Alþýðublaðið - 07.10.1948, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 07.10.1948, Blaðsíða 8
Gerizt áskrifendur, eð Ai|>ý3ubiat$inu. Alþýðublaðið irm. á hverí heimili. Hringið í síma á900 eða 4906. Börn og ungHngar. Komið og seljið ALÞÝÐUBLAÐIÐ # Fimmtudagur 7. okt. 1947 Allir vilja kaupa ALÞÝÐUBLAÐIÐ j relarsfandaí ÍVIs. Særiín fékk har ’Fyrradag. Fa'noey lunnur í kasti f í Isöf’ M/S SÆHUN frá Siglufirði, .sem um þessar mundir feitar síldar fyrir Norðurlandi á vegum líkisstjórnarinnar og síldarverksmiðjunnar Rauðku, fékk í fyrradag urn 400 funnur í ieinu kasti á Steingrímsfirði, og á sunnu'daginn Eékk skipið 150 tunnur á sömu slóðum. Alis hefur Særún iéð 7 síldartorfur síðan hún ferkamem í Bol- Formaðurioo, sem w* komniiúnisti» féli. VERKALÝÐSFÉLAGIÐ í Bolungarvík kaus fulltrúa á A 3jjýðu sam ban dsjjing í gær. Kosin voru bæði fulltrúaefni . íýðræðisinna, Benedikt Bene diktsson og Hafiiði Hafliða- son, með 77 og 75 atkvæð- um. Jón Tímotheusson, formað ur félagsins, var í kjöri af hálfu kommúnista, en fékk ekki r.ema 39 atkvæði- endir Abbey leik- lekk hingað! HIÐ FRÆGA Afebey leik- liús í Dýflinni á írlandi hef uv nýlega feoðizt til að senda feingað íil lands Ieikflokk, og sýna hér tvö eða þrjú írsk leikrit. Verða þau, ef úr för inni verður, flutt á ensku, en Afebey leikhúsið er frægasta leikhús íra. Leikfélag Reykjavíkur stiun feafa rætt mál þetta á firndi í gærkvöldi, en ekki er blaðinu kunnugt um á- kvarðanir félagsins. ©límunámskeíð íyrír EINS OG undanfarin ár mun Glímufélagið Ármann efna til námskeiðs í íslenzkri ,2'iimu fyrir byrjendur. Hefst það næstkomandi föstudag k.L 8 í húsi Jóns Þorsteinsson ar við Lindai’götu. Kennari verður Þorglis Guðmunds- son, þróttakennari frá Reyk rliolti., Glímufélagið Ármann hef u:c undanfarna vetur haldið slík námskeið og miðað Itennsluna við þá sem alveg eru byrjendur. Félagið hefur fivo annan flokk fyrir hina, gem lengra eru komnir. byrjaði leitina. Fyrir nokkru mdögum fór vélskipið Fanney einnig út til síldarleitar á vegum ríkis- stjórrarinnar, og Ieitar skip ið nu á ísaf jarðardjúpi, en á leiðinni vestur leitaði það á Faxaflóa. Grundarfirði og víð ar við Breiðafjörð, en ekki haf-a enn komið nein.ar frétt- ir um það að Fanhey hafi orð ið sfldar vör, nema eitthvað lítilsháttar, ,sem hún varð vör síldar í net á Grundarfirði. í gær áiti. Sveinn Benedikts son formaður stjórnar SR samtal við Síurlu Halldórs- son, skipstjóra á Særúnu og fékk eftirfarandi upplysingar hjá honum um síldarhoriur á Sieingrímsfirði: Um kl- 1 e. h. á þriðjudag- inn varð Særún vör við 3 síldartorfur ininarlega í Stein gi’ímsfirði um 3—4 faðrna undir yfirborði sjávar. Kast- aði skipið tvisvar. Náði það ekki síld í fyrra kastinu, en í því ,seinna náði skipið um 400 itunnum. Skýrir skipstjór inn svo frá að miklu meiri síld hafi verið í þeirri torfu, sem hann kastaði á í seinna sinnið heldur en þær 400 tunnur sem skipið náði, því dýptarmælirinn sýndi samfella torfu allan tímann sem hann fór hring- inn til að kasta og sú síld, sem skipið sigldi yfir hafi orðið utan