Alþýðublaðið - 24.09.1948, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 24.09.1948, Blaðsíða 7
i >í . ,5 :■ Föstudagur 24. sept. 1948- ALÞÝPUBLAUIU Félagsiíf VALUR! Handknattleik'sflok'kur ^kvenna: Æfimg í íþróttahúsiimu viði Hálogaiand í kvöld fcl. 7,30. — Mætið stumdvíslega. Þjálfari. III. flokkur, karlar: Æfing annað kvöld kl. 7,30. Nefndim. Farfuglar. Alfabrenna í Heiðarbóli annað kvöld. Farmiðar seldir kl. 9—10 í kvöld að V.R. í Alþýðublaðinu. ión Haríasson. Framhald af 3. síðu. ■að stríða. er ekki sigur neinn að fá.“ " Hamingjan fylgi þér um ó- komin ár. Jónas Guðmundsson. mi Framh. ai 5. síðu. til þtss að ráða sínum innri málum, og þann rétt viljum við ekki missa, en fullkom- in ástæða er til að óttast, að með þeim aðförum sem hér er lýst, séu þeir Hermann Guðmúndsson og félagar hans í sambandsstjóm að knýja löggjafarvaldið til af- skipta af innri málum verka lýðssamtakanna. Verkalýðssamtökin eru orð- in það véigamifcill þáttur í fé- lagslegu lífi og starfi íslenzku þjóðarinnar, að mál, sem þetita varðar bvert einasta alþýðu- heknili í landinu. Þess vegna hlýtur það að verða áhugamál hvers einasta félaga samtak- anma, er lýðræði ann og allra Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í VerzL Augustu Svendsen, Aðalstræti 12, og í Bókabúð Austurbæjar, Úlbrelðlð Alþýðublaðið! Kaupum fuskur Baldursgötu 30. þeirra annarra, er imna vexti og viðgangi' verkalýðssamtak- anna, að þessir afbrota- og ó- happamexm, sem ballaðir eru kommúnistar, fari ekki lengur Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að konan mín og móðir okkar, Ouclrún Halidéra SigurðardétHr andaðist að heimili sínu, Vífilsgötu 24, 22. sept. Jón Sigurðsson og börn. Minningarathöfn um Skarphéiin Jénsson, Sjávarborg, Bráðræðisholti, d -*.r. <■ J.‘ i t! af - sem fórst af slysförum á olíuflutningaskipinu Þyrli hinn 17. þessa mánaðar, fer fram í Dómkirkjunni í dag klukkan 3 síðdegis, um leið og starfsbróður hans, Jón BJarnason, sem fórst af sama slysi, verður jarðsunginn. ' Aðstandendur. með stjórn samtakanna og viimi að því með hug og heiidi að þeir fái ekki fleiri fulltrúa kjörna en þeir hafa nú þegar fengið. Jón Sigurðsson. Stórbrotnasta skáldverk öndvegishöfundar Mannspilin og ásinn Ný skáldsaga eftir Guðmund Daníelsson kemur í bókaverzlanir í dag Þetta er tvímælalaust stórbrotnasta skáldiverk þessa öndvegishöfundar. En þetta er 13. bók hans. ■— Guðmundur Daníelsson er miifcilvirkur höfundur. Hann hefur gefið út ljóðabækur, leikrit, smásagnasöfn og 9 stórar sögur, auk iferðabóbar sinnar, sem* út kom á sdðastliðnu hausti. — MANNSPELIN OG ÁSINN er safarífc saga, þrungin af leiftrandi Oiifi og fjörmagni, mögnuð sterkum örlögum margra persóna, en þó fyrst og fremst heimilisföðurins að Ási, Jóns Repps alþingismanns og barna hans tveggja Jónatans Repps og Guðmundu Repps, en sagan er fyrst og fremst saga 'þeirra — og þó fremur Jónatans, hins rótlausa gáifumanns, sem ekki finnur fótfestu á tímamörkum mikilla breytinga, þegar gam'lar dyggðir eru að hverfa, en nýjar fcoma í staðinn með verkalýðshreyfingu, mannvirkjafræðingum — og sköpun bæja- og borga þar sem áður voru aðeins nokkur kot. Guðmimdur Daníelsson hefur nú fágað stil sinn, fundið honum fastari form Nen áður var og við lestur þessárár ^MiáldáSgftMiáns-vérður öllum ljóst, sem raunar var vitað áður, en er hvergi eins greinilegt og hér, að Guðmundur er mikið og stórbrotið skáld og að hann er á mikilli og örri þroskabraut. Það mun og verða samdóma álit þeirra sem vel fylgjast með, að langt sé síðan að svo veiðamikil skáldsaga og þessi hefur komið út hér á landi, frá hendi hinna ymgri höfunda. MANNSPILÍN OG ÁSINN er óvéfengjanlega mi’kið listaiverk. Hún verðm’ skáldsaga þessa haust, sú sem vekja mun mesta athygli og aðdáun allra þeirra sem unna fögi'um bókmenntum. HELGAFELL GARÐASTRÆTI 17 HIKLABKÁUT 64, ÞarerLjósmyndastofaVigfúsarSigurgeirssonar.Sími2216

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.