Alþýðublaðið - 26.10.1948, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 26.10.1948, Qupperneq 1
Veðurhorfurs Suðvestan kaldi eða stinn- ingskaldi og skúrir síðdeg- is. * XXVIII. árgangur. Þriðjudagur 28- okt. 1948. 243. tbl. Forustugrein: Skemmdarverkin á Frakk landi- Andrei Vishinski (sitjandi), sem b'eitti neitunarvaldinu gegn meirihlutanuim í öryggisráðinu í gær. Hér.sést hann á' tali við Warren Austin, aðaliuiltrúa Bandaríkjanna í, öryggisráðinu. Allmiklu liði var bo'ðíð út til þess og hvergi kom tii oeiooa árekstra. Talaði í hálfan þriðja fíma og var ekki búinn! IIEE OG LÖGEEGLA frönsku stjórnarinnar tók kola- námur Norður-Frakklands á sitt vald í gær og gekk það á- rekstralaust. Hafði verið boðið út allmiklu liði í þessu skyni, eða um' 13 000 manns, að því cr fregn frá London hermdi í gærkveldi. Allmiklar skemmdir hafa orðið á námunum af völdum vatns og þó minni en við var búizí. Það eru r.ámur hins mjkla kolahéraðs umhverfis Lille, Douai og Valenciennes, norð ur undir landamærum Belgíu, sem hersveitir og lög regla stjórnarinnar tók i gær, en þar er framleiddur um þriðji hluti allra þeirra kola, sem framleidd eru á Frakk- lar.di- Áður hafði stjórnin tek ið kolanámur Mið-Frakk- lands á sitt vald, eins og frá hefur verið skýrt í fréttum. Tveir ráðherrar frönsku stjórnarinnar, Moch innanrík ismálaráðherra og' Lacoste iðnaðarmálaráðherra, fluttu útvarpsræður í París í gær, og lýslu yfir því, að stjórnin væri staðráðin í að verja vinnu.fúsa menn, sem væru í miklum meirihluta meðal námumanna, en hefðu undan farið verið hindraðir í því að vinna af ofstækisfullum og uppivöðslusömum minni- hluta. Gamla franska Alþýðusam bandið, sem stjórnað er af kommúnistum, fyrirskipaði í gær 24 klukkustunda allsherj (Frh. á 2. síðiu.) EUSSAR BEÍTTU NEITUNARVALÐI við at- kvæðagi’fiiðslp öryggisráðsins um málamiðlimartillogu Kínveria í Berlínardeilunni síðdegis í gær og hindr- uðu þar meo löglega samþykkt hennar, þó að níu ríki aí eilcfu, sem sæíi eiga í ráðinu, greiddu atkvæði með tillögunni. Eftir þessi málalok í örygg 9 isráðinu ákváðu fulltrúar Vestm'veldanna að koma sam an á fund í dag til þess að ræða hin nýju viðhorf, sem skapazt hafa við beitingu neit miarvaldsins af hálfu Rússa, og taka ákvarðanir um, hvað næst skuli gert í málinu. Máiamiðlunaritillaga Kín- verja var í þremur liðum: 1) að öllum flútningahöml- um milli Austur-Þýzka- lands og Vestur-Þýzka- lands, þar með til Berlínar, skyldi þegar í stað af létt; 2) að samtímis skyldi hafnar viðræðu'r með Rússum og Vesturveldunum um lög- leiðingu eins gjaldmiðils í Berlín, hins rússneska gjaldmiðils þar, á grund- velli þess samkomulags, sem gert var í Moskvu, og skyldi sú skipun ganga í gildi ekki síðar en 20- nóv ■ ember; og 3) að í síðasta lagi tíu dögum Sveinn Björnsson forseli. EINAR OLGEIRSSON sannaði á alþingi greinilega í gær, aö hami hefur engin rök fram að bera í baráttu komm únista gcgn Marshalláætlun inni, en reynir að bæta sér þá vöntun upp með tilgangs- lausu málþófi. Var Einar fyrsti maður á mælendaskrá, þegar umræðurnar