Alþýðublaðið - 17.08.1948, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.08.1948, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ þriðjudagur 17. ágúst 1948. © NÝJA Blð 'm | Endurfundir ■ Sýnd kl. 9. * AðalShlutveiik: Harry WelcJimau ■ Terry Randai ■ Don Síannard ÁRÁS INDÍÁNANNA (Canyon Passage) Ævintýrarík og spennandi stórmynd í eðidlegum litum. Aðal'Mirtverk: Dana Andrews Brian Donlevy Susan Hayward Pönnuð börnum fngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. #rHNHa«BBaaaBaiBiasaai«saaaaaBaaaai æ TJARNARBIO 3 3 TRIPOLI-BIð gaman- mynd m-eð dönSkum skýring (EROTIK) Tiukomumikil og vel ledkin ungversik stórmynd. I mynd inni er danskur texti. Að'al- hiutverk: Paul Javor Klari Tolnay FRÉTTAMYND: Setning ól ympíul'dikj anna, 10 km. blaupið o. >f-l. Sýnd M. 5, 7 og 9. artexta, Aðalihlutverk leika: I. Orlava I. Iljinski B BÆJARBIO æ : Hafnarfirði I B « : i ■ITvö ár í siglingum; ■ (Two Years before the • Mast) ■ Spenman'dli am>erísk mynd. S ! Alan Ladd i Brian Donlevy Wjlliam Bendix Barry Fitzgerald ! Sýnd kl. 9. — Síðasta sinn.; ! Bönnuð innan 16 ára. I m k m " ■*" * : K I T T Y • Amerísk stórmynd eftir: : samnefndri skáldsögu. Paulette Goddard ; Ray Milland Patrick Knowles : Sýnd' kl. 7. — Síðasta jsinn. 5 J Sími 9184. I r Isíendingarnir báru úr býíum álit- legan fjölda verðlauna í Osló Óskar Jónssoo settl oýtt Sslaodsmet I 800 metra hlaopi á I s54,Ö. -------4-------- ÓSKAR JÓNSSON sigraði í 800 metra hlaupi og setti nýtt íslenzkt met í Osló síðast liðinn föstudag- Hljóp hann á 1:54,0, en fyrra met sitt setti hann á ólympíuleikjunum og var það 1:55,4. Kom hann mönnum á óvart á Bislet, rétt >eins og hann gerði þar í fyrra, er hann siigraði í 1500 metra hlaupinu og setti íslandsmetið á þeirri vegarlengd. Annars hafa íslendingar staðið sig sérlega vel á mótinu í Osló, og segir eitt dagblaðanna þar á laugardag, er það hefur skýrt frá þVí, að útlendingar hafi unnið flestar grein ar mótsins, að „sérstaklega hafi íslendingar borið úr být- um álitlegan fjölda verðlauna“. SKÁKMÓTTNU mikla í Saitsjöbaden í Svíþjóð er haldið stöðugt áfram og eru 17 umferðir þegar búnar. —- S>taðan og stigatalan er sem hér segir: 1. Sazbo 12 2. Bronstein IIV2 3. Boleslavsky 11 4. Kotov IOV2 5. Lillienthal 10 6. Flohr 9Vz 7. Trifunovic 9 Vá Með 9 .stig eru þessir: Bondarevsky, Najdorf og Stahlberg- Þessir hafa 8 V2 stig: Böök, Gligaric og Pirc, og loks hefur Yanovsky 8, en Ragosin og Tartakower hálfu minna. Aðeins tvær umferðir eru nú eftir. Norðmaðurinn Roll hafði for ustuna mest allt 800 m. hlaupið og var Lilleseth hér á eftir hon um. En á síðustu beygjunni sótti Óskar skyndilega fram og varð fyrstur í mark. „Þar fóru gullverðlaunin og íslenzka met ið“ sagði eitt Óslóarblaðið. Örn Clausen vann grinda- lilaupið, Norðmaðurinn Leií Uggen fékk gott viðbragð, en Örn reyndist sterkari og var vel á undan honum í mark. Hér fara á eftir helztu úrslit móts- ins: 200 m. Mairp: 1. Haukur Clausen, ísl. 22,0 2. Peter Bloch, Noregi 22,4 3. Svend Fallesen, Danm. 22,6 110 m. grindahiaup: lö Örn Clausen, 15,3 2. Leif Uggen, Noregi 15,7 3. A. Thormodsæter, Noregi 16,5 800 m. hlaup: 1. Óskar Jonsson 1:54,0 2. Sigurd Roll, Noregi 1:54,9 3. J. H-Larsen, Nor. 1:55,5 Hástökk: 1 Björn Paulsson, Noregi 1,93 Óskar Jónsson. 