Alþýðublaðið - 07.10.1948, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 07.10.1948, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 7. okt. 1947 AI.ÞYfU IBLARIP 7 !er frá Reykjavík til Færeyja yg Kaupmamiaíhafnar, laugar- laginn 9. okt. síödegis. Fylgibréf og farmskírteini j?fir fÍutning komi í dag og á morgun. SKIPAAFGREBÐSLA JES ZIMSEN. (Erleadur Pétursson). Berlínardeilan. Farmhald af 1. síðu. virtist heizt, sem fyrir þeim vekti að bola Vesturveldun- um alveg burt úr Berlín. En Bretland myndi aldrei fallast á. að Beríín yrði gerð að rússneskri nýlendu. Kvað Sir Alexander a- standið í Berlín vera orðið ó þolandi og krefjast skjótra aðgerða. Var ræða franska fuiltrú- ans, . Parodi, mjög í sama anda. Eiigin ákvörðun var tekin um það í gær, hvenær næsti f.undur öryggisráðsins ,um BerlínardeiÍuna myndi verða haldinn. Dr. Bramuglia, for- iseti ráðsins, sagði aðéins, að fundur myndi verða boðaður á ný, er fulltrúarnir hefðu komið sér saman um fmm. drög að væntanlegri yfirlýs- ingu eða samþykkt ráðsins út af deilunni. Lettland. Lit- Hún Farmhald af 1. síðu. kennir ekki innlimun Eist- lands, Lettland og hauens í Rússland. sýndi það slrax, er mn- limunin fór fram á ó friðiapárumium, með því að halda áfram að viðurkenna Bilmanis sem sendiherra Lett lands í Washington, en hann neitaði þegar í stað; að viður kenna innlimun lands síns. Mallk og McNeill. Frh. af 1. síðu. Samþykkt Félags ísl. lofiskeytamanna FUNDUR í Félagi íslenzkra loftskeytamanna, haldinn Driðjudaginn 28. sept. 1948, felur fulltrúum sínum á 12. sambandsþingi Farmanna og fiskimannasambands íslands að fylgja fast eftir þeim mál um er F. I. L. hefur barizt fyrir u.ndanfarin ár. svo sem fréttasendingium til islenzkra skipa á stuttbylgjum. bætta stuftbylgj uafgr eiðslu, Radi o- skóla íslands o. fl. Jafnframt heitir F. I. L. á fulltrúa sína á sambands- ringinu að vinna ötullega að dví, að mál þaiu er, stjórn F. F- S. í. beitir sér fyrir og varða hagsmuni sjómanna- stéttarinnar og alþjóðar, svo sem bátttaka F. F. S. í. í stjórn síldarverksmiðja rík- isins og í nefndum þeim er vinna að viðreisn og nýsköp- un sjávarútvegsins. fái þá lausn, er sambandið má vel við una. Viðsjár á Frakklandi Frh. af 1 síðu. um samningaumleitunum við forustumenn námumanna yrði hætt, ef verkfallinu yrði haldið áfram. Bæði jafnaðarmenn og kaþólskir vilja .binda enda á yerkfallið tií þess að greiða fyrir samkomulagsumleitun- um, en kommúnistar vilja halda verkfallinu áfram, og menn óttast árekstra við námurnar, Kommúnistar reyna að æsa iupp til vekfalla í mörgum öðrum atv.innugreinum, og óttast margir pólitískar af- leiðingar af því, jafnvel að de Gaulle hershöfðingi taki til sinna ráða. Nýju mannvirkin. Frarriiald af 5. síðu. opin augun fyrir hinum miklu og góðu hafriarmögu- leikum fyrir stóriðnað hér inni í sundunum og á Eiðs víkinni, Sem ef til vill eru éinhvér beztu athafnahafnar- skilyrði hér á landi, — hvað þá heldur, að þeir gætu skynj að, að uppi í Hvalfirði, Hvítanesi, væri búið að byggja bryggju og manhvirki tilvaíin fyrir síldarbrleðslu, einmitt þar sem mesita |síldin hefur veiðzt og flest skip geta athafnað sig. Þeir virð ast ekkj hafa mikið sarniyizku ekki að ástæðulausu, að ^ 'a^..