um skýrslu ríkisstjórnarinnar um Marshalláætlxmina héldu á- fram í sameinuðu þingi. Tal- aði hann í hálfan þriðja tíma og var fjarri því að vera bú- inn, en þá var fxmdi frestað! Þessar l.anglokur Einars setja ömurlegan svip á störf þingsins. Þingmenn, jafnvel þeir, sem þaulsætnastir eru, haldast eklíi við í sætum sín um, r.ema nokkrar mínútur Fluíti útvarpsræ'ðo á sunnudag í tilefni af þriggja ára afmæli S£>. FORSETI ÍSLAN'DS, Sveinn Björnsson, hélt á sunnudag útvarpsræðu í tilefni af þriggja ára 'iafmæli sameinuðu þjóð- anná. Við það tækifæri sagSi hann ■meðal annars an banda- lagið: „Hér er um að ræða lofsverða tilraun til þess að skapa réttaröryggi í heimlnum. Þeirri tilraun er hvergi nærri lokið. Vér höfum ákveðið að taka þ'átt í henni. Og vér megum ekki stökkva útbyrðis þótt bátnum kumii að halla eitthvað. Vér ver'ðum í þessu tilfe'lli sem öðrum í viðsfciptum við aðrar þjóð- ir að standa við gerða samninga bragðalaust og undirhyggju- eftir það skvldu utanríkis!Faust' 'er °§ verður bezta vörnin fyrir framtíðaröryggi lýð- f jórveld-^veldis voris eins og annarra smáríkja. Ef tilraunin tekst höfum vér allt. <að vinna og engu að tapa. Ef hún mistekst græSum vér samt aidrei neitt á hálfveigju eða á því að skerast úr leik málaráðherrar anna, Rússa og Vesturveld anna, koma saman á fund til þess að ræða Þýzka- landsmálin í heild með það fyrir augum að reyna að ná samkomulagi um þau. Þessi tillaga, sem báðir að ilar höfðu til athugunar yfir helgina, var strax og hún kom fram talin varlega orðuð og ekki ólíkleg til samkomu lags. Var sérstaklega á það bent, að í henni fælist engin fordæming á framkomu Rússa í Berlínardeilunni sem hættulegri heimsfriðinum, eins og Vesturveldin höfðu þó farið fram á. Það kom og í ljós, er fund ur öryggisráðsins hófst síð- degis í gær, að fulltrúar Vest urveldanna voru fyrir sitl ieyti fúsir til að vinna það til samkomulags, að falla frá slíkri fordæmingu í væntan- legri samþykkt ráðsins, og tjáðu þeir sig reiðubúna, að Framhald á 2- síðu. í ótíma.“ Forseti hóf mál sitt á því að^ rekja að nokkru forsögu sam- eínuðu þjóðanna og þeirra hug sjóna, sem ríkastar voru við stofnun bandalagsins. 'Síðar ræddi hann ýmsar skoðanir, sem fram hefðu komið á þátt- töku íslendinga í handalaginu og gat þess, að gagnrýni á þeirri róð-stöfun hefði byggzt á þrem atriðuan: 1) Að þátttakan skerti fullveldi hins nýstofnaða Iýðveldis. 2) Að hér væri um að ræða frávik frá margyfir- lýstum vilja vonim um hlut- leysi í styi’jöldum og 3) Að kostnaðurinn yrði oss um megn. Ræddi forseti þessi at- riði öll og sýndi fram á, að slík gagnrýni væri á engum rökum reist. Endaði forsetinn á þekn Frh. á 2. síðu. m STJORNMALANEFND alls herjarþingsins í París sam- þykkti í gær að skora á ná- grannaríki Grikklands á Balk- anskaga að hætta öllum stuðn ingi við uppreisnarmenn Mar- kosar á Grikklandi, með því að friðimnn á Balkansakaga væri stefnt í hættu að öðrum kosti. Mrklar deilur urðu um það í nefndinni, hvort Albaníu og Framhald á 2- síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.