Alþýðublaðið - 18.09.1948, Side 7

Alþýðublaðið - 18.09.1948, Side 7
Laugardagur 18. sept. 1948. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 VALUR! Hatídjknattleiksflokkur kvenna: Æfing í íþróttaliú'sinu ■ viS Hálogaland í kvölid kl. 7,30. Mætið slundvislega. Þjálfari. ÁRMENNINGAR! Námskeiðið í frjábum íþrótt um iheldur áfram í dag kl. 2 fyrir pilta og á mánudag kl. 7 fyryir stúlkur. Fjölmennið. Stjórnin. ÁRMENNINGAR! Piltar, stúlkuir! Sjáitfboðaliðs vinna um íhielgina. Farið frá íþróttahúsinu á laugardag kl. 2. Á mánudagskvöld kl. 8.30 verður fundur í V.R., Vonar stræti 4. Áríðandi mál á dag skrá. Skíðadeildin. Framh. af 5. síðu. og heppilegra mundi vetra að leggja veginn yfir Arnardals- háls. Var þess óskað, að verk- fræðingur yrði sendur vestur til að endurskoða vegarstæð- ið, og þess faa-ið á leit, að byrjað yrði að vinna að veg- arlagningu um innanverða Súðavíkurhlíð, þar sem ekki væri um það deilt, hvar veg urinn ætti að liggja. Síðan hafa fundarsam- þykktir verið gerðar hvað eftir' annað í Súðavík um vegarmálið og sams konar óiskir bornar fram. En vega- málastjórnin virðist sitjá föst við sinn keip. — Gegn um Arnardalshamar skal vegur- inn koma. Þann 23. nóvember 1947 skrifaði ég vegamálastjóra og FRJÁLSÍÞRÓTTADEILD KR NámskeiSsmótið beld'Ur áfram í dág og á morgun. — I dag h'efst keppni kl. 2 e. h. DRENGIR: i 11—12 ára: Hástökk, lang stö'kk. 13—15 ára Kúluvarp, Kringlufcast. 16 ára og éldri: Langstökb, Kfringluikast. Á morgun hefst kl. 10 f. h. (Su-nnudag): STÚLKUR: 12 ára og yngri: Hástöklk. 13—15 ára: Kringlúkast. 16 ára og 'eldri: Kringlu'kast. 80 mtr. grindcáilaup. Allir aldursflobikar. ÍR—ingar! Faiáð Verður á Litla Klepp að Kolviðarhóli ikl. 2 á laugardag og unnið að raflýsingu í gil inu,’ málun og mo'kstri, verk efni fyyrir alla, konur sem karla. Hafið mat með. Keppni fer fram i fimmitárþraut á lauigardia'gslkvöid, ef veður leyfir. Skíðadeildin ardalshamri komnir í skip í Noregi og væru á leið til landsins. Seinna skýrði blað- ið frá, að nú væm borarnir komnir til Reykjavíkur. — En hvað veldur því, að blaðið hefuir ekki ennþá^ skýrt frá komu boranna til ísafjarðar? •— Hvar eru þessir undrabor- ar, og hví var sumarið látið líða svo, að þeir voru ekki teknir í notkun? — Hafa menn máske ekki ennþá fund ið hið rétta púður til að vinna á Arnardalshamri? í isumar skýrði biaðið V'est- urland frá því, að verkfræð- ingúr frá vegamáiastjóniinni hefði þá nýskeð verið á ferð og væri nú búið að leggja á ráðin um það, hvernig Árn- ardalshamarinn yrði lagður að velli. — Sumum fannst Faðir okkar og tengdafaðir, Giiðmundur Vigfússon, andaðist 17. þ. m. á heimili sínu, Baldursgötu 1. Börn og tengdabörn. spurðist meðal annars fyrir nú renydar. að þau ráð væru nokkuð seint ráðin, þar sem viðureignin við klettinn hef ur þegar tekið yfir þrjú sum ur og kostað ærdð fé. til sölu. — Tilboð sendist afigreiðslu blaðsins merkt ,íss'kápur‘ fyrir þriðjudags kvöld. Margi er nú til t Hamflettur lundi. Rófur í háiifum og hei'ium pokum. Ódýrar og igóðar. Norð Jenzk saltsíld í áttungum, þ'unkuð grásleppa og ótal mar.gt fleira.' Eiskbúðin, Hverfisg. 