Alþýðublaðið - 18.09.1948, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.09.1948, Blaðsíða 1
Honum var gerð fyrirsát og vél- byssuskothríð hafin á bíl hans. — --------------»— ■ ■ lafiS aS morðingjamir hafi verið úr hinum iilræmda Siemflokki Gyðinga. TÍU RÍKI. bar á m'eðal íslancl, hafa nú undirritað samning um greiðslur til íslands fyrir flugþjónustu á Norður-Atlantshafi. Samkvæmt þeim samningi fær Island 7,5 miíljónir króna fyrir veitta flugþjónustu síðan á 'miðju ári 1946 til 1. janúnar 1949. Eiftir það er gert ráð fyrir að flugþjónustan kosti 650 þúsund doll- ara, þ. e. um 4,2 milljónir króna á ári, cg fær ísl'and þá upphæð greidda, að frádregnum 17,5%, sem reikn- j ast framlag þess. Verða árlegar greiðslur til íslands fyrir flugþjónustuna frá næstu áramótum því um 3,5 tnilljónir króna. SÁ ATBURÐUK gerðist í. París í gær, að eldur komst | að kvikmynd um störf j slökkviliðs- borgarinnar og brann hún tii agna áður en slökkviliðið ltom á vettvang- Franska stjórnin hafði lát ið taka kvikmynd þsssa til heiðurs slökkviliðinu í París fyrir stöirf þess,, og var verið 'að frumsýna kvikmyndina, þegar kviknaði í henni. Thorva I dsenssaf n IQOáragamalt. KHÖFN í gær. SAFN Bertels Thorvald- sens á 100 ára afmæli í dag. Verður afmælið haldið hátíð legt með samkomu í safninu, og um kvöldið verða haldnir þar hljómleikar. Þá hefur komið út minningarrit, sem Sigurd Schultz hefur tekið saman. U tanríkismálaráðuneytið gaf út um þetta í gær svo- fellda tilkynningu: „Svo sem áður hefur verið skýrt frá í blöðum og útvarpi hefur um langt skeið verið að því unnið, að ísland fengi greiddan kostnað v,ið þjón- ustu sína í þágu fiugmála á Norður-Atlantshafi og hefur formaður flugráðs, Agnar Kofoed-Hansen,, nú undirrit- að samning um mál þetta fyrir íslands hönd í Montre- al. Hinn 26. júní s. 1. sam- þykktj Alþjóðaflugmálastofn unln að samningur yrði gerð ur um mál þetta milli þeirra ríkjia, sem hlut eiga að máli. Samkvæmt samningi þess mn fær ísland greiddar 7,5 milljónir króna fyrir flug- þjónustu veitta á tímahilinu frá miðju ári 1946 til 1. janúar 1949. Þar af greiða Bandarikj amenn 61,7 %, Bretar 11,1%, Belgir 1,2%, Kanadamenn 9,3%, Danir 1,85%, Frakkar 4,6%, Hol lendingar 5,6%, Norð- menn 1,85% og Svíar 2,8%. Frá ársbyrjmi 1949 er gert ráð fyrir að flugþjón- ustan muni kostar sem svarar 650.000 dollara á HJULER. Nýr kosningaósigur kommúnista: lipiiti fulífruánusn í Núrara- félagi Reykjavíkur í gær -----------------.. Margra ára fulltrúi þeirra þar kolféll bæði við kiör aðalfulltúa og varamanns! -------------------♦------- MÚRARAFÉLAG REYKJAVÍKUR, sem síðan 1942 hef- ur ávallt sent kommúnista á Alþýðusambandsþing, kaus í gær fulltrúaefni lýðræðissinna, Ólaf Pálsson, mælingafulltrúa, með miklum atkvæðamun. Fékk hann 48 atkvæði, en fulltrúaefni kommúnista, Guðbrandur Guðjónsson, sem var fulltrúi fé- lagsins á síðustu Alþýðusambandsþingum og var mn skeið gjaldkeri Alþýðusambandsins, féldk ekki nema 23 atkvæði og kolféll einnig við kosningu varamanns. ........♦........