Alþýðublaðið - 07.10.1948, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 07.10.1948, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 7. okt. 1947 ALþýðúblaðið Henry Hálfdánarson: ALÞÝÐUBLAÐIÐ hefur undanfarið birt nokkrar greinar, sem rætt hafa hina umdeildu, fyrirhuguðu síWarverksmiðjubyggingu í Örfirisey frá sjónarhól þeirra, sem eru verksmiðjubyggingunni andvígir á þessum stað. í dag birtir blaðið enn eina grein um sama efni, skrifaða frá sama siónarhól- Alþýðublaðið vill taka það íram, íil að fyrirbyggja allan misskjlning, að það tekur ekki neina aí’stöðu sjálít með biríingu þessara greina. En með tilliti til þess, að þessum grein- um hefur, þótt ótrúlegt muni þykja, öllum áður verið synjað um rúin í öðrum dagblöðum höfuðstaðarins, hefur blaðið talið það sjálfsagða skyldu sína við mál- frelsið í Iandinu, að veita þeim rúm í dálkum sínum. í FREMUR RÆTINNI GREIN í Morgunblaðinu 25- f. m. reynir Oddur Helgason ■útgerðarmaður að ver ja fyrir hugaðar framkvæmdir í Ör- firisey með.niðrandj ummæl- rum um björgunarstöð Slysa- varrafélagsins og bátahús Sjómannadagsráðsins þar í eyjunni. Leyfir hann sér að bera þá hvítmáluðu og vel hirtu byggingu saman við hina fyrirhuguðu síldar- bræðslusíöð. Hann> leitar uppi eina verstu óþverraholu Reykj avíkurhafnar til að láta mynda hana og tekur á sig krók til að fá björgunar- stöð Slysavamafélagsins í baksýn á öllu því rekadrasli, sem fleygt er i höfnina og skolast á land í Örfirisey, eins og það væri skyida Slysa varnafélagsins að annast sorphreinsun í bænum. Það er ár'eiðanlegt, að ég sem þetta rita, er búinn að hringja oftar til heilbrigðis- eftirlitsins út af þessum ó- þrifr aði: en Oddur Helgason- Örfirisey á betra skilið en að verða einhver allsherjar ó- þverra gróðrarstía, og ég get fullvissað útgerðarmanninn um það, að hafi einhver hreyft hendinni til að hreinsa þarma til, þá hefur það verið fyrir tilverknað Sjómannadagsráðsins og Slysavarnafélagsins, en ekki annarra. Ég held, að þótt leitað væri með logandi ljósi rneðal út- gerðarmanma hjá öðrum þjóð um, myndi ekki fyrirfirnast neinn, sem léti sér detta í hug að sýna björgunarstöð fyrir sjómenn slíka óvirð- ingu, sem Oddur gerir í áð- urnefndri grein. 1 ofarálag reynir hann svo að skap- rauna sjómönnum með því, að birla myndir af löngu yf- irgefnum og vanhirfum tætt- um setuliðsins og eigna þær Sjómannadagsráðimu og menningarlegum viðfangsefn um þess. Með þessari grein bcrtast aðrar myr.dir, sem sýna þús- undir borgarbúa safnast sam an hjá björgunarskálanum í Örfirisey á glöðum degi, og gefa þær al!í aðrar hugmynd ir um þ>essi mannvirki sjó- manna og Slysavarnafélags - ins og þarm hug, sem almenn :ingur ber til þeirra- Bæði byggingin og tækin, sem þar eru geymd, eru eign almenn- ings í orðsins fyllsla sluln- ingi, byggð fyrr hars fé og notuð til að vi'nna að hugðar- efnum hans og hjantans mál- um. Almenningur skilur Dtjórni Reykjavíkur levfðu báðar að byggð yrði: björgun arstöð fyrir Slysavarnafélag- ið í Örfirisey og veittu báðar fjárstuðn;ng til þess. Fvrir þetta hlulu .forráðamenn bæjarins engin ámæli, held- ur almennings þakkir. Síð- an hefur bæjaryfirvöldin hent það ólán, að fallast á að byggð yrðu önnur mannvirki þarna rétt hjá. Mannvirki, sem almenringur telur að beturr færi að byggja annars staðar- Fyrir þetta hljóta bæj aryfk’völdin auðvitað engar þakkir. Það ætti ekki að þurfa að skýra það fyrir Oddi Hslga- syni, að björgunarstöð og róðraríbróttastöð fyrir sjó- menn er að