2. Anton Bolinder, Svíþjóð 1,93 3. Birger Leirud, Noregi 1,93 .Kúiuvarp: 1. Sigfús Sigurðsson 14,48 2. Örn Clausen 12,74 3. Rolf Iioel, Noregi 11,10 Verzlunarjöfnuðurinn hagstæður um 10,5 millj. kr. í júlí VERZLUNARJ ÖFNUÐUR- INN i júlímámaiði 'var hagstæS- j ur iHii' 10,5 milljómr króna, en þess' ber þó að geta að iamjfkitt 'síkip í mármðin'um, sem voru Heklia og S'kúli Magnússon, >eru >eik!ká meðtaiin í inmfl'Utoinigín- um, ien d'ninflutm'Rigur skipa >er aðieins reiknaðúr meið ársfjórð ungsiega. InnÆluttar vönur í mánuðiu- um námu samtals 28,6 miilljón króna, >en útfluitniingurkiin vax 39.1 miHjón. Frá ánamótum hiefur imin- ifiutoingurinn numið siamtáis 237.1 milljón 'króna, m útflutn ingurinn 237,9 miilljónum, svo að nú er verzlunarjö'fnaiðurinn hagstæður það sem iaf >er ár!kuu isem namui’ 0,8 milijónum kr. Nýjar vegalagninga- vélar kynntar hér VEGAGERÐ í Bandarikj- unum fer nú að mifclu leyti fraim með stórvkkum vélum, sagði 'amieríslkur verzluniarmað ur, Jóhni Monfonbe, sem hér var nýl'egia á ’ferð, í viðtali við biöðni. iHann er umboðsmaöur fyrir verksmdðjur, sem foam- le'iða siíkar válar, og er hann á fknim mániaða ferð um Ev- rópu1 til að (kynna þær. Hitti hann hér að máli vetgamála- stjóra, verfcfræðmga bæjarins og fieiri, isem hafa með vega- ag gatnagerð að gera. Mo'niforte, sem sjáílfur er sipánskur eð >ættum og flúði land, þegar Franco tók við vcddum, slkýrði frá ’þvd, að hin ar stórvirku vélar >gætu lagt 100 m. vegarspotta á kluikíku- stund, steinsteyptan. Vinnur ekt vélaaamstæða allt verkið, dredfk steypunni og sléttar hana. Moniforte taldi, að Iáleind ingar mundu síanda ve(l >að vígi til að steypa þjóðveigi s'ín'á, -ef þek kæmu sér upp sements- verksmáðju, eins og mlkið er tailiað um hér. Taldi hann, að ste'insteyptiir vegir mundu spara allan flutndhgskoatniað mLlli staðai í lanldinu og draga mgög úr viðhaildsikostniaði, bæði á vegunuim og farartækjum. Au'k þess táldi hann, iað víélar munidu spara mjög ikoistnað við mjánnialhaOd vegagerðiarkmar. Jaeger Miadhine Company, sem Monfarte er umboðsmað- »ur í'-r'ir, framleiddi fyrstu veigapúsekugiavél'in'a 1917, og fyrsíti ste'ypuidreifairinn kom frá :sam>a •'firm-a 1931. Haifa vél- ar þessar síðan igert þúsundk km.. af veigum oig flugvalia- brautum. 98 HAFNAR- 83 3 FJARÐARBlð 3 : S' j Sornir refsinom- f í • arannar. ■ a o a ■ B W ■ « ; Hin fræga sögulega stór- ■ ■ ■ a ■ a « ■ mjmid með: ; ■ a ■ Tyrone Power og a « • Gene Tierny. ■ ■ > Sýnd kl. 7 og 9. ; Síðaista ston. ; a «a ; Sími 9249. ■ ■ ■ a ■ ■ titina«iaa*aia.a«in<iaMiiBiaML>i Komlnn heim Björn Gunnlaugsson læknir. Kminn heim ÞÓRÐUR ÞÓRÐARSON ladknir. Auglýsið í Alþýðublaðinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.