Alþýðublaðið - 17.08.1948, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 17.08.1948, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÖ Þriðjudagur 17. ágúst 1948. 4gnes von Krusensfjerna: Sfúfka, se segir sex. SUMARLEYFI. Veð fórum soleiðes að þeir stúlkur og mér langar að skreva þér og seija frá að veð fórum í alveg himmnest söm- arfrí í jeppa mið tveimur úng- um mönnum sem veð þegtum ekkert og nu erum veð báðar trúlovaðar veð þá og þeyr við okur. Veð fórum svleiðes að þeir augrístu tvö sædi laus í jeppa í sömarfrí norður í land og veð svöröðum og anar þeyrra kom og spurði hvurt veð værum ekki giftar eða trúlovaðar eða hinseiginn og veð sögðum auð- vedað neij veð öllu og þá sagði hann jesolræd og þeir ætlöðu að starta á stað næsta dag og veð irðum að vera tel þigar þeir kæjmu og þeir ætluðu mið tvekjamanatjald og svefnpoka og soleiðis og so fór hann ok okur þóti liann agalega smart og jibbí og so lángaði okur mest að sjá hinn og Tóda kom firir barninu og so fórum veð að tilbúa okur, og so svávum ekkert um nódina og tuluðum um alt því okur hlakaði voða- liga til og so vöknuðum veð ekki fir en ovseint um morg- unin og so vorum veð alve að deia úr spenningi. Og so komu þeir og baulöðu og veð stukkum úd og hinn var alveg jabnsædur og hinn og hann stírði núna og Tóda var í brúnum skýðabugsum og ég í rauðum og ég havði gídarin með mjer því ég kann að singa agalega marga slagara en Tóda singjur ekki og so vyldi hún ekki að ég færi með gídarin av því ég kann að singa en hún ekki og ég fór mið hann samt og hún sagði að ég væri ekki kammó. Og so sittumst við attrí því þeir stírðu báðir og so keirð um við inn firir kvalfjörin og það er agalega vondur vigur en þeir keirðu eins og einglar og veð vorum ekkert hrædar þó veð veinöðum og so skoðöðum við Hvalin og þeir voru so blóðugj- ir og sóðaleigjir og adlir í stikkjum og Tóda ældi því hún havdi édið Hvali firir mörgum dugum. Og so hjeldum veð áfram og stoppöðum oft og þigar við tjöldöðum um kvöldið voru þeir báðir búner að kissa okur oft áður og um kvöldið sung ég slagar og spelaði á gídarin en það vyldi Tóda ekki því hún vyldi bara fara að hátta og þóttist verða slæm í hövðenu og svo fórum veð bara í pok- ana og so léd hún sona altav og þótist altav verða slæm í hövðenu og vyldi fara í pok- an þigar mjer lángaði að singa en það gerði ekkert tel því minn var skodin í mjer samt. Og so er eiginliga ekkert meira av ferðini að seiga ég meina sko ekkert soleiðis og so fórum við norður og það sprakk stundum en þeir voru með varadekk og alt soleðis því þeir hövðu bæði hamsdrað og keift á svörtum svo það gerði ekkert tel og veð fórum adla leið noður og austú'r og nú er- um við öll trúlovuð hvort öðru og Tóda er alvig í agalegum vandræðum því hann veir ekk- ert að hún barn með kana og hann var stræbulaus. Þeta var alvig himmnest söm arfrí og þú mátt sidja þetta alt í blaðið ef þú vylt. Astoría Raleigh. Lesið Alþýðublaðið! svo, að þaú urðu að liggja kyrr langa stund, með segl- in slök, þakklát hverjum and vara, sem andaði á seglin, svo að þáturinn mjakaðist örlítið áfram. Þá var ekki skemmtilegit lengur, fannst Vívi. Hún reyndi með gam- anyrðum og augnaskotum að draga athyglina að sér. Um morguninn, þegar þau lögðu af stað, höfðu, þeir enn þá haft vakandi auga fyrir henni þar sem hún lá í ynd- islegri stellingu á þilfarinu, en nú ræddu þeir um stefn- una og susSuðu á hana. Þá móðgaðist hún og dró sig fýld í hlé, og hugði á hefndir. Loksins lögðust þau að við hafnsögumannsstöð yzt í skerjagarðinum, en á sumrin var þa,r þaðströnd. Þarna var veitingahús, og Vívi til mik- illar ánægju átti að vera ball þar um kvöldið. Hún klæddi sig í flýti í hvítan kjól, sem hún hafði haft hugsun á að taka með sér, og settist síðan í sóffa