123, Sími 1456. ^ Hafliði Baldvinsson. um: Fyirir hve háa upphæð hefði verið unnið í Súðavík- urvegi þá um sumarið. — Mi'g langaði sem sé til að vita, hvað raufin ofan í Ham- arinn og „spékoppurinn" befðu kostað. Ég óskaði þess líka í bréfi mínu, að fá vitneskju um, hvað áætlað væri í heíld, að kosta mundu jarðgöng gegn um Arnardalshamar og vega- gerð innan hans neðan Bjargs inn að Götu á Súðavíkunhlíð. Þá bað ég enn fremur um, að mér yrðu látin í té afrit af álitsgjörðum þeim, sem trún aðarmenn vegamálastjórnar- innar hefðu áður gert um Súðavíkurveg. Ýmissa fleiri upplýsinga óskaði' ég í bréfi þessu til vegamálastjóra um vegamál í Norður-ísafjarfðarsýslu, en svo leið mánuður eftir mán- uð, að svör bárust engin. — Er mér höfðu engin svör bor- izt nú að aflíðandi sumri, rit- aði ég vegamálasjóra aftur og óskaði eindregið eftir svörum hans við hinu fyrra bréfi. — En allt til þessa hef- ur vegamálastjórinn engar upplýsingar . viljað gefa um þessi atriði. Réttmætar spurningar. Er þá ekki annars kostur en að spyrja opinberlega: Hvað hefur skarðið og hol- an í Arnardalshamar kostað? Er itil kostnaðaráætlun um fyrirhuguð jarðgöng gegn um Arnardalshamar, og ef svo er, hverjar eru þá niður stöðutölur þeirirar áætlunar? Hvenær má búast við, að Súðavíkurvegur komist gegn um þessa óbilgjörnu klöpp, sem nú hefur staðið fyrir sérfræðingum vegamála- stjórnarinnar í þrjú sumur? Er það rétt. að einn eða tveir af trúnaðarmönnum vegamálast j ór n arinnar Haf i í álitsgjörðum sínum um Súðavíkurveg lagt itil, að hann yrði lagður yfir Arnar- dalsháls? Um þetta þykist ég sem al- þingismaður eiga; fullan rétt á að fá góð og greið svör, auk þess sem almennngur á rétt á að vi'ta, hverhig farið er með ríkisfé, ;sem ætlað er til opinberra framkvæmda. Skoplegur fréítaflutningur. Það er skoplegt, hvernig reynt befur verið að friða Álftfii'ðinga í vegarmálinu. Snemma í vor var blaðið Vesturland látið flytja þau fagnaðaritíðindi, að nú væru nýir borar til að vinna á An> Er púðrið ekki fundið? En nú er saimarið 1948 að mestu liðið og enn stendur Arnardalshamar. Súðavíkur vegur hefur ekki lengst um þumlung, enda ekkert við hann unnið. Nú spyrja menn hvern ann an þar vestur frá: Hvað veld ur því, að ekkert er unnið við Súðavíkuryeg? Er máske búið að eyða ölíum fjárveit ingum seinustu þriggja ára, 270 þúsiundum króna, í þessa hamarsvitleysu? Eða er það rétt, að alltaf sé verið að bíða eftir nógu hörðum bor- um, eða þá því rétta púðri, sem duga skal? En þó að menn spyrji og spyrji, fá menn engin svör. Ægilegt fjall, Arnardalsháls! Menn geta ekki skilið, hvers vegna Súðavíkurvegur skuli ekki vera lagður yfir Arnardalsháls, fyrst Hamar inn reyndist slíkur Þrándur í Götu, sem raun ber vitni. Hálsinn er að vísu eitthvað á annað hundrað metrar yfir sjávarmál, en greiðfær yfir- ferðar, og enginn kunnugur veit til þess, að á honum séu nokkrar torfærur. Samt hlýtur það að vera, að Arnardalsháls sé mikið og ægilegt fjall í augum vega málast j órnarinnar. Fyrstu jarðgöng á íslandi Það hefur hvað eftir ann- að flogið fyrir