Alþýðublaðið - 05.01.1928, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 05.01.1928, Qupperneq 3
alþýðublaðið 5 Appelsírmr, 240 stk. kassar. Haframjöl. Hrísgrjón. Kaffi. Hestahafrar. Maismjöl. Maís. Blandað hænsnafóður. heí'ir lent saman. Ákafir bardag- ar. Eitt hundraö og fimtíu Banda- ríkjahermenn hafa veriö drepnir af her uppreistannanna. Stjórn- in í Bandaríkjunu'in hsfir skip- að svo fyrir, að senda skuli hjáiparlið tii Nicaragua tii pess aö bæla niöur uppreistina og vernda Bandaríkja'menn. Frægur söngmaður iátinn. Frá Vínarborg er símað: Finski söngmaðurinn Helge Lindberg er látinn. Esperanto-pingið 1927’ (Erindi filutt í útvarpið.) (Nl.) Hér er hvorki rúm né tími tii að segja ýtarlega frá öllu því, sem g'erðist á þiingi þessu. Væri þó vel vert að minnast á sumt afi því, ,svo sem fyrirlestra þá, sem fiuBtór voru undir nafninu „So- mera Universitato“ (Sumar-há- skóli), því að margir þeirra voru rnjög merkitegir. Sanra má segja um flesta fundina. Á einum þeirra talaði skólastjóri einn frá Dresden uam bréfaskifti milli bama í ýmsum löndunt, — auð- vitað alt á esperanto. Hafði hann allmikia reynslu fyrir sér í þessu efni, því að nú er esperanto kent við skóla í 68 borgum í Saxlandi, en sjálfur hefir kennarinn kent þaö í 18 vetur. Taldi hann þessi bréfaskifti barna sérlega þýðing- armikil. Þau koma börnunum svo vei í skilning um, að í öðrum löndum eru líka börn og menn, setm eiga hjarta og tilfinningar, sorgir og gleiði, áhugamál og hugsjónir, — alveg eins og þau: sjálí. Það hefir líka koniið glögt í ijós, að bömin hneigjast fyrir þetta rneir að friðarstefnunni en ella myndi oig fá miklu meiri þekkingu á öðputn iöndum. Mál þetta er því mikilvægt bæS^ frú' uppeldislegu og sálfræðilegu sjónarmiði.- Og það má bæta þvi við, að áhrif þessi fara alls ekki rneð' öilu iram hjá aðistandendum harnanna. Og þau miða öll tii góðs, því að aukinn skilningur fæðir ait af af sér samúð og kæripika. — Ýmsu var útvarpað af ræðnvm manna, þar á meðal kveðjiuorð1- Það er marg sannað, að kaffibætirinn um esperantista úx 15 löndum, og voru þau flutt á þjóðtungu þeirria sjálfra og síðan á esper-* anto. Þá má ekki gleyrna að minnast á „Kostuma Balo“ (þjóðbúninga- danzieik). Þar Itiæðast rnenn þjöð- búningum sínum, og getur þar að líta margt fagurt og nýstár- legt. Að þessu sinni var skipuð nefnd til að dæma um búning- ana, og hlaut japönsk kona for- sætið, en Búlgari nokkur af körl- um. Sænsku búningarnir vöktu og mikla athygli. Hvaða róm myndu íslenztór búningar hafa getið sér þar? Þegar hið eiginlega þing í Dan- zig var á enda, fóru margir fund- armenn tii Varsjövu og komu að gröf mieista'rans, dr. Zainenhofs. Þaöten var farið til þorpsins Bja- listok. Þar fæddist Za'menhof. Var t við þiað tækifæri fest tafla til minningar um hann á hús það, er hann fæddist í.. Þetta var 7. ágúst. Bæjarstjórnin stóð að sjálf- sögðu fyrir athöfninni og sýndi esperantistunum hina mestu virð- ingu. Sama var gert í Danzig. Borgarstjórnin þar bauð þeim til kviVldverðar og hljómleika. Fuil- trúi Þjóðabandalagsins sömuleið- is. Póststjórniin gaf út sérstök póstkort með áletrun á esperanto, og Rússar notuðu tækifærið til að gefa út frímerki með mynd Zamenhoís, og er hann fjórði maðurbm, sem þeir sýna þann heiður. Helzta dagblaðið í Dan- zig kom að hálfu leyti út á es- peranto, meðan þingið stóð yfir. Og síðast, en eltki sízt: Borgar- stjörnin í Zoppot gaf nýlagðri götu • hátíðjega nafníð Esper- antovegur. Og á sérlega fögrum stað þar í Liorghmi iét hún reisa stiein með þessari áletrun: ,,E&- peranto-reitm'“. — Hátíðareik, gróð'ursett af þátttakendum hins 19. allsherjarþings esperantista í Danzig og Zoppoí til minningar um 40 ára 'tilve.ru milliþjóða- máisins esperantós, 3i. júií 1927." Og hátíðaieitón var gróðursett einmitt þennan sarna dag. Að röt- um lienna.r var lögð inoid úr mörgum iönduin. Dóttir meistar- ans kom með moid frá gröf hans. Þax kom saman mold úr öllum