Alþýðublaðið - 18.09.1948, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 18.09.1948, Qupperneq 8
Gerizt áskrifendur. að Alþýðublaðinu. ■ Alþýðublaðio inn á hvert heimili. Hringið í sím'a 4900 eða 4906. Börn óg unglingaf* Komið og seljið j ALÞÝÐUBLAÐIÐ 'n Allir vilja kaupa ALÞÝBUBLAÐIÐ Laugardagur 18. sept. 1948. Yfiriýsing ríkisstjórnarinnar í gær: Það er ósaít, að hún hafi leiíað tildar alþjóða gjaldeyrissjóðs íil gengislækkunar. viljans um fyrirbug- aða gengislækkun rekin ofan f hann. RÍKISSTJÓRNIN hefur aldrei sótt um heimild hjá alþjóða gjaldeyrissjóðnum til gengislækkunar hér á landi, segir í nýrri yfirlýsingu rí'kisstjórnarinnar í gær, varðandi hinar endurteknu flugufregnir Þjóð- viljans um fyrirhugaða gengislækkun. En svo virðist sem Þjóðviljinn treysti því, að hann geti fengið þjóð- ina til að trúa þessum lygum sínum með því að endur- taka þær nógu oft. Kíkisstjórnin bendir enn á ný á Jjað, í hinni nýju yfir- lýsingu sinni, að allar ráðstafanir hennar, sem og gildandi dýrííðarlög, miði að því, að núverandi gengi íslenzku krón- unnar geti haldizí óbreytt. Sir Slafford Cripps. Buið að selja einn þriðja af happ- riKissjoi Yfirlý'sing ríkisst j órnarinn- ar í gær er svoiiljóðandi: ,,Að gefnu tilefni lýsir rík- ísstjómin yfir: 1. Haustið 1947 fékk ríkis- stjórnin sérfræðinga til að rannsaka með hverjum Hyderabad... (Frh. af 1. siSu.) sta'ka stjórnarnefnd í hennar stað og fela elzta syni sínum að vera formaSur bennar. Aður en .frétt þessi barst, var vitað, að her Hindústan var kominn ifast að múrum fiófuðborgar landsins, og var búizt við 'hörðum bardögum þar, enda hafði her Hydera- bads ekki veitt neina teljand:! mótspyrnu síðan innrásin í landið (hófst. Fre'gnir þessar frá Hydera- bad voru óstaðfestar í gær- kvöldi, en lí'kiegt þótti, að N'dhru, forsætisráðherra Hind- ústan, myndj (gefa út tilkynn- imgu í dag og skýra frá her- námi Hyderabads. Utanrilkis- máiaráð'herra , Hyderabads, sem sækir mál þjóðar sinnar fyrir öryggisráðinu, sagðist í gærkvöldi engar fréttir hafa fengið <um uppgjöf í Hydera- Tj'ad né laus'narbeiðni stjórnar- ínnar þar. SKÝRSLUR um fund sendi- herranna og Molotovs í Moskvu eru nú til athugunar í London. Ekki er búizt við fundi með Stalin, þar eð hann er sagður íarinn í sumarfrí til Krímskaga. hætti unnt væri að vinna bug á verðbólgunni, athuga áhrif hinna mismunandi leiða, sem til greina kæmu og gera samanburð á þeim Ieiðum. Rannsókn þessi, at- huganir og samanburður, sem er hin eina fræðilega greinargerð, er um þetta hefur verið samin að til- hlutan ríkisstjórnarinnar, leiddi til þess, að núgild- andi dýrtíðarlöggiöf var sett, en hún byggist sem kunnugt er á því, að geng- islækkun var ekki valin, heldur lííils háttar verð- hjöðnun, ásamt öðrum ráð- stöfunum. 2. Eíkisstjómin hefur aldrei sótt til „hins alþjóðlega greiðslujöfnunarsjóðs", þ. e. alþjóða gjaldeyrissjóðs- ins, eða neinnar annarrar stofnunar um heimild til 40% gengislækkunar eða gengislækkunar yfirleitt. Fulltrúar Islands í stofnun þessari hafa þvert á móti hvað eftir annað fært þar rök að því, að ekki bæri að lækka gengi íslenzku krón- unnar. 3. Giidandi dýrtíðarlög og aðrar ráðstafanir ríkis- stjórnarinnar gegn verð- bólgunni miða að því, að gengi íslenzku krónunnar geti haldizt óbreytt og - koma í veg fyrir hætt- urnar, sem að þessu leyti og öðru stafa af sívaxandi verðbólgu.‘s Þetta er Sir Stafford Cripps, hinn umtalaði 'fjármálaráð- herra brezku jafnaðarmanna- stjórnarinnar. Hann >er að halda ræðu í neðri málstofu þingsins. Viðbót send á alla stærri kanpstaði. ----------4>-------- Ú í GÆRDAG mun hafa verið búið að selja um einn þriðja af happdrættisskuldabréfum ríkissjóðs, og virðist því ekki hætta á öðru en að bréfin verði öll uppseld fyrir 5. október, það er, þegar fyrst verður dregið um vinningana.' Samkvæmt upplýsingum, ♦ " 1 ’ sem blaðið fékk hjá fjármála ráðuneytinu í 'gær, var þá búið að selja bréf fyrir meira en tvær milljónir króna í bönkum ospari- sjóðum hér í Reykjavik, en enn fremiur hafa bréfin