Alþýðublaðið - 24.09.1948, Síða 8

Alþýðublaðið - 24.09.1948, Síða 8
Gerizt áskrifeedur, áð AlfjýðublaSinu. Alþýðublaðið inn á hvcrt heixnili. Hringið í síma 4900 eða 4908, Börn ög ungHngaf. Komið og seljið j ALÞÝÐUBLAÐIÐ jJ Allir vilja kaupa ';| ALÞÝÐUBLAÐIÐ ] Föstudagur 24. sept. 1948- Ljósaúíbúnaður allra ökutækja í rnn WfRfðisr Skyndiskoðun á blfreiðum a ny. NÆSTU DAGA verður látin fara fram stilling á ljós- um iallra bifrezða í lögsagnarumdæmi Reykjavíbur að til- hlutan lögreglustjóra og bifre'ðaeftirlitsins. Hefur lög- reglustjóri útvegað öllum bifreiðaverkstæðum í bænum sérstakt mælispjald, þar sem hægt er að rannsaka hvort tjósastillingar bifreiðanna eru réttar. ' * Lögreglustjóri skýrði Al- þýðublaðinu frá þvi í gær, að samkvæmt feglum um ijósaút búnað ökutækja, bæii að iáta rannsaka öll ös'kutæki með tilliti til þess, 'hvort IjósastiH- injgar þeirra væri löglegur. Hef ur lökkl verið hæg að fram fylgja þessu fullkomlega fyrr, þar eð að -ek'ki hafa verið til öruggar mælitöflur, en eins og áður segir hefur lögreglustjóri nú látið búa til sérstök mæi ingaspjöld, sem öll Wifreiða- verkstæði hafa keypt. A þess um mælispjöldum -er hægt að sjá hvort Ijósin lýsa rétt, eða hvort þau iýsa of hátt, eða of mikið til hliðar og -svo fram vegis, og verða ljósin stilt rétt eftir þessium spjöldum. Jafn óðum og Ijósaútbbúnaður bif reiðanna verður skoSaður og færður í lag verða sett sér- stök merki á bifreiðarnar, sem sýna kvaða bílar eru örugg- iega með réttum ijósaútbúnaði. SKYNDI SKOÐANIR í Næstu daga munu og nokkr ir lögregluiþjónar ásamt bif- reiðaeftirlitsmönnum hefja skyndiskoðanir á bifreiðum, það er, að stöðva bifreiðar og skoða 'þær ifyrirvara laust. Hefur slík skoðun áður far ið fram öðru hvoru hér í bæn um, og mun benni verða hald ið áfraín eitthvað framvegis. 136 UMFERÐARBROT í ÁGÚSTMÁNUÐI. I ágústmánuSi dæmdi um- ferSardómstólinn í Reykjavík 1136 umferðarbrot, og er það með færra móti umferðarbrota í einum mánuði. Eins 'Og fyrri daginn er langsamlega mestur hluti dómanna fyrir ólögleg bíla stæði eða rösklega helmingur — þá eru nokkur fyrir ofhrað an akstur, rangstefnu afcstur og fyrir brot á bið við .aðal- brautir. í húsgrunni \ Skipasund í pr. MINNSTU MUNAÐI að dauðaslys yrði í gærmorgun er tveggja til þriggja ára dreng ur féli niður í sökkulskurð í ítinum alræmda grunni við Bkipasund 39, þar sem gamla Fáikahúsið stcndur, en skurð ur þessi hefur nú verið um þirðulaus á þriðja ár, og mannhæðardjúpir sökkulskurð ir stöðugt bakkafullir af vatni. Það var fyrir hádegi í gær miorgun að -ungur drengur féll niður í einn skurðinn í grunn inum, og var það mesta mildi, að kona í næsta húsi við grunn inm heyrði til drengsfns, og gat hún náð honum upp úr sfcurðinum áður en hann drukknaði. Eins og kunnugt er var gamla Fálkahúsið á Laugaveg inurn flutt í heilu lagi inn í Kleppsholt fyrir nokkrum ár- um, og átti að velja þvi stað við Skipasund 29. Var búsinu komið þar fyrir upp á -mörgum stál- og járntunnum við grunn inn og þar situr það enn! Hins vegar var lokið við 'að - grafa gnmndnn, en -sökkulskurðimir í honum eru meira en mann b.