Alþýðublaðið - 07.10.1948, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.10.1948, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 7. okt. 1947 ALÞYÐUBLAÐIP 3 í DAG er fimmtudagurinn 7. október. Þann dag lézt Mar- teinn Einarsson biskup árið 1576. — Úr Alþýðublaðinu fyr- ir 23 árum: „Frá Lundúnum er símað, að bráðlega verði hald- in stóryeizla í stærstu flugvél Englands. Þátttakendur verða 20 og verður veizlan haldin þeg ar flugvélin fer eins háít eins hart og hún getur. mun vera fyrsta loftveizlan í sögunni.“ Sólarupprás var kl. 7.54. Sól- arlag verður kl. 18.36. Árdegis- háflæður er kl. 9.15. háflæður er kl. 21.40. Sól er í hádegisstað kl. 13.16. Næturvarzla: Laugavegs apó- tek, sími 1618. Næturakstur: Bifreiðastöðin Hreyfill, sími 6633. Veðrið í áær Klukkan 15 í gær var norð- an gola eða kaldi á Norðvestur- Norður og Norðausturlandi en hægbreytileg átt annars staðar á landinu. Úrkomulaust var alls staðar nema á Möðrudal og Svartárkoti, þar var snjókoma. Um norðurhluta landsins var 2 stiga frost til 3 stiga hiti, en 2 til 6 stiga hiti um suðurhluta landsins. í Reykjavík var 5 stiga hiti. Flugferðir LOFTLEIÐIR: , Geysir“ kemur frá New York seinni partinn í dag og fer kl. 8 í fyrramálið til Prestvíkur og Kaupmanna hafnar. AOA: í Keflavík kl. 21—22 frá Stokkhólmi og Ósló til Gan- der og New York. Skfpafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 7.30, frá Borgarnesi kl. 12.30, frá Akranesi kl. 14.30, frá Reykjavík kl. 18, frá Akranesi kl. 20. Hekla var væntanleg til Reykjavíkur í morgun að vest- an og norðan. Esja fer frá Reykjavík á morgun austur um land til Siglufjarðar. Herðu- breið var væntanleg til Bakka- fjarðar í gærkvtldi. Skjaldbreið var í Vestmannaeyjum í gær. Þyrill er í Reykjavík. Foldin er á leið frá London til Reykjavíkur, væntanleg um næstu helgi. Lingestroom er í London, fermir í Hull 8.—9. þ. m. Reykjanes er væntanlegt til Reykjavíkur í nótt eða á morg- un frá Hull. Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss fór frá Reykjavík 5.10 til New York. Goðafoss fer frá Reykja- vík í kvöld, 6.10 til Frakklands, Rotterdam og Kaupmannahafn ar. Lagarfoss er á Austfjörðum. Reykjafoss fór frá Stettin í Pól landi 5.10 til Kaupmannahafn ar. Selfoss er í Reykjavík hæg breytileg átt annars staðar Horsa fór frá London 5.10 til Antwerpen. Vatnajökull lestar í IIull 6.910. Fyrirlestrar Pastor Axel Varmer heldur fyrirlestur í Aðventkirkjunni í kvöld kl. 8.30 síðd. Efni: Dauð- inn og upprisan. f DAG er til moldar bcrin deikkonan frú Alda Mölier, sem andaðist þann 1. þ. m. Tjarnarbíó (sími 6485): —'aðeins 35 ára að aldri. Með ..Reykjavík vorra daga“. Sýnd henni er hnigin í valinn ein kl. 9. Tripolibíó (sími 1182): — „Sannleikurinn í morðmálinu“ af beztu listakonum þjóðar- innar. Frú Alda Möllsr fæddist (amerísk). Bonita Granville, á Sauðárkróki 23. september Morgan Conway, Rita Corday. 1913, dóttir þeirra hjóna frú Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þorbjargar Möller Pálma- Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími dóttur, sóknarprests að 9184): Ein kona um borð“. Glaumbæ í Skagafirði, og Jó- (frönsk) Lucienne Charles Laurence, Vanel, hanns G. Möllsrs. kaupmanns Alfred frá Blönduósi. Frú Alaa var KROSSGÁTA nr. 114. Lárétt, skýring: 2 Kvittun, 6 bar, 8 rödd, 9 uppbirta, 12 silki, 15 manns, 16 hendít, 17 veizla, 18 sjónlaus. Lóðrétt, skýring: 1 Söngfélag, 3 tónn, 4 óhappa, 5 leikur, 7 biblíunafn, 10 flækja, 11 djásn, 13 niðurlagsorð, 14 drykkju- stofa, 16 fangamark. LAUSN á nr. 113. Lárétt, ráffning: 2 Álfar, 6 ak, 8 mök, 9 S O S, 12 akkeris, 15 iðuna, 16 ólu, 17 N N, 18 smart. Lóðréít, ráffning: 1 Hasar, 3 L M, 4 fögru.. 5 ak, 7 kok, 10 skila, 11 asann, 13 eður, 14 inn, 16 óm. Söfn og sýningar Listsýningin, Freyjugötu 41. Opin kl. 14—22 síðd. Norræn listsýning í sýningar skála myndlistarmanna. Opin kl. 11—22. Þjóffminjasafniff: Opið kl. 13—15. . Náttúrugripasafnið: Opið kl. 13,30—15. Skemmtanir KVIKMYNDAHÚS: Gamla Bíó (sími 1475): •— „Á hverfanda hveli“ (amerísk) Clark Gable, Vivien Leigh, Leslie Howard, Olivia De Havil land. Sýnd kl. 8. „Gullgrafara- bærinn“. Sýnd kl. 5. Nýja Bió (sími 1544): — „Hin sanna fórnfýsi. (frönsk) Gaby Morlay, Elvire Popesco. