Alþýðublaðið - 07.10.1948, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.10.1948, Blaðsíða 1
Veðurhorfurs Suðaustangola. Sumstaðar smáskúrir. ; - * I * Forustugrein: í fótspnr nazismans. * ft i XXVIII. árgangur. Fimmtudagur 7. okt- 1948- 227. tbl. Clement Attlee Myndin sýriir' salarkynnin í Palais de Chaillot, þar sem þing sameinuðu þjóðanna situr á rökstólum. Island sefur söu darsvefni á svii fónli FULLTRUAR VESTURVELpANNA, þeir Dr. Philip Jesijup, Sir Ajlexander Cadcgan og Alexandre Parodi, fluttu á tveimur fundum öryggisxáðsins í gær :æru ríkisstjórna sinna á hendur Rússlandi út af Berínardeilunn i. Töldu þeir samningsrof og ofbeldi Rússlands í Berlíh hafa skapað slíkt ásand þar, að oað ógnaði heimsfriðinum og yrði ekki lengur þolað. Andrei Vishinski, fulltrúi Rússlands, var mættur á báðum fundoinum, en tók ekki til máls. I fregn frá London í gærkveldi var það sagt álit stjórnmálafréttaritarar í París, að meirihluti öryggisráðsins myndi, er umræðum um kæru Vesturveldanna væri lok- ið, samþykkja að skora á Rússland að aflétta flutninga- banninu til borgarhluta Vesturveldanna í Berlín. Ummæli danskra tónSistardómara um íslenzku tónverkin, sem Ieikin hafa rerið á-. norrænu tónlistarvikunni í OsSó. Frá réttaritara Alþbl. KHÖFN í gær. NORRÆNA TÓNLISTAR- VIKAN, sem nú stendur yfir í Oslo, vekur ekki neina hrifn ingu hjá dönskum tónlistar- dómurum- Þeir, sem um hana hafa skrífað, eru sam- mála um það, að þau tón- verk, sein flutt hafa verið, séu ekki á neinn hátt fram úr skarandi. Það, sem fsland hefur lagt til tónlistarvikunn ar, þykir ekki merkilegt. Einn tónlistardómarinn skrif ar: ,,ísland sefur sögualdar- svefni á sviði tónlisíarinn- ar“. Um Jón Leiís skrifa dóm- arari: ir, að hann reyni á frem ur klunnalegan hátt, á grund velli hins gamla íslenzka fimmundarsöngs, að skapa á sviði tónlistarinnar einskon- ar sÖgustíl, sem sé „forskrúf- aður“ og ó.sannur. Um hin sex þjóðlög Hall- gríms Helgasomar segir einn dómarinn, að þau séu sæt ein.s og sætsúpa, í þeim kenni áhrifa frá Edvard Grieg og þau-séu klaufalega samin fyrir hljóðfæri. Þau verk finnskra, norskra og danskra tónskálda, sem leikin hafa verið í Oslo fá hetdur ekki mikið hrós hjá tónlisiardómurunum. iRÆÐA DR. JESSUPS Dr- Jessup, fulltrúi Banda ríkjanna, lalaði einn á fyrra fundi öryggisráðsins í gær, sem haldinn var árdegis- Sagði hann með skírskotun tii síðustu orðsendingar sovét stjórnarinnar -varðandi Ber línardeiluna, að Vesturveld- ráð fyrir diplomatískum og fjárhagslegum aðgerðum FORSÆTISRÁHERRAR bi-ezku samveldislandanxxa koma saman á fund í London undir foi*sæti Clements Att- lee, forsætisráðherra brezku jafnaðarmannastjórnarinn- ar, næstkomandi mánudag- Eru smnir þeirra þegar konmir til London, þar á með al MacKenzie King, forsæt- isráðherra Kanada. Allir forsætisráðherrar isamveldislandanna eru vænt- gagnvart þeim ríkjum, sem|anlegir á fundinn nema Dr- ógna friðinum, eða jafnvel Malan, hinn nýi forsætisráð- friðsliium við þau. RÆÐA CADOGANS herra Suður-Afríku, sem