við inótina við herp inguna. Sjávardýpi þar sem skipið kastaði var um 18 faðmar og var þar-sandbotn og virlust 3 faðmar niður á síldina í torf- unni og hún standa til botns. Skipstjórinn segir að síldin virðist haga sér öðru vísi þarna en í Hvalfirði að því, í Hvalfirði hafi verið stórar breiður síldar en í Steingríms firði innarlega séu nú torfur, óvíst hvað margar, svipað og fyrir Norðurlandi á sumrin, nema að isíldin vaði ekki. Særún hefur orðið vör við 7 torfur síðan hún byrjaði leit ina, auk smádepla á dýplar- mælinum, isem benda til þess að síldarneistar séu undir skipinu. Skipstjórinn, kvað vera mikið líf í Steingríms- firði, fugl, hnísur og hrefnur. Stærð síldarinnar sem Særún, hefur veitt í Steingrím'sfirði virðist svipuð og síldar þeirr ar sem fékkst í Hvalfirði s. 1. vetur. S.l. sunnudag fékk Særún fyrstu síldina í herpinót í Steingrímsfirði um 150 lunn ur. Si. föstudag og laugar- Brezkl sendiherrann9 C. 26 fslendingum heiöursmerki. VIÐ STÖNÐUM í djúpri þakklætisskuld við ísland- inga fyr.’r hina margháttuðu vinsemd, sem þeir sýndu okkur á hinum erfiðu stríðsárum, sagði brezki sendiherr- snn, C. W. Baxter, er hann afhentj 28 íslendingum kon- ungsorðuna að Ilöfða í gær. Hann kvað veitingu þessara ueiðui smerkja vera sem tákn um þakklæti Breta í garð íslendinga fyrir aðstoð og vinsemd þeirra, þótt óg-erningur sé að vei-ta öllum þeim •einstaklingum, sem hlut eiga að máli, viðurkenningu- ‘ — " “ * Sendiherrann kvaðst sér- staklega vilja færa þeim þakklæti, sem stuðluðu að velferð brezku herjanna hér á landi og aðstoðuðu við að afla þeim lífsnauðsynja. Hann þakkaði kirkjuleiðtog- um, sem lánuðu kirkjur sínar fyrir guðsþjónustur. og öll- I FYRRADAG féll maðurjum, sem sýndu gestrisni og af reiðhjóli á Laugaveginum [vinsemd. Loks minntist hann og handleggsbrotnaði. Slys sérstaklega íslenzku sjómann þetta gerðist kl. 12-50, og bar Stjéli og handleggs að með þeim hætti, að maður inn, sem heitir Jóhann Jóns- son, til heimilis í Þórodds- staðacamp 33 A, var að koma niður Laugaveginn á hjóli. Ók hann á vinstra kamti göt unnar, en þegar hann kom niður undir Veghúsastíginn ók vör-ubifreið af franskri gerð fram hjá honum og beygði inn á stiginn, Við það hemlaði hjólreiðarmaðurinn snögglega til þess að lenda ekki á bifreiðinni, en vegna þess hversu snöggt hann heml aði missiti hann jafnvægið á hjólinu og féll í göluna, méð þeim afleiðingum að hann handleggsbroinaði á hægri framhandlegg. Einhver veg- farandi aðstoðaði manninn og flutti hann á Landsspítalann. Rannsóknarlögreglan bið- ur bifreiðarstjórann er ók vörubifreiðinni þarna um ræddan tíma að gefa sig fram hið fyrsta, svo og þá er kynnu að hafa séð er slysið varð. anna, sem héldu áfram störf- um sínum, þrátt fyrir kaf- bátahættuna. Sendiherrann minntis sérstaklega 20 000 sterlingspunda gjafar frá Reykjavík til Hiullborgar. Bjarni Benediktsson, utan- ríkismálaráðherra, þakkaði fyrir hönd þeirra, sem orðuna fengu. Sagði hann, að Bretar hefðu með sjóveldi/ sínu verndað ísland í styrjöldum Napóleonstímans og í fyrri heimsstyrjöldinni, en í*se-nni heimsstyrjöldinni. en í seinni herséta verið óhjákvæmileg. >agði Bjarni, að framkoma § SKOIli ÞRÍTUGASTA OG ÞRIÐJA alþjó.