélagi íslands á morgun kl. 2. Um kvöldið verður efnt til fjölbreyttra skemmtana í Vest- mannaeyjum að tilhlutan férða félagsins, umdæmisstúkunnar nr. 1. og þingstúku Vestmanna eyja. Á sunnudaginn verða eyj- arnar skoðaðar undir leiðsögn kunnugs manns, en um kvöldið flogið aftur til Reykjavíkur. Ferðafélagið hefur útvegað þátttakendum húsnæði og fæði, en nauðsynlegt er að þeir hafi með sér svefnpoka eða teppi. Skrifstofa 17. júní félagsins í Þjóðleikhúsinu (gengið inn frá Lindargötu) er opin daglega frá kl. 1.30—3.30. Þar verður fram- kvæmdastjóri félagsins, Sveinn Ásgeirsson, til viðtals og af- hendir stofnendaskírteini til þeirra, er þess óska. Enn frem ur verða stofnendaskírteini af- hent í öllum bókabúðum bæj- arins. Bólusetning gegn barnaveiki heldur áfram. Er fólk minnt á að láta endurbólusetja börn sín. Pöntunum veitt móttaka á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 10—12 árdegis, nema laug- ardaga í síma 2781. Gúnnar-Björnsson og syoir lans fjórir. ------------------------------------ FIMM VESTUR-ÍSLENZKIR BLAÐAMENN, þsitr Gunr> ar Bjöms'son. og -synár hams fjórir, voxu nýlega heiðraðir af Blaðiamanniaféliagii Minneeota fyrir mdGrið og iheiHad'rjúgt siterf fyrir bkðamiermsfcu í rífcinu. Var þeim, og tveim mönram öðr um, yeitt' heiðurs'skjal, en í tilefni af þessu S’krifiaði Minnea- polis Tribune, a'ð það mætfi kaliia víst, ao þessir feðgar hefðni sku 'i ríki sínu. kynntust hér heima, einn sænskri stúlkiu og loks var einn kvæmtur vestur-ís- lenzkri stúlku fyrir stríð. Heimskringla í Winnipeg skýrir frá heiðri þeim, sem fjölskyMunni hefur verið sýndur og sendir Gunnari og sonum hans hamingjuóskir og þakkir fyrir þann sóma, sem þeir hafi ætíð unnið kyn stofnj sínum. Margir íslentl- ingar hér heima' muniu án efa Gunnar Björnsson gerðist eigandi að Minnesota Mascot um aldamót, og var hann lengi ritstjóri þess. Þar kynnit ust synir ha-ns blaðamennsk- unni og unnu þeir við blaðið með föður sínum jafnframt a því, sem þeir stunduðu nám. Var blaðið í eigu fjölskyld- unnar þar til 1944, og þótti eitt áhrifamesfa blað í byggð- arlagi Minnesota. Á síðari árum hafa synir Gunnars allir orðið meira verða til þess að taka undir Úfbreiðlð Alþýðublaðið! eða minna fi'ægir blaðamenn. Valdimar, Jón og Hjálmar hafa aðallega starfað í heima- högum sínum, en Björn fór s'em stríðsfréttaritari til ís- lands, Svíþjóðar og Finn- lands. Bjorn starfar nii fyrir National Broadcasting Com- pany og útvarpar daglega um fjölmargar stöðvar í Mið- Bandaríkjumum. Hjálmar var hér á íslandi á vegum láns- og leigunefndarinnar á stríðs- árunum, óg hefur hann nú um hríð verið einn af ritstjór- um Minneapolis Tribune. Valdimar var hér á landi á vegum ameríska flotans og er nú sitarfsmaður við St.Paul Dispatch-Pioneer, en er jafn- framt mjög vinsæll útvarps- fyrirlesari við stöðina KSPT. Jón er yngstur, en hann var einnig í þjómustu Banaaríkja stjórnar hér á íslandi. Hann starfar nú fyrir auglýsinga- skrifstofu í Minneapolis. Tveir bræðranna kvæntust íslenzkum stúlkurn, sem þeir orð Heimskringlu. heiitir velzlumafur sendur út um allan bæ. SÍLD & FISKUB Lesið Áíbýðublaðið HEILSUHÆLISSJOÐS NÁTTÚRULÆKNINGA- FÉLAGS ÍSLANDS fást hjá frú Matthildi Björnsdóttur, Laugav. 34 A, og hjá Hirti Hans syni, Bankastræti 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.