hef- ur boðað forföll. Sir Breta, Alexander, og Parodi, fulltrúi fulltrúi Wsshingfon, Hafa aldrei viður" kennt innSimun EystrasaltsSand" anna i Rússland. FREGN FRÁ WASHING- TON hermir, að Bandaríkja- stjórn hafi nýlega viðurkennt landflótta Lettlending, Ana- tol Dinberg, sem bráðabirða sendifulltrúa lands síns, Lett lands, í Bandaríkjxmum. Kemur hann í stað Alfred Bilmanis sendiherra, sem ný lega er látinn, en einnig hafði lifað landflótta vestan hafs, síðan Rússland iimlimaði Lettland og hin litlu Eystra saltslöndin tvö á ófriðarárun um. ■ Þetta staðfestir enn, segir í fregninni frá Washington, að Bandaríkj astj órn viður- Framhald á 7. síðu. in væru reiðubúin til að taka iFrakka, töluðu báðir á síð- upp viðræður við Rússland degisfundi ráðsins í gær. Sir um Þýzkalandsmálin í heild, lAlexander tók mjög ákveðið — en ekki fyrr en Rússiand jfram, að tillögum Rússa um hefði aflétt flutningabanninu jfjórveidafund um Þýzkalands til hernámssvæða þeirra í málin myndi ekkj verða anz- Berlín. að fyrr en búið væri að af- létta flutningabanninu itil Dr. Jessup benti a skýlaus Berlínar og binda enda á an rétt Vesturveldaruia tú Berlínardeiluna. Hann benti- þess að vera í Berlín með 6j ag Rússland hefði með of- setulið og þafa óhindraðar jBeldi sínu í Berlín bæði rof- samgöngur við hernámssvæði 1 jg samninga á Vesturveldun- sín þar, og vitnaði hanu í því Jum og gerzt brotlegt við sambandi bæði í gerða samn bandalag hinna sameinuðu inga í stxíðsiok og í yfirlýs- þj6ða_ Sagði hann; að það mgu Zukovs marskálks með væri erfitt að fullyrða nokk- an hann var hernámsstjóri uð um filgang Rússa, en svo Rússa í Berlín. Rakti hann síð „ , . n an gang Berlmardeilunnar og ofbeldisverk Rússa síðan í vor og sýndi fram á það, að Vesturveldin hefðu engan ann,an kost átt, eftir að allar samkomulagsleiðir höfðu ver ið reyndar til þrautar, árang urslaust, en að kæra málið fyr ir röyggisráðinu. Sagði hann, að ofbeldi Rússa í Berlín v-'ði ekki lengur þolað og skoraði á öryggdsráðið, að gera nauð synlegar ráðsltafanir til að binda enda á það á grundvelii 3. gremar í stofnskrá hinna sameinuðu þjóða, sem gerir Vfðsjár á Frakkiandi vegna nýrra yfir- vofandi verkfalla. KOLAVERKFALLIÐ á Frakklandi hafði í gærkvöldi staðið í þrjá daga, og lýsti iðn aðarmálaráðherra frönsku stjórnarixmar yfir því, að öll Framh. á 7. siðu. Sama óvissan og áður um afstöðu Rússa til kjarnorku- eftirlits. MCNEILL, fulltrúi Breta í sljórnmálanefnd allsherjai- þings sameinuðu þjóðanna, spurði Malik, fulltrúa þar, í gær, hvort Rússland væri reiðubúið til að fallast á al- þjóðaeftirlit með notkuix kjarnoi-kunnar, óháð öllu neitunarvaldi stórveldanna í öryggisráðinu. Malik vék sér undan að svara þessai'i spurn ingu. McNeill veittist mjög harð lega að Rússlandi í ræðu sinni og sýndi fram á. með skírskotun til vígbúioaðar Rússa, sem aðrar þjóðir fengju fátt um að vita, svo og ftil hinnar ægilegu útþenslu þess eftir striðið, að það væri (Frh. á 7. sfðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.