Alþýðublaðið - 13.08.1948, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 13.08.1948, Blaðsíða 8
jGérizt ’áskrifendui: AlþýSublatSinu. AlþýSublaðiS írm á hvert | heimilí, ErjíigiS í síms [ 4900 49CS. Börn ög unglingál. Komið og seljið a ALÞÝÐUBLAÐIÐ. Alilir vdlja fcaupa CJtl ALÞÝÐUBLAÐIÐ. Föstudagur 13. ágúst 1948 gar í Londoii 'Skýrsla tekin af skipshöfn Arinb|arnar á Akureyri en Stfgaoda á SKÝRSLUM SKIPSHAFNANNA á véibáíumun Arin- ; birni frá Reykjavík og St’ganda frá Ólafsfirði um hið sorglega slys á Rúsiafíóa á laugardagskvöld, ber ekki að öllu leyti sam- an, og benda því allar iíkur til að skipsliafnirnar verði að mæta fyrir sjóréíti sameiginlega. Sjóprdf voru haldiii vfir skip verjum á Arinbirni á Akureyri á þriðjudaginn og sýslumaður í Húnavatnssýslu, tók skýrslú af skipverjum Stiganda á Skaga strönd á sunnudaginn. ■farið í ívennt, og sökk hann þegar. Skipið lenti einnig. á bakborðshátnum, svo að hann brotnað nokkuð og hvcilfdi honum, en skipið rann áfram nokkurn spöl. Um 1'sdS og árdksstusrámin varð, niáði eiim af stjórn- borðsbátsÉnB' talki á afldksKri Stíg amda, og' ga t hann baMið sér, þar 'tii ibónium- var hjálpað upp á skiipið'. Hkuir mennirnir Ítantui alldr í sjóinn, tólf að tö'lp. Vorru sex imenin í síjórn borðsbátmum og stýrði homnn fiskiski'pstjórinn, Tcmas .Jochu'.n:-;on fr'á Reykj'avíik og stjónnaðá haim ferð beiggja bát anna. En á' 'bafcborðsbátiniuim voru 7 menn og honjum. stýrði Bjaimi ÞorsstaÍBSSon.' stýrimað- uír. Nokíki'r arueon' komJust þeg- ar ó kjöl þess bátarins, sieirh elkiki isgSkfc, en.' ‘suoni'r r.áðu í kork tfrá nótinini og gátu haid- ið sér uppi þar tiii hjálp barst, enda sumir syn'dir. Ekm skip- verja r.áð: í tauig, sem kastað var út frá Stíganda, og vair hann 'dregkm' upp á skipið. Áhöfn Stí'ganida var byrjuð að kaisfa og komEt því ekfei á S'lysistaðmn fyarir en íhúni hafði kastað nóthmi út úr öðorum bátnum. Vaxð alf þeiim örisæk um dálítil töf þar til bátuxáoHi kom tdl bjargar. Náðu þeir 9 mönnum, tveir voru meðvitund arlauisir og tókst .ekki' að lífga þá, en íhináir aMiir vom- ómJeidd ir. Tvei.r nuenn náoust ekki. Þegar siysið1 bar að, voru aðeins tveir mcr.n um borð í Stiganda-, ma'tsrv’eintn.i og annar véistjóri, Þofbergur Árngríms son 23 ára að aidri til heimdl- is í Glerárþorpi. Hafði ihanm stjórn sk'ipsiinls nueð höndum. Skipstjóri oig -stýrimaður voru báðiri í bátjum. Skipstjóri á Arinbimi er SiguirSur EyleifdsoDi' Reykja- vik. Veðiur var bjart og sjór lygn, er slysáð vaxð. Hér fer á eftir lauslegur útdráttur úr framburði beggja skipshafnanna. FRAMBURÐUR SKIP VERJA Á ARINÍBIRNI Skipverjar á Arinbimi upplýstu. samkvæmt fregn frá fréttaritara Alþýðublaðs ins á Akureyri, að bæði skip in hefðu nálgast síldartorf- una samlímis um kl. 20. á laugardagskvöld. Arinbj örn er kom frá austri. nam stað ar um 200 m. frá torfunni, sleppíi báíurn og héldu þeir þegar beint að torfunni. Sam tímis kom Stígandi, sem var nær landi og norðár, með nólabátana á hliðinni og sveigði meðfram torfunní að auistan og stefndi á hlð bát- enna frá Arinbirni. Þegar Stígandi var fáar skipslengd ir frá stefnu nefndra báta, var hægt á ferðinr.i, bátum hans sleppt frá stjórnborðs- hlið. Byrjaði áhöfnin þegar að kasta, en skipið hélt sömu tstefnu. Bátar Arinbjarnar ■nálguðust jafnframt stefnu skipsins. en þeir voru vél- knúnir og bundnir saman á hliðunum. Lenti framstefni skipsins framan til við miðju bátsins, sem var stjórnborðs' megin, og gekk langt inn í hann. Telja skipverjar á Ar- inbirni að hann muni hafa Hinningaraihöfn um ! iMINNINGARATHÖFN ,um Steingrím Matthíasson lækni fór fram í gær bl- 14 í kirkj- unni á Akureyri, ao tilhlutun bæjarstjórnar Akureyrar. Kirkjan var þéttskipuð fóíki. Séra Friðrik Rafnar vígslú- biskup flutti minnnigarræðu en krkjukói'nn söng. Fánar blöfetiu í hálfa stöng lum all- an bæinn og búðum var lok- að milli kl. 13,30 og 15,30. Á eftir var aska hins" látna jarðsett í igrafreit foreldra hans í kirkj ugarðinuin á Ak- ureyri. Hafr. 9 r !n í GÆR var saltsildaraflinn á öllu landinu orðinn um 27 400 itúnnUr, en var á sama tíma í fyrra um 30 000 tunn- ur. Frá því á miðvikudag hef- ur verið saltað í um 1200 tunnur, þar af í rúmar 900 tunnur á Siglufirði. EA'I rú Á eftir mymdinni eru ndklkrir af .