æð á dýpt og eru stöðugt full ir af vatni. Við þetta hefur verið látið sitja á þriðja ár og elkfcert gert við grunninn, þráfct fyrir þá augljósu hættu, sem af honum stafar fyrir börn. ræm- menn. Á RÍKISRÁÐSFUNDI í gær var Árni Siemsen kaup- niaður skipaður ræðismaður íslands x Lúbech og Dino Em- Jxiete ræðismaður íslands í Napoli á Ítalíu samkvæmt til- lögu ufanríkismálaráðuneyt- isíns- ___________ MARKOS hinn gríski er snú kominn til Grikklands á ný og hefur aðsetur rétt við íandamæri Albaníu, Júgó- felavíu og Grikklands. Ólafur Björnsson skipaður prófessor Á RÍKISRÁÐSFUNDI í gær var Ólafur Björnsson dósent skipaður prófessor við laga- og hagfræðideild Há- skóla íslands samkvæmt til- lögu menntamálaráðherra frá 1. þ. m. að telja. A RIKISRAÐSFUNDI höldnum í gær 33. septem ber 1948, gaf forseti íslands út, samkvaexnt tiílögu forsæt isráðherra, forsetabréf um að reglulegt Alþingi 1948 sknli koma saman til fundar mánu daginn 11. október 1948. iKíssicuídaorefi SÁRALÍTIÐ er nú eftir af happdrættisskuldabréfum rík issjóðs hjá fjármálaráðuneyt- inu, þar eð flestir útsölustað- ir bréfanna hafa þurft að fá mikla viðbót við það, sem þeir fenjm í upphafi. Búið mu-n nú að selja rösklega helmng bréfanna, og • hér í Reykjavík ier búið að selja fyrir á fimmtu milljón króna. Ekki hefur ennþá fengizt yfirlit yfir söluna á einstök- um stöðum úti á landi, en yf- irleitt virðist salan hlutfalls- lega vera jafnmkil þar og hér í bænum. Leikur lítill vafi á því, að bréfin verði öll upp- seld fyrir 15. október, þegar fyrst verður dregið um vinn- ingana. Bretakonungur veitir veitinni að Látrum si Samgömgymálaráðherra Breta gefyr Slysavaroafélagimo silfurbikar. GEORG BRETAKONUNGUR og sarngöngumálaráð- herra brezku stjórnarinnar hafa inú veitt björgunarmönn- unum frá Látxmm enn eina viðurkenningu. Mun brezki sendiherrann, C. V/. Baxter, afhenda gjafir til björgunar- sveitarinnar og Slysavarnafélagsins í dag, og verður það gert að heimili sendiherrans að Plöfða kl- 5. Bretakonungur hefur veitt^" björgunarsveitinni silfurverð- laun fyrir hetjulega björgun úr sjávarháska, og mimu fimm meSlimir sveitarinnar, sem gengu bezt fram við björgun sjómannanna af br-ezka togar anum „Dhoon“ í desember síð astliðnum, hljóta verðlauhin. Þá hefur sam-göngumálaráð h-erra Breta veitt 'Slysavarna- félagi íslands silfurfoifcar 'iál viðurbenningar tfyi'ir að að- stoða við björgun 37 manna og þrig-gja fcv-enna hér við land. Mun sendiherrann ennlfremur aíh-enda bikarinn að Höfða á morgun. ORRUSTUFLUGVEL GYÐINGA -skaut í gær niður eina af farþegaflugvélum Ar- aba í Palestíniu, og fór-ust 'tveir brezkir fréttaritarar og einn Arabi. Annar Bretanna var John Nixon, fréttaritari BBC Rússnesku áróðursritin í KRON Framhald af 1. síðu- „Timie“ -o-g „Newswe-ek" frá árinu 1942. „New Times“ er alltaf nýtt, en m-erk emsk rit eins og