allra dómi alls annars eðlis en grútar- bræðsla inm í miðri höfuð- bcrg landsins og ekki líkleg til að kæfa neinn í ódaun. Ef Oddur Helgason væri eins kunnugur höfnúm erlendis eirs og hanrn virðist þekkja hafnir á Jótlandi, þá gæti hann frætt .almenning um það, að björgunarstöðvunum er nærni: undantekringar ■■ laust valinn bezti staðurinn við innsiglingu hverrar hafn ar, og myndi er.gin hafnar- stjórn láta sér sæma að bjóða noklíuð lakara og enginn myndi láta sér koma til hug- ar að velja athafnasvæði fvr- i-r síldarbræðslur í aðalum- skipunar- og farþegahöfn- inni, þegar úr svo miklu öðru og betra er að velja. Mér er spurn, fyrir hvern er Oddur Helgason annars að skrifa um þetta mál, með þ'eirri afstöðu, sem hann hef- ur tekið, og hvar hefur hann þetta- og sýnir samhug sinn og samstarfsvilja með því að fjölmenna á þenna stað á há- tíðisdögum Slysavarnafélags- i-ns og sjómannadeginum og stundum oftar, til þess að styðja og styrkja þessa starf- semi. Já, og jafnvel líka til að dansa. Og úr því að við erum arnir að tala um dansleiki, er bezt að þeir kasti fyrsta steiniinum, sem aldrei hafa dýrkað þá óguðlegu íþrótt. Vegna þeirra, er viljað hafa bera það út, að þessir dans- leikir í Örfirisey færu verr fram en aðrir dar.sleikir, leyfi ég mér að skjóta hér inn í eftirfarandi yfirlýsingu frá Karli Karlssyni í áfengis- varnanefnd Reykjavíkur: ,,Mér er ljúft að votta, að sem fulltrúi áfengisvama- refndar Reykjavikur fór ég í eftirliísferð á dansleiki, sem haldnir voru í öllum sam- komuhúsum Reykjavíkur laugardaginn 29. maí s-1., og reyndist danslielikurinn í Ör- firisey vera langfjölmenn-1 notið fræðslu til slíkra full- astur, en þar sást enginn mað ur áberaaiidi með víni og fór allt prúðmannlega og rólega fram; af hinum stöðunum var þveröfuga sögu að segja.“ Hinn stór.i skáli, sem nú er að v’erða of lítill fyrir þau tæki, sem hs.nn á að geyma, er auðvitað ætlaður til alls arnars en að dansa í honum. þó til slíks hafi verið gripið einstaka sinnum til að afla tekna fyrir hið góða málefni- Það er kannske eðlilegt, að þeir sem mest hugsa um sinn eigin hag, skilji ekki störf þeirra, sem leggja á sig mikið ómak fyrir fjöldann. Það er nóg að m-ei:ri hl'uti almenn- ings skilur, og hann kann að meta það, sem fyrir hann er gert. Bæjarstjórn og haínar- yrðing.a, sem hann lætu-r frá sér fara? Helzt finrst mér hann þa.rna vera notaður til að klóra yfir óþrifnað ann arra. en honum ferst þó ekki hö-nduglega.r en það, að ó- ’prifr aður þeirra kemur æ betur í Ijós- Að Oddi Helgasyni hefur orðið sú skyssa á, að blanda byggingu Slysavarnafélags- ins og Sjómannadagsráðsins inn í bstta mál, muir stafa af bví. að forseti Slysavarnafé- lags-’rs og formaður Sjó- mannadagsráðsins eiga báðir sæíi í stjórn Farmanna og fiskiinannas-ambands, sem einarðast hefur leyft sér að móímæla hinum fyrirh-uguðu framkvæmdu-m og fært full rök fyrir. Ekki af því að sjó- mennirnir hafi, kynokað sér óskasf í skrifslöfu vora. við að mæla m-eð bræðslum þar sem þær eiga við og þeirra er þörf. Mætíu 'útgerð armernirnir minnasl þess, að þeir hafa óskað eftir því að nýju togararnir væru útbún- ir b.ræðslutækjum svo ekki þyrfti, að fleygja einum þriðja afla þeirra aftur ónýtt um í sjóirn. Það er meira, sem íslenzkir farm-enn og fiskimenn hafa viljað fá framgengt til hagsbcta fyrir íslenzka útge-rðarm.enn, og í sumu hefur þei-m orðið vel á- gengt. Það er áreðanlegt, að hvorki Oddur Helgason r.