Alþýðublaðið - 17.08.1948, Síða 3

Alþýðublaðið - 17.08.1948, Síða 3
f>riðjuc[agur 17. ágúst 1348. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 I ÞMÐJUDAGUR, 17. ágúst. Fædtlur Jón Árnason, bókav. 1819. Fæddur André Cour- ínount, 1890. Alþýðublaðið birt ir auglýsingar, fyrir 20 árum, þar sem verð á ýmsum varningi er sem hér segir: Reýktur rauð magi, kr. 0,60, bandið; rjóma- bússmjör kr. 4.20 kg.; sauðatólg kr. 2,20 kg.; mysúostur kr. 1,30 kg.; efni í morgunkjól kr. 3,95 í kjólinn; efni í sængurver kr. 5,75 í verið; stór handklæði á kr. 0,90; kvenbuxur kr. 1,85, kvenbolir kr. 1.45; vinnuskyrt ur kr. 4.85. Vindlar kr. 8,75 fyr ir 50 stk. Sólarupprás var kl. 5.25, sól- arlag verður kl. 21.37. Árdegis háflæður var kl. 5, sígdegishá- flæður verður kl. 17.20. Sól er hæst á lofti kl. 13.31. Næturvarzla: Reykjavíkur- apótek, sími 1760. ííæturakstur: Hreyfill, sími 6633. Veðrið í gær Klukkan 15 í gær var breyti leg átt og hægviðri um allt ■land og léttskýjað. Hiti var víð ast 11—17 stig á Norðurlandi, en 12—-14 stig sunnanlands. Heitast var á Nautabúi í Skaga • firði, 17 stig, en kaldast var í Grímsey, 8 stig. í Reykjavík var 15 stiga hiti. FSugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull- faxi er vænanlegur frá Prest- vík kl. 14.30. LOFTLEIÐIR: Geysir fór kl. 8 til Kaupmannahafnar og Hekla fór kl. 8 til Prestvíkur og London. A.O.A: í Keflavík kl. 8—9 í fyrramálið frá New York, Boston og Gander til Kaup- mannahafnar og Stokkhólms. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 7,30, frá Akranesi kl. 9, frá Reykjavík kl. 13, frá Borgar nesi kl. 18, frá Akranesi kl. 20. Hvassafell er í Vestmanna- eyjum, Varg er á Reyðarfirði, Vigör er leið frá Kaupmanna- höfn til Fáskrúðsfjarðar. Brúarfoss er í Leith. Fjall- foss kom til Reykjavíkur 15.8. frá Hull. Goðafoss er í Reykja- vík. Lagarfoss er á Akureyri. Reýkjafoss kom til Kaup- mannahafnar í gær 15.8. Sel- foss er í Reykjavík, fer annað kvöld vestur og norður. Trölla foss kom til New York 14.8. Horsa er í Leith. Sutherland kom til Hull 14.8. frá Reykja- vík. Hekla er á Austfjörðum á suð urleið. Esja fer frá Reykjavík kl. 22.00 í kvöld til Glasgow. Súðin er í Reykjavík. Herðu- breið fór frá Reykjavík í gær- kvöldr til Vestamannaeyja. Skjaldbreið er á Skagafirði á leið til Akureyrar. Þyrill er á leið frá Reykjavík til Norður- landsins með olíufarm. Blöð og tfciarít Náttúrufræðingurinn er ný- kominn út og flytur meðal ann ars þetta efni: fslenzkir vatna- þörungar, eftir Sigurð Péturs- son; Þættir af Heklugosinu, eft ir Guðmuna Kjartansson; Jurtir í Stútnesi, eftir Áskel og Doris &arna eru ckki éhyggjurnar! Löve; Nokkrir nytjamálmar, eft ir Jón E. Vestdal; Tveir nýir fundarstaðir lífrænna leifa, eft ir Trausta Einarsson; Grjóna- steinbrjótur á Heiðarfjalli, eft- ir Áskel og Dorís Löve; Stein- boginn á Brúará, eftir Guðmund Kjartansson o. fl. Læknablaðið er nýkomið út og flytur meðal annars þetta efni: Handlæknisaðgerðir viS uleus duodeni, eftir P. H. Thor laksson; Úr erlendum lækna- ritum o. fl. Brúökaup Þorbjörg Valdimarsdóttir og Einar Baldvinsson, bílstjóri. Heimili þeirra verður að Berg- staðastræti 40. Hjönaefni Edda Eiríksdóttir, Laugateig 20 og Finn Danielsen, Arendal, Noregi. Söfn og sýningar Náttúrugripasafnið: Opið kl. 13.30 — 15.00. Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13.00—15.00. Skemmtanir KVIKMYND AHÚS: Nýja Bíó (sími 1544); •— „Endurfundir" (ensk). Terry Randal, Harry Welchman, Don Stannard. Sýnd kl. 9. „Árás Indíánanna“. Dana Andrevs, Brian Donlevy, Susan Hay- ward. Sýnd kl. 5 og 7. Austurbæjarbíó (sími 1384); „Ásti'eitni“. Paul Javor, Klari Tolnay. Sýnd kl. 7 og 9. Frétta- mynd: „Setning ólympíuleikj- anna. Tripolibíó (sími 1182): •— „Volga, Volga“ (rússnesk). I. Orlava, -I. Iljinski. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): „Tvö ár í siglingum“ (amerísk). Alan Ladd, Brian Donlevy, William Bendix, Barry Fitzgerald. Sýnd kl. 9. „Kitty“ (amerísk). Sýnd kl. 7. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): „Sonur refsinornarinnar“ (ame rísk). Tyrone Power, Gené Tierny. Sýnd kl. 7 og 9. S AMKOMUHÚS: Hótel Borg: Danshljómsveit frá kl. 9—11,30 síðd. SKEMMTISTAÐIR: Hellisgerði, Hafnarfirði: Op- ið kl. 1—6 síðd. Tivoli: Opið kl. 8—11,30 Otvarplð 19.30 Tónleikar: Sígaunalög (plötur). 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar: Píanólög eftir Schumann (plötur). 20.35 Erindi: Flokkar og stjórn mál á Frakklandi (Bald- ur Biarnason magister). 21.00 Tónleikar: Svíta nr. 1 í C-dúr eftir Bach (plöt- ur). 21.25 Upplestur: „Jón Gerreks- son“, kafli úr skáldsögu eftir Jón Björnsson( Vil- hjálmur S. Vilhjálmsson ritstjóri les). 21.50 Kirkjutónlist (plötur). 22.05 Vinsæl lög (plötur). Or öilum áttum Skrifstófa 17. júní félagsins í þjóðleikhúsinu (gengið inn frá Lindargötu) er opin daglega frá kl. 1.30—3.30. Þar verður fram kvæmdastjóri félagsins, Sveinn Asgeirsson, til viðtals og af- hendir stofnendaskírteini til þeirra, er þess óska. Enn frem ur verða stofnendaskírteini af- hent í öllum bókabúðum bæj- arins. Bólusetning gegn barnaveiki heldur áfram. Er fólk minnt á að láta endurbólusétja börn sín. Pöntunum veitt móttaka á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 10—12 árdegis, nema laug- ardaga í síma 2781. 13607 farþegar með vélum Loft- leiða s.l. ár Á SÍÐASTA ÁRI fluttu flug véJar Loftleiða h.f. 13 607 far- þega, en félagið á nú 11 flug- vélar, þar af tvær Skymaster- vélar, eina Douglasvél, fjóra Grummanbáta, tvær Stinson- vélar, eina Ansonvél og eina Norsemanvél. Um síðustu áramót störfuðu 54 mannfei á vegum félagsfiiis, en eru nú orðnir 73. Fjórir af flugmönnum félagsims eru bún ir iað fá fcapteinsréttindi til miIMandaflugs, en þefir femgu þjálfuni í m i 11 ila n d af! ug i undir handteiðsu kapteins Byron Moore, er istarfaði i þjónustu félagsinis nærfellt efitt ár. Aufc fhinnia 13 607 farþega er fluigvéifar Loftleiðá fluittu á ár- inu, fíúttu þær 97 547 kig. af farþegafarangri og 26 598 fcg. af pósti. Fliognir voru samtals 672 720 •kílómetrar í 1691 fierð, en fluigstunidir voru 