Eoon-omist“, „Observer“ og ó tal slífc, sjást aldrei. „Soviet Literature“ er -alltaf fyrirli-ggj andi, en rit eins og hið sænska „Bonni-ers Litter-era Magasin“, sem mjög -er -eftirsótt meðal ís lenzkra ~ bó’kmenntaunn-enda, fæst aldr-ei hjá KRON. Slík er ræfctars-emi Bókabúðar KRON við blöð -og tímarit þeirra þjóða, isem ofckur >eru skyldastar og næstar. Þanruig er hið -andl-ega fóður, sem KRON býður viðsfciptavinum sínum. Auk blaða -o-g tímarita hef ur öðru hverj-u verið hægt að fá í bókabúðinni pésa og stærri rit um kommúnismann og slík , ,innanflofcksmár ‘ ko-mmúnista sem Leninisma og Stalinisma eftir höfunda eins og Jos-ef Stalin sjálfan. En hafi verzlunin nokkum tíma fceypt erl-endis og iboðið til sölu hér bækur um jafnaðarstefnuna, íhaldsstefmma eða nofckra aðra pólitísfca stefnu en kommúnismann, hafa slik rit verið vandlega falin á bóka- hillunum. Það k-emur mönn-um því væntanl-ega -ekfci á óvart að heyra, að þessi bókabúð telur aðeins tvö íslen-zk dag blöð v-era þess virði að bjóða þau til sölu —i Þjóðviljann og Tfcnann. Það er mönnum í fersku minni, hverni-g Bókabúð KRON lagði fram sinn skerf til að kynn-a engilsaxneska menningu' hér á landi með því að 'kaupa í stórum stíl. versta sorann, sem settu-r er á pr-ent í Bandaríkjunum, „hasarblöð in“ sv-onefndu, og selja þau reyfcvískum. börnum. Nú er það -orðið au-gljóst, að þessi bókabúð, og verzlun Máls og mennin'gar, -er-u ektoert annað en miðstöðvar til þess að breiða h-ér út kommúnistiskan áróður, sem -prentaður er aust ur í Moskvu. Hvað segja fé- lagsmenn KRON um slík vinnubrögð hjá hinni kommún istisku stjórn félagsins? Hvað segir samvinnxihreyfingin um slíka starfsemi á v-egu-m eins stærsta samvinnufélags lands- ins! Fjðlmenni á skemml un Álþýðuflokksfé- laganna í FJÖLMENNI var á hinnl sameiginlegu skemmtun AI« þýðuflokksfélaganna í Alþýðil húsinu við Hverfisgötu í gær kvöldi. J-ón Leos, formaður Alþýðu flokksfélags Reykjavíkur setti samkomuna, en því næst var sýnt kvi-kmy-nd, sem noi’ski A1 þýðuflo'kkuxinn hefur sent bi’æðraflck'knum -hér, — en myndir sýnir þróun 1 norskui þjóðlífi og atvinnulífi undiæ stjórn jafnaðarmanna. ... Að kvikmyndasýnin-gunnf lokinni flutti St-efán- Jóhann Stefánsson, f-orsætisráðherra snjalla ræðu, þakkaði ötula baráttu félaganna fyrir jafnað arstefnunni, og hvatti til aði hefja nú vetrarstai’fið aS þrótti og árvekni. Ennfi’-emur talaði Jón Sig- urðsson, leftirlitsmaður og skýrði frá foosningumum til A1 þýðusa-mbandsþings. Að Iokum sfoemmti Jón Norð fjörð le-ikai’i frá Akurey-ri meS upplestri. Síðan var stiginn dans. 1 t- Á RÍKISRÁÐSFUNDI í gær var þeim Boga Ólafssynii m'enntaskólakennara, og pró- fessor Jóni Hjaltalín Sig-urðs- syni veitt lausn frá embætti. Bráðabirgðarlög 1 um Sogið. '7 j Á RÍKISRÁÐSFUNDI j gær staðf-esti forsefi íslanda samkvæmt tillögu atvinnumálai í’áðherra, bráðabrigð ai’lög um breytingu á lögum nr. 28. 23 api-íl 1946 um virkjun Sogg ins. ... J

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.