Þv* ætla s$i’ að heimurinn vildi tryggja sig hlöðnum síldarsfcipum með öflugu alþ j óðaef tirliti til Reykjavíkur um hafÍt'ur, gegn hugsanlegri leynilegri {Jttþað h3i sTnt sioTfyrra framleiðslu kjarnorkuvopna íeturÞ ^argir ° Russlandi, samtimis þvi . ’ 1 anna væru nærri soJ leiðinn, og var tíðin munalega góð. Allt skraf um smiðjubygging þessi á bænum sé nauðsynleg'til að skapa Reykvíkingum at- vinnu, er jafnmikiií hlekking og að ætla sér að sannfæra sem önnur lönd væru reiðu- búin til að afsala sér allri framleiðslu slíkra vopna. Malik svaraði spurningu og ræðu McNeills skætingi einum og sakaði hann um róg um Rússland og falsanir á staðreyndum. :nm Pastor Axel Varner frá Kaup- mannahöfn heldur fyrirlestur í kvöld, 7. okt., klukkan 8,30 siðdegis í Aðvent-kirkjunni (Ing. 19). Efni: Dauðinn og upprisan. Boðskapur kristindómsins um dauðann og lífið eftir dauðann. Fyrirlesturinn verður túlkaður. Allir velkomnir. Tvær nýjar bækur. Svo ungt er lífið enn er fyrsta bók Alice II. Hobart, sem þýdd er á íslenzku, en hún hefur getið sér mikinn orðstár fyrir sögur sínar frá Kína. I sögu þessari segir frá amerískum lækni í Kína, sem annars vegar á í höggi við þröngsýni yfir- boðara sinna, amerískra trúboða, en hins vegar sjúk- dóma og tortryggni Kínverjanna. Hann kemst í marg- háttaða og nána snertmgu við umhverfið, hinn fast- mótaða heim Kínverjanna, sem byggir á ævafornri meimingu, og verður fyrir djúptækum áihrifum af því. í trúboðastöðinni starfar ung kennslufcona, samlandi hans, og þau dragast hvort að öðru með ómótstæðilegu afli. . . SVO UNGT ER LÍFIÐ ENN er 11. Draupnissagan. Þetta er lieillandi skáldsaga,sem menn lesa með áfergju og muna lengi. .... I Spennandi unglingasaga eftir JÓN BJÖRNSSON. Ung’ur og tápmifciJI piltur, sem á heima á eynni í norsfca 'skerjagarðinum, er ranglega grunaður um smygl og hnepptur í fangelsi. Honum tekst að strjúka, en verður að sjálfsögðu að fara huldu höfði og er hundeltur af, yfirvöldunum. Bíða hans nú ýmsar þrengingar og mannraunir. Geirþrúður, hin unga og íturvaxna dóttir lénsmannsins, greið'ir götu hans, því að hún ber stórum hlýrri hug til hans en faðir hennar. Að lok- um á Andrés — en svo heitir pilturinn — drýgstan þátt í að koma upp um 'harðsnúinn smyglaraflokk, sem trúnaðarmaður lénsmannsins er í vitorði með, og jafnframt sann- ast sakleysi hans sjálfs. SMYGLARARNIR í SKERJAGARÐINUM er bók að skapi allra tápmikilla unglinga. Hún er spennandi og viðburðarík, en jafnframt holl og þroskavænleg. Draupnisútgáfan. bæjaribúa um það, að hér blási aldrei á norðan eða vest an. Ef bæjarfulltrúarnir hefðu viljað auka atviranuna bænum af síldarvinnslu og gera hlut sjómannarinameiri, þá hefðu þeir ekki byggt þarna bræðslustöð, heldur síldarsöltunarstöð og stöð til að ileykja síld og breyta henni í dýrmæita manneldis- vöru. Hvað þessa fyrirhug- uðu bræðslustöð snertir, er ekkert vandara með. hana en aðrar síldarverksmiðjur, sem reistar hafa verið á útkjálk- um landsins, sem næst því þar sem síldin hefur veiðzt- Þessi nýja bræðslustöð mun veita mun færri mönnum at- vinnu en eldri verksmiðjurn- ar, eða varla yfir sem svarar einni skipshöfn á mótorbát, vegna þess hve sjálfvirk hún verður, og þeir fáu vildar- menn, sem þarna eiga að fá atvinmu í þrjá mánuði, ættu alveg eins að geta sótt hana eitthvað út fyrir bæin. | Bæjarfulltrúa Reykjavíkur hiefur bent þau mistök að hafna samvinnu við Far- manna- og fiskimannasam- band íslands og að velja sér aðra ráðunauta en þá, sem hafa reynslu og þekkingu á þessum málum. Af þessu verða þeir nú að súpa seyðið. En ennþá verri leru þær af- leiðingar, sem svona áfram- haldandi mistök kunna að hafa á afkomumöguleika bæj. arbúa og þjóðarinnar allrar, og er nú enn órætt um Hær- ing.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.