é aðrir ísl-enzkir úlgerðarmenn ættu nú nýja togara, ef Far- manna- og fiskimannasam- bandið hefði ekki marið Nþað gegn með samtakamætii sínum; erlendum inneignum landsmanna mundi þá hafa verið eytt í gáleysi. og óþarfa- Ef íslanzkir útgerðarmenn hafa ráð á því að fjandskap- ast við Farmanna- og fiski- mannasambard íslands, þá veit ég ekki hverjir verða til að rétta þeim örvandi hönd, þegar harðast kreppir að þeim- Oddur Helgason minniist á, að það séu aðallega þrjár á- stæður til þess, að almenn- ingur sé andvígur fyrirhug- uðurn framkvæmdum í Örfir isey: óþefurinn-, hin lýtandi á sýnd mannvirkjanna og þrengslin innan hafnarirnar. ITvað fyrsia atriðið snertir, treystir hann því, að sérfræð- inga-rnir geti unr.ið eitthvað úr lyktinni, þóít hann mætli minnast þsss. að þetta sama var fullyrt um stöðina á Kletti. sem þó ællaði að kæfa bæjarbúa í ódaun, þegar hún fór af stað, svo aðbæjarstjórn :i:n varð að senda Iögregluna til að stoppa bræðsluna þar í hvert skipti, sem vindur stóð á bæinn. Býst ég við að lög- regian fái þá nóg að gera, þ-egar nýja síöðin á Grandan- um byrjar, Þá talar hann um að síldarbræðslan fari fram r._. HS* :é ■ . ÉSilÉIs22£f Kappróður viS Örfirisey á sjómannadaginn í sumar. urn kaldasta tíma ársins, og því sé engin hætta á lykt af síldinni- Mætti. þstía verða bendir.g til íslenzkra útgerð- armanna, svo þeir gætu gert. sér það ljóst, að okkur er orðin meiri þörf á geymslu fyrir síldina þá dagana. sem of mikið berst að af henni, heldur en á nýjum bræðslu- stöðwim umfram það, sem komið er, — og að þeim lug- um milljóna. s-em varið hefur verið til tómra og aðgerða- lausra verksmiðja, hefur verið óviturlega varið. Hvað þrengslin í höfn'inni snerlir, þá ættu skipstjórnarmenn- irnir að vera dómbærari vitni í þeim efnum hvernig á að leggja skipi að brvggju en þeir. sem kynn.ast slíku að- eins í gegnu-m glugga heiman frá sér. Eins mæt-ti þó Oddur minn -a-st, að sementssökkull þess- ara nýju mannvirkja er nú þar, sem Oddur Helgason og aðrir útgerðarmenn hafa lag-t skipum sír.-um til -að hreinsa á þeim botninn á ódýrastan hált. Það geíur verið að Odd- ur Helgason þurfi nú ekki. að . horfa í aurana til slíkra hluta, en almenningur álítur af sínu hvggjuviti að heppi- legra hefði verið að hrúga riður grjóti-nu utan við G.randann en innan við hann, Því þó-tt það hefðii: orðið jafn dýrt, þá hefði athafnasvæði hafnarinnar heldur aukizt en minnkað við vikið. Þótt hver og ein þessara á- síæðna sé meir en nægileg iil ao alrnenningur þvertak-i. fyr ir að 'sætta sig við þsssa ráð- stöfun bæjarfulltrúanna. þá eru þó tvær aðrar ástæður, sem ég tel mun veigameiri í þessum efnum: Er önnur í- kveikju- og sprengingar- hæita fyrir bæin.n vegna notkur.ar eldfimra efna, sem- fylgir binni nýju síldar- vinnsluáðferð, og. hin sá til- kostnaður og það óþurftar- verk, sem felsí í því að fylla upp höfnima til að fá undir- stöðu undir mannvirki þetta- Það kastar fyrst tólfunum, þegar farið er að heimta, að byggð verði ný höfn til að af- greiða skip í, meðan verið er að fylla upp þá höfn, sem fyr ir er. með þessu móti. Sjó- mönnum hefur þóít það blóð- ugt, að sjá miklu fé varið til að þrengja höfni-na og fylla hana upp með grjóti c-g inn- fluittu semtenti, meðan skipin liggja í 10. og 20-föIdum röð um í þanghafinu við Ægis- garð vegna plássieys-is. Það er ef til vill til of mik- ils ætlazt. að sú h-afnar- eða bséjarstjórn, sem hingað til hefur ekki séð þrengslin á Reykjavíkurhöfn, hafi haffc Si’rair.v. é ”, síðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.