verið seld í pósithúsinu og 1 skrif- stofum málaflutningsmanna. Úti á landi hefur salan einnig verið mjög ör, og í gær varð að senda viðbót af bréfum til allra stærri kaup staðanna. Þó að ekki liggi nákvæm- ar tölur fyrir um það, hve mikið hefur verið selt af bréf um úti á landi, má þó búast við að búið sé að selja þar fyrir om 3 milljónir króna, bví í upphafi voru send bréf út um landið að upphæð 3x/á milljón króna. en eins og áð- ur segir hafa allir stærri kaupstaðirnir fengið viðbót. Er því begar Ijóst, að búið er að selja skuldabréf fyrir um eða yfir fimm milljónir króna. Sendinefnd Islands á allsherjar- þing SÞ fer á mánudag. ---------------♦------- FuHtróaroir fljúga tsl Parfsar á máoudag --------------------———— SEHDINEFND ÍSLANDS á allsherjarþing samein- uðu þjóðanna hefur nú verið valin- Verður Bjarni Bene- diktsson, utanríkismálaráðherra, formaður nefndarinnar, en hann mun þó ekki sitja þingið allt, heldur aðeins fyrstu daga þess, eins og háttur er margra utanríkismálaráðherra. Sendinefndin fer héðan til Parísar á mánudag, Aðrir meðlimir sendmefnd arinnar verða þessir: Ólafiur Thors, Hermann Jónasson, Thor Tho*rs, sendiherra ís- lands í Washington, og loks tnuniu þeir Finnur Jónsson alþingisijiaður og Ásgeir Ás- geirsson bankastjóri iskiptast á um þingsetu. Mun Finmur sitja þingið framan af, og er hann þegar farinn utan, en hann mun koma aftur heim áður en þinginu lýkur,, og Ásgeir þá fara utan og taka 'sæti hans. Allsherjarþingið mun fjalla um fjölda mála, þar á meðal stóralvarlegar deilur. Mun þingið starfa í mörgum nefndum, svo að ekki veitir af fjölmennum sendinefnd- um til að geta fylgzt með þeim ölLum, því iað ávallt get ur eitt atkvæði riðið bagga- mun í alvarlegium málum. Þó munu fá lönd eða engin hafa smærri sendinefndir. Gullfaxi m-un flytja sendi nefnd okkar til Parísar á uánudag- Fer flugvélin venjiulega áætlunarferð til Prestvíkur, en neldur síðan áfram til Parísar. Ósigur kommúnisfa. Framhald af 1. síðu. ingu,“ eða svo segir Þjóð- viljinn. Fulltrúakjörið fór þó fram undir árvakri stjórn Björg- vins sjálfs og neitaði hann t. d. að minnsta kosti 8 manns um upptöku í félagið á fundinum fyrir fulltrúakjörið, þó að sumir þeirra væru fyrir bún- ir að greiða inntökugjald og fá félagssikirteini. En sqm sagt: Nú, eftir meira en háifa vifcu, hefur Björgvin komið auga á utanfélagsmann, sem þrátt fyrir árvekni hans, Frh. af 1. síðu. Trygve Lie, aðalritari banda lags hinna sameinuðu þjóða, var staddur í Noregi, þegar honum barsit fréttin um morðið á Bernadotte. Brá hann þegar við og lagði af stað áleiðis til Parísar. Marshall., utanríkismála- ráðherra Bandaríkjanna, minntisit Bernadotte greifa í gær og fór miklum viður- kenningarorðum um hann og störf hans. Hans Iiedtoft, forsætisráðherra Dana, minnt ist hans einnig og sagði, að Danir myndu aldrei gleyma því erfíða starfi, sem þessl frábæri mannvinur og mann úðarfrömuður hefði innt af höndum á styrjaldarárunum. Grafinn upp og í jarSseffur heima. JARÐNESKAR LEIFAR írska skáldsins William Butl er Yeats voru fluttar heim til Eire í gær og jarðsettar þar. Yeaits lézt í Suðiur-Frakk- landi árið 1939, skömmu áð-> iur en styrjöldin hófst, en fyiri ir dauða sinn ha-fði hann beð ið þess að megá hvíla 1 mold ættjarðar sinnar. íi IIiliS- íramleiðsiunnar. !■ HAROLD WILSON, verzl- unarmálaráðherra Bretá, skýrði frá því í þingræðu i gær, að takmark Breta væri, að útflutnnigsframleiðslan yrði á næsta ári 160% meiri en á árunum fyrir stríð. Þingmenn úr íhaldsflokknx um faöfðu lagt fram ályktunar- tillögu um að ávíta stjórniná fyrir að kalla þingið saman til aukaifunda út af efnahagsmál- unum, en hún var felld mecS 322 atkvæðum gegn 196. Wilson ikvað a'bnenning | Bretlandi eiga miklar þakkis skildar fyrir hið stórfellda á- ta'k, sem gert hefði verið S sviði framleiðslunnar, og kvaðist vongóður um, að Breí- ar kæmu efnahag sínum í fas'fi horf á fáum árum. ,,'leyndist inni á funidmum og tók þátt í kosningú1!! _J

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.