- FOLKE BERNADOTTE, forseti sænska rauða bros'sins og sáttasemjari bandalags hinna sameinuðu þjóða í Palestínu, var myrtur á götu í Gyðingahverfi í Jerúsalem í gær ásamt frönskum liðsforingja, sem var í fylgd með honum. Talið var í gærkvöldi, að morð ingjar þeirra hefðu verið úr Stemóaldarflokki Gyð- inga, en þeir höfðu gert Bernadott'e og fylgdarmanni hans íyrirsát og hófu véibyssuskothríð að þeim í bif- reið þeirra. Bernadctte og hinn franski liðsforingi lét- ust samstundis og árásin var gerð, en morðingjar þéirra komust undan. Bernadotte var nýkominn frá Damaskus til Jerúsalem, þegar á hann var ráðizt, en Folke Bernadotte í Damaslcus hafði hann átt tal við nokkra af leiðtógum Araba. Þegar bifreiðin, sem Bernadotte og hinn franski liðsforingi voru í, ók inn í Jerúsalem, var ráðizt á hana, en bifreiðin komst undan án þess. að þá félaga sakaði. Þeg ar inn í Gyðingahverfi borg arinnar kom, höfðu fjórir menn gert bif'reiðinni fyrir- sát og hófu árás á hana. Komst einn árásarmannanna fast að hifreið þeirra félaga og hóf vélbyssuskothríð á þá. Særði hann þá báða skot sárum, og létust þeir sam- stundis. Folke Bernadotte greifi var 53 ára gamall, fæddur árið 1895. Hann var bróður sonur Gústafs Svíakonungs, sonur Óskars prins. Hann gat sér mikinn orðstír fyrir starf sitt í þá"u rauða kross ins, einkum á stríðsárunum, og kom mjög við sögu upp- gjafar Þjóðverja í ófriðarlok, þegar hann hafði milligöngu um að 'flytja Vesturveldun- um fyrsta uppgjafartilboð Þjóðverja. Hann var kjörinn sáttasemjari bandalags hinna sameinuðu þjóða í Palestínu í maímánuði síðast liðmum og þótti sýna mikla röggsemi og lipurð í því vandasama starfi. Hafði hann undirbúið sáttatillögu, sem leggja átti fyrir allsherjairþinigið þegar það kemur saman eftir nokkra daga, og var Berna- dotte vorigóður um, að hún legði grundvöll að friði með Gyðingum og Aröbum í Pale stínu. Öryggisráð bandalags hinna sameinuðu þjóða var kvatt samán til aukafundar í gær strax og fréttin um morð ið á Bernadotte greifa varð heyrin kunn, og verður fund urinn haldinn síðdegis í dag. Framhald á 8. síðu. Fulltrúakjör til Alþýðusam- bandsþings fór einnig fram í gær í Félagi bifvélavirkja í Reykjaví'k, en þar hefur full- trúaefni kiommúniBta jafnan verið sjáiiifikjörið) hin isíðári ár. Kommúnistar héldu og að þessu sinni fulltrúanum, fékk hann 21 atfcvæði, en fulltrúa- efni lýðræðissinna 7. KÆRA KOSNINGUNA AÐ SELFOSSI. Þjóðviljinn sfcýrði frá því í gær, að kommúnistar hefðu nú eftir dúk og disk, kært fulltrúakjörið til Alþýðusam- bandBþings í Verkalýðsfélag- inu Þór að Selfossi, en þar féll, sem kunnugt er, hinn kommúnistíski foimaður fé- lagsins, Björgvin Þorsteins- son. Þykjast kommúnistar nú hatfa orðið þess áskynja, „að utanfélagsmaðm- hafi leynst á fundinum og tefcið þátt í fcosn Framhald á 8. síðu. ári, og mun þeim kostnaði skipt þannig, að Island greiði 17,5%, Bandaríkin 48,7%, Belgía 1,8%, Bret- land 9,9%, Kanada 7,1%, Danmörk 1,7%, Frakkland 4,1%, Holland 4,9%, Nor- egur 1,7% og Svíþjóð 2,6%. Sú bjóð, sem mest greiðir til flugþjónustunnar eru Bandaríkin og hafa þau stutt vel og drengilega að farsælli úrlausn þessa máls“. Uppgjöf Hyderabads fyrir innrás- arhernum frá Hindústan? FRÉTT FRÁ NEW DEHLI í gær skýrði frá því, að niz- aminn af Hyderabad hefði fyrirskipað hersveitum sínum að leggja niður vopn, og var búizt við í gærkveldi, að her Hind- ústan myndi Ijúka hemámi landsins í dag. Jafntframt var sagt frá því, að stjórnin í Hyderabad hefði beðizt lausnar og nizaminn tek' ið lausnarbeiðni hennar til greina. Mun liann sfcipa sér- (Frh. á 8. síðu.X

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.