heimsálfum, enda hefir esperan- to teygt arrna sína út um þær aliar, svo að nú eru esperanf- istar til í a. m. k. 127 löndum. Þetta þing hefir fært mðnnuin heim sanninn um það enn á ný, að esperanlo-hreyíingin er nú o;ð- in svo sterk, að hún verður ekki stöðvuð. Menn eru líka óðúm að sjá og viðurkenna það mikla gagn, sem miilliþjóðamál eíns og esperanto hlyti að gera í öilum viöskiítum milli rikja, ef það væri alment kent og notað. Og þó er það ekki1 síður inikils virðii, að slikt hjálparmál myndi draga mjög úr metnaði þeim og ríg, sem nú gengur fjöllum hærra með þjóðimum, þar sem hinar stærri neyta afJsmunar og aöstöðu tiil þess að kúga smælingjana til að tala annarleg tungumál, en deila svo sjálfar þrotlaust um það, hvert inálið eigi að meta mest, því að enginn vill viðurkenna, að sitt mál sé ekki öðirum jafn- snjalt á þeim vettvangi, og er það að vonum. En það er ein- kenni á esperantistum, að þeir eru flestir friðarvinir og lausiir við ]>á heimskulegu hjátrú, að Jieirra þjóð sé ölluim öðrum þjód- um befri; þeir einir séu menn; hitt séu alt tómir „barbarar", viili- menn. Þó < inkennilegt kunni að þykja, ]>á er þessi hugsjón svo nátengd .esperaintó, að hún verð- ur tæpast frá þvi skilin. Nauð- ugir viljugir hrífast menn nieð að meira eða ininna Ieyti. Þessi hugsjön gengur eins og rauður þráður gegnium allar bókmentir esperantista. Og hún kemur ekki sizt fram á þmgum þeirra. Þar eru allir fyrst og fremst ntenn. Og þeir læra ]>ar að líta á aðra sem jafningja sína, sem m.enn, án til- lits tii þjóðerdis þeirra. Það ligg- ur nærri, að þeir telji sig sér- staka þjóó. Þeir hafa sinn sér- kennandi þjóðernisblæ, sín |>jóð»- areinkenni. Þeir hata sitt tungu- mál. Og einmitt þessi tilfinnihg •um hæna háu hugsjón, sem'espe- rantó er sprottið af, hefir vaidið þvi, pl ð esperantó er i raun rettrí fyrir löngu orðið iifandi mál og á í því sæti. á bekk með öðtrum þjóðtungum. Og roeðan menn trúa á sigur andans ýfir efnjnu, sigur hins góða, framför og þróun mann- kynsins, á meðan lifir esper rantó. Það er þess \ægna að eins til að isýna viljann í verkinu að enda grein þessa með árnað- aróskinni: Vivu, kresku kaj floru la Esperanto!*) Ói. P. Kristjánsson. WeritameM sláMIa* í forjéstfylkátijjss. Afarmikil áherzia er nú iögð á það i flestum löndum, að auka mentunarskilyrðin. Ekki þarf hjá oss islendi'ngum að fara lengra 'aftur í tímann en til síðustu aldamóta til þess að finna léléga barnakenslu og illhæft dyTÍrkomu- lag fræðslumála. Skóiar voru fáir og öfullkomnir og kensla léleg. Við,- sem orðnir erurn fuilorðnir, gleðjumst vitanlega yfir þvi, að unga kynslóðin fær greiðari og lietri aðgang en við fengum að lykiununi til þeirnar mentunar sem nauðsynleg er í lífsbarátt- unni. En fræösluástandið var víðar vont en á íslandi. 1 mörguni lönrium var það meira að segja margfalt verra. Eftitr þvi sém verklýðsíélögin færðuist í aulvana og jafnaðar- mannaiiokkarnir efldust. jukust kröfurnar til verkamanna sjálfra. Féiagsskapuriim hafði í för með sér, að verkametm nrðu að gegna ábyrgðarmiklum stöðum, og þörf var á ötulum og færum mönnum í brjósti'ylkingu. Og af því að verkamönnum tókst að íinna rétta ihenn til foirvíigis tókst líka fuirðu Ujótt efling félagsskapar þeirra og útbreiðsla jafnaðair- stefnunnar. H.ver og einn getur getið sér þess til, að fyrirhöin hafi það iiostað trúnaðairmenn verkamanna aó afla sér þeirrar þekkmgax, sem þeir þturftu að hafa til brunns að bera, til þess að gela gegn t vandasömum störfum i ]>águ félaga sinna. Það kosta&i líka oftlega meira fé og fyrirhötn en þeir höföu aflögu. Fé hafðii félagsskapurmn iítið, og oft ekk- *) Liíi, vaxi og blömgist Vonar- máiið! H e 1 íh Súkkalaði og Car:'.« er frægt n viba veröld og áreiðaniega það Ijúffengasta og hezta, sein hægt er að fá, enda stórvaxanrii sala. Notið að eins þessar framúrskanatidi vörar. HtfiJdsölubirgðir hjá Hf. F. H. Kjartansson & Co,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.