2742. I áikýrslu stjórnarinnar á að- alfundi féiagsi'ns, siem baldinn var í igær, segir enn fnemur, að á fyrsita starfsáriinu hafi fiugvélar Loftleiða aðeins flutt 286 farþega, en þá voru beidur ekfci nema 10 farþegasæti í vél- um félagsins, rnú eru þau 160. Skýrsiu stjómarinnar verður vær.taniega ge.tið nánar dðar. Myndin sýnir dönsku sundstúifcurnar, þegar þær komu "neim til Kaupmannahafnar af Olympíuleikjunutn og fóm fyiktu liði frá j árnbrautarstöðinni til ráð'hússins, þar sem þeim var fagnað ásamt öðrium dönsfcum Ólympíuförum. FYRIR NOKKRU laigði ég leið mína til Arngerðareyrar við ísafjarðardjúp, og þurfti ég að dvelja þar næturlangt. í þetta sinn vaAég svo fyr- irhyggjusamur að tryggja mér gistingu með þriggja sólarhrnga fyrirvara. Ég hugði því gott til hvíld- ar eftir tíu klukkustunda aksifcúr úr Reykjavík, er því var játað á gististaðnum, að ég ætti þar vísan náttstað samkvæmt beiðni þar um með áður umgetnum fyrir- vara. Þegar ég spurðist fyrir um svefnstað, var mér vísað upp á loft, inn í skuggsælt ’her- bergi, er í voru fjórir tré- bálkar. Stúlka sú, er vísaði mér til herbergis, benti mér á einn trébálkinn sem svefnsitað. Fór ég nú að athuga frekar vistarveru þessa. er ætluð er langþreyttum ferðamönnum, eins og t. d. farþegum Vest- fjarðarútunnar, en ferðin tek- ur þá frá kl. 7 að morgni til kl. 9 að kvöldi. Var einn farþegi rútunnar þegar lagstur fyrir á trébálk í herberginu og kvartaði sár- an. Við athugun kom í liós, að sú umkvörtun hafði við full rök að styðjast, því að ein- trjáningar þeir. sem gestum er æitlað að sofa á þarna, eru verri til slíkra hluta heldur en þótt legið væri á nöktu •gólfinu- Herbergð sjálft var ömrar- legt sem fangelsi og trébálk arnir min,ntu á ýmsar frá- sagnir urn fangabúðir í síð- ustu styrjöld. Loftræsting var afar léleg, einungis gegn- um brotna rúðu á annani gluggakyitru- herbergisins. Gegnum þetta herbergi þurftu næturgestir næsta herbergis að fara. Þannig vaa þessu emnig háttað um ann- að herbergi, sem í voru tré- bálkar eins og þarna. Er ég hafð gengið úr skugga um, að lítil hvíld yrði að dvöl á írébálk nætur- langt, fór ég á ný á fund stúlknanna tveggja, er með gistihúsið, hafa að gera fyrir hönd þeirra, er það reka, og tjáði þeim, að ég teldi ekki hægt að bjóða fólki upp á að- búð slíka sem þessa. Sítúlkurnar, er voru Iiinar prúðustu og ég fann, að er að því mikíl raun að þurfa að bjóða gestum upp á þá fanga- vist, er þarna um ræðir, tjáðu mér, að annað væri ekki til, og afsökuðu þær húsbændur sína með því, að ekkert feng- ist nú til gistihúsareksturs. Eftir nokkrar viðræður sögðu þær mér, að til væri, jú, strigabeddi. en hann væri inni í.herbergi hjá stúlku. Ég lét í Ijósi áhuga mirm fyrir beddanum og kvað hann mundu mýkri vera en irébálkinn. Og er þær höfðu sannfærzt um. að beöda- skömmin vær færanleg, svo að á henni mætti sofa annárs staðar en hjá stúlkunni, er hann var í herberg hjá, fannst mér hækka hagur minn. En þegar ég svo (Frh. á 7. síðu.>.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.