íslenzku hlaupuxumum við æ'íinjgar í London og er ólíkt umihveriið ieða hér á Melunum. Neðri myndín er a*f lísilemzkum isundstúlkúm við æfingar í Empire lauginni, en fyirir aíitan eru sunáimienn frá Filippseyjum. ÞAB SLYS VARÐ Á KEFLAVÍKÚRFLUGVELLINUM í fyrrakvöld, að imgslingspiltur, Sigurður Magnússon, að nafni til heimilis að Njálsgöíu 60, Reykjavík síórslasaðisí er hann varð fyrir hreyflsslcrúfu á lítilli kennsluflugvél. Hlaut Sigurð ur mikinn áverka á höfði og anmarri öxlinnl, og mun iiafa höfuðkúpubrotnað. Var hann strax fluítur á sjúkrahús flug- vellarins, og var í gær talið tvísýnt um líf hans, en þó komst hann til ráðs öðru hvoru. Slys þetta bar að með þeim 'hæit'tij að því ier blaðið hefur fregnað, að litla kennslu flugvélin, sem var nýlent á braut nr. 30, var að aka inn á hliðarbraut, í sömu mtmd og fjögurra hreyfla erlend flugvél kom út á aðalbraut- ina á móts við. Þegar stóra vélin var að hita upp hreyfl- ana, kom vindstrokan frá mótornum á litlu vélina þannig, að hún skekktis.t til á brautinni og fór út af henni með framhjólin. Fór flug- maðurinn þá út í dyrnar og á hæjgi-i fierð áfram imeð fram torfunni oig sved'gði' á stjórn- borðia. Bátatr Arinhjiaimar FRAMBURÐUR SKIP- VERJA Á STÍGANDA. Sýsllumaðurinini í Húmavatns sýriu, Guðbriamdur íshiexig, tófc elkýrslu aif sfcxpsihöfnm.ni' 4 Stíg anda á Skagaströmd síðast lið- inn sumnudiaig. Yfirheyrði sýisíu maðuxinn þrjá af sfcipviett-jium, skipstjóra, Jón Guðjónsson, stýrimiann og 1. vélstjóxia, en haarn var véð Etjóxor sfcipskus, Upplýstu þ'eir, að því ex sýslumaður iskýrði blaðinu frá komu þá að á bafcborða frá í 'gær, iað bæði sifcipin Stig- ( Stígaxuda og sbeÆna að torfunni, en maðuránn, senx var við stýrið á Sitiígamdia .litur svo á að þeim sé með öllu ómöigu- íeigt hð fcomast að törfunni framan við iskiipið en muni fara áfram hafcborðsmiegónj. En bát- amix, sem vorm vólfcnúnir breyttu hvorfcl mn istetfnu né hægðu ferð o.g j.eniu. tfyrir sfcip inu' míeð þ&im afleiðiiiilguiuu seia kiunnar <om. aindi' og Arin'bjaT'n' ihielfðu sótt að Bömiu' tsíldarfioxtfuninii:, siem var nckfcum veginni Ihringiög- uig og lá út af Tréfcýlfevík á Ströndum, um fcl. 20 á laugar- dagsfcvöld. Eom Stáigandi fyrx að itorfumini <og sviaigðli með fxam henni á stjóxnborða. Fóru sfcdpverjiar á Stíganda' þegax í báfana og byrjuðu umisvcfa- lauist að kasta, ian sfcipið rann AÐEINS 250—300 tunnur síldar voru saltaðar á Siglu- firði síðastliðinn sólarhring og var það afli tveggja skipa, sem komu hingað í gærmorg- un. Engih síld barst til bræðslu. Þoka var enn yfir austan- verðum Húnaflóa og út með Ströndunum í gærdag, ug gátu bátar ekkert athafnað sig þar, ,en þó voru mörg skip á þeim slóðum. Töluvert margir bátar voru líka við Skaga, en síld var þar mjög lítil. Einstaka bátur fékk þar þó um 1 og 2 háfa. Mátti segja, að síldin sæist ekki í sjónum, eftir því sem síldar- leitin á Sigluíirði skýrði blað inu frá. Við Langanes voru enn nokkrir bátar í gær, en öfluðu ekkert. Ágætt veður var fyrir öllu Norðiurlandi í gær að öðru leyti en því að þoka var yfir veiðisvæðinu vestan til, eins og áður getur. ætlaði að reyna að ýta vél- inni upp á brautina, en bað farþegann að vera kyrran inni. En Siguður mun hafa farið út úr flugvélinni hinum megin og ætlað að ýta fram- an á flugvélina, en varð þá fyrir skrúfublaði vélarinnar, en hreyfillinn var í gangi, og trúlegt, að Sigurður hafi ekki séð hann vegna snúnings hraðans og því ekki varað sig á honum. Kenrusfufiiugvél. þ&ssi hefur um tfiímia haft aðsetur á Kefla- vtifcurfluigveliinum og farið þaðan í foeninElufluig. Þetta kvöld átti Siguirður Magnús- son frí, — ien hann vai’ ný byrjaður að vinna við flugvéla aíigreiðslu á vellinium og fór hann sstutta fluýfea-ð ásamt flugmainninum á foennsi'kifliuig- vélinnli:. Voru þeir þúnh' að vena uppd Ærá þvtí nöfcfcru fyrir klukfcan 9, og fentu latffcur kJufcikian rúmíl'ega 9.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.