og beið eftir þeim fé- lögunum, meðan þeir voru að hressa svolítið upp á útlit- ið. Þegar þeir komu í land leit hún gagnrýnisaugum á þá og komst að þeirri niður- stöðu, að þrátt fyrir það, að þeir væru í jökkum og með flibba um hálsinn, þá væru þeir hálf subbulegir. Þeir vögguðu líka dálítið í göngu- lagi, ens og þeir fyndu enn þá þilfarið undir fótum. En þegar þau voru öll sezt við kvöldverðarborð í stórum sal, þar sem sólbrennt æsku- fólk var að dansa, fór að lifna yfir Vívi. Hún lét þá bjóða sér upp og dansa við sig, hvern af öðrum. Undan- tekningarlaust fannst henni þer dansa illa. Þá fór Vívi að renna augum sínum út um herbergið. Hún vildi gjarnan vinna nýja sigra- Brátt kom lí'ka ungur maður, sem þekkti Ennert og spurði, svort hann mætti dansa við dömuna þeirra. — Gerið svo vel, svaraði Ennert. Svo sátu þeir við borðið og horfðu á Vívi dansa. — Það er að minnsta kosti iglans yfir htnni Vívi, sögðu þeir hver við annan, og var ekki laust við, að þeir fyndu til eignarréttarins. En þegar Vívi fór að dansa hvað eftir annað við þennan unga mann, fóru þeir að tauta smá blótsyrði og líta hver á annan hálf illilegu augnaráði. Hvað átti þetta nú að þýða? Þeir höfðu komið hingað með stúlkuna, og svo gerði hún sér lítið fyrir og fór að skemmta sér með öðr- um! Það var ekki rétt. Ó, veslings mennirnir, sem nýlega höfðu hrópað skipun arorð á þi]farinu, hvað þeir vöru nú orðnir uppgjafarleg- ir og vesælir. Eftir hvern dans kom Vívi með glampa í augum að borð- inu til þeirra o glót þá bjóða sér upp á vín, þó að hún vissi hve aumur sameiginlegur fjárhagur þeirra var, og var að hressa svolítið upp á þá með gamanyrðum. En þeir gátu ekki bundið hana við borðið. Eins og segl- bátur með þanin ségí, eins og snotra „Galeiðan“ þeirra reif hún sig alltaf lausa og vaggaði af stað á öldum dans- laganna. — Hún rífur sig lausa, sögðu þeir þá, eins og þeir voru vanir að segja um segl- bátinn, þegar þeir voru hræddir um að þeir hefðu ekki bundið hann nægilega fast. Þeir fylgdu henni að húsi, sem var nokkurs konar út- bygging við gistihúsið. Þar hafði hún fengið herbergi yf ir nóttina. Þegar hún stóð við dyrnar hjá sér og sá þá þramma þar fram og aftur á tröppunum, greip hana skyndilega með- aumkun með þeim. — Þetta færð þú — og þú — og þú! sagði hún og kyssti þá alla á kinnina- Kossar hennar voru léttir eins og fiðrildisvængir hefðu snortið þá. En þegar Ennert steig eitt skref áfram og ætl- aði að grípa hana í fang sér, skauzt hún inn fyrir og skellti hurðinni og skellihló. Þá gengu þeir hljóðlátir aftur út í seglbátinn, en yfir þeim hvelfdist stjörnubjart- ur himinn. V. —' Búðu nú til reiglulega góðan miðdegismat í dag, sagði Vívi við Gústaf og stakk höfðinu inn um eldhús dyrnar. — Það kemair gestur í matinn. ■— Ó, boy! svaraði Gústaf glaðlega. En þegar ljósi koll ■urinn var horfinn kipptist hann við. — Gestur í mat- inn! Hver gát það verið? —- Þeir voru ekki vanir að fá gesti. Hann hljóp niður í garðinn. Hinir lágu á grasflötinni, dasaðir af hita. -— Hver er það, sem kem- ur hingað í mat? spurði Gúsitaf. Ennert leit syfjulega upp. — Vívi hefur víst boðið annarri stúlku, sagði hann. — Hvaða stúlku? spurði Gústaf. —- Kannski annarri jafn- Þeir, sem þurfa að auglýsa í sunnudagsblaði Alþýðublaðsins, eru vin- samlega beðnir að skila handriti að auglýs’ ingunum fyrir kl, 7 á föstudagskvöld í af- greiðslu blaðsins. — Símar 4900 og 4906. STÚLKAN: Ég skil þig ekld. Þú segir mér og pabba, að þú sért í barátitu gegn þorpurunum hérna, og nú — settu ekki upp þennan sakleysissvip — nú blandarðu þér í brall með þeim. ÖRN: Pabbi þinn trúir mér, — þú skalt reyna að gera það líka- — STÚLKAN: Jæja, — ég reyni MYNDASAGA ALÞÝÐUBLAÐSINS: s- ÖRN ELDING

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.