ðaþing esperantista var haldið í Málmey dagana 31.: júli til 7. ágúst síðast liðinn. og sátu það um 1800 íulltrú ar frá 33 löndurn. Á þinginu voru gerðai’ ýmsar ályktanir, meðal ann ars sú, að hvetja allar ríkis- stjórnir hinna 7/msu landa til að innleiða alþjóðamálið, í alla kennaraskó.la1 og aðra skóla, sem skyldu eða frjálsa námsgrein; að vekja athygli allra þjóðlegra félagssam- taka, einkum bandalags sam einuðu þjóðanna, á alþjóða- málinu, og að hvetja alla þá, sem tala alþjóðamálið og öll þau félagasamtök, sem vinna. að útbreiðslu þess, að hefja öflugt útbrieiðslustarf, eink- um meðal æskulýðsins og kennárasamtaka hinna ýmsu landa. ______ SÍBS bilsins vifjað. í FYRRADAG var vinn- ingsins úr merkj asölu SIBS vitjað, en það var Renaultbifi reið, eins og kurmugt er- Eig andi númersins, sem vinning urinn kom á, var Guðlaug Pálsdóttir, Öldugötu 26 Reykjavík- brezku hermannanna hefði sannfært íslendinga um, að, þeir komu h-ingað ekki sem sigurvegarar. Þeir hafi með hersetu sinnj hér verndað eigin hagsmuni —- og okkai’ íka. Þeiri-a málstaður, mál- staður frelsisins, hafi einnig verið okkar málstaður. Spilakvöld Alj flokksíélaganna ALÞÝÐUFLOKKSFÉ- LÖGIN í Hafnarfirði hafa 'sameiginlegt spilakvöld í A1 þýðuhúsinu við Strandgötu, næslkomandi laugardags- kvöld, fyrir félagsmenn og gesti. Alþýðuflokksfólk er hvatt til þess að fjölmenna. Skemmtunin verður r.ánar auglýst í blaðinu á morgun. dagskvöld lagði Særún 8 net í Steingrímsfirði og var afli í netin aðeins um 1 karfa eft- ir hvora nótt en eftir þriðju nóltina is.. 1. mánudagsmorg- un var aflinn hinsvegar um 1 tunna í net, eða 8V2 -tunna. Lárus Slgyrbjörnsson á förom lands 1 boöl til fr- írska® MIKILL ÁHUGI á íslenzkum fræðum og íslenzkri teiklist er nú í írlandi, og eru líkur á því, að innan skamms rnuni íslenzbt leikrit verða leikið í Abbey leikhúsinu í Dýflinni, og verður það sennilega .eitthvert af leikritön' Jóhanns Sigurjónssonar. Skýuðf Lárus Sigurbjörnsson, rit- b.öfundur, blaðinu frá þessu í gær, en hann legg'ur í dag af stað itil írlands. iLárus fer fþiessa írHands- ferð sína í boðj írska þjóð- fræðafélagasambandsins (Ir- ish Folklore Commission), og verðúr hann að minnsta kosti isex vikur í ferðinni. Mun hann fyrst og fremst vera við Abbeyleikhúsið í Dýflinni. en það er öndvegis- leikhús íra. og hefur það átt mikinn þátt í þjóðlegri vakn- ingu þar í landi. ÍSLENZK LEIKRIT TIL BANDARÍKJANNA Lárus skýrði blaðinu frá því, að áhugi á íslenzkri menningu og sérstaklega ís- lenzkri leiklist virtist vera tnikill og vaxandi erlendis. Sem dæmi um það skýrðí hann frá því. að honum hefði nýlega borizt beiðnj frá iBandaríkjunum um íslenzk. |leikrit. Var það „The Little Theatre Movem.ent“, sem skrifaði honum og bað ium tvö til þrjú íslenzk leikrit, sem sýna mætti í Bandaríkj- unum. Mun Lárus snúa sér að því máli, þegar hann kem- ur heim úr írlandsförinni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.