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbió (sími 1384): ,,Eiginkona annars manns“ — (finnsk)- Helena Kara, Leif Wager, Edvin Laine. Sýnd kl. 7 og 9. „Snjallir leynilögreglu- menn með Litla og Stóra. Sýnd kl. 5. Adams. Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarfjarffarbíó (sími 9249): ,,í nótt eða aldrei“ (þýzk). Jan Kiepura. Magda Schneider, Fritz Schultz. Sýnd kl. 7 og'9. SAMKOMUHÚS: Hótel Borg: Danshljómsveit kl. 9—11,30 síðd. Ingólfs café: Dansleikur frá kl. 9. Hljómsveit hússins leikur. Sjálfstæffishúsiff: Dansleikur Knattspyrnufélagsins Fram kl. 9 síðd. Tjarnarcafé: Dansleikur Ár- manns kl. 9 síðd. SKEMMTIST AÐIR: Hellisgerffi, Hafnarfirffi: Opið k-1. 1—6 síðd. sú fimmta í hópi ellefu syst- kina. Föður sinn misstí hún þrettán ára gömul. cg fluttist bá með móður sinni hingað suður. Frú Alda Möller Fyrst kom frú Alda hér. fram á leiksviði hjá Leikfé- sá er orðstír mestur að vera la-gi Reykjavíkur árið 1932 harmaður sem maður. Ctvarpið 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar): a) Lagaflokk- ur eftir Beethoven. b) „Til þín“ eftir Czibulka. 20.45 Frá útlöndum (Axel Thorsteinsson). 21.05 Tónleikar (plötur). 21.10 Dagskrá Kvenfélagasam- bands íslands. — Erindi: Mót Húsmæðrasambands Norðurlanda; fyrra er- indi (Rannveig Þorsteins dóttir). 21.35 Þýtt og endursagt (Karl ísfeld ritstjóri). 22.05 Vinsæl lög (plötur). Úr öllum áttum Sigríður Guffmundsdóttir, og lék hjá því síðan til dauða- dags; fyrst í smærri hlu-t- verkum, en síðar 1 aðalhlut- verkum og var fyrsta aðal- hlutverk hennar Bergljót í leikritinu. „Brimhljóð" árið 1939. Eftir það fékk hún æ meiri og vandasamari hLut- verk til meðferðar og óx með hverju viðfangsefni að list- rænum þroska og tækni. Bezt Iét henni að ,fara með alvarleg hlutverk, enda var harmræn túlkun hennar sterkasta hlið, og viðkvæma ástúð gat hún sýnt flestum hérlendum leikkonum betur. Veturinn 1946 dvaldi hún við þjóðleikhúsið í Osló, lék þar í sjónleik Nordahl Griegs „Nederlaget“ og hlaut beztu dóma. Er það dómur allra, að hún hafi verið enn á öru þroskaskeiði í list sinni, og mikilla afreka mátti af henni vænta. En nú hefur dauðinn hrifið hana á brott á bezta starfsaldri. Það varð hlutskipti frú Öldu, eins og allra þeirra, sem fram að þessu hafa stundað hér leiklist, að verða að hafa hana sem aukastarf, unnið af fórnfýsi og ást á listinni. Aðalstarí sitt vann Loftur GuSmuudsson. ljósmóðir frá Bolungarvík, sem hún . ^ mun vera stodd her í bænum um þessar mundir, er vinsamlegast beðin að hafa samband við rann sóknarlögregluna strax, vegna áríðandi skilaboða, er lögreglan hefur verið beðin að skila til hennar. Lesið Alþýðublaðið i Þrír þýzkir stjórnmálamenn; jafnaðarmaðurinn dr. Ger. ’ytung, Steffenmieier, sem er frpálslyndur og Muller-Her- aran, sem er kristilegur lýðræðissinni, fara bráðlega til Englands til þess að kynna sér brezk þingstörf. um eigimnanni og elskuðum börnum. Hún giftist árið 1934 Þórarni Kristjánssyni, synj Kristjáns læknis á Seyð- isfirði, og varð þeim hjónum þriggja barna auðið; Leifur, 14 ára, er elztur, Airna Kristín, 12 ára, og Sigríður Ásdís, 10 ára. Er þungur harmur kveðinn að þeim og mannj hennar við hið skyndi- lega og óvænta andlát henn- ar. Frú Alda var nýkomin úr för með Leikfélagi Reykja- víkur, er það sýndj „Gullna hliðið‘“ í Helsingfors. Kenndi hún sér þá nokkurs lasleika, en engum mun hafa komið til hugar, að hann hefði dauð- ann í för með sér. íslenzka þjóðin er sannri og vaxandi listakonu fátæk- ari. Skarð hennar verður þar vandfyllt og lengi munu ís- lenzkir leiklistarunnendur sakna hennar. En, — á öðru sviði er þó dauði hennar meira sorgaréfni. Þeir, sem þekktu hana bezt, sakna hennar vegna mannkosta hennar. Og að mannj hennar Jog börnum er sá söknuður kveðinn, sem guð einn getur bætt. Það er orðstír mikill hverjum einum, að hans sé saknað sem listamanns, — en xnein sem álltaf söenu gæðin. í Alþýðublaðinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.