vesturfrá, að vegurinn skyldi koma gegn um Hamarinn, hvað sem það kostaði, því að þar ætti að gera fyrstu jarðgöng á ís- landi. í fyrstu tóku m-enn þetta ekki alvarlega, en þó vissu menn ekki, hvað þeir áttu að halda, þegar eitt af Reykjavíkurblöðunum birti nú í vor viðtal við verkstjór ann, Charles 'Bjarnason, um Súðavíkuryeg, einmitt undir fyrirtsögninni: „Fyrstu jarð- göng á íslandi“. — Getur það vierið, að blindur metn- aður einstakra manna og sjúklegar grillur séu látnar stöðva nauðsynlegia vegagerð svo árum skiptir? Enginn, sem kunnugur er gangi þessa máis. getur a- m. k. fundið aðra skýringu á þessum ó- sköpum. Ef endilega jarðgöng, því þá ekki erlendan sérfræðing? En sé það nú hins vegar Hjartans þakkir til vina og vandamanna fyrir 'gjafir, blóm og skeyti á 60 ára asfmæli mínu 4. þ. m. — Lifið öll heil. Bergsteinunn Bergsteinsdóttir, Reykj avíkurvegi 20 B, Hafnarfirði. Málverkasýning og höggmyndasýning í sýningarsal Ásmundar Sveinssonar við Freyjugötu, opin daglega frá kl. 12—22. Afvinna. Áreiðanl. maður getur fengið vinnu við blaðaútburð nu þegar. — Kaup kr. 1200.00—1500.00 á mánuði. Upplýsingar í afgreiðslu blaðsins. Alþýðublaðið. Sfmi 4900. svo, að sérfræðingar vega- máiast j órn'ar innar treysti sér til að færa fyrir því gild rök, að vegarstæðið sé rétt valið fyrir Árnairnes og gegn um Hamar, hví eriu þau rök þá ekki gerð heyrinkunn? Auðvitað dettur engum í hug, að Arnardalshamar sé óvinnandi, ief lagt væri til at- lögu við hann af viti og þekk ingu. En út af fyrir sig er það fullkomið hneykslismál, að sóað sé fé ríkissjóðs og dýrmætum tima og vinnuafli auk erlends sprengiefnis fyr ir offjár, án þess að í upp- hafi sé séð fyrir færum mönn um til að stjórna verkinu. Hvað mundi 30 metra þykkt berghaft geta staðið lengi fyrir norskum sérfiræð ingum, sem vanir eru járn- brautalagningum um fjall- lendi og sprenginigum á jarð göngum? Ótrúlegt 'er, að það yrði þolað þar í landi, að slíkt verkefni entist árum saman, eins og hér befur átt sér stað. Kröfur almennings. Það er fullvíst, að nú er þolinmæði almennings fyrir vestan þrotin í þessu hneyksl ismáii. Annað hvort verður viðureignin við Hamarinn að sýna fullan árangur á næstu vikum, eða aö vegamála- stjórnin játi hreinlega villu síns vegar og leggi veginn hik-laust yfir Arnardalsháls. Ef enn þá þykir þó ástæða til að bíða eftir borum eða púðri, setti að byirja strax á vegagerðinni frá Súðavík út hlíð, á þeim hluta leiðarinn ar, sem vegarstæðið er óum deilt. Mætti þá vænta þess, að vegamálastjórnin hefði annað hvort tekizt að sanna getu sína eða getuleysi við „jairðgöngin“ gegn um Arn ardalshamar, þegar að því kæmi að taka þyrfti ákvörð um framhald vegarstæðisins. Þetta sýnast vera sjálfsögð vinnubrögð, og er vandséð, hvernig staðið verði gegn slíkri kröfu eftir lallan þann óverjandi drátt, sem nú er orðinn í framkvæmd þessar ar vegagerðar. Hannjþal Valdimarsson. Slarfssfúlkur óskast i Elliheimili Hafnar- fjarðar strax eða 1. okt. Upp- lýsinigar hjá forstöðu- konunni, sími 9281. Auglýsið í Alþýðublaðinu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.