Alþýðublaðið - 18.09.1948, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBCAÐIÐ
Laugardagur 18. sept. 1948.
œ GAMLA BIO 83 33 NÝJA BIO GB
Ásfaróður
(A Song of Love)
Tilkomum'ifcil amerisk
>tórmynd um tónskáldið
Róbert Schumann og konu
hans, píanósniHmigmn
Clöru Wieck Schumann.
I myndinni ieru leikin feg-
urstu verk Scbumans,
Braihms og Liszts.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sprjátungurinn
(The Show—Off)
Amerísk gamanmynd með
Red Skelton
Marilyn Maxvvell.
Sýnd kl. 3 og 5.
Sala hefst kl. 11 f. h.
Desembernótt
(Nuit de Decembre)
Hu'gnœm og vel leikin
frönsk 'ástarsaga.
AðaOhlutveilk;
Pierre Bianchar
Rense Saint—Cyr
Aukamynd:
Frá Olympíuleikjunum,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ung og óstýrilát
Fjöru'g söngva og gaman
mynd með
Gloria Jean.
Aukamynd:
Frá, Olympíuleikjunum.
■ Sýnd kl. 3.
Sala hefst ki. 11 f. h.
yi \ Brothætt gler
Kenjakona ]
' Tilikomumikil og vel leiikin;
amerisk stórmynd, 'gerð;
leftir samnefndri 'skáildsögu;
eftir Ben Ames Williams. j
Sagan var framhaldssagaj
Morgunhlaðsms s.1. vetur.j
Bönnuð hörnum innan 16!
r ■
ara.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■
S8 TJARNARBIO æS3 TRIPOLI-BIO SS,
■{
Bernska mín j
Rússnesk stórmynd um ;j
ævi Maxim Gorki, tekin ;j
eftir sjálfsævisögu hans. ;
Aðalhl'utvecrk: j;
Aljosja Ljarski
Massalitinova ‘
■I
Trojanovski ■:
Sýnd 'kl. 7 og 9. ■;
Hesturinn minn
-The Upturned Cláss)
Eftiim.innileg ensk stór
mynd.
James Mason
Rosmund John
Ann Stephens
Pamela Kellino.
Sýningar ikl. 3, 5, 7 og 9.
Bönnuð fyrir börn.
Sala héfst kl. 11.
Sýnd kl. 3. •
Sala hefst kl. 11 f. h. ■
....(.^■■■•■■■■■•■■•■■••■■•■••■••>....*.................................
Kátir voru karlar i
Sprenghlægileg igaman ■:
mynd um söngnum hirði, ■
sem tekinn var í misgripj
um fyrir ifrægt tónskáld. ;|
Sýnd kl. 5. jj
Sala hefst kl. 11.
Sími 1183
■I
■■■■■■■■■■
■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•4
S. í. B. S.
Dansleikur
í Tjarnarcafé í kvöld kl. 9.
Ljóskastarar.
S. A. R.
Dansleikur
i Iðnó í kvöld laugardaginn 18. sept. kl. 9.
Ölvuðum mönnum óheimill aðgangur.
Aðgöngumiðar 'i Iðnó frá kl. 4 e. h. Sími 3191.
S.G.T.
(Skemmtifélaig Góðemplara)
Nýju og gömlu dansarnir
að Röðli í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar á sama
stað frá kl. 3. — Sími 5327. — Húsinu lokað
kl. 10V2. — Öll neyzla og meðferð áfengis
er 'stranglega bönnuð.
Afgreiðum gjafapakka
til Þýzkalands, Ausurríkis og Ungverjalands.
LÚLLABÚÐ.
Hverfisgöíu 61, sími 2064.
Augiýsið í Aiþýðiiblaðinu
Stúlka.
Barngóð stúlka óskast
hálfan eða allan daginn.
Uppíýsingar á Kambs
veg 5.
Kvöldnámskeið
Kenni að sniða og taka
mál á allan kven og barna
fatnað. — Áherzla lögð á
franskan móð.
HERDIS BRYNJOLFS,
Laugaveg 68. Sími 2460.
Tækifæri.
Vol innréttaður braggi — 3
benbergi og ieldhús, með
þægindum, hlýr og mjög
bjarltur, til söliu nú þegar.
Tilboð margt: „Góð íbúð“
sendist blaðinu fyrir 20.
þess'a mánaðar.
Sófasetf
nýlegt
og vandað
til sölu.
Upplýsingar í síma 3544.
B BÆJARBIO
! Hafnarfirði
165-66 og ég
■
■ Spprenghlægileg sænsk
; gamanmynd. Danskur
; texti.
; Aðalhlutverk:
j Thor Modéen
; Calle Hagman
: Elof Ahrle.
S Sýnd kl. 7 og 9.
| Tvö hjörtu í valsfakf
■ Ein af þessum gömlu góðu
■ þýziku músifcmyndum.
; Walter Jansson
; Oscar Karlweiss
S Willy Forst.
: Sýnd M. 5.
Sími 9184.
ffi 08 HAFNAR- 88
æ FJARÐARBlö æ
Skrímslis sagan.
Sérkennileg og skemmti-
teg frönsk ævintýramynd,
byggð á samnefnu ævintýri,
er birt hefur í ísl. þýðingu
Stgr. Thorsteinssonar. —•
Aðalhlutverk leika:
Jean Marais
Josette Day
í myndinni er danskur texti
Sýnd kl. 7 og 9. — Sími 9249
TÓNLISTARFÉLAGIÐ:
BJÖRN ÓLAFSSON
heldur
fiðlufónleika
þriðjudaginn 21. þ. m. kl. 7 síðd. í Gamla Bíó.
ÁRNI KRISTJÁNSSON AÐSTOÐAR.
Viðfangsefni eftir:
VIVALDI — BUSCH — BACH — MOZART
— JÓN NORDAL og fleiri.
— —i,
Aðgön'gumiðar selidir hjá Ejm'undsson, Lárusi Blöndal
og í Bækur og Ritfömg, Au'sturstræti 1.
S.K.T
ELDRI DANSARNIR í G.T..húsinu
C kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar
®kl. 4—6 e. h. í dag. Sími 3355.