Alþýðublaðið - 26.10.1948, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 26- okt. 1948.
AI.ÞY«URLAÐIP
GLÍMUÆFINGAK
verða í kvöld s&m
!hér segir "í Iþrótta-
íhúsi Melaskólans við
Hagamel: Kl. 7.45—8.45
byrj&ndur, kl'. 8,45—10 full-
orðnir. Mætið istundvíslega.
Glímudeild KR.
KNATTSPYRNUFÉL.
S%, VALUR
AlHr þeir, öem æfa
han'dknattleik í meist-
ara, 1., 2. og 3. fl. karla í vet-
ur, eru láminntir um að
koma i læknisskioðun hjá
íþróttalækninum í dag kl.
6. Nefndin.
TILB OÐ
óskast í 3 gömul timbur-
ihús í Lauganesi, tilheyrandi
holdsveikraspítalanum, er
þar var. Ber kaupendum að
rífa húsin niður eða flytja
þau í burtu innian 6 vikna
frá því að kaup á þeim ieru
gerð. Til.boðum sé skilað til
Helga Hermanns Eiiríksson-
ar, Sóleyjargötu 7.
Helgi Sveinsson
Frh. af 3. síðu.
bindindi og banni, og mundi
enginn geta þokað honum um
hálft hænufet frá þeim mál
sitað, hvða sem í boði væri.
Mest af fjöri sínu og starfs
þreki hefur Helgi lagt við
störf, sem hann hefur ekki
þurft .að vinna sakir afkomu
sinnar og sinna eða sakir laga
hefur sagt: ég ætla, þá hefur
legrar skyldu, og þegar hann
hann meint ég skal. Nú, þá
er hann er áttræður, lítur
hann yfir farinn veg, þar
sem ef til vill er meira um
ósigra en sigra á sviði þeirra
mála, sem hann hefur beitt
sér að af mestum áhuga —
en fáir muni þeir, sem geti
minnzt mir.ni óg færri ósigra
en Helgi Sveinsson í þeirri
baráttu, sem háð er á svjði
hins innra með hverjum
manri- Þvi mun það svo, að
áltræður mun hann jafnsann
færður um réttmæti síns mál
staðar og lokasigur eins og
hann var, þá er hugur hans
var mestur og fjör har.s frá-
bærast.
Helgi hefur jafnan verið
mikill gleðimaður, þrátt fyr
ir kapp sitt og alvöru. Hann
hefur verið mælskur og bar-
áttuglaöur ræðumaður á fund
um, en hann hefur og verið
manna skrafhreifnastur, glað
værastur og fjörmestur í hóp
félaga og vina. Hin þöglu
svik,---eilthvert hið alvarleg
asta mein einstaklinga og
þjóða — hafa aldrei átt hann
að liðsmanni, hvorki á sviði
opinberra mála né innan vé-
banda einkalifsins, og fyrir
sakir hreinskiptni hans og
baráttugleði munu margir
drenglyndir andslæðingar
senda honum hlýjar óskir og
kveðjur svo sem hinir mörgu
vinir og samherjar.
Guðm- Gíslason Hagalín.
Lesið
Alþýðublaðiðl
Guðsþjónusta með
17. aldarformi
í dómkirkjunni
á morgun
Á MORGUN, 27. október, á
dánardegi Hailgríms Péturs-
sonar, verður haldin guðsþjón-
usta til minningar um hann.
Fer hún fram í dómkirkjunni
annað kvöld. Guðsþjónustan
verður með hinu forna miessu-
formi og hið gregoríanska
tónlag notað. Fyrir altari þjón
ar síra Sigurbjörn Einarsson,
en síra Jakob Jónsson prédilc-
ar.
Kvenfélag Hallgr ímskirkj u
heíur þennan dag einnig fyrir
merkjasöludag til ágóða fyrir
starfsemi sina, leinkum til að
afla fjár í ski-úðasjóðinn.
Revya sýnd á Akur-
eyri.
LEIKFÉLAG AKUREYR-
AR hafði sýningu á revýunni
,,Taktu það rólega“ síðast lið
ið sunnudagskvöld fyrir troð
fullu húsi áheyrenda og við
góðar undirtektjr.
Revýan var sýnd hér síð-
ari hluta síðast. liðins vetrar,
og hefur henni nú verið
breytt og nýjum atriðum og
nýjum vísum bætt inn í- Ekki
mun enn ákveðið hvað leik-
fé'lágið sýnir næst.
HAFR.
Maðurinn minn, faðir og bróðir,
J4n Þéiiincftsson,
andaðist að heimili sínu, Freyjugötu 8, laugardaginn
23. þessa mánaðar.
Fyrir ok'kar hönd og annarra vandamanna.
Anna Sigfúsdóttir. Ingi Jótnsson.
Herdís Þórlindsdóttir.
Þökkum af heilum hug hina miklu og innilegu
samúð, sem okkur hefur verið sýnd vegna andiáts
ísleifs Jónssonar
■ gjáld|kera.
Hólmfríður Þorláksdóttir.
Ásfríður Ásgríms og dætur.
Þökkum alla vinsemd, gjafir og heilla-
óskir á 30 ára afmæli voru 20. b. m.
Sjóváfryggingarfélag íslands h.f.
Fegursia rðdd heimsiss fyrr og siSar
NRICO
I élg fi llsbók.
CARUSO
var mesti söngvari, sem heimurinn hef-
ur heyrt. Rödd hans var svo fögur og
þróttmikil og raddsviðið svo stórt, að
barki hans er nú geymdur í safni með-
al annarra furðuverka náttúrunnar.
En Caruso var fyrst og fx-emst heims-
frægur persónuleiíki, leiíkari, lista-
maður.
I ævisögu hans er birtur fjöldi bréfa
hans og þar á nneðal ýmis af ástarbréf-
um hans' og við lestur þeirra kynnist
lesandinn hinum stórbrotna persónu-
leika, hinum Æemjulega dramatiker, í
senn taumlausum heimsmanni o:g ó-
spilltúm listamanná'.
Þetta er bók sumarsins, sönn og